Morgunblaðið - 14.03.1982, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.03.1982, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1982 5 Hljódvarp kl. 14.00: Skrýtnar og skemmti- legar bækur Á dagskrá hljóðvarps kl. 14.00 er þáttur sem nefnist „Skrítnar og skemmtilegar bækur“ í umsjón Valborgar Bentsdóttur. Henni til aó- stoóar eru Ása Jóhannesdóttir og Hildur Eiríksdóttir, en adrir flytj- endur eru Guðni Kolbeinsson og Jó- hann Norðfjörð. „Ég mun taka 10 bækur fyrir í þættinum, það verður fluttur partur úr leikriti og einnig fluttur hluti af fyrirlestri,“ sagði Valborg í samtali við Mbl. „Það verður t.d. lesið úr þessari umdeildu matreiðslubók sem Magnús Stephensen konsfersráð eignaði Mörtu Maríu Stephensen, mágkonu sinni. Þessi bók kom út árið 1800 og hét: „Einfalt mat- reiðslukver fyrir heldri manna húsfreyjur." Seinna kom í ljós að Magnús hafði skrifað þessa bók eftir norskri konu, en samt er þetta fyrsta bókin eftir konu sem kemur út á íslandi. Önnur mat- reiðslubók kemur út á Akureyri 1858 og er hún eftir Þóru Andreu Hljódvarp kl. 21.20: Fagra Laxá Á dagskrá sjónvarps kl. 21.20 í kvöld er þátturinn Fagra Laxá. Þá mun Hulda Runólfsdóttir lesa úr ljóðaþýðingum Þórodds Guð- mundssonar frá Sandi. Nikólínu Jónsdóttur — þessi bók er merkilegt framlag því Þóra leggur sig fram um að íslenzka heiti á ýmsum mat og réttum. Þriðja bókin sem kom út hér á landi eftir konu er ljóðabók eftir Júlíönnu Jónsdóttur, vinnukonu í Akureyjum. Hún skrifaði líka leikrit sem aldrei hefur verið prentað, en var fyrsta leikritið sem hér var leikið eftir konu. Það heitir „Víg Kjartans Ólafssonar", en efni þess er tekið úr Laxdælu, og var það leikið í Stykkishólmi og lék Júlíanna þá sjálf Guðrúnu. „Landl)únaóarinál“ kl. 9.45 á niánudagsmorgun: Breytt viðhorf í kartöflurækt Á dagskrá hljóðvarps kl. 9.45 á mánudagsmorgun er þátturinn „Landbúnaðarmál“ í umsjón Ottars Geirssonar ráðunauts. „í þessum þætti mun ég ræða við Eðvald Malmquist kartöflumatsmann um brcytt viðhorf í kartöflurækt," sagði Óttar í samtali við Mbl. „Á síðustu árum hafa neysluvenjur breyst. Grænmetisneysla hefur almennt aukist en jafnframt hefur dregið úr kartöfluneyslu — neytandinn leggur nú áherslu á meira úrval af kartöflu- tegundum og þurfa framleiðendur að koma á móts við þessi breyttu sjónarmið. Þá ræddum við um kartöflurækt sem hliðarbúgrein annars vegar sem aðalbúgrein, en það eru kostir og gallar við hvort tveggja.“ Þóroddur Guðmundsson Sjónvarp kl. 21.10 á mánudagskvöld: Maðurinn í glerbúrinu Á dagskrá sjónvarps kl. 21.10 er bandarískt sjónvarpsleikrit frá árinu 1974, „Maðurinn í glerbúrinu". Leikritið greinir frá Arthur nokkrum Goldman sem lifað hefur af vist í fangabúðum og er orðinn efnaður verzlunarmaður í New York. Honum er rænt af ísraelskum leyniþjónustu- mönnum og er ákærður fyrir að vera Adolf Dorff offusti, fyrrum forystu- maður stormsveita Hitlers. Úr skotheldu glerhúsi sínu við- urkennir hin ákærði viðstöðulaust sök sína og kemur róti á menn í réttarsalnum með skilyrðislausri hollustu sinni við Foringjan. En þá koma tvö vitni fyrir réttinn, fyrrum læknar Dorffs storm- sveitaforingja, og játa að maður- inn í glerbúrinu hafi mútað þeim til að ljúga því að hann sé raun- verulega Ártur Goldman. Ai/taf i Það er engin tilviljun að sumaráœtlun okkar 1982 er í sviðsljósinu um þessar mundir Fjölbreytnin ereinstök. leiguflugsferðirnar íleiri en nokkm sinni fyrr. verðið aldrei hagstœðara og hinir íjölmörgu afsláttar- og greiðslumöguleikar eiga sér enga hliðstœðu Sumarbæklingurinn markar einnig tímamót, þú gerir meira en að skoða myndir - þú getur lesið þór til um stór og smá atriði hverrar íerðar. Feróir til allra átta Hjá okkur er engin einstefna til sólar- stranda. Fjölbreytt ferðaval er aðals- merki sumaráœtlunarinnar og við íljúg- um í leiguflugi til allra átta. Skipu- lagðar hópferðir með íslenskri farar- stjóm tryggja þér vandað og vel heppnað sumarleyíi víða um heim. » Rútuferð um austurströnd Kanada og Bandaríkjanna • Rútuferð um Kaliforníu » Moskva, Leningrad, Sochi við Svartahafið • Þrándheimur - rútuferð • Tromsö - rútuferð, tjaldferð • Rútuferð um Rínarlönd ♦Sumarhús í Sviss og Austurríki • Bangkok, Bali, Singapore • Flug og bíll frá Kaupmannahöfn • Barbados •Hawaii • 8-landa sýn *Bahamas •írland »Winnipeg .... og allt í leiguflugi íSkipulögðum hópferðum með íslenskri far^irstjórn. urií 3; 74 24 Agust.5,7626 JeÞtember. 6 ' Fimm frábærar leiðir sem létta á kostnaði • SL-kjör fyrir þá sem panta fyrir 1. apríl •SL-aðildarfélagsafsláttur fyrir þá sem panta fyrir 1. maí. •SL-bamaafsláttur •SL-ferðavelta ... og síðast en ekki síst sama verð fyrir alla landsmenn! Kynntu þér nýjungar Samvinnufeiða- Landsýnar í afsláttar- og greiðslukjörum. Aukinn farþegafjöldi opnar ókkur nýjar leiðir á hverju ári til lægri verða og hagstæðari greiðslukjara. Við hvetjum ykkur til þess að gera verðsamanburðinn sjálf - það borgar sig! Vegna mikilla bókana að undaníörnu bendum við fólki vinsam- legast á að panta sem fyrst og tryggja sér heppilegustu ferðina tímanlega. Samvinnuferdir - AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR Sumarhus i iDanmorku 1,2 eða 3 vikur Maí: 28. Júní: 4,11,18,25. Júlí.2,9,16,23,30. Ágúst: 6,13, 20,27. September. 3. fíimini 11 dagar. 21 dagur Maí. 27. Júní. 7,17,28. Júlí. 8,19,29 A9úst. 9,19,3o. September: 9. Portörö; 3 vikur Maí: 20. Júní: 10. Júlí: 1,22. Ágúst: 12. September. 2. ! rikkland 3 vikur Apríl: 29. Maí: 20. Júní: 10. Júlí: 1,22. Ágúst: 12. September: 2,23. Sólon/bwiCct iSúíttOMÍ Uppselt fyrir matargesti. Húsið opnað fyrir aðra gesti kl. 21.00. Munið vikulegu sólarkvöldin. Miðasala hefst á miðvikudögum. Landsýn 27077 & 28899

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.