Morgunblaðið - 14.03.1982, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.03.1982, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1982 í fjölbýlishúsinu Espigerði 2 Ef þú ert aö leita aö íbúð, sem sameinar kosti lúxus einbýlis og fjölbýlis höfum viö e.t.v. íbúö- ina fyrir þig og þína. Um er aö ræöa íbúö á 8. og 9. hæö meö 4 svefnherbergjum 2 dagstofum, borðstofu, bókaherbergi, 40 fm sólgaröur í suö- ur, arinn, 2 snyrtingar, þvottahús o.fl. Bílskýli fyrir 1—2 bíla, ásamt allri þeirri sameiginlegu aöstööu sem þetta sambýlishús býöur uppá, meö húsvaröarþjónustu o.s.frv. Heildarstærö íbúöarinnar sjálfrar er 201 fm. aö innanmáli. Einstaklega lítiö heyrist á milli hæða, en útsýniö er hvergi meira í Reykjavík. Staðsetning er miðsvæöis og afhending 10. maí nk. Verö er samkvæmt tilboði, en fyrir fjársterkan aöila, er þarna hægt að gera hagstæö kauþ. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni, Funa- höfða 19. Ármannsfell hf. sími 83895. Til sölu á bezt staö í Fossvogi Góð 4ra herb. íbúð Suöursvalir. Góöar innréttingar. Gott skáparými. Upplýsingar gefur: Magnús Sigurösson lögfr. Laufásvegi 58, Reykjavík. Sími 1-34-40. Opiö í dag frá kl. 1—5. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Góð íbúd með bílskúrsrétti 4ra herb. 114 fm á 3. hæö viö Arnarhraun, Hafnarfiröi. Danfoss-kerfi, nýleg teppi. íbúöin er mjög rúmgóö. Laus í maí nk. 4ra herb. íbúð við Safamýri, 1. hæö 100 fm úrvalsíbúð, eins og ný. Kaplaskjólsveg, 1. hæö i enda um 100 fm. Vel meö farin. Góð íbúð við Hraunbæ 3ja herb. á 3. hæö rúml. 70 fm. Vel umgengin. Danfoss- kerfi. Suðursvalir. Fullgerö sameign. Útsýni. Raðhús viö Ásgarð — Endurnýjaö meö 4ra herb. íbúð á tveimur hæöum auk kjallara. Þetta er góö eign. Mikiö endurbætt. 5 herb. sérhæð með bílskúr til sölu í Kópavogi í skiptum fyrir gott einbýlishús eöa raöhús. Þurfum að útvega séreign einbýlishús, raöhús eða sérhæö, 140—170 fm. Helst í Smáíbúöarhverfi, Fossvogi, Stórageröi eöa nágrenni. Skipti möguleg á 4ra herb. úrvalsíbúö viö Espigeröi. 4ra—5 herb. sérhæð í Kópavogi óskast til kaups. Skiptamöguleikí á einbýlishúsi eöa raö- húsi. Ennfremur óskast 4ra herb. íbúð meö bílskúr eöa bílskúrs- rétti í Kópavogi. Höfum á skrá fjölda fjársterkra kaupenda. Ýmis .konar skiptamöguleikar. Látiö okkur skrá niöur óskir ykkar. AIMENNa Opið ídag kl. 1—3 FASTEIGHASALAH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 85788 A FA3TEIGNASALAN Askálafdl Súluhólar Einstaklingsíbúö á jaröhæö. Snyrtileg íbúö, ca. 35 fm. Verö 380 þús. Dvergabakki 2ja herb. íbúö á 1. hæö. Suöur- svalir. Aukaherb. í kjallara. Laus 1. júní. Austurbrún 2ja herb. íbúð á 9. hæö. Suöur- svalir. Möguleiki á skiptum á 3ja—4ra herb. vestan Elliöaár. Meistaravellir 3ja herb. nýleg og vönduð endaíbúö á 2. hæö. Suður sval- ir. Kríuhólar 3ja herb. 90 fm íbúö á 6. hæð. Suöursvalir. Mikiö útsýni. Holtsgata 3ja herb. ósamþ. kjallaraíbúö. Hagstætt verö. Kinnarnar Hafnarfirði 3ja herb. mjög snyrtileg 95 fm ibúö í nýlegu 5 íbúóa húsi. Hagamelur 117 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæö í þríbýlishúsi. Rauðalækur 5 herb. íbúö á efri hæö í 4ra íbúöa húsi. Bílskúrsréttur. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. íbúö á 1. hæö. Mögu- leiki á 2—3 íbúðum á jaröhæð að auki. Suður svalir. Miösvæöis 4ra herb. íbúö á 1. hæö meö sér inng. Allt nýtt og endurnýj- að. Járnvariö timburhús. Mávahlíö 118 fm efrihæð 4ra herb. Mikið endurnýjuð eign. Rúmgóöur bílskúr. Leifsgata 5 herb. kjallaraíbúð meö sér inng. Verö 550 þús. Hraunbrún Hf. Eldra einbýlishús, sem er kjall- ari, hæö og ris. Eign með mikla möguleika. Verö 980 þús. Laus 1. júní. Byggingarlóð undir raöhús eöa einbýlishús eða hús á byggingarstigi óskast á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Sumarbústaðarland á besta stað á Þingvöllum. Ks FASTEIGNASALAN ^Skálafell Bolholt 6, 4. hæd. Sölustjóri: Valur Magnússon. Viðskiptafræöingur: Brynjólfur Bjarkan. Til sölu: Digranesvegur Einbýlishús Var aö fá í einkasölu elnþýlis- hús við Digranesveg i Kópa- vogi. Á aöalhæöinni er: 3 stof- ur, eldhús, baöherbergi og for- stofur. Á rishæðinni er: 4 her- bergi og snyrting. í kjallara er: rúmgott herbergi, lítiö eldhús og þvottahús. Húsið er í ágætu standi. Rúmgóður bílskúr. Góð- ur garður. Mjög gott útsýni til suðurs og vesturs. Vesturbærinn — eignarlóð Til sölu er lóð í Vesturbænum í Reykjavík. Fyrir liggur sam- þykkt teikning til aö reisa hús á lóöinni með 4 íbúöum, samtals 532 fm, auk bílskúrs. Upplýsingar á sunnu- dag í síma 34231 kl. 13—16. Árnl stefðnsson. hrl. Suöurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. Al'M.YSINCASIMINN KH: 22480 QjSJ HÓGUN FASTEIGNAMIÐLUN Garðastræti — einbýlishús m/bílskúr Glæsilegt timbur einbýlishús á tveimur hæðum ásamt kjallara. Grunnflötur 100 fm. Bílskur 50 fm. Uppl. á skrifstofunni. Fossvogur — einbýlishús m/bílskúr Einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr ca. 220 fm. Til afhendingar fljótlega. Vallagerði — einbýlishús m/bílskúr Fallegt einbýlishús á 2 hæðum ca 160 fm. Veðbandalaus eign. 40 fm bílskúr. Verö 1.650 þús. Flúöasel — raðhús m/bílskýli Glæsilegt raöhús á 3 hæðum. Samt. 240 fm. Vönduö 3ja herb. íbúö á jaröhæðinni. Vandaöar innréttingar. Tvennar suöursvalir. Mikiö útsýni. Verö 1,8 millj. Hólahverfi — glæsilegt penthouse Glæsilegt 5 herb. penthouse á 6. og 7. haBÖ. Sérlega vandaöar innréttingar. Þvotta- herb. inn af eldhúsi. Suöursvalir á báöum hæöum. Frábært útsýní. Sérstaklega falleg eign. Bílskúrsréttur. Verö 1,1 míllj. Spóahólar — 4ra herb. m/bílskúr Glæsileg 4ra herb. íbúö á 2. hæö ásamt bílskúr. Eldhúsiö er flísalagt meö fallegri innréttingu. Þvottaherb. og geymsla inn af eldhúsi. Baöherb. meö sturtuklefa og baökari. Eign í sérflokki. Falleg sameign. Verö 1.050 þús. Hólmgaröur — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. ibúö á annari hæö 116 fm. íbúöin er öll endurnýjuö. Nýtt gler og innréttingar. Sér inngangur og hiti. Verö 1 milljón. írabakki — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. íbúö á fyrstu hæö 110 fm. Þvottaherb. í íbúöinni. Suöur svalir. Verö 850 þús. Selvogsgata — 4ra herb. Góö 4ra herb. íbúö á neöri hæö, i tvíbýli ca. 90 fm. Sér inngangur og sór hiti, íbúöin er öll endurnýjuö. Verö 750 þús. Stigahlíð — 5—6 herb. Góö 5—6 herb. íbúö á fjóröu hæö ca. 150 fm. Stór stofa, 4 svefnherb. boröstofa, SA-svalir. Verö 1.150 