Morgunblaðið - 16.03.1982, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1982
Peninga-
markadurinn
r
GENGISSKRANING
NR. 42 — 15. MARZ 1982
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 9,957 9,985
1 Sterlingspund 17,992 18,043
1 Kanadadollar 8,189 8,212
1 Dönsk króna 1,2538 1,2574
1 Norsk króna 1,6628 1,6675
1 Sænsk króna 1,7158 1,7207
1 Finnskt mark 2,1893 2,1955
1 Franskur franki 1,6400 1,6446
1 Belg. franki 0,2274 0,2280
1 Svissn. franki 5,3317 5,3467
1 Hollensk florina ✓ 3,8407 3,8515
1 V-þýzkt mark 4,2075 4,2193
1 ítölsk lira 0,00778 0,00780
1 Austurr. Sch. 0,5993 0,6010
1 Portug. Escudo 0,1432 0,1436
1 Spánskur peseti 0,0957 0,0960
1 Japansktyen 0,04168 0,04180
1 Irskt pund 14,853 14,895
SDR. (sérstök
dráttarréttindi) 11/03 11,2002 11,2317
-j
r ,
GENGISSKRANING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
12. MARZ 1982
Eining Kl. 09.15
1 Bandarikjadollar
1 Sterlingspund
1 Kanadadollar
1 Dönsk króna
1 Norsk króna
1 Sænsk króna
1 Finnskt mark
1 Franskur franki
1 Belg. franki
1 Svissn. franki
1 Hollensk florina
1 V.-þýzkt mark
1 ítölsk líra
1 Austurr. Sch.
1 Portug. Escudo
1 Spánskur peseti
1 Japansktyen
1 irskt pund
Ný kr. Ný kr.
Kaup Sala
10,953 10,984
19,791 19,842
9,008 9,033
1,3792 1,3831
1,8291 1,8343
1,8874 1,8928
2,4082 2,4151
1,8040 1,8091
0,2501 0,2508
5,8649 5,8814
4,2248 4,2367
4,6283 4,6412
0,00856 0,00658
0,6592 0,6611
0,1575 0,1580
0,1053 0,1056
0,04585 0,04598
16,338 16,385
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóösbækur...............34,0%
2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1). 37,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 39,0%
4. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0%
5. Avísana- og hlaupareikningar. 19,0%
6. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum....... 10,0%
b. innstaeður í sterlingspundum. 8,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum. .. 7,0%
d. innstæður í dönskum krónum... 10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir... (26,5%) 32,0%
2 Hlaupareikningar...... (28,0%) 33,0%
3. Lán vegna útflutningsafurða. 4,0%
4. Önnur afurðalán ..... (25,5%) 29,0%
5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0%
6. Visitölubundin skuldabréf..... 2,5%
7. Vanskilavextir á mán...........4,5%
Þess ber að geta, að lán vegna út-
flutningsafurða eru verötryggö miðað
við gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjóöslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný-
krónur og er lánið visitölubundiö með
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár. en getur veriö
skemmri. óski lántakandi þess. og eins
ef eign sú, sem veð er i er lítilfjörleg, þá
getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild að
lifeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö tánið 6.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náð 5 ára aöild að
sjóönum. A timabilinu frá 5 til 10 ára
sjóðsaðild bætast við höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára
sjóðsaöild er lánsupphæðin orðin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuðstóll lánsins er tryggöur með
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
að vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir marzmánuð
1982 er 323 stig og er þá miöaö viö 100
1. júní '79.
Byggingavísitala fyrir janúarmánuð
var 909 stig og er þá miðaö við 100 í
október 1975.
Handhafaskuldabréf i fasteigna-
víöskiptum Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Hljódvarp kl, 20,40:
Úr jarteinabókum
Guðmundar góða
Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.40
er þáttur sem nefnist „Á degi
Guðmundar góða“ og mun Stef-
án Karlsson lesa úr jarteinabók
Guðmundar biskups góða. „Guð-
mundur biskup (1161 — 1237) var
einn af þeim biskupum sem Is-
lendingar dýrkuðu sem heilaga
menn“, sagði Stefán í samtali við
Mbl. „Á 14. öld voru skrifaðar
fjórar bóksögur um hann og í
þeim er að finna margar jar-
teinasögur, þ.e.a.s. frásagnir af
kraftaverkum hans, sérstaklega
lækningarmætti þcim sem vatn
er hann hafði vígt var talið hafa.
Þessar sögur eru allar ritaðar á
fyrri hluta 14. aldar, en þó stuðst
við eldri heimildir að nokkru."
Á dagskrá sjónvarps kl. 20.40 er tólfti þáttur fræðslumyndarinnar
„Alheimurinn" og verður að þessu sinni fjallað um hvort líf sé til staðar
annars staðar en hér á jörðinni. Myndin sýnir könnun Venusar 1978, en
nú er talið ólíklegt að líf finnist á öðrum hnöttum sólkerfis okkar en
Jörðinni.
„Alheimurinn“ kl. 20.40:
Er líf á öðr-
um hnöttum?
Frá Breiðafirði.
„Man ég það sem lönjju leið“ kl. 11.00:
Minningar úr
Breiðafjarðareyjum
— síðari hluti
I þættinum „Man ég það sem
löngu leið“, sem er á dagskrá
hljóðvarps kl. 11.00, mun Þórunn
Hafstein ljúka lestri „Minninga
úr Breiðarfjarðaeyjum“ eftir
Ingibjörgu Jónsdóttur frá
Djúpadal. Ingibjörg fæddist árið
1848, en andaðist 1929. Hún
fluttist út í Breiðafjörð 15 ára
gömul og bjó á Hvallátrum alla
sina tíð. Minningar sínar skrif-
aði hún t Hlín, tímarit norð-
lenzkra kvenna.
