Morgunblaðið - 23.03.1982, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 23.03.1982, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1982 13 Selur 40 þúsund kassa af kavíar fyrir 4 milljónir SÖLUSTOFNUN lagmetis gekk fvrir nokkru frá sölu á um 40 þúsund köss- um af kavíar og eru kaupendurnir víAs vegar um Kvrópu, en þó einkum í Krakklandi. Kavíarinn er framleiddur hjá fyrirtækinu Arctic á Akranesi og veróur afgreitt upp í þennan samning í ár. Verðmætið 40 þúsund kassa er 4—5 milljónir króna. Að sögn Eyþórs Ólafssonar náð- ust ekki samningar um verðhækkun í þessum samningum og verðlækk- un á grásleppuhrognum hérlendis hafði greinilega áhrif á samninga- gerðina að hans sögn. I fyrra var kavíar unnin úr 14—1500 tunnum af grásleppuhrognum, en í ár er ætlunin að tvöfalda framleiðsluna, að sögn Eyþórs Ólafssonar. Bjóðum nánast allar stærðir rafmótora frá EOF í Danmörku. EOF rafmótorar eru í háum gæðaflokki og á hagkvæmu verði. Ræðið við okkur um rafmótora. = HEÐINN = SELJAVEGI 2, SÍMI 24260 Brasiliuferð-Rio de Janeiro Ævintýraferð til Suður-Ameriku Brottför 22. apríl — 20. dagar. Verð 17.980. Töfraheimur og sólskinsparadís á Copacabana baöströndinni í heimsins fegurstu borg. Rio de Janeiro. Fjölbreytt skemmtanalíf og skoöunarferöir um Brasilíu, Iguacu-fossarnir, Argentína og Paraguay. Höfuöborgin Brasilía, byggingarundur veraldar, Sao Paulo, stærsta borg í heimi, islendingabyggöir Brasilíufarana í Curitiba og ótal margt fleira. Stórbrotiö landslag og heillandi þjóölíf sem aldrei gleymist. Flogiö meö breiöþotum yfir Atlantshafiö, — og veröiö er hreint ótrúlegt, — vegna hagstæöra og traustra sambanda. Þér spariö 33.299 krónur, því venjulegur flugfarseöill og hótelkostnaöur fyrir einstakling yröi 55.275. Hægt er aö framlengja dvölina í Brasilíu. Takmarkaöur sætafjöldi til ráöstöfunar. Fluqfierbir Airtour Icéfarjcf Aðalstræti 9, 2. hæö, Miöbæjarmarkaöinum. aímar 10661 og 15331.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.