Morgunblaðið - 14.03.1982, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 14.03.1982, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1982 Lögmannsstofa Undirritaöir lögmenn hafa opnað sameiginlega lög- mannsstofu aö Borgartúni 33, Reykjavík, 3. hæö. Sameiginlegur sími er 29888, og póstfang er pósthólf 1236, 121 Reykjavík. Guðmundur Jónsson hdl., Gunnar Guðmundsson hdl., Sigurður Ingi Halldórsson hdl. Garðastræti 45 Símar 22911—19255. Opið í dag kl. 1-4 GARÐABÆR — EINBÝLI Til sölu í Lundunum einbýli á einni hæö, samtals um 180 fm. 4 svefnherbergi. Skipti á minni sérhæð með bílskúr möguleg. í SMÍÐUM — GARÐABÆ einbýli, samtals ca. 368 fm á 2 hæðum. Selst í núverandi ástandi, fokhelt með lituðu gleri í gluggum. Teikning á skrifstof- unni. VOGAR — RAÐHÚS Raðhús, samtals ca. 160 fm á 3 hæðum. /Eskileg skipti á minni sérhæð með 3 svefnherbergj- um á svipuðum slóðum. SELJAHVERFI — 4RA—5 HERB. um 110 fm falleg ibúð í nýlegu húsi. Selst með góðum losun- artíma. HÓLAHVERFI — 4RA—5 HERB. sérlega vönduö um 105 fm íbúð á 1. hæð. Sér ræktuð lóð. Hugsanleg skipti á stærri eign með 4 svefnherbergjum. VESTURBÆR — 3JA—4RA HERB. um 90 fm íbúö á hæð i fjölbýli. Aukaherbergi fylgir. Laus fljót- lega. 2JA HERB. sérlega glæsileg rúmgóö 2ja herb. íbúð í nýju háhýsi. Viðsýnt útsýni. Selst með rúmum losun- artíma. GAMLI BÆRINN — 2JA HERB. um 60 fm snotur risíbúö, ósam- þykkt. EINBÝLISHÚS Glæsileg einbýlishús í Hvera- gerði og víðar, m.a. á Suöur- nesjum. EINBÝLI TIL FLUTNINGS Til sölu vel með farið einbýli í Kópavogi. Grunnflötur ca. 40 fm. Hentar vel til flutnings. Sanngjörn kjör ef samið er strax. MAKASKIPTI Höfum á söluskrá úrval glæsi- legra eigna, sérhæðir og ein- býlishús í Reykjavík og á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu. Flestar af þessum eignum eru hvergi annars staðar á sölu- skrá. Seljast eingöngu í skipt- um fyrir minni eða stærri eign- ir. Ath.: Að jafnaöi aðeins gefnar upplýsingar um eignir þessar á skrifstofunni sjálfri. Jón Arason lögmaður, Málflutnings- og fasteignasala. Heimasími sölustjóra 76136 a Fasteignasala m Hafnarfjarðar Sími 54699 Opið frá 14—17 í dag Ránargata 109 fm verslunarhúsnæði. Samþykktar teikningar af 3ja herb. íbúð. Verð tilboð. Selvogsgata 90 fm 4ra herb. sérhæð á jarðhæð. Verö 800 þús. Suðurgata 75 fm 3ja herb. jarðhæð. Sér inng. Verð 650 þús. Arnarhraun 98 fm 3ja herb. sérhæð á jarðhæð með bílskúr. Vantar stærri sérhæð. Blómvangur 147 fm 5 herb. sérhæð á 2. hæð með bílskúr. Vantar minni sérhæð. Arnarhraun 150 fm sérhæð með bílskúr. Kjallari undir öllu. Vantar lóð undir hús á einni hæð. Hamarsbraut Timburhús. Grunnflötur hverrar hæðar 64 fm. Tvær hæöir og ris. Allt nýstandsett að utan sem innan nema risíbúð. Selst sem tvær íbúðir eða í heilu lagi. Suðurgata Lítiö einbýlishús, timbur, meö miklum viðbyggingarmöguleikum. Verð 520 þús. Vantar tilfinnanlega 3ja herb. íbúðir, sérstaklega í Norðurbæ. Fasteígnasala Hafnarfjaröar, Strandgötu 28. Sími 54699. (Hús Kaupfélags Hafnarfjarðar 3. hæö) Hrafnkelf Ásgeirsson Hrl. Einar Rafn Stefánsson, sölustjóri, heimasími 51951. