Morgunblaðið - 14.03.1982, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 14.03.1982, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1982 39 Móðir okkar, INGUNN EGGERTSDÓTTIR THORARENSEN, Fjölnisvegi 1, lézt i Landspítalanum hinn 12. marz sl. Eggert Thorarensen, Guðrún Thorarensen, Þorsteinn Thorarensen, Oddur Thorarensen, Solveig Thorarensen, Ásta Guörún Thorarensen. + Eiginkona min, INGIBJÖRG FINNBOGADÓTTIR, Áltaskeiði 100, andaöist á St. Jósefsspítala, Hafnarfiröi 12. marz. Fyrir hönd vandamanna, Elías Kristjánsson. t NÍELS INGVARSSON frá Neskaupstaö, veröur jarösunginn frá Garöakirkju mánudaginn 15. mars nk. kl. 14.00. Bóm og kransar afbeöin. Þeir sem vildu minnast hans eru beönir um aö láta líknarstofnanir njóta þess. Borghildur Hinriksdóttir, Jóhann H. Níelsson, Anna Hauksdóttir, Ingvar Níelsson, Guðmundur Björnsson Guðlaug Ólafsdóttir og barnabörn. Útför + SIGRÍÐAR BRYNJÓLFSDÓTTUR, fyrrv. bankafulltrúa. Rauöarárstíg 7, fer fram frá Dómkirkjunni þriöjudaginn 16. marz kl. 3. Katrin S. Brynjólfsdóttir, Gisli Brynjólfsson, Ásta Valdimarsdóttir, Haraidur Halldórsson. I 0 Husqvarna Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 Sími 9135200 Akurvík, Akureyri K0MDU SK0ÐAÐU 0GREYNDU nýju 4ra gíra ektavélira + Viö þökkum öllum þeim sem sýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og útför litlu dóttur okkar, ERLU ÓSK MATHIESEN, sem andaöist hinn 2. mars sl. Sigrún Ósk og Árni Sv. Mathiesen. + Bróöir minn, GUÐMUNDUR HELGI MAGNÚSSON, Háagerði 27, verður jarösunginn frá Fossvogskirkju, mánudaginn 15. mars, kl. 13.30. Þeim, sem vildu minnast hins látna er vinsamlegast bent á líknarstofnanir. Fyrir hönd vandamanna, Rannveig Magnúsdóttir. + Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og hlýhug viö andlát og útför móður okkar, tengdamóöur, ömmu og langömmu, ÁGÚSTU STEFÁNSDÓTTUR, Hólmagarði. Ragnheíöur Bergmundsdóttir, Gísli Jónsson, Kristjana Bergmur. Magnús Skarphéðinsson, Stefán Bergmundsson, Kristín Haraldsdóttir, Sigríður Bergmundsdóttir, Þorgeröur Bergmundsdóttir, Jórunn Bergmundsdóttir, Steindór Haarde, barnabörn og barnabarnabörn. + Eiginkona mín, móöir, tengdamóöir, amma og langamma, METTA EINARSDÓTTIR, Huldulandi 18, veröur jarösungin frá Bústaöakirkju þriöjudaginn 16. mars kl. 10.30. Jóhannes Guömundsson, Helgi Scheving Jóhannesson, Léra Kristínsdóttir, Nína Oddsdóttir, Guöni Vilmundarson, barnabörn og barnabarnabörn. + Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför fööur okkar, tengdafööur og afa, GUÐMANNS SIGURJÓA SIGFÚSSONAR. Katrin Guömannsdóttir, Steingrímur Guðjónsson, Matthildur Guömannsdóttir, Olga Steingrímsdóttir. Norskir svefnpokar f rá Rover Storheia/dobbel 2,1 kg Má reima saman Tirich Mir 1,7 kg Kr. 2.742.- Thermoguard og 800 gr. gæsadúnn Speider’N 1,9 kg Skagastol 2,6 kg Má gera að 2ja manna poka eöa tvöfaldur einsmanns Kr. 1.615.- Teppispoki 1,9 kg. Siesta super Thermoguard PÓSTSENDUM * rf A útiuf Glæsibæ, sími 82922.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.