Morgunblaðið - 14.03.1982, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 14.03.1982, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1982 82744 Opið í dag frá kl. 1—3 FLÚÐASEL 238 FM 2ja ibúða raðhús. Stærri íbúð er 6 herb. á 2 hæðum. Minni íbúð- in er 78 fm 3ja herb. á jarðhæð með sér inngangi og sér hita. Heildarverð 1.800 þús. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. HOFGARÐAR SELTJN. 250 fm einbýlishús, tilb. undir tréverk á góðum stað. Útsýni. Teikn. á skrifst. Skipti mögul. á minni eign. SELTJARNARNES Vorum að fá í einkasölu fullfrá- gengið endaraðhús með frág. lóð og malbikuðu bílastæöi. ( húsinu eru 5 svefnherb., stofa, sjónvarpshol, rúmg. eldhús og tvö baöherb., bæði flísalögð. 35 fm bílskúr. Húsið er á tveimur hæðum. Húsið er sex ára og allt i mjög góðu standi og vandaöar innréttingar. LAUFÁSVEGUR Sérlega vönduð og skemmti- lega innréttuð 120 fm neðri sérhæð í þríbýlishúsi. Möguleiki er að hafa 3 saml. stofur og 1 svefnherb. eða 1 stofu og 3 svefnherb. Fallegur trjágaröur. SKEIÐARVOGUR Skemmtileg séreign á 2 hæðum samt. 150 fm. Skiptist í 4 svefnh. 2—3 saml. stofur, eld- hús, baðherb. og wc. auk þv.húss og geymslu. Nýr bíl- skúr. Laust eftir samkl. VESTURBÆR Viröulegt eldra járnklætt timb- urhús á góðri eignarlóð, ásamt bílskúr. Húsið, sem er kjallari, hæð og rishæð, er í mjög góðu standi. Eign á besta stað. Fæst eingöngu í skiptum fyrir 4—5 herb. sérhæð, lítið einbýli eða raðhús, bílskúr verður aö fylgja. Upplýsingar aöeins á skrifstof- unni. ÖLDUTÚN 85 FM Rúmgóð og falleg 3ja herb. íbúð á 5 íbúða húsi. Nýjar inn- réttingar. Verö 750 þús. BOÐAGRANDI Ný 5 herb. falleg íbúö á 1. hæð i lítilli blokk, ásamt góðum bílskúr, er föl í skiptum fyrir stærri séreign t.d. hæö eða raðhús. HOLTAGERÐI 140 FM Mjög falleg neðri sérhæð í tví- býli. Vandaðar innréttingar. Allt sér. Verð 1.400 þús. AKRANES Höfum til sölumeðferðar 1.600 fm byggingarlóð. HAGAMELUR Björt rúmgóð 2ja herb. íbúð í kjallara. Nýlegar Innréttingar, ný teppi. Verö 550 þús. STÓRHOLT Efri hæð og ris í þríbýll. Nýjar innréttingar í eldhúsi og á baöi. Ný teppi. Bílskúr. Verð kr. 1.350 þús. ÞANGBAKKI Falleg og vönduð nýleg 2ja herb. íbúð á 6. hæð. Þvottahús á hæðinni. Verð 600 þús. FURUGRUND 60 FM Falleg 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Verð 580 þús. ÁLFTAMÝRI 54 FM Rúmgóö samþ. einstaklings- íbúð. Verð 500 þús. HRAUNBÆR Falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð (efstu). Laus skv. samkl. Verð 720 þús. LAUFÁS SIÐUMULA 17 Magnús Axelsson KRUMMAHÓLAR 2ja herb. á 5. hæö. Góðar inn- réttingar. Verð 550 þús. KRÍUHÓLAR 85 FM Góð 3ja herb. íbúð á 6. hæð. Sameign öll nýgegnumtekin. Laus 01.07. Verð 720 þús. BARÓNSSTÍGUR Rúmgóð 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Nýtt