Morgunblaðið - 14.03.1982, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 14.03.1982, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1982 17 ISUIAV^-U FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Einbýlishús óskast Hef kaupanda að einbýlishúsi í Reykjavík, Kópavogi eöa Garðabæ. Útb. 1.700 þús. Sérhæö Hef kaupanda að 4ra til 5 herb. ibúð, helst á 1. hæð með sér hita, sér inng. og bílskúr. Einstaklingsíbúð viö Kaplaskjólsveg á 3. hæö. Sumarbústaöur 45 fm á fögrum stað í Gríms- nesi. Eignarlóö 4.000 fm. Ljós- mynd af bústaönum á skrifstof- unni. Jörö til sölu vel hýst fjárjörð í Vest- ur-Húnavatnssýslu. Skipti á fasteign í Rvík eöa nágrenni æskileg. Lögbýli Hef kaupanda aö litlu lögbýli. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali, kvöldsími 21155. AUUI.VSINCÍASÍMINN ER: 22410 2H*r0nnbIabit» Páskaferð Ef þér ætlið ekki, eða komist ekki í sólarflug með Utsýn, þá er hér „bezta‘k næsta boð. BROTTFÖR 7. APRÍL — 8 DAGAR VerÖ ffá kf. 5.540.00 Eerðaskrtfstofan Innifalið er: Flugfargjald, flugvallarskattur, gisting á Hotel Aerogolf, morgunverður og ffutningur frá/til flugvallar. ÚTSÝN ÚTSÝN ÚTVEGAR BÍLALEIGUBÍLA Á MJÖG HAGSTÆÐU VERÐI Austurstræti 17, SÍmÍ 26611. allar nánari upplýsingar Á skrifstofunni Kaupvangsstræti 4, sími 22911. Stórbætt aðstaða og aukin þjónusta Laugarnesútibú Iðnaöarbankans að Dal- braut 1 hefur nú flutt starfsemi sína um set í sama húsi. Við það stórbatnar öll aðstaða fyrir viðskiptavini okkar og starfsfólk. Við bjóðum nú næturhólf (innkast) og geymsluhólf fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Verið velkomin í rúmgóð húsakynni okkar. Iðnaðarbankinn Laugarnesútibú. Dalbraut 1. sími 85250

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.