Morgunblaðið - 14.03.1982, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1982
I DAG er sunnudagur 14.
marz, sem er 73. dagur
ársins 1982, þriöji sd. í
föstu. Árdegisflóö í Reykja-
vík kl. 09.13 og síödegis-
flóö kl. 21.31. Sólarupprás
í Reykjavík kl. 07.51 og
sólarlag kl. 19.25. Sólin er í
hádegisstað í Reykjavík kl.
13.37. Myrkur kl. 20.12 og
tungliö í suöri kl. 04.57.
(Almanak Háskólans.)
ALLRA augu vona á þig,
og þú gefur þeim fædu
þeirra á réttum tíma.
(Sálm. 145, 15.)
KROSSGÁTA
I 2
W~
6
■ wr_
8 9 ■
II
14 15 WT
16
I.ÁRK'IT: — I ránýti, 5 unaður, 6
beinir ad, 7 2000, 8 hindra, 11 sjór,
12 belta, 14 sjóda, 16 rostar.
LÓÐRKTT: — 1 óhugnanleg, 2 log-
ió, 3 stúlka, 4 flutning, 7 poka, 9
skessa, 10 sefar, 13 ledja, 15 titill.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSÍiÁTU:
LÁRETT: — 1 þrasta, 5 kó, 6 oftast,
9 tía, 10 ir, 11 Ik, 12 efa, 13 andi, 15
ári, 17 sóóinn.
LÓÐKÍTT: — 1 þrotlnus, 2 akta, 3
sóa, 4 aftrar, 7 ffkn, 8 Sif, 12 eiri, 14
dád, 16 in.
FRÁ HÖFNINNI
f fyrrakvöld lagði Dcttifo.ss af
stað úr Reykjavíkurhöfn
áleiðis til útlanda. Stapafell
kom frá útlöndum í fyrradag.
í fyrrinótt fóru aftur út olíu-
skipin tvö, hið norska og
rússneska. í gær var Múlafoss
væntanlegur frá útlöndum og
kvndill var þá væntanlegur af
ströndinni. A morgun, mánu-
dag, er BÚR-togarinn Snorri
Sturluson væntanlegur inn af
veiðum og landar aflanum
hér.
FRÉTTIR
Sex dósentsstöður í lækna-
deild Háskóla íslands auglýs-
ir menntamálaráðuneytið
lausar til umsóknar í síðasta
Lögbirtingablaði. — Þessar
stöður eru hlutastöður (37%)
sem hér segir: Dósentsstaða í
aimennri handlæknisfræði.
Dósentsstaða í brjósthols-
skurðlækningum. Dósents-
staða í kvensjúkdómafræði og
fæðingarhjálp. Dósentsstaða í
barnasjúkdómafræði og tvær
dósentsstöður í klínískri hand-
læknisfræði. I augl. segir m.a.
um stöður þessar, að þær
verði veittar til fimm ára og
skulu þær tengjast sérfræð-
ingsstöðum á sjúkrahúsum.
— Varðandi stöðuna í klín-
ískri handlæknisfræði er gert
ráð fyrir að önnur staðan
tengist handlæknisdeild
Landspítalans en hin hand-
læknisdeild Landakotsspítal-
ans. — Umsóknarfrest um
stöðurnar setur ráðuneytið til
1. apríl næstkomandi.
Þrjú prestaköll. — I þessu
sama Lögbirtingablaði er
tilk. frá skrifstofu biskups ís-
lands um þrjú prestaköll, sem
nú eru laus til umsóknar. —
Umsóknarfrestur til 10. apríl
nk. Prestaköllin eru: Bólstað-
arhlíð í Húnavatnspró-
fastsdæmi, þ.e. Bólstaðarhlíð-
ar-, Bergsstaða-, Auðkúlu-,
Svínavatns- og Holtastaða-
sóknir. Möðruvellir í Hörgár-
dal, Eyjafjarðarprófasts-
dæmi, (Möðruvalla-, Glæsi-
bæjar-, Bakka- og Bægisár-
sóknir). Og þriðja prestakall-
ið er Staður I Súgandafirði,
Isafjarðarprófastsdæmi
(Staðarsókn).
Bræðrafélag Bústaðakirkju
heldur fund annað kvöld,
mánudaginn 15. marz, kl.
20.30.
Kvenfélagið Seltjörn heldur
fund á þriðjudagskvöldið
kemur, 16. marz, í félags-
heimilinu á Seltjarnarnesi kl.
20.30. — Sýnikennsla í sokka-
gerð fer þar fram.
Kristilegt félag heilbrigðis-
stétta heldur almennan fund i
Laugarneskirkju (kirkjukjall-
aranum) á mánudagskvöldið
(annað kvöld) kl. 20.30. Sr.
