Morgunblaðið - 14.03.1982, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1982
27
Megrunarnámskeið
Vegna mikillar eftirspurnar hefst nýtt 12 vikna megr-
unarnámskeiö 17. marz (bandarískt megrunarnám-
skeiö sem hefur notiö mikilla vinsælda og gefiö mjög
góöan árangur). Síðasta námskeiö vetrarins.
Upplýsingar og innritun í síma 74204.
Kristrún Jóhannsdóttir,
manneldisfræðingur.
Námstefna
| „Nýsköpun og hagræðing
í opinberum rekstri"
í tilefni af heimsókn Povl Hjelt, stjórnarformanns
Dansk Management Center og fyrrum forstjóra
Dönsku ríkisjárnbrautanna, til íslands, mun Stjórnun-
arfélagiö efna til námstefnu um „Nýsköpun og hag-
ræöingu í opinberum rekstri". Námstefnan veröur
haldin í Kristalssal Hótels Loftleiöa fimmtudaginn 18.
mars kl. 09.30—18.00.
Á námstefnunni mun Povl Hjelt
fjalla um:
— nýsköpun opinberra tyrirtækja og
breytingar á stöðu þeirra á næstu ár-
um.
— hagræðingaraðgeröir hjá Dönsku
ríkisjárnbrautunum á sl. áratug og
árangur þeirra,
— samanburð á stjórnunaraðferðum
opinberra fyrirtækja og einkafyrir-
tækja,
— þjálfun stjórnenda og viðhald á stjórn-
unarþekkingu.
Námstefna þessi er ætluð alþingismönnum, ráðu
neytisstjórum og yfirstjórnendum stærstu einka
fyrirtækja, sveitarfélaga og opinberra fyrirtækja.
ÞÁTTTAKA TILKYNNIST TIL SKRIFSTOFU
STJÓRNUNARFÉLAGSINS í SÍMA 82930.
Asuórnunarfélag ISIANDS
SÍÐUMÚLA 23 105 REYKJAVÍK SÍMI 82930
Gæðin
í fyrirrúmi,
gerið saman-
burð
Komið - sjáið og
sannfærist
um gæðin frá INVITA
Hér sjáið þið nýjasta útlitið frá
INVITA, Sanne P, úr massifri
eik, líka til úr furu eða mahogni.
Eldaskálinn býður 39 gerðir
INVITA innréttinga i allt húsið.
Bjóðum sérsmiðaðar INVITA
Innréttingar með öllum kostum
staðlaðra skápaeininga.
Möguleikarnir eru næstum
óendanlegir. Látið okkur að-
stoða við skipulagningu heimilis-
ins. INVITA hentar alls staðar.
INVITA
innréttingar
í allt húsið
• •
ELDASKÁLINN
GRENSÁSVEG112, 101 REYKJAVÍK
SIMI: 91-39520 & 91-39270
Sendum myndalista, einingalista og
verðhugmyndir. Gerum einnig nákvæm
tilboö ef óskað er.
SCANIA-V0LV0- 130 V0RUBILAR -MAN-BENZ
/ð(t)aC ^>tGaí>a(iaH
PASKAFERÐ 8. aprfl - Verð frá kr. 7.150.-
URVAL
VIÐ AUSTURVOLt SÍMI 26900
Allir bestu gístistaðirnir: Royal Magaluf — Royal Torrenona — Banatica — Hotel Pionero.
Beint leiguflug meö Flugleiöaþotu. Góðar og skemmtilegar skoöunarferöir.
o ...
— Urvals-ferö — Úrvals-verð — Úrvals-kjör —
Ferðaáætlun fyrirliggjandi. Upppantaö í ágústferöir. Úrvals-ferðir fyllast óðum.
Ferðakynning/Skemmtikvöld: Broadway sunnud. 14. mars. Hnífsdal: Þriðjud. 16. mars. Vestmannaeyjum:
Miðvikudag 17. mars. Hollywood: Fimmtud. 18. mars.