Morgunblaðið - 14.03.1982, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.03.1982, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1982 I . ‘Eignaval° 29277 Opið í dag 1—5 HALLVEIGARSTÍGUR — 2JA HERB. NEÐRI HÆÐ Til sölu góö neðri hæö í tvíbýlishúsi. Sór inng. Teppi á gólfum og parket. íbúöin er ca. 75 fm. Verö 625 þús KRUMMAHÓLAR — 2JA HERB. M. BÍLSKÝLI Snyrtileg ibúð á 5. hæö. Verð 550 þús. Tvær úrvals 2ja herb. íbúðir 2ja herb. íbúö á 6. hæð við Boöagranda með óborganlegu útsýni. Verð 680 þús. 2ja herb. 70 fm íbúð með sér þvottahúsi á 1. hæð við Laufvang í Hafnarfirði. Verð 625 þús. LEIFSGATA — 3JA HERB. NÝSTANDSETT ÍBÚÐ í lítið niöurgröfnum kjallara. ibúðin er öll í úrvals ástandi. Nýtt rafmagn, hiti. Aukaherb. í risi fylgir. Verð 650 til 680 þús. HLÍÐARVEGUR — 3JA HERB. M. SÉR INNG. Góð íbúð á miðhæð i þríbýlishúsi. Stór lóð. Bilskúrsréttur. Verð 700 þús. HÁALEITISBRAUT — 4RA HERB. — í SKIPTUM Llrvals íbúð á 1. hæð. Ein af þeim bestu. Fæst í skiptum fyrir stærri eign í austurborginni. KRUMMAHÓLAR — 100 FM ÍBÚÐ Á 7. OG 8. HÆÐ Tvær stofur, 2 svefnherb., furuklætt bað. Frábært útsýni. Verð 820 þús. Úrvals 4ra herb. í Laugarneshverfi íbúðin skiptist í stórar stofur og 2 til 3 svefnherb. Sameign og íbúð í toppstandi. Verð 950 þús. FLÚÐASEL — 6 HERB. " 125 fm íbúð á 3. hæð. 2 stofur, 4 svefnherb., fullbúið eldhús, vantar flísar á bað og sólbekki. Gott bílskýli með fjarstýringu. Stórar svalir. Verð 950 þús. KLEPPSVEGUR — 4RA TIL 5 HERB. ÍBÚÐ Á 1. HÆÐ 2 stofur, 3 svefnherb., nýtt bað, parket á gólfum. Suðursvalir. Verð 950 þús. FÍFUSEL — 6 HERB. 150 FM ÍBÚÐ ibúðin er á tveimur hæðum. Efri hæöin er 124 fm. Neðri hæðin 25 fm. Hringstigi á milli hæða. íbúð með mikla möguleika. Verð 1,1 millj. KRUMMAHÓLAR — ÚRVALS ÍBÚÐ Á 6. OG 7. HÆÐ Einstaklega falleg og eiguleg íbúð. Þrennar svalir. Mikið útsýni. Bílskúrsréttur. Verð 1,1 millj. ESPIGERÐI — 5 TIL 6 HERB. ÍBÚÐ Á 2. OG 3. HÆÐ Góð ibúð með 3 svölum. Getur losnað fljótlega. SKEIÐARVOGUR — RAÐHÚS — 2x75 FM Góð lóð. Stór og góður bilskúr. Ákveðið í sölu. Verð 1500 þús. LANGABREKKA — EINBÝLISHÚS M. BÍLSKÚR Mjög gott hús á tveimur hæðum. Uppi eru tvær stofur, 3 svefnherb., eldhús, nýtt og fallegt bað. Nýtt tvöfalt gler. Ný hitalögn. Niðri eru 2 stór herb., þvottahús, geymslur o.fl. Mjög stór og vel ræktuð lóð. Stór og góður bílskúr. Verð 1,7 millj. FOSSVOGUR — ENDARAÐHÚS Mjög gott 220 fm pallaraðhús með sérbyggðum bílskúr á góðri lóð. Hús þetta fæst eingöngu í skiptum fyrir góða sérhæð í austurborginni. Selja-, Hóla- og Árbæjarhverfi Vegna geysimikillar sölu í síöustu viku vantar okkur allar stærðir og gerðir íbúða í þessum hverfum. VERZLUNAR- OG IÐNAÐARHÚSNÆÐI VIÐ MESTU