Morgunblaðið - 16.03.1982, Page 45
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1982
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1982
25
KR-ingar náðu að sigra
HK á síðustu stundu
— Haukur Geirmundsson skoraöi sigurmark
KR-inga 10 sekúndum fyrir leikslok
KR-INGAR sigruðu lið HK í hörkuspennandi og jöfnum leik í 1. deild á
iaugardag med 21 marki gegn 20. í hálfleik var stadan 11 mörk gegn 9 fyrirl
ið HK. Það var ekki fyrr en á lokamínútum leiksins sem leikmönnum KR
tókst að skora sigurmarkið og ná sér þar með í tvö stig. Hið unga lið HK
barðist vel í leiknum og jafntefli hefði verið sanngjörn úrslit.
HK betri í fyrri hálfleik
Lið HK var mun betra en lið KR
í fyrri hálfleiknum. Og hafði liðið
alltaf forystuna. Leikmönnum KR
gekk afar illar að finna réttan
takt í leik sinn og komust þeir
aldrei verulega í gang í fyrri hálf-
leik.
Framan af síðari hálfleiknum
hafði lið HK svo nokkra yfirburði
í leiknum og réði raunar lofum og
lögum á vellinum. HK breytti
stöðunni í 15—11 sér í hag. En þá
voru búnar 38 mínútur af leiknum.
En þá loks tóku leikmenn KR
rækilega við sér. Og skoruðu þeir
nú fimm mörk í röð á aðeins sjö
mínútna löngum leikkafla. HK
tókst ekki að skora neitt mark á
þessum tíma. KR-liðið náði því
forystu, 16—15, í fyrsta skipti í
leiknum. Næstu mínútur voru
mjög jafnar og ekki mátti á milli
sjá hvort liðið virtist ætla að hafa
það. HK komst aftur yfir, 17—16,
og svo var jafnt á öllum tölum upp
í 20—20. Þá var rétt rúm mínúta
til leiksloka. KR-ingar höfðu bolt-
ann og eftir að hafa margreynt að
komast í gegn um vörn HK tókst
HK—KR
20:21
hornamanninum snjalla, Hauki
Geirmundssyni loks að brjótast í
gegn og skora sigurmark KR þeg-
ar aðeins 10 sekúndur voru eftir af
leiknum. Mark Hauks úr horninu
var mjög fallegt.
Ekki tókst HK-mönnum að nýta
þær fáu sekúndur sem eftir voru
af leiknum og jafna metin.
Liðin:
Bestu menn KR voru þeir bræður
Alfreð og Gunnar Gíslasynir, léku
vel bæði í sókn og vörn. Hjá HK
átti Einar Þorvarðarson góðan
leik í markinu. Varði Einar 13
skot og auk þess tvö vítaköst. Þá
átti Ragnar Olafsson góðan leik.
Mörk HK:
Ragnar Ólafsson 7, 3v., Hörður
Sigurðsson 5, lv., Hallvarður Sig-
urðsson 3, Kristinn Ólafsson 3, og
Gunnar Eiríksson 2.
• Einar Þorvarðarson átti mjög
góðan leik í marki HK gegn KR.
Mörk KR:
Alfreð Gíslason 8, lv, Haukur
Geirmunsson 6, 2v, Gunnar Gísla-
son 3, Haukur Ottesen 2, Friðrik
Þorbjörnsson 1 og Björn Péturs-
son 1 víti.
Þrívegis var leikmönnum HK
vikið af velli, en aðeins einn
KR-ingur fékk að hvíla sig í 2.
mín. HK fékk 4 vítaköst og heppn-
uðust öll þeirra. KR fékk 6 víti en
tvö þeirra mistókust.
— ÞR.
• Björgvin Björgvinsson var drjúgur í leiknum
gegn Þrótti, en mistök hans í lok leiksins voru þó
afdrifarík.
• Sigurður Sveinsson skoraöi átta mörk meö mikl
um þrumuskotum.
Staðan í
1. deild
STAOAN í 1. deild islandsmótsins í hand
knattleik eftir leiki helgarinnar er sem hér
segir:
KA — FH 23—30
Víkingur — Valur
HK — KR
Fram — Þróttur
Víkingur 13
FH 13
Þróttur 13
KR 13
Valur 13
HK 13
Fram 13
KA 13
15—14
20—21
21—22
11 0 2 299—224 22
10 1 2 323—295 21
9 0 4 285—262 18
8 1 4 281—271 17
6 0 7 263—254 12
2 1 10 236—266 5
2 1 10 258—313 5
2 0 11 242—302 4
Síðasta umferðin verður þrungin
spennu, FH og Víkingur mætast í Hafnar-
firöi og að Varmá eigast við HK og Fram.
