Morgunblaðið - 23.03.1982, Page 25

Morgunblaðið - 23.03.1982, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1982 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Keflavík Til söu 3ja herb. íbúö í smiöum, meö sér inngangi, viö Faxa- braut. íbúöinni veröur skilaö til- búinni undir tréverk og öll sam- eign fullfrágengin, m.a. lóö. 4ra herb. eldra einbýlishús viö Aöalgötu, í mjög góöu ástandi. Hagstætt verö og greiösluskil- málar. Njarðvík 4ra herb. jaröhæö meö sórinn- gangi. Söluverö 470 þus. Laus strax. Sandgerði Ný 2ja herb. ibúö viö Suöurgötu. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavik, sími 1420. fél Keflavík 138 fm einbýlishús viö Heiöar- bakka meö 40 fm bílskúr. Skipti á ódýrari eign möguleg. Verö 1,2 millj. Einbýlishús viö Langholt meö bílskúr. Góö eign á góöum staö. Verö 1.350 þús. Viölagasjóöshús viö Eyjavelli, stærri gerö. Verö 780 þús. Sandgeröi 125 fm nýtt einbýlis- hús viö Hjallagötu. Fasteignaþjónusta Suöurnesja, Hafnargötu 37, Keflavík, sími 3722. Víxlar og skuldabréf i umboössölu. Fyrirgreiöslustofan, Vesturgötu 17, sími 16233, Þorleifur Guö- mundsson, heima 12469. IOOF Rb. 1 = 13132381/* — 9.I □ Edda 59823237 = 7. IOOF 8 = 1633248V? = 9.II. Firriir fætur Dansæfing veröur haldin, sunnu- daginn 28. mars kl. 21.00—01.00. Nýir félagar ávallt velkomnir. Námskeið i marz og apríl: Hekl 24. mars. Spjaldvefnaöur 26. marz. ísl. textllsaga 14. aprll. Munsturgerð 29. apríl. Prjón — langsjöl 19. apríl. Innrltun og uppl. aö Lauf- ásvegi 2, sími 17800. v til sölu -4/V1—A/to—aAA Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 í kvöld kl. 20.00, biblíulestur. Velkomin. Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Fram verður haldinn i Félagsheimilinu v. Safamýri mánudaginn 29. marz kl. 20.00. Oagskrá: Venju- leg aöalfundarstörf. Framarar mætiö vel og stundvislega. Stjórnin Aðalfundur KFUK og sumarstarf KFUK veröur haldinn aö Amtmannsstíg 2B i kvöld kl. 20.00. AD-konur, fjölmenniö á fundinn. Filadelfía Almennur biblíulestur i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Einar J. Gislason. Húsmæörafélag Reykjavíkur I Aöalfundur fimmtudag 25. mars | kl. 8.30 í félagsheimilinu aö Baldursgötu 9. Aö loknum aöal- i fundarstörfum veröur spilaö bingó. Boöiö veröur upp á kaffi á eftir. Félagskonur fjölmenniö. Stjórnin. ÚTIVISTARFERÐIR Þriðjudagur 23. mars kl. 20.30: Myndakvöld aö Asvallagötu 1. Myndir af Reykjanesfólkvangi og viöar. Góöar kaffiveitingar. Allir velkomnir. Arshátið í Skiöaskálanum í Hveradölum, laugardaginn 27. mars. Kalt borö. Skemmtiatriöi. Pantiö tímalega. Sjáumst! Upp- lýsingar á skrifst. Lækargötu 6a, sími 14606. Útivist. Bláfjallagangan 1982 Laugardaginn 27. mars kl. 2 e.h. hefst almenningsganga á skiö- um. Ðláfjöll um Þrengsli til Hveradala. Leiöin er ca. 18 km. Þátttaka er öllum heimil og til- kynnist á skrifstofu Skiöafélags Reykjavikur aö Amtmannsstíg 2, föstudaginn 26. mars milli kl. 18—21. Simi 12371. í allra síö- asta lagi má tilkynna þátttöku á keppnisdaginn, Borgarskála i Bláfjöllum. Þátttökugjald er kr. 1000. — Hressing er á leiöinni og aö göngu lokinni, ásamt rútu- feröum frá Hveradölum í Bláfjöll er innifaliö i veröi. Ef veöur er óhagstætt koma tilkynningar i útvarpi um breytta dagskrá. Skiöafélag Reykjavíkur / radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar kennsla vélskóli ÍSLANDS Sumarnámskeiö vélstjóra 1982 Eftirtalin námskeið verða haldin í júní ef næg þátttaka fæst: 1. Kælitækni, 2. Stillitækni, 3. Rafmagnsfræði (4 námskeið), 4. Tölvufræði (2 námskeið), 5. Svartolíubrennsla, 6. Fyrirbyggjandi viðhald. Umsóknir berist skólanum ásamt þátttöku- gjaldi fyrir 19. apríl nk. Óll námskeiðin eru miðuð við að viðkomandi hafi lokið vélstjóraþrófi fyrir 1977. Umsókn- areyðublöð verða send þeim sem óska. Nánari uþþlýsingar veitir skrifstofa skólans í síma 19755. Vélskóli íslands, Sjómannaskólanum, Reykjavik. tilboö — útboö fjf ÚTBOÐ Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir og tæki vegna Vélamiöstöðvar Reykjavíkur- borgar: 1. Scania Vabis LM ’76 dráttarbifreið, 6 hjóla. 