Morgunblaðið - 16.03.1982, Side 32

Morgunblaðið - 16.03.1982, Side 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1982 ^ujo^nu- ípá HRÚTURINN Uil 21. MARZ—19.APRIL Ef þú þarft að sinna einkamál um sem vid koma heimilinu skaltu taka daginn snemma. I»ú þarft ef til vill ad vera lengur í vinnunni í dag vegna heilsuleys- is samstarfsmanns. NAUTIÐ 20. APRlL-20. maI Vidskipti ganga vel í dag. Sam- starfsmenn eru mjög hjálplegir og reyna ad gera allt svo ad þér lídi sem best í vinnunni. Gódur dagur til íþróttaiðkana. TVÍBURARNIR 21.MAÍ-20.JÚNÍ l»ú færð loksins maka þinn eða félaga til að samþykkja tillögur þínar um hreytingar. Astarmálin ganga vel, ógiftir sem nýbyrjað- ir eru í fostu sambandi geta bætt það samband mikið. jjljð KRABBINN 21. JÚNl—22. JÍILl l*ú fæst við mjög merkileg mál- efni í dag. I*ú ættir að gefa per sónulegum vandamálum náins ættingja meiri gaum. Gerðu allt sem þú getur til að Ijúka við- skiptum sem lengi hafa setið á hakanum. UÓNIÐ 23. JÚLl - 22. ÁGÚST Ekki bíða eftir að aðrir taki frumkvæðið heldur skaltu stjórna sjálfur. I»ér gengur mjög vel að ná sambandi við fólk í dag, hvort sem það er til að ræða viðskipti eða eitthvað ann- að. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Nú eru ástvinir færir um að standa á eigin fótum og þú þarft ekki að hafa alla ábyrgðina lengur. Ef þú hefur verið að hugsa um að flytja, finnurðu lík- lega draumaíbúðina í dag. VOGIN PfiSi 23 SEPT.-22. OKT. Allir sem vinna eitthvað á lista- sviðinu ættu að vera ánægðir með það sem þeim tekst að af- reka í dag. Stutt ferðalög henta vel til að ganga frá málum varð- andi heilsuna. I»ú ættir að fara snemma að sofa í kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV, 7 l»ú ert í mjög góðu tilfinninga- legu jafnvægi og erfitt er að koma þér úr jafnvægi sama hvað á gengur. Sjúkrahús flétt- ast einhvern veginn inn í líf þitt í dag. fj| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Vinir þínir koma þér að miklu gagni í dag. Fjármálin fara að ganga betur. I»ú og fjölskylda þín komið ykkur upp nýrri sparnaðaraðferð. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. (•óður dagur til að vinna að stórum verkefnum. I»ú nærð góðu sambandi við yfírmenn og getur komið þér á framfæri. I»ú getur fengið alla þá hjálp sem þú kærir þig um til að sinna sköpunargleðinni. jg VATNSBERINN ÍS 20.JAN.-18. FEB. Vinna sem krefst mikils þreks og þú ætlaðir að Ijúka í gær gengur mikið betur í dag. I*ú þarft líklega að breyta eitthvað skipuiagi dagsins til að geta lok- ið verkefnum heima við. tí FISKARNIR 19.FEB.-20. MARZ l*ér gengur vel í vinnunni í dag ng iill viðskipti eru haftstæð. Ilafðu fjölskylduna meira með í því sem þú ert at) gera. I kvöld ættirðu að gera eilthvað óvenju- le|{t. LJÓSKA ÉG TAk'A FlMMKAt L ÚR V/tSA þlNUM r>Rll? WAMMi HAmDA CK.KUR MEMMA TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Nú er það svart maður, allt rautt," heyrðist út í sal þegar spil 51 kom á tjaldið í úrslitaleiknum í Reykjaví- kurmótinu. Suður gefur, A-V á hættu. Norður s — h KD108765 t ÁG10842 1 Vestur sÁ109 h Á t K7 I ÁDG10753 Suður s D6542 h G94 t G53 I K6 Hvernig bregðast menn við þegart þeir sjá rautt við spilaborðið? Við skulum kanna málið. N-S í opnum sal voru Ás- mundur Pálsson og Karl Si- gurhjartarson, en A-V Jón Baldursson og Valur Sigurðs- son. Vestur Nordur Austur Suður V.S. Á.P. J.B. K.S. — — — Pass 1 lauf 4 hjörtu 4 spaðar Pass 6 lauf 6 hjörtu I)obl Pass 6spaðar Paæ Pass Pass Lokaði salur; N-S Þorlákur Jónsson 1 og Sævar Þor- björnsson, A-V Hjalti Elías- son og Þórir Sigurðsson Vestur Norður Austur Suður H.E. 1»J. l».S. S.l». — — — Pass 1 lauf 1 hjarta 1 spaði 2 hjörtu 3 hjörtu f> tíglar Pass 6 hjörtu l)obl Pass Pass Pass Það er nú svo magnað að það má vinna 6 lauf í A-V. En 6 spaðar eru heldur vonlitlir. Reyndar fór Jón 4 niður, og N-S fengu 400. Sex hjörtu eru alltaf 1 niður, svo að sveit Karls græddi 500 á spilinu, eða 11 IMPa. Austur s KG873 h 32 t D9 19842 SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Porz í V-Þýzkaiandi í vetur kom þessi staða upp i skák heima- mannsins Gerusel og enska stórmeistarans Miles, sem hafði svart og átti leik. 17. — Bgl! (Nú tapar hvítur skipamun, því ef 18. Dxgl þá Rf3+.) 18. Hf2 - Bxf2+, 19. Dxf2 — De4, 20. Re3 — I)hl+, 21. Bfl — Rf3+, 22. Kdl - Rxg5 og hvítur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.