Þá eigast við KR og KA og Valur mætir
Þrótti.
Síðasta umferöin:
Úrslitaleikurinn
fer fram á
laugardaginn
Nll ER aðeins ein umferð eftir í íslandsmót-
inu í handknaltleik. Úrslitaleikur mótsins
verður á milii Fll og Víkings. Leikur liðanna
fer fram í íþróttahúsinu í Hafnarftrði næst-
komandi laugardag og hefst kl. 14.45. Þar má
búast við spennandi leik. En það er ekki á
hverjum degi sem um hreinan úrslitaleik er
að ræða í Islandsmótunuir. í knattleikjum.
Næsti leikur í 1. deild verður hinsvegar á
miðvikudagskvöldið kl. 20.00 í Laugardals-
höll, þá leika Valur og Þróttur kl. 20.00.
Oruggur sigur
Hauka gegn Þór
HAUKAR sigruðu Þór í 2. deildinni
á sunnudagskvöldið 24—18. Með
þessum sigri losuðu Haukar sig úr
allri fallhættu en fáum datt í hug í
upphafi mótsins að þetta ágæta lið
úr Hafnarfirðinum ætti eftir að
lenda í slíkri stöðu. Slakt gengi lið-
anna sem í fyrra féllu úr 1. deildinni,
Fylkis og Hauka, hefur vissulega
vakið nokkra furðu handboltaáhuga-
fólks, en þetta má kalla táknrænt
fyrir hina mjög svo slöku 2. deild í
vetur.
Leikur Þórs og Hauka var mikill
átakaleikur. Haukar náðu í upp-
hafi góðu forskoti og skoruðu Þór-
arar aðeins tvö mörk fyrstu 20
mín. leiksins. Staðan í hálfleik var
12—7 fyrir Hauka og virtist stefna
í stórsigur Hafnfirðinga. Þórarar
komu mjög ákveðnir til leiks í síð-
ari hálfleik og brugða á það ráð að
taka tvo leikmenn Hauka úr um-
ferð í einu. Við þetta riðlaðist leik-
ur Hauka allur og Þór saxaði jafnt
og þétt á forskot Hauka og þegar
10 mín. voru eftir af leiknum var
munurinn aðeins eitt mark 17—18.
En hér náðu Haukar að koma lagi
á leik sinn og þeir gerðu út um
leikinn á síðustu mín. hans með
skynsamlegum leik og sigruðu
24-18.
Ingimar Haraldsson var besti
maður Hauka í leiknum og Gunn-
ar Einarsson varði mjög vel í
leiknum, alls 16 skot og þar af tvö
víti. Hjá Þórurum var Böðvar
Bergþórsson bestur en annars var
liðið mjög jafnt.
Mörk Þórs: Herbert Þorleifsson
5 (3v), Böðvar Bergþórsson 3, And-
rés Bridde 3, Páll Scheving 3, Þór
Valtýsson 2, Karl Jónsson 1, Ing-
ólfur Ingólfsson 1.
Mörk Hauka: Sigurgeir Mart-
einsson 7 (4v), Ingimar Haralds-
son 5, Árni Sverrisson 3, Lárus
Karl Ingason 3, Jón Hauksson 3
(lv), Þórir Gíslason 2, Guðmundur
Haraldsson 1.
— hkj.
Mistök á síóustu sekúndunum
voru Fram-liðinu dýrkeypt
— Páll Ólafsson skoraöi sigurmark Þróttar 10 sekúndum fyrir leikslok
Lokasprettur Fram gegn Þrótti í 1.
deildarleik liðanna á laugardaginn
færði Fram næstum annað stigið í
leiknum. Meira að segja næstum því
bæði stigin. Þegar síðari hálfleikur
var tæplega hálfnaður var staðan
20—14 fyrir Þrótti, en eins og oft
áður er þetta annars prýðilega lið
hefur náð yfirburðaforystu, þá var
slakað á fram úr hófi. Framarar
gengu á lagið og fylltust eldmóði eft-
Fram—Þróttur
21:22
ir þvi sem betur gekk. Á sama tíma
gekk Þrótti illa að hysja sig upp.