I-árus llalldórsson prestur i
Breiðholtsprestakalli flytur
síðara erindi sitt sem hann
nefnir: Bænin sem starfstæki.
— Sem fyrr segir er þessi
fundur öllum opinn.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Aðal-
fundur safnaðarins verður í
dag, sunnudag, að lokinni
messu, sem hefst kl. 14.
Kvenfélag Bæjarleiða heldur
fund nk. þriðjudagskvöld, 16.
marz, i safnaðarheimili Lang-
holtskirkju. Fundurinn hefst
kl. 20.30. Hreyfils-konur
verða gestir félagsins á þess-
um fundi.
Nýir læknar. Heilbrigðis- og
trygK* ngamálaráðuney tið
tilk. í Lögbirtingi að það hafi
veitt cand. med. et chir. Val-
gerði Baldursdóttur leyfi til
þess að stunda almennar
lækningar hérlendis, svo og
cand. med. et chir. Jens
Kjartanssyni.
Fuglalíf í Grímsey heitir fyrir-
lestur sem dr. Ævar Petersen
forstöðumaður Náttúrufræði-
stofnunarinnar flytur á
næsta fræðslufundi Fugla-
verndarfélags Islands. —
Verður sá fundur á þriðju-
daginn kemur, 16. marz, í
Norræna húsinu kl. 20.30.
Þessar stöllur, sem heita Andrea Ingimundardóttir og Guð-
björg Ágústa Gylfadóttir, efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir
„Ferðasjóð fatlaðra“ — sjóður á vegum Sjálfsbjargar, lands-
sambands fatlaðra. Þær söfnuðu 100 krónum til sjóðsins.
Olía úr sorpi
IxhmIoi.. 25. febníar AP.
BRKSKIR vLsindamenn skýrdu frá því
í dfe{, aá þeir kefðu fundid aðferð til að
gera olíu úr venjule^u sorpi og að hún
væri jafn góð eða betri en olía frá Mið-
austurlondum.
zr&HÚAJO
Það var svo sem auðvitað, að öskukarlarnir okkar væru olíuprinsar í álögum!!
Kvöld-, nœtur og helgarþjónuata apótekanna í Reykja-
vik, dagana 12. mars til 18. mars, að báöum dögum
meótöldum, er sem hér segir: I Reykjavíkur Apóteki. En
auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag
Slysavaróstofan i Borgarspitalanum, simi 81200. Allan
sölarhringinn.
Ónœmiaaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilauverndaratöó Reykjavikur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum,
sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndar-
stöóinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl.
17—18
Akureyri: Uppl. um vaktþjónustu apótekanna og lækna-
vakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfirói.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavík: Apótekið er opió kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sélu-
hjélp í viólögum: Simsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl 19 til kl 19 30 Barnaapítali Hringaina: Kl. 13—19
alla daga — Landakotsapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn í Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi Á laugardögum og sunnudögum kl.
15—18 Hatnarbúöir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Grans-
ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hsilauvsrndar-
stööin: Kl. 14 til kl. 19. — Faaöingarhsimili Raykjavlkur:
Alla daga kl 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftalí: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. —
Flókadeild: Alla daga kl. 15 30 til kl. 17. — Kópavoga-
haaliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. —
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er
opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar
um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafnió: Lokaö um óákveöinn tíma.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning:. Manna-
myndir i eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
ADALSAFN — UTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34. sími
86922. Hljóöbókaþjónusta vió sjónskerta. Opió mánud.
— föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl.
13—19. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns.
Bokakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. siml 36814. Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaóa og aldr-
aöa. Simatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN —
Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækist-
öö i Bústaóasafni, simi 36270. Viökomustaöir víösvegar
um borgina
Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leió 10 frá
Hlemmi.
Ásgrímasafn Ðergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Tæknibókesefnió, Skipholti 37. er opió mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Síml 81533.
Höggmyndesafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og mió-
vikudaga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar,
Árnagaröi, viö Suöurgötu. Handritasyning opin þrióju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15.
september næstkomandi.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30 A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7 20—13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl.
7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30.
— Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun tíl kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opin alla vlrka daga kl.
7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8 00—13.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga tll
föstudaga kl. 7.20—8.30 og síóan 17.00—20.30. Laug-
ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30.
Simi 75547.
Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00.
Kvennatimar þriöjudögum og fimmtudögum kl.
19.00—21.00. Saunaböó kvenna opin á sama tíma.
Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. A
sunnudögum: Sauna almennur timi. Sími 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opln mánudaga — flmmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21
og mióvikudaga 20—22. Siminn er 41299
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga
7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kt.
17 til kl. 8 i síma 27311. Í þennan sima er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.