parkett. Laus skv. skl. Bein sala. Verð 700 þús. VALLARGERÐI 150 fm einbýli hæð og ris ásamt bílskúr er falt í skiptum fyrir minni séreign með bílskúr t.d. sérhæð, raðhús eða lítiö einbýli. RJÚPUFELL 5 herb. raðhús 140 fm auk óinnréttaðs kjallara. Uppsteypt- ur bílskúr. Verð 1,2 millj. SUNDLAUGAVEGUR 3ja herb. íbúð á jarðhæö ca. 80 fm í þríbýli. Sér inng. Nýjar inn- réttingar. Verð 700 þús. SÚLUHÓLAR CA. 30 FM Einstaklingsíbúö á jarðhæö. Samþykkt. Verö 400 þús. HRAUNBÆR 2ja herb. ca. 46 fm ósamþ. íbúð í kj. Góð sameign. Verð 400 þús. HVERFISGATA Til sölu efsta hæö í steinhúsi v/Hverfisgötu 120 fm að grunnfleti, 3 svefnherb. og 2 stofur, stórar svalir. BLÖNDUHLÍÐ Nýgegnumtekin samþ. einstakl- ingsíbúö á jarðhæð. Sér inn- gangur. Verð 500 þús. LINDARGATA 72 FM 3ja herb. hæð í járnklæddu timburhúsi. Sér inngangur. Verð 520 þús. VERSLANIR Kjörbúð í austurbæ Reykjavík. Vel staðsett í rúmgóðu hús- næði. Heitur matur seldur á staönum. Miklir möguleikar til aukinnar veltu. HÁRGREIÐSLUSTOFA Til sölu er góð hárgreiöslustofa í Kópav. í fullum rekstri ágæt- lega búin innréttingum og tækj- um. Til greina kemur að hús- næði geti fylgt með. Uppl. að- eins á skrifstofunni. ÚTI Á LANDI: HVERA- GERÐI CA 150 FM Eldra einbýlishús við Bláskóga ásamt bílskúr. Miklir möguleik- ar til breytinga. Mög. skipti á 2ja—3ja herb. íbúö í Reykjavík. Verð 750—800 þús. HVERAGERÐI 4ra herb. parhús ca. 96 fm. Verð 500 þús. Einnig höfum við til sölu 4000 fm eignarlóð fyrir 3 einbýli. Verð 300 þús. SELFOSS Höfum tH sölu í næsta nágrenni Setfoss ca. 150 fm nýlegt íbúö- arhús úr timbri, ásamt 50 fm bílskúr. Gróin 2000 fm lóð. Mög. skipti á eign í Rvk. Verð 1.100 þús. MÝVATNSSVEIT Höfum til sölu nýlegt 130 fm einbýli á einni hæð. Húsiö stendur á sérlega fallegum staö með útsýni yfir vatnið. Hentar vel fyrir félagasamtök. VESTM.EYJAR Nýlegt 110 fm einbýlishús. Bein sala eða skipti á íbúð í Rvk. Verð 950 þús. LAUFÁS SIÐUMULA 17 Magnús Axelsson Símar 20424 14120 Au8turstræt* 7 Heimasími 75482. Opið í dag frá 12—3. Til sölu: Miklabraut: 40 fm risíbúö. Krummahólar: 2ja herbergja íbúö meö bílskýli. Grettisgata: 2ja—3ja herbergja íbúö í risi (timburhús). Hjallavegur: 3ja herbergja ibúö með bílskúr. Hraunbraut: 3ja herbergja íbúö, bílskúrsréttur. Ægísgata: 3—4 herbergi. Allt nýstandsett. Engihjalli: 4ra herbergja rúm- góö íbúö, lyftuhús. Hraunbær: 4ra herbergja góö íbúð á jarðhæð. Hafnarfjörður: 4ra—5 her- bergja íbúð á 2 hæðum (steinn og timbur). Bugöutangi: lítið raöhús 3 herbergi og eldhús - góöar geymslur. Víðilundur: Einbýlishús á einni hæð stærð 180 fm. í smíðum: Skrifstofuhúsnæði: 315 fm við Síðumúla. Má skifta í tvennt. Hentugt fyrir lækna. Selst til- búið undir tréverk. Laugarneshverfi: 5 herbergja ibúðir með bílskúr. Seljast til- búnar undir tréverk og máln. Lóð: Lóð með sökklum undir 213 fm einbýlishús. Upplýs- ingar og teikningar á skrif- stofunni. Lögfræðingur: Björn Baldursson. Sölumaður Jón Baldvinsson A r jr % ■ jr YA. 10—18. 