UMFERÐARGÖTU KÓPAVOGS Hús þetta er í byggingu og er um 1600 fm að stærð sem má skiptast niður í einingar eftir samkomulagi. Nánari uppl. og teikningar á skrifstofunni. EINSTAKT TÆKIFÆRI í KÓPAVOGI Höfum í sölu 2 raðhús með 210 fm verzlunar- og iönaöarhúsnæði á jarðhæð meö inngangi frá annarri götu. ibúðarhúsnæöið er 125 fm á hæð auk 75 fm í risi. Aðkeyrsla að húsunum er bæði frá Laufbrekku og Auðbrekku. Ath.: Aðeins 2 hús eftir. Verö fokhelt 1,4 millj., t.b. undir tréverk 1,9 millj. Teikningar á skrifstofunni. Kópavogur — Sérhæð Okkur vantar nú þegar góða sérhæð fyrir mjög fjársterkan aðila. íbúð við Lambastaðabraut Skipti æskileg á einstaklingsíbúð, nálægt strætisvagnaleið 3. Einbýlishús — Smáíbúðarhverfi með bílskúr Fæst í skiptum fyrir góða íbúð, helst í Espigeröi. Seljavegur — 4ra herb. nýstandsett íbúð Laus. Verð 800 þús. I 'Eignaval “ 29277 VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK o tP ÞL' Al'GLYSIR L.M ALLT LAND ÞEGAR ÞL' ALG- LÝSIR í MORGLXBLAÐINL TiíisíTNrTfk'1 u FASTEIGNASALA LAUGAVEGI 24, 2. HÆÐ. SÍMI 21919 — 22940 Opið í dag 1—4 ASGARÐUR — RAÐHUS Ca. 130 fm fallegt raöhús á þremur hæðum. Nýjar innréttingar. BÁRUGATA — EINBÝLISHÚS Vorum aö fá í sölu ca. 152 fm bárujárnsklætt timburhús sem er tvær hæöir og kjallari á eignarlóð. Húsið þarfnast standsetningar. Eign sem býður upp á mikla möguleika. PARHÚS — HVERFISGATA Ca. 100 fm mikið endurnýjað steinhús. Húsiö skiptist i stofu, borö- stofu og eldhús á 1. hæð. Á 2. hæð eru 3 herb. og bað. Allt sér. Verð 650 þús. MÁVAHLÍÐ — EFRI HÆÐ Falleg efri hæö ca. 118 fm í fjórbýlishúsi. íbúöin skiptist í 2 herb., saml. stofur, hol, eldhús og bað. Suðursvalir. Nýtt gler. Góöur bílskúr. Verð 1,2 millj. SELJAVEGUR — 4RA HERB. VESTURBÆR Ca. 90 fm glæsileg íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. jbúðin er öll nýendurnýjuð. Laus strax. Verð 800 þús. VITASTÍGUR — 4RA HERB. Ca. 90 fm falleg risíbúð í þríbýlishúsi. Nýl. eldhúsinnr. Sér hiti. Vestursvalir. Veðbandalaus. Verð 750 þús. HÖFUM FJÁRSTERKAN KAUPANDA að 4ra herb. góðri íbúð í Laugarneshverfi, Kleppsholti, Háaleit- ishverfi eða Heimahverfi. GARÐASTRÆTI — 3JA HERB. Ca. 90 fm falleg íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Sér hiti. Mikið endurnýjuö. Verö 780 þús. LAUGAVEGUR — 3JA HERB. Ca. 80 fm risíbúö í timburhúsi. Sér hiti. Tengt fyrir þvottavél á baöi. Geymsla á hæðinni. Verð 550 þús. DVERGABAKKI — 3JA HERB. Ca. 85 fm falleg íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Tvennar svalir. Verð 730 þús. ÞANGBAKKI — 3JA HERB. Ca. 80 fm falleg ibúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Þvottaherb. á hæðinni. Stórar suöursvalir. Verð 730 þús. HVERFISGATA — 3JA