þús. Fífusel — 4ra—5 herb. Glæsileg 4ra herb. íbúö á annari hæö, ca. 100 fm ásamt rúmgóöu herb. í kjallara. Þvottaherb og búr innaf eldhúsi. Suöursvalir. Vandaöar innréttingar. Verö 930—950 þús. Álfaskeiö — 4ra herb. Falleg 4ra herb. endaibúö á 3. hæö ca. 115 fm. 3 rúmgóö svefnherb. Suöursvalir. Þvottaherb. og búr í ibúöinni. Bilskúrssökklar. Laus strax. Verö 820—850 þús. Brekkustígur — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 85 fm i nýju fjórbýlishúsi. Mjög vandaðar innréttingar. Falleg eign. Eign i sérflokki. Verö 800 þús. Hrísateigur — 3ja herb. 3ja herb. miöhæö í þríbýli. Stofa, boröstofa og eitt svefnherb., endurnýjaö baö. Utiskúr fylgir. Verö 540 þús. Asparfell — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúö á þriöju hæö ca. 100 fm. Bæöi svefnherb. mjög rúmgóö. Suövestursvalir. Þvottahús á hæöinni. Verö 780 þús. Hrafnhólar — 3ja herb. falleg 3ja herb. ibúö á 1. hæö ca. 90 fm. Nýlegar innréttingar og teppi. Verö 680 þús. Utb. 510 þús. Holtsgata, Hafn. — 3ja herb. 3ja herb. íbúö í kjallara í tvíbýli ca. 75 fm. Steinsteypt hús. Sór inngangur. Tvöfalt verksmiöjugler. Nýleg innrétting i eldhúsi. Laus fljótt. Verö 370—400 þús. Mosgerði — 3ja herb. + V2 kjallari Snotur 3ja herb. risibúö í tvíbýli ca. 70 fm ásamt herb. og snyrtingu í kjallara meö sér inng. Hægt aö hafa sem einstaklingsibúö. Verö 750 þús. Kópavogsbraut — 3ja herb. Góö 3ja herb. íbúö á jaröhæö í þríbýli ca. 90 fm. Sór inngangur og hiti. Tvöfalt verksmiöjugler. Verö 600 þús. Útb. 450 þús. Hraunbær — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúö á 3ja hæöa blokk, ca 80 fm. Mikið útsýni. Mikiö tróverk. Verö 700 þús. Hraunbær 2ja herb. Falleg 2ja herb. íbúö á 3. hæö. Fallegar innréttingar í eldhúsi. Suö-vestursvalir. Verö 570 þús. Útb. 450 þús. Barónsstígur — 2ja herb. 2ja herb. ibúö í kjallara ca. 65 fm. Ný yfirfarið eldhús. Baöherb. meö nýjum tækjum. Tvöfalt gler. Verö 580 þús. Útb. 450 þús. Dalsel — 2ja herb. Snotur 2ja herb. ibúö í kjallara ca. 50 fm. Góöar Innóttingar. Góö sameign. íbúöin er ósamþykkt. Verö 480 þús. Krummahólar — 2ja horb. m/bílskýli Góö 2ja herb. ibúö á fyrstu hæö ca. 65 fm. Nýlegar innróttingar i eldhúsi. Frystiklefi fylgir íbúöinni. Verö 580 þús. Kópavogsbraut — 2ja herb. Snotur 2ja herb. risíbúð ca. 75 fm. Suöursvalir. Góöur garöur. Laus 1. júní nk. Verö 540 pús. Lítið einbýlishús í Hafnarfiröi Snoturt einbýlishús á tveimur hæöum samtals 60 fm. Á neöri hæö er eldhús, svefnherb. og þvottaherb. Á efri hæö stofa og svefnherb. íbúöin er nokkuö endur- nýjuö. Verö 520 þús. Útb. 400 þús. Einbýlishús á Patreksfiröi Höfum til sölu nýtt einbýlishús ca. 100 fm. Húsiö er timburhús frá Húsasmiöjunni hf. Bilskúrsréttur. Húsiö er ekki alveg fullfrágengiö. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúö á ReykjavíkursvaBðinu. Verö ca. 700 þús. Atvinnuhúsnæöi í Vesturborginni Atvinnuhúsnæöi viö Síöumúla 3ja herb. sérhæö í Keflavík, verö 360 þús. TEMPLARASUNDI 3(efri hæð) (gegnt dómkirkjunni) SÍMAR 25099,15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri Árni Stefánsson viðskfr. Opið kl. 9—7 virka daga. Opið í dag kl. 1—6 eh.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.