1 27750 1T#AT Ingólfsstræti 18 s. 27150 ' Vesturbær Ca. 93 fm 3ja herb. íbúð á hæð i sambyggingu. Sér hiti. Suðursvalir. Laus samkomu- lag. Einkasala. Vogahverfi Góð 3ja herb. kjallaraíbúð í steinhúsi til sölu. Sér hiti, sér inngangur. 2ja herb. sér hæð í vinalegu timburhúsi í vestur- bæ, ca. 68 fm. Sér hiti, sér inngangur. Eignarlóð. Laus strax. Við Melhaga Rúmgóð og falleg 2ja herb. íbúð ca. 75 fm. Sér hiti. Sér inng. Laus í júlí. Góö útb. nauösynleg. Einkasala. Efri sérhæð m. bílskúr Ca. 150 fm í þríbýlishúsi í Háaleitishverfi til sölu. Ein- göngu í skiptum fyrir raöhús, einbýlishús eða stóra blokk- aríbúö. Nánari uppl. á skrif- stofunni. í Vogahverfi Til sölu 4ra herb. risíbúö. Bílskúr fylgir. Suöursvalir. í Hafnarfirði 4—5 herb. íbúð í sambýlis- húsi. Bílskúr fylgir. Seljahverfi Ca. 140 fm blokkaríbúö. Atvinnuhúsnæði Ný jarðhæö ca. 102 fm. Kjall- ari undir getur fylgt. Skipti — Skipti Höfum raðhús á úrvals sföð- um til sölu, í skiptum fyrir rúmgóð einbýlishús. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Hveragerði — Nágr. Höfum kaupanda aö litlu húsi þar. Hús og íbúðir óskast á sölu- skrá vegna eftirspurnar. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. Jarðir til sölu í N-Þingeyjarsýslu Landmikil og vel hýst fjárjörð. Tún: Ca. 55 ha. auk mikilla ræktunarmöguleika. Tvö íbúðarhús: Nýlegt ca. 240 fm steinhús og annað hús, eldra, ca. 160 fm. Útihús: Nýlegt fjárhús f. ca. 1000 fjár með vélgengum kjallara. Fjárhús og hlaöa sambyggt á sama gólffleti. Véiar og bústofn: Allgóöur og nýlegur vélakostur getur fylgt svo og bústofn skv. samkomulagi. Jörð þessi er vel fallin til tvíbýlis og getur losnað til ábúöar með stuttum fyrirvara. í Strandasýslu i nágrenni Hrútafjarðar er til sölu fjárjörö með miklu landrými og laxveiðihlunnindum. Á jörðinni er stein- byggt ibúöarhús á 2 hæðum, byggt um 1950, alls um 200 fm og fjárhús fyrir 300 fjár. Ræktunarmöguleikar góðir og fjörubeit á vetrum. Helmings eignarhlutdeild í á með ræktunarmöguleikum og hefur gefið ca. 150 laxa á sumri undanfarin ár. FASTEIGNASALAN Kirkjutorgi 6 Baldursgata — Lítil elnstaklingsibúö á jaröhæö í stelnhúsi, (ósamþ). Verö 330 þús. Furugrund — Falleg 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Gott svefnherb., stofa, bað og eldhús með borðkrók. Verð 580 þús. Hraunbær — Snotur 2ja herb. íbúö á jarðhæð. Stofa, gott svefn- herb., bað og eldhús með borðkrók. Verð 500 þús. Hraunbær — Falleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Stór stofa, 2 góð