Morgunblaðið - 16.03.1982, Síða 24

Morgunblaðið - 16.03.1982, Síða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Saumakonur óskast Verksmiöjan Hlín hf. óskar eftir aö ráöa nokkrar saumakonur. Góö laun og góö vinnuaðstaöa. Vinsamlegast hringiö í síma 86999. Verksmiðjan Hlin hf., Ármúla 5. Viðskiptafræðingur óskar eftir starfi sem fyrst. Tilb. sendist augld. Mbl. merkt: „V — 8485“ fyrir 19. mars nk. Sandgerði Blaöburöarfólk óskast í Noröurbæ. Upplýsingar í síma 7790. Starfsfólk á veitingahús Vantar helst vant starfsfólk, nú þegar eöa sem allra fyrst. Uppl. gefur Árni Stefánsson, í síma 97-8240, eöa 9215. Hótel Höfn, Hornafirði. Eskifjörður Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6137 og hjá afgreiöslu- manni í Reykjavík sími 83033. Skrifstofustörf Starfskraftur óskast til afgreiðslu- og bók- haldsstarfa. Verslunarpróf eða sambærileg menntun æskileg. Frekari upplýsingar gefur skrifstofustjóri embættisins. Tollstjórinn í Reykjavík. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Sjálfstæðisfólk Siglufirði Sameiginlegur fundur félaganna verður hald- inn þriðjudaginn 16. marz kl. 20.30 í Sjálf- stæðishúsinu. Ákvörðun verður tekin um framboöslistann. Allt stuöningsfólk listans velkomiö. Sjálfstæðisfélögin. Sjálfstæðisfélag Árbæjar og Selás heldur spilakvöld þriöjudaginn 16. mars kl. 20.30 í húsi félagsins Hraunbæ 102. Glæsileg verölaun. Enginn aögangseyrir. Nefndin. Hvöt — Námskeið í fundarsköpum og ræðumennsku veröur haldiö dagana 17., 18., 22. og 25. marz. Leiöbeinendur: Fund- arsköp — Margrét Einarsdóttir. Ræöumennska — Bessi Jóhanns- dóttir. Skráning i Valhöll á skrifstofutíma i síma 82900. Hvað er framundan í orkumálum Reykvíkinga? Landsmálafélagiö Vöröur heldur almennan fund um orkumál, miövikudaginn 17. marz nk. Fundurinn veröur haldinn í Valhöll, Háaleit- isbraut 1 og hefst kl. 20.30. Frummælandi: Birgir Isleifur Gunnarsson, alþingismaöur. Reykvíkingar hvattir til aö fjölmenna. Stjórnín. Fella- og Hólahverfi Bakka- og Stekkjahverfi Skóga- og Seljahverfi Félagsvist Félög sjálfstæðismanna í Breiöholti halda spilakvöld fimmtudaginn 18. febrúar kl. 20.30 aö Seljabraut 54 (hús Kjöts og fisks). Spiluð veröur fyrsta umferð af þremur. Spila- verölaun eftir hvert kvöld. Allir velkomnir. Stjórnirnar. Sauðárkrókur Bæjarmálaráð Bæjarmálaráö Sjálfstæöisflokksins á Sauð- árkróki heldur fund í Sæborg þriðjudaginn 16. marz nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Fjárhagsáætlun Sauðárkróks 1982 og önnur bæjarmálefni. 2. Önnur mál. Kaffiveitingar. Allt stuðningsfólk Sjálfstæöis- flokksins er velkomið á fundinn. Ath! Breyttan fundardag. Stjórn Bæjarmálaráðs. Heimdallur Viðverutími stjórnarmanna Arni Sigfússon formaöur Heimdallar verö- ur til viötals fyrir félagsmenn í dag, eftir hádegi, á skrifstofu Heimdallar í Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 82098. Blaðanámskeið A vegum fræðslunefndar Sjálfstæðisflokksins veröur efnt til nóm- skeiös föstudaginn 19. marz og laugardaginn 20. marz nk., ætlaö þeim, er starfa aö útgáfu landsmálablaöa og rita, sem gefin eru út i nafni sjálfstæöismanna. Námskeiöiö veröur haldiö i Valhöll viö Háaleitisbraut og hefst kl. 9 árdegis föstudaginn 19. marz. Námskeiöiö er byggt upp meö paö í huga aö gefa sem besta innsýn í uppbyggingu almennra frétta- og greinaskrifa, svo og undirstööuatriöi pólitiskra skrifa. Ariöandi er, aö þátttaka á námskeiðiö verði tilkynnt sem allra fyrst á skrifstofu Sjálfstæöisflokksins, sími 82900. Fræöslunefnd Siálfstæðisflokksins. Kópavogur Kópavogur Fulltrúaráðsfundur Fundur veröur haldinn i fulltrúaráöi Sjálfstæöisflokksins i Kopavogi mánudaginn 22. marz kl. 20.30. Dagskrá: 1. Formaður kjörnefndar gerir grein fyrir úrslitum í prófkjöri. 2. Lögö fram tillaga að framboöslista Sjálfstæöisflokksins viö bæjar- stjornarkosningarnar í maí 1982 til samþykktar. 3. Önnur mál. Mætum öll stundvislega. Stiórnin. Ráðstefna um skattamál Skattamálanefnd Sjálfstæöisflokksins heldur ráöstefnu um skattamál í Valhöll, Háaleitisbraut 1, Reykjavík, dagana 25. marz og 1. apríl nk. Dagskrá: Fimmtudagur 26. marz. Kl. 17.30 Ráöstefnan sett: Geir Hallgrímsson, formaöur Sjálfstæöis- flokksins. Kl. 17.40 Hversu stór hluti þjóöartekna er æskilegt aö renni til hins opinbera? Framsögumaöur: Árni Árnason, framkvæmda- stjóri. Kl. 18.40 Hver er eölileg verkaskipting ríkis og sveitarfélag'a? Framsögumaöur Salóme Þorkelsdóttir, alþingismaöur. Kl. 20.00 Hvaöa tekjustofnar koma til greina og hvernig skal skipta þeim á milli ríkis og sveitarfélaga? Framsögumaöur: Ólafur Nílsson, lögg. endurskoöandi. Fimmtudagur 1. apríl. Kl. 17.30 Opinber fjármálastjórn Valddreifing, ábyrgö, ákvaröanir og eftirlit. Framsögumenn: Matthías Á. Mathiesen, alþingis- maöur. Þorvaröur Elíasson, skólastjóri. Kl. 18.30 Opinber umsvif. Framsögumaöur: Víglundur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri. Kl. 20.00 Réttlát nýting tekjustofna. Lagabreytingar. Framsögumenn: Björn Þórhallsson, viöskiptafræöingur, Pétur H. Blöndal, forstjóri. Umræöur og ályktanir. Ráöstefnustjórar. Friörik Sophusson, alþingismaöur, Eyjólfur K. Jónsson, alþingismaöur. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Sjálfstæöisflokksins í síma 82900. Gögn vegna ráöstefnunnar veröa jafnframt afhent þar og send þeim, sem þess óska. Skattamálanefnd Sjálfstæóisflokksins. Geir Hallgnmsson. Arni Arnason Salome Þorkelsdóttir, Olafur Nílsson, Matthias A. Mathiesen, ÞorvarOur Ehasson. Viglundur Þorsteinsson. Biörn Þórhallssson, Petur H. tílonaai, Friórik Sophusson, Eyjólfur K. Jonsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.