Þegar fimm mínútur voru til leiks-
Elnkunnagjðfln
Lið FH: Lið Víkings: LIÐ KR: Lið Víkings:
Haraldur Ragnarsson 5 Kristján Sigmundsson 8 Brynjar Kvaran 6 Kristján Sigmundsson 8
Gunnlaugur Gunnlaugsson 5 Ellert Vigfússon 7 Gísli Felix 5 Þorbergur Aðalsteinsson 8
Hans Guðmundsson 5 Hilmar Sigurgíslason 6 Jóhannes Stefánsson 6 Páll Björgvinsson 7
Kristján Arason 8 Ólafur Jónsson 7 Ólafur Lárusson 5 Steinar Birgisson 7
Pálmi Jónsson 4 Guðmundur Guðmundsson 7 Ragnar Hermannsson 5 Árni Indriðason 7
Valgarður Valgarðsson 4 Sigurður Gunnarsson 6 Friðrik Þorbjörnsson 4 Guðmundur Guðmundsson 6
Sæmundur Stefánsson 5 Páll Björgvinsson 7 Gunnar Gíslason 7 Ólafur Jónsson 6
Guðmundur Magnússon 3 Óskar Þorsteinsson 7 Alfreð Gíslason 7 Oskar Þorsteinsson 6
Sveinn Bragason 5 Árni Indriðason 7 Haukur Ottesen 6 Heimir Karlsson 6
Finnur Árnason 4 Þorbergur Aðalsteinsson 8 Haukur Gcirmundsson 7 Hilmar Sigurgíslason 6
Heimir Karlsson 7
Steinar Birgisson 7
LIÐ HK: Lið Vals:
Lið Fram: Lið KA: Kin.tr Þorvarðarson 7 Jón Gunnarsson 8
Sigurður Þórarinsson 7 Magnús Gauti 6 Magnús Guðfinnsson 5 Brynjar Harðarson 7
Björgvin Björgvinsson 5 Þorleifur Ananíasson 6 Gunnar Eiríksson 5 Jón Pétur Jónsson 6
Dagur Jónasson 6 Jóhann Einarsson 5 Kristinn Ólafsson 6 Þorbjörn Guðmundsson 5
Egill Jóhanncsson 4 Magnús Birgisson 5 Ragnar Olafsson 8 Þorbjörn Jensson 6
Jón Árni Rúnarsson 4 Guðmundur lúrusson 4 Bergsveinn Þórarinsson 6 Geir Sveinsson 6
Hannes Leifsson 6 Guðmundur Guðmundsson 4 Sigurbergur Sigsteinsson 4 Jakob Sigurðsson 6
Hermann Björnsson 6 Sigurður Sigurðsson 4 Hallvarður Sigurðsson 6 Gunnar Lúðvíksson 5
Björn Eiríksson 6 Friðjón Jónsson 7 Hörður Srgurðsson 6 Friðrik Guðmundsson 5
Hinrik Olafsson 4 Erlingur Kristjánsson 7
Aðalsteinn Jóhannsson 4 1
Lið Þróttar:
Ólafur Benediktsson
Sigurður Ragnarsson
Ólafur H. Jónsson
Páll Ólafsson
Sigurður Sveinsson
Jens Jensson
Gunnar Gunnarsson
Lárus Lárusson
Einar Sveinsson
Magnús Margeirsson
Lið Fratn:
Sigurður Þórarinsson
Jón Árni Rúnarsson
Hannes Leifsson
Björgvin Björgvinsson
Egill Jóhannesson
Ilagur Jónasson
Hinrik Olafsson
Hermann Björnsson
loka hafði Fram jafnað, 20—20 og
þá loks skoraði Þróttur 21. markið
og hafði liðið þá ekki skorað mark í
14 mínútur. En Hannes Leifsson
jafnaði fyrir Fram er rúmar 3 m ín-
útur voru til leiksloka og Fram fékk
knöttinn síðustu mínútuna þrátt
fyrir að liðið missti mann út af og
léki einum færri. En hinum leik-
reynda Björgvin Björgvinssyni urðu
þá á mistök, hnoðaði með knöttinn
inn í hornið og missti hann þar frem-
ur klaufalega. 20 sekúndur eftir og
Páll Ólafsson brunaði upp og skor
aði sigurmarkið, 22—21 fyrir Þrótt.