svefnherb., bað og eldhús með borðkrók. Verð 700 þús. Kársnesbraut — Góö 4ra herb. sérhæö með stórum bílskúr. Stór stofa, 3 góð svefnherb., eldhús og gott bað. Verð 950 þús. Dalaland — Glæsileg 4ra herb. íbúð á jarðhæð með sér inngangi og sér lóö. ibúðin er 3 góö svefnherb., stór stofa, baö, eldhús meö borðkrók og gestasnyrtingu. Fæst í skiptum fyrir góða 3ja herb. íbúð. Kaplaskjólsvegur — Góð 5 herb. íbúð á 4. hæð og risi. Hæðin er 2 góð svefnherb., stoía, eldhús, bað og hol. Risiö, 2 svefnherb., hol og geymsla. Verð 900 þús. Stigahlíð — Glæsileg 5—6 herb. íbúð á 4. hæð. 2 stórar samliggj- andi stofur, 4 svefnherb., gott bað og stórt eldhús með góðum borðkrók. Mjög gott útsýni. Gæti jafnvel fengist í skiptum fyrir góða 3ja—4ra herb. ibúð. Getur losnaö fijótlega. Verð tilboð. Þverbrekka — Glæsileg 5—6 herb. íbúð á 6. hæð. 4 góð svefn- herb., 2 samliggjandi stofur, gott eldhús með borðkrók, gott bað með tengi fyrir þvottavél, tvennar svalir og stórkostlegt útsýni. Losnar í maí. Verð 930 þús. Borgarholtsbrauf — Skemmtilegt eldra hús, hæð og ris ca. 165 fm. í risi eru 3 góð svefnherb., hol og lítiö auka herb. Á hæðinni 2 samliggjandi stofur, 1 svefnherb., stórt eldhús með borðkrók og bað. Fæst jafnvel í skiptum fyrir góða 4ra herb. íbúð. Garðabær — Einbýli — Glæsilegt 140 fm hús á einni hæð með 4 rúmgóðum svefnherb. og einu litlu herb., 2 góðum samiiggjandi stofum, stóru og fallegu eldhúsi og góðu baði. Einnig fylgir 38 fm bílskúr. Ákveðin sala. Skipti koma til greina á góðri 3—4 herb. íbúð. Verö 1,8—2 millj. Grundarfjöróur — Einbýli — Snoturt 96 fm steinhús, hæð og ris. Á hæöinni eru 2 samliggjandi stofur, 2 svefnherb., eldhús meö borökrók og bað. í risi eru stórar geymslur. Verð 610 þús. lónaóarhúaniaói — Höfum til sölu iðnaðarhúsnæði á bilinu 200—700 fm víösvegar á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Vantar — Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur allar stæröir og gerðir fasteigna á söluskrá sem fyrst. Kaupendur — Óska eftir góöri 2ja herb. íbúð í Árbæ, Breiðholti eða Kópavogi. 400—480 þús. kr. útb. í boði. Góðri 3ja herb. ibúð í Neðra-Breiðholti. Góð útb. býðst. 250 þús. við samning. 3ja herb. íbúö í Laugarnesi á verðbilinu 680—700 þús., 70—75 fm og helst á 2. eða 3. hæð. Góðri 3—4ra herb. íbúö í Hraunbæ eða miðsvæðis í Reykjavík og þá helst m/bítskúr. 4ra herb. íbúð í Fossvogi eða Háaleitishverfi. Allt að 300 þús. býðst við samning. Góðri 4ra herb. íbúð i Neðra-Breiöholti eða Seljahverfi. Raöhúsi á einni hæð, helst miðsvæðis í Reykjavík. Þó kemur margt fleira til greina. Mjög góö útborgun er í boöi. OPIÐ í DAG 2—5 Baldvin Jónsson, hrl., sölumaður Jóhann G. Möller, sími 15545 og 14965. EF ÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.