Morgunblaðið - 16.03.1982, Side 6

Morgunblaðið - 16.03.1982, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1982 í DAG er þriöjudagur 16. marz, sem er 75. dagur ársins 1982. Gvendardag- ur. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.30 og síðdegisflóð kl. 22.58. Sólarupprás í Reykjavík kl. 07.44 og sól- arlag kl. 19.31. Sólin er í hádegisstað í Reykjavik kl. 13.36 og tungliö í suðri kl. 06.28 (Almanak Háskól- ans.) Þú lýkur upp hendi þinni og seður allt sem lifir med blessun. (Sálm. 145, 16). KROSSGÁTA LÁKÉTT: — I. nýja, 5. smáorð, 6. miklar. 9. álít, I0. rómv. tala, II. tónn, 12. Rretnir, 13. |ruð, 15. lík, 17. íiunltijra. MHIRÉTT: — I. samkomulatr, 2. tóhak, 3. und, 4. (snintjunnn, 7. landspildu, H. fa-ði, 12. rakafulla, 14. Ureinlr, 16. tveir eins. LAI SN SfÐlISTlI KROSSGÁTU: : — 1. hjóm, 2. ósatt, 3. ma*r. 4. farm. 7. mal, 9. fála, 10. róar, 13. aur, 15. dr. MHIRÍTT: — 1. hroóak% 2. ósatt, 3. ma*r, 4. farm, 7. mal, 9. fála, 10. róar, 13. aur, 15. dr. 80 ára afmæli á í dag, 16. marz, frú Kristjana l*órðardóUir frá Ólafsvík, nú að Hvassaleiti 7 hér i bæ. Hún er að heiman. FRÉTTIR í veðurfréttunum í ({ærmorgun sagði Veðurstofan frá því að vaxandi hæð væri yfir Gra-n- landi og horfur á heldur kóln- andi veðri á landinu. t'm nær allt land mun hafa verið nætur frost í fyrrinótt. Það varð mest á láglendi norður á Mánár hakka og fór niður í II stig. Þessa sömu nótt á fyrra ári var kaldast á landi 9 stiga frost á Kaufarhöfn. Þá hafði verið frostlaust hér í Reykjavík. í fyrrinótt fór frostið hér í bæn- um niður í mínus 4 stig. Mest úrkoma um nóttina var á Gjögri, 27 millim. Gvendardagur er í dag, 16. marz, dánardagur Guðmund- ar góða Arasonar, Hólabisk- ups (1237). Kuglalíf í Grímsey heitir erindi dr. Ævars 1‘etersen, fugla- fræðings, sem hann flytur í kvöld kl. 20.30 á fræðslufundi í FuglaverndarfélaKÍnu í Norræna húsinu. Fundurinn er öllum opinn. Kélagsvist verður spiluð í kvöld, þriðjudag, í safnaðar- heimili Hallgrimskirkju. Verður byrjað að spila kl. 20.30. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins í Reykjavík efnir til skemmtifundar fyrir félags- menn sína og gesti í Drangey, Síðumúla 35, annað kvöld, miðvikudagskvöldið, kl. 20. Spilað verður bingó. I’opptónleikar á vegum Æsku- lýðsráðs Reykjavíkur verða í kvöld í félagsmiðstöðinni í Tónabæ. Tónleikarnir eru fyrir 13 ára og eldri. Það er hljómsveitin Ego og söngvar- inn Bubbi Morthens, sem skemmta, milli kl. 20—23. Pálmi eg Ragnar bjóöa bændum á Blöndusvæði fvfar spennistöðvar og leiðslur fyrir graskögglaverksmiðju: Gert til að þagga — niður í heimamönnum Akraborg fer nú fjórar ferðir á dag milli Akraness og Reykjavíkur sem hér segir: Frá Akranesi: Frá Rvík: kl. 8.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Afgr. Akranesi sími 2275 og 1095. Afgr. í Rvík. símar 16050 og 16420 (símsvari). FRÁ HÖFNINNI í GÆR var Goðafoss væntan legur til Reykjavíkurhafnar að utan. Tveir togarar komu af veiðum í gær og lönduðu báðir aflanum hér, en það voru Snorri Sturluson og As- geir. Olíuskipið Kyndill átti að fara í ferð á ströndina í gær. Komið er erl. leiguskip til að lesta hér brotajárnsfarm, Rona heitir það. Þá kom danskur rækjubátur af Grænlandsmiðum, Jesper Bel- inda heitir hann. Að honum kom leki á Grændlandsmið- um og verður báturinn tekinn í slipp hér. BLÖD OG TÍMARIT Ástand nytjastofna á ís- landsmiðum og aflahorfur 1982 heitir 24. hefti Haf- rannsókna og er það nýlega komið út. Heftið er um 60 síð- ur og hefst á formála eftir Jón Jónsson, forstöðumann Hafrannsóknarstofnunarinn- ar. Alls er fjallað um nytja- stofna 18 fisktegunda í þessu hefti auka hvalanna. Hafa 15 fiskifræðingar unnið að þess- ari ástandsskýrslu, segir Jón í formála sínum. Fiskifræð- ingarnir eru þessir og þær fisktegundir sem hver og einn þeirra hefur kannað innan sviga: Sigfús A. Srhopk, (þorskur. ýa» <>g ufsi), Ólafur K. Pálsaon (þorakur), Jak oh Mai»nú.sson (karfi), Adalateinn Sig- urásaon (grálúáa, akarkoli), (iunnar Jónaaon og Viðar Hi-l(>a.son (lúða, atoinhítur, spa-rlinKur), VilhHmína Vilhrlmadóttir (hlálanKa, lanza, krila), Svrinn Svrinbjörn.saon (kolmunni), Jakoh Jakobaaon (síld), lljálmar Vil- hjálmsson (loðna), Hrafnkrll Kiríkaaon (humar. hörpudiakur). Ilnnur Skúla- dóttir, Ingvar Halit;rímaaon, Kinar Jónaaon (rækja), Jóhann Sifrurjónaaon (hvalur). Ritstjórar heftisins eru þeir Guðni Þorsteinsson og Eirkur Þ. Einarsson. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apotekanna i Reykja- vik. dagana 12. mars til 18. mars, aö báöum dögum meötöldum. er sem hér segir: I Reykjavíkur Apóteki. En auk þess er Bórgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan i Borgarspitalanum, simi 81200. Allan sólarhringinn Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur a mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna a Borgarspitalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stöóénni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri: Uppl um vaktþjónustu apótekanna og lækna- vakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718 Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18 30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Apó*ekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12 Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18 30 Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sélu- hjélp í viólögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraréógjöfin (Ðarnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landapítalinn: alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspftali Hringaina: Kl. 13— 19 alla daga. — Landakotaapitali: Alla daga kl. 15 til kl 16 og kl. 19 til kl 19 30. — Borgarapítalinn ( Foasvogi: Manudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hatnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grana- ásdeiid: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19 30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heitsuverndar- stöðin: Kl. 14 til kl 19 — Faðingarhaimili Raykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klappaapítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælió: Eflir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahusinu viö Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Héakótabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Lokaö um óákveöinn tima Listasafn íelands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safrisins. Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — UTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a. simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34. sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUT- LAN — afgreiósla i Þingholtsstræti 29a, simi aóalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaóa og aldr- aöa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaóakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækist- öö i Bústaóasafni, simi 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Árbæjarsafn. Opiö júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrimasafn Bergstaóastræti 74: Opió sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókaeafniö, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einars Jónssoner: Opió sunnudaga og mió- vikudaga kl. 13.30—16. Húe Jóns Siguróssoner í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnúeeonar, Árnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalastaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. A laugardögum er opió frá kl. 7.20 til kl. 17 30 A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin manudaga til föstudaga frá kl. 7 20—13 og kl. 16—18.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19 30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaóió i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Sundlaugin í Braióholti er opin vírka daga mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Simi 75547. Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatimar þriójudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböó kvenna opin á sama tima. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur tími. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima. til 18.30 Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga Siminn er 1145 Sundlaug Kópavogs er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22 Simínn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Ðöóin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i sima 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveifan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.