Leikmenn Fram og margir
áhorfenda heimtuðu aukakast á
Þrótt er Björgvin lét taka knött-
inn af sér, en frá sjónarhóli undir-
ritaðs var ekkert að dómgæslu
Karls Jóhannssonar og Björns
Kristjánssonar að finna. Eðlilegt
að leikmönnum sárni svona mót-
læti, en leiðinlegt er þeir láta
dómara gjalda þess. Annars er
fátt um gang leiksins að segja,
Þróttur hafði forystu upp í 5—3,
en Fram tókst að jafna í 5—5.
Voru síðan allar jafnteflistölur
upp í 9—9 og var varnarleikur
beggja hræðilegur, en sóknarleik-
ur Þróttar þrátt fyrir jafnræðið í
markaskoruninni mun skemmti-
legri á að horfa. Sem sagt 9—9, en
síðustu mínúturnar nýttu Þróttar-
ar betur og höfðu þriggja marka
forystu er blásið var til leikhlés
13-10.
Framarar byrjuðu síðari hálf-
leikinn afar vel og Björgvin skor-
aði tvö gullfalleg mörk af línunni,
staðan því 13—12 fyrir Þrótt. En
Þróttarar tóku sig þá saman í
andlitinu og sýndu brot af því sem
þeir best geta, breyttu stöðunni á
tiltölulega skömmum tíma í
20—14. Sigurinn virtist í höfn, en
var það aldeilis ekki, en loka-
sprettinum höfum við þegar lýst.
Þetta var ekki góður leikur ef á
heildina er litið, varnarleikur
beggja liða slakur, en sóknarleik-
urinn ekki spennandi þrátt fyrir
það, frekar mikið um einstaklings-
framtak og hnoð, einkum þó hjá
Fram sem lék mjög áferðarslæm-
an handknattleik. Þróttarar léku
lengst af talsvert langt undir getu,
en menn eru farnir að hreinlega
vænta þess þegar þeir mæta liðum
sem þeir teljast sigurstranglegri
gegn. Sigurður Sveinsson byrjaði
mjög kröftuglega, skoraði fjögur
fyrstu mörk Þróttar með miklum
þrumukrafti, en hann dalaði er á
leið. En Þróttarliðið var jafnt og
það var styrkur liðsins. Egill Jó-
hannesson komst mjög vel frá
leiknum fyrir hönd Fram, Hannes
var einnig atkvæðamikill svo og
Björgvin, þó svo að mistök hans
undir lokin kostuðu Fram stig.
Mörk Fram: Egill Jóhannesson
og Hannes Leifsson 6 hvor,
Björgvin Björgvinsson 4, Jón Árni
Rúnarsson 2, Dagur Jónasson,
Hinrik Ólafsson og Hermann
Björnsson eitt hver.
Mörk Þróttar: Sigurður Sveins-
son 8, 3 víti, Páll Ólafsson 5, Jens
Jensson 3, Ólafur H. Jónsson 2,
Gunnar Gunnarsson 2, Lárus Lár-
usson og Einar Sveinsson eitt
hvor.
Víti í súginn: Dagur Jónasson
brenndi einu af.
Brottrekstrar: Hermann
Björnsson Fram og Páll Ólafsson
Þrótti í 2 mínútur hvor.
Dómarar: Björn Kristjánsson og
Karl Jóhannsson.
-gR-
• Víkingarnir Árni Indriðaaon og Steinar Birg-
isson reyna aö stöðva Friðrik Guömundsson
Val, sem gerir sig líklegan að senda knöttinn á
línuna til Geirs Sveinssonar sem er við öllu bú-
inn.
Ljósm. Guðjón.
Mikil barátta er
Víkingar sigruðu Val
NÚ ER ljóst að Víkingar og FH
munu leika hreinan úrslitaleik í
íslandsmótinu í handknattleik.
Liðin sigruðu í leikjum sínum um
helgina. FH sigraði KA með yfir-
burðum og Víkingar unnu nauman
sigur á liði Vals 15—14. Víkingar
hefðu mátt tapa leiknum gegn Val
og það hefði ekki breytt neinu um
að leikurinn gegn FH er sá sem
úrslitum ræður í mótinu að þessu
sinni.