HERB. ÓSAMÞ. Ca. 60 fm kjallaraíbúö. Laus í maí 1982. Sér hiti. Verð 350 þús. MOSGERÐI — 3JA HERB. + V* KJALLARI Ca. 80 fm falleg risíbúð í tvíbýlishúsi. í kjallara er herb., snyrting, geymsla og þvottaherb. Verð 750 þús. HÁAGERÐI — 2JA HERB. Ca. 50 fm falleg risíbúö í tvíbýlishúsi. Verö 420 þús. NJÁLSGATA — 2JA HERB. Ca. 55 fm falleg risíbúð í þríbýlishúsi. Verð 380 þús. SÚLUHÓLAR — EINSTAKLINGSÍBÚÐ Ca. 30 fm falleg íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Verö 400 þús. ORRAHÓLAR — 2JA HERB. — LAUS STRAX Ca. 70 fm ný íbúð á 2. hæð í lyftublokk. Stórar suöursvalir. Bein sala. Verð 600 þús. GRETTISGATA — 2JA HERB. Ca. 50 fm snotur kjallaraíbúð, mikið endurnýjuð. Verð 450 þús. KÓPAVOGUR PARHÚS — KÓPAVOGI Ca. 120 fm á tveimur hæðum. Niðri er eldhús og samliggjandi stofur. Uppi 2 herb. og bað. Sér hiti, sér inng., sér garður, 40 fm upphitaður bílskúr. Verð 950 þús. RAÐHÚS — KÓPAVOGUR — BEIN SALA Ca. 120 fm raöhús á tveimur hæðum. Tvennar svalir i suður. Nýr 36 fm bílskúr. Laus fljótlega. Verð 1,2 millj. HLÍÐARVEGUR — 4RA—5 HERB. KÓPAVOGI Ca. 134 fm falleg jaröhæð i þríbýlishúsi. Sér inng. ibúðin snýr öll í suöur. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Verö 950 þús. HÓFGERÐI — 3JA HERB. KOPAVOGI Ca. 75—80 fm kjallaraíbúö í þríbýlishúsi (ósamþ.). Ný eldhúsinnr. Sér inng. Sér hiti. Verð 550 þús. SKÁLAHEIÐI — 3JA HERB. KÓPAV. LAUS FLJÓTL. Ca. 80 fm falleg rishæö í fjórbýlishúsi. Allt nýtt á baði. Mikiö endurnýjuð eign. Bein sala. Verð 670 þús. HAFNARFJÖRÐUR MIÐVANGUR — EINSTAKL.ÍB. — HAFNARF. Ca. 33 fm nettó falleg einstakl.íbúð á 5. hæð í lyftublokk. Stuðla- skilrúm. Samþykkt. Verð 370 þús., útb. 270 þús. HAFNFIRÐINGAR ATHUGIÐI Mikil eftirspurn er eftir 2ja—3ja og 4ra herb. íbúðum. Höfum kaup- endur á skrá. Góðar útborganir í boði. Góöar greiðslur við samn- EIGNIR ÚTI Á LANDI RAÐHÚS — AKUREYRI Ca. 90 fm nýtt raðhús á einni hæð. Skipti á íbúð í Hafnarf., Kópav. eða Reykjavík æskileg. Verð 750 þús EINBÝLISHÚS — HVOLSVELLI Ca. 136 fm einbýlishús með 65 fm bílskúr. Hellissandur — Einbýlishús ca. 137 fm. Skipti á eign í Reykjavik möguleg. Njarðvík — 2ja herb. íbúð v. Þórustíg m. bílskúr. Selfoss — Einbýlishús ca. 140 fm m. bílskúr. Keflavík — 4ra herb. íb. v. Faxabraut. Skipti á eign í Rvík. möguleg. HVERAGERÐI — VERSLUNAR- OG IÐN.HÚSNÆÐI Ca. 240 fm verslunar- og iönaöarhúsnæði á einum besta staö í Hverageröi. Húsnæðið skiptist i 80 fm jaröhæö (lofthæö 3 m) og 160 fm efri hæð (lofthæö 3 m.) SELJENDUR! HÖFUM FJÖLDA MANNS Á KAUP- ENDASKRÁ. SKOÐUM OG VERÐMETUM EIGNINA SAMDÆGURS AÐ YÐAR ÓSK. ^^SAMD Guómundur Tómasson sölustjóri, Viöar Böövarsson viösk.fræöingur J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.