Á dagskrá sjónvarps kl. 20.30
er „Alheimurinn", tólfti þáttur,
og nefnist hann „Alfræðabók al-
heimsins". „í þessum þætti fjall-
ar Carl Sagan um líkurnar á því
að vitsmunaverur séu á öðrum
hnöttum og hvaða möguleika við
höfum til að ná sambandi við
þær,“ sagði Jón O. Edwald, þýð-
andi myndarinnar í samtali við
Mbl. „Hann telur að líkur séu á
að líf finnist á um 10 milljónum
hnatta í vetrarbrautinni og
margir þeirra séu byggðir vits-
munaverum. Möguleikar okkar á
að ná sambandi við þessar
vitsmunaverur eru hins vegar
hverfandi litlir þar sem búast
má við að það séu a.m.k. 200 ljós-
ár til næsta hnattar sem byggð-
ur er. Ef sent væri skeyti þang-
að, þyrfti þannig að bíða í 400 ár
eftir svari. — Þá víkur Sagan að
fljúgandi furðuhlutum og fjallar
um eitt slíkt tilvik. Vegna hinna
miklu fjarlægða í himingeimn-
um telur hann ólíklegt að þar sé
um heimsóknir frá öðrum hnött-
um að ræða.
Þá fjallar Sagan um líkurnar
á því að vitsmunaverur annarra
hnatta viti af okkur og telur það
afar ólíklegt. Við erum úti í jaðri
vetrarbrautarinnar og sól okkar
ósköp lítil og ómerkileg. Það fátt
sem gæti vakið á okkur athygli
því verk okkar sjást ekki langt“.
Úlvarp Reykjavlk
ÞRIÐJUDAGUR
16. mars
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréllir. Bæn.
7.20 Leikfimi.
7.30 Morgunvaka. Umsjón: I'áll
Heiðar Jónssön. Samstarfs-
menn: Einar Kristjánsson og
Guðrún Birgisdóttir.
7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Erlends Jónssonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Hildur Einarsdóttir talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh.
9.(K) Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Ævintýri í sumarlandi“. Ingi-
björg Snæbjörnsdóttir les sögu
sína (7).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.00 „Man ég það sem löngu
leið“. Minningar úr Breiða-
fjarðareyjum eftir Ingibjörgu
Jónsdóttur frá Djúpadal. Þór
unn Hafstein les. Umsjónar
maður þáttarins: Ragnheiður
Viggósdóttir.
11.30 Létt tónlist. José Feliciano
og Charles Aznavour leika og
syngja.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa. — Páll Þor
steinsson og Þorgeir Ástvalds-
son.
SÍÐDEGIÐ
15.10 „Vítt sé ég land og fagurt“
eftir Guðmund Kamban. Valdi-
mar Lárusson leikari les (26).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ört
rennur æskublóð" eftir Guðjón
Sveinsson. Höfundur les. (11).
16.40 Tónhornið. Guðrún Birna
Hannesdóttir sér um þáttinn.
17.00 Síðdegistónleikar: Tónlist
eftir Johann Sebastian Bach.
Manuela Wiesler og Helga Ing-
ólfsdóttir leika saman á flautu
og sembal tvær sónötur, í E-dúr
og b-moll/ Hátíðarhljómsveitin
í Bath leikur Svítu nr. 1 í Odúr;
’ ehudi Menuhin stj.
SKJÁNUM
ÞRIDJUDAGUR
16. mars
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 FréttirAíg veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Bangsinn I’addington.
Fyrsti þáttur. Breskur mynda-
flokkur fyrir börn. I*ýðandí:
Þrándur Thoroddsen. Sögumað-
ur: Margrét llelga Jóhannsdótt-
ir.
20.40 Alheimurinn.
Tólfti þáttur.
Alfræðibók alheimsins.
Hvaða líkur eru til þess, að líf
sé til annars staðar en á jörð
inni, að hverju eigum við af
leita og hvernig eigum við ai
takast á við slíkt?
í þcssum þætti leitast Carl Sag
an við að svara spurningum al
þessu tæi.
Þýðandi: Jón O. Edwald.
21.40 Eddi Þvengur.
Tíundi þáttur. Breskur saka
málamyndaflokkur. Þýðandi
Dóra ilafsteinsdóttir.
22.30 Fréttaspegill.
Umsjón: Ingvi llrafn Jónsson.
23.05 Dagskrárlok.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDID
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt-
arins: Sigmar B. Hauksson.
Samstarfsmaður: Arnþrúður
Karlsdóttir.
20.00 Lag og Ijóð. Þáttur um
vísnatónlist í umsjá Aðalsteins
Ásbergs Sigurðssonar.
20.40 A degi Guðmundar góða.
Stefán Karlsson les úr
jarteiknabókum Guðmundar
biskups góða.
21.00 Frá alþjóðlegri gítarkeppni í
París 1980. Símon ívarsson gít-
arlejkari kynnir. 4. þáttur.
21.30 Útvarpssagan: „Seiður og
hélog“ eftir Olaf Jóhann Sig-
urðsson. Þorsteinn Gunnarsson
leikari les (22).
22.00 „Lítið eitt“-flokkurinn syng-
ur og leikur létt lög.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Lest-
ur Passíusálma (32).
22.40 Að vestan. Umsjónarmaður:
Finnbogi Hermannsson. í þætt-
inum verður rætt um iðnfræðslu
á ísafirði.
23.05 Kammertónlist. Leifur Þór
arinsson velur og kynnir.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.