Sterkar varnir
Leikur Víkinga og Vals ein-
kenndist fyrst og fremst af átök-
um. Varnarleikur liðanna var
sterkur og var þar leikið af kröft-
um. Sóknarleikur liðanna var
hinsvegar ekki eins beittur og of
sjaldan brá fyrir léttleika og
skemmtilegum leikfléttum. Þegar
10 mínútur voru liðnar af fyrri
hálfleik höfðu Valsmenn tekið for-
ystuna í leiknum, 3—1. En á 17.
mínútu höfðu Víkingar jafnað
metin og staðan var 3—3.
Valsmenn höfðu frumkvæðið
lengst af í fyrri hálfleiknum en
náðu aldrei afgerandi forystu í
leiknum. Undir lok fyrri hálfleiks-
ins náðu Víkingar að jafna leik-
inn, 8—8, og komast einu marki
yfir svo til í sömu mund og flautað
var til leikhlés.
Mikiii barningur
í síðari hálfleiknum
Allur síðari hálfleikur ein-,
kenndist af miklum barningi
beggja liða. Víkingar skoruðu sitt
fyrsta mark í hálfleiknum þegar
níu mínútur voru búnar af honum.
Þegar síðari hálfleikur var hálfn-
aður var staðan 11—9. Víkingar
höfðu gert tvö mörk en Valsmenn
Víkingur:Valur
15:14
eitt. Það sýnir vel að sóknarleikur
liðanna var ekki upp á marga
fiska. Þrátt fyrir að vörn beggja
liða svo og markvarsla hafi verið
góð. Valsmenn jöfnuðu leikinn
11—11. Víkingar voru fyrri til að
skora og voru mun ákveðnari í öll-
um leik sínum í síðari hálfleik.
Valsmenn léku varnarleikinn vel
en sóknarleikur liðsins var með
ólíkindum ráðleysislegur.
Valsmönnum tókst þó að jafna
metin 13—13 á 55. mínútu íeiks-
ins. En Víkingar skoruðu næstu
tvö mörk og staðan var 15—13.
Þegar ein mínúta, fjörtíu og fimm
sekúndur voru eftir af leiknum
minnka Valsmenn muninn niður í
eitt mark. Næsta sókn Víkinga
rann út í sandinn. Valsmenn voru
því með boltann þegar tæp mínúta
var til leiksloka. En þeim tókst
ekki að jafna metin. Sigur Víkinga
var sanngjarn. Þeir voru betra lið-
ið á vellinum þrátt fyrir það að
leikmenn sýndu engan stórleik.
Styrkleiki Víkingsliðsins liggur í
því hversu jafnt liðið er. I þessum
leik var varnarleikur liðsins svo
og markvarsla Kristjáns mjög
góð. Þorbergur var atkvæðamikill
í sókninni að venju en flest mörk
sín skoraði hann eftir einstakl-
ingsframtak sitt.
Leikmenn Vals börðust vel í
leiknum. Varnarleikur liðsins var
sterkur en sóknarleikurinn fálm-
kenndur. Þorbjörn Jensson átti
góðan leik í vörninni en Brynjar
Harðarson kom einna skást út í
sóknarleiknum. Jón varði vel í
marki Vsls
í STUTTU MÁLI: íslandsmótið 1.
deild. Víkingur — Valur 15—14
(9-8)
MÖRK VÍKINGS: Þorbergur 8,
Páll 3, Hilmar 2, Óskar 1, Guð-
mundur 1.
MÖRK VALS: Brynjar 6, 3v, Theó-
dór 3, Jón Pétur 1, Geir 1, Jakob 1,
Friðrik 1, Þorbjörn G. 1.
BROTTREKSTUR AF VELLI:
Árni, Steinar og Guðmundur í
Víkingi fengu að hvíla í 2. mín.
Brynjar og Þorbjörn Jensson fóru
útaf hjá Val í 2. mín. hvor. — ÞR.
Sveit SR sigraði
í boðgöngunni
Sveit Skíðafélags Reykjavíkur sigraði á Reykjavíkurmótinu í 3x10 km boð-
göngu sem fram fór í Bláfjöllum um helgina. Fékk sveitin samanlagðan tíma
101,18 mínútur. Sveit Frara hafnaði í öðru sæti á 121,17 og sveit llrannar
varð þriðja á 122,38.
Sigursveitina skipuðu þeir Halldór Matthíasson, sem gekk á 33,36 mínút-
um, Garðar Sigurðsson sem fékk tímann 35,37 mínútur og Ingólfur Jónsson
sem gekk spottann á 32,05 mínútum.