Morgunblaðið - 16.03.1982, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1982
41
félk f
fréttum
Jodie Foster
+ Jodie Foster skráði sig úr
bókmenntanámi við Yale-
háskóla af því ad hún átti að
leika í kvikmynd með ('harlotte
Rampling — en nú hefur
kvikmyndafyrirtækið hætt við
að framleiða myndina, svo
Jodie situr eftir með sárt ennið
og hálfs árs missi úr háskóla-
náminu ...
Fagnaðarfundur
+ Farþegum tansanísku flugvélarinnar sem var rænt og haldið
lengi á Heathrow-flugvelli nýverið, var fangað innilega þegar þeir
komu loksins heim til Dar Es Salaam, svo sem myndin sýnir ...
í bóka-
safni
páfa
+ Þeir hitt-
ust nýverið í
Vatíkaninu
Francois
Mitterrand,
forseti
Frakklands,
og Jóhannes
Páll páfí II,
og var þá
þessi mynd
tekin af
þeim þar
sem þeir
skoðuðu
einkabóka-
safn páfa ...
Sinatra-
fólkið
+ Frank Sinatra, söngv-
arinn frægi, sem sumir
vilja gera að mafíufor
ingja, gaf konunni sinni
nýverið, henni Barböru,
eitt stykki flugvél.
Frankyboy ofbauð
orðið hvað hún var allt-
af lengi í burtu, þegar
hún fór í hárgreiðslu og
á einkaflugvél að bæta
úr því. Barbara fer
nefnilega ekki á hár-
greiðslustofuna á horn-
inu, heldur flýgur hún
fyrst frá Las Vegas til
Los Angeles og svo til
New York, þar er eini
hárgreiðslumeistarinn í
öllum Bandaríkjunum,
sem Barbara getur fellt
sig sæmilega við...
Shirley
+ Shirley McLaine nálgast
nú óðum fimmtugsafmæl-
ið, þó enginn sjái það á
henni. Hún er orðin 47 ára
gömul, en heldur sér svo
vel að menn ruglast iðu-
lega á henni og dóttur
hennar sem er 25 ára ...
COSPER
s V s - -s
' N N S
■Ú
N N
‘ \
«. s
COSPER, ’
N N
N \
\ N (CM
iíig19Ni
Mér þykir fyrir því læknir, að þurfa að segja yður það, en
konan mín er búin að ná sér ...
Fyrirtækjakeppni
Fram
í innanhússknattspyrnu veröur haldinn laugardaginn
27. og sunnudaginn 28. marz nk.
Þátttökugjald kr. 500,-
Tilkynning um þátttöku skal berast í síma 34792 milli
kl. 13 og 15 alla virka daga, eigi síöar en mánudaginn
22. marz. Knattspyrnudeild Fram.
R O Y A L
SKYNDIBÚÐINGARNIR
ÁVALLT FREMSTIR
ENGíN SUÐA
Tilbúinn eftir
fimm mínutur
5 bragðtegundir
K.S. skrifstofan kynnir:
fíorð fyrir
tölvuskerma
NKR.
TEAM DATA
MOBIL
Verö kr.:
2.315.-
EC0N0MIC
KALUSTE
BORÐ
Ýmsar viðbætur
er hægt að fá.
Verö kr.:
2.670.-
KRISTJÁn
SIGGEIRSSOfl HF.
LAUGAVEGI 13, PÓSTH. 193,
101 REYKJAVlK, SlMI 25870.
EF ÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
AUGLYSINGA-
SÍMINN FR:
22480