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Einstaklingsíbúð Hf. 1 stofa, svefnkrókur, eldhús og bað, á 5. hæð við Miövang í Hafnarfirði. Suðursvalir. Laus i júní. Nýlendugata 3ja herb. efri hæð og mann- gengt ris í járnvöröu timbur- húsi. Sér hiti. Vesturberg 4ra herb. ca. 115 fm góð ibúö á jarðhæð. (Einkasala). Húseign v/Ránargötu Fallegt steinhús við Ránar- götu. Húsið er 96 fm að grunnfleti, kjallari, tvær hæðir og ris. í kjallara er 2ja herb. íbúð með sér inn- gangi, auk þess þvottaherb. og geymslur. Á 1. hæð eru 2 samliggjandi stofur, borð- stofa og eldhús. Á efri hæð eru 4 svefnherb. og bað. í risi sem er óinnréttað að mestu gætu verið 2 til 3 herbergi. Bílskúr fylgir. (Einkasala). Iðnaðarhúsnæði — byggingaréttur lönaðarhúsnæöi við Súðavog 465 fm á jarðhæð ásamt bygg- ingarétti, auk þess 600 fm hús með viöbótarbyggingarétti. Eignin seld í hlutum eða í einu lagi. Iðnaðarhúsnæði óskast Höfum kaupanda að ca. 150 fm iðnaðarhúsnæði. Seljendur athugið Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar stærðir eigna á söluskrá. Máfflutnings & l fasteignastofa Aonar Buslatsson. hri., Halnarslræti 11 Slmar 12600. 21 750 Utan skrifstofutima: — 41028 43466 Opið í dag frá 1—16. Engihjalli — 3ja herb. 82 fm á 2. hæð. Verð 740 þús. Furugrund — 4ra herb. 108 fm á 2. hæð. Verð 860 þús. Flúöasel — 5 herb. 110 fm. Bilskýli. Kópavogsbraut— parhús 120 fm á 2 hæðum. 40 fm bíl- skúr. Borgarholtsbraut 110 fm grunnflötur, hæö og ris. Bílskúrsréttur. Möguleiki á að taka 4ra herb. ibúð uþpí kaup- verð. Vallartröö — raóhús 120 fm 2 hæðir. 40 fm bílskúr. Laus i mars. Þinghólsbraut — einbýli 150 fm efri hæð og sér 2ja herb, ibúð á neðri hæð. Verð 2.2. Kópavogur — vesturbær Einbýli 250 fm á 2 hæðum. Verð 2-300 þús. Arnartangi 100 fm viðlagasjóðshús. Bíl- skúrsréttur. Höfum kaupendur að 4ra—5 herb. íbúð í Vogum eða Heimum. Höfum kaupendur að 2ja—4ra herb. íbúðum í Kópavoginum. Fasteignasalan EIGNABORG sf. ! 200 KOP8VÖ9U, Suw 4MB6 & «t»0S Solum.: Vilhjálmur Einarsson Sigrún Kroyer. Oórólfur Kristján Beck hrl. FASTEIGNAÚRVALIÐ SÍMI83000 Silfurteigil Sölusfióri: Auöunn Hermannsson, Krisfján Eiríksson hæstaréttarlögmaöur. 3ja herb. við Eskihlíð Vönduö 3ja herb. íbúö á 1. hæð ásamt herb. í risi meö aðgangi aö snyrtingu. Stór geymsla í kjallara. Mikil sameign. Bein sala. Getum útvegað ís- og hamborgarabfla og vagna jss. JS& JSU&f Vatnsstíg 3, sími 25234. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.