2. Scania Vabis L ’76, þallbifreið 10 hjóla. 3. Moskvitch sendibifreið árg. 1980. 4. Moskvitch sendibifreið árg. 1980. 5. Moskvitch sendibifreið árg. 1980. 6. VW 1200 ákeyrður, árg. 1975. 7. VW 1200 sendibifreið, árg 1975. 8. Simca 1100 sendibifreið, árg. 1977. 9. —11. 3 stk. dráttarvélar Massey Fergu- son. Bifreiðir þessar og tæki verða til sýnis í þorti Vélamiðstöðvarinnar að Skúlatúni 1 í dag og á morgun. Tilboð veröa oþnuð á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, fimmtudaginn 25. þ.m. kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN RFYKJAVIKURBORGAR Frikírkjuvegi 3 — Simi 25800 tilkynningar Söluskattur Viöurlög falla á söluskatt fyrir febrúarmánuð 1982 hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. J Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síöan eru viöur- lögin 4,5% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. apríl. Fjármálaráðuneytið, 18. mars 1982. Styrktar- og minningar- sjóður Samtaka gegn astma og ofnæmi veitir í ár styrki í samræmi við tilgang sjóös- ins, sem er: a. aö vinna að aukinni þekkingu í astma- og ofnæmissjúkdómum. b. að styrkja lækna og aöra, sem leita sér þekkingar á ofangreindum sjúkdómum og kunnáttu í meðferð þeirra, með fram- haldsnámi eða rannsóknum á þessu sviði. Umsóknir um styrki ásamt gögnum, skulu hafa borist til sjóðstjórnar í pósthólf 936 Reykjavík fyrir 8. apríl 1982. Frekari upplýs- ingar eru veittar á skrifstofu samtakanna í síma 22153 Sjóðstjórnin. Bókasýning Sýning á nýjum vísinda- og fræðiritum frá SPRINGER-VERLAG verður haldin í hliðarsal Félagsstofnunar stúdenta, dagana 23. til 26. mars að báðum meðtöldum. Opið veröur frá kl. 10.30 til kl. 17.00. Fulltrúi forlagsins, David Anderson, verður á staönum. Verið velkomin á sýningu þessa. Bóksala stúdenta þjónusta Kælitækniþjónustan Reykjavík- urvegí 62, Hafnarfirói sími 54860 Önnumst alls konar nýsmíöi. Tök- um aö okkur viðgeröir á: kaeli- skápum, frystikistum og öörum kælitækjum. Fljót og góð þjónusta — Sækj um — Sendum. Verkalýðsskóli Sjálfstæðisflokksins Fræðslunámskeið í verkalýðsmálum Verkalýösráö Sjálfstæöisflokksins hefur ákveöiö aö halda fræöslu- námskeiö i verkalýösmálum i Valhöll dagana 17.—24. apríl 1982. Megintilgangur námskeiösins er aö veita þátttakendum fræöslu um verkalýösheyfinguna, uppbyggingu hennar, störf og stefnu. Ennfrem- ur þjálfa nemendur í aö koma fyrir sig oröi, taka þátt í almennum umræöum og ná valdi á hinum fjölbreyttu störfum i félagsmálum. Meginþættir námsskrár veröa sem hér segir: 1. Ræöumennska. Leiöbeinandi: Kristján Ottósson. 2. Fundarstjórn og fundarreglur. Leiöbeinandi: Skúli Möller. 3. Saga og hlutverk verkalýöshreyfingarinnar. Leiöbeinandi: Gunnar Helgason. 4. Sjálfstæöisflokkurinn og verkalýöshreyfingin. Leiöbeinandi: Guömundur H. Garöarsson. 5. Fjölmiölatækni og framkoma í sjónvarpi. Leiöbeinandi: Markús Örn Antonsson. 6. Stjórnun, uppbygging og fjármál verkalýösfélaga. Leiöbeinandi: Björn Þórhallsson. 7. Efnahagsmál og visitölur. Leiöbeinandi: Sigfinnur Sigurösson. 8. Vinnumarkaösmál. Leiöbeinandi. Guömundur Hallvarösson. 9. Atvinnuleysistryggingar. Leiöbeinandi: Eyjólfur Jónsson. 10. Félags- og kjaramál. Leiöbeinendur: Ágúst Geirsson, Magnús L. Sveinsson og Pétur Sigurösson. Námskeiöiö veröur um helgar og á kvöldin. Laugardag, sunnudag og fimmtudag frá kl. 09.00—18.00 meö matar- og kaffihléum og mánu- dags- og þriöjudagskvöld frá kl. 20.00—23.00. Námskeiöiö er opiö sjálfstæöisfólki á öllum aldri, hvort sem þaö er flokksbundiö eöa ekki. Verkalýösráö hvetur þá sem áhuga hafa á þátttöku til aö skrá sig sem fyrst i síma 82900 eöa 82398. Takmörkuö þátttaka. Verkalýösráð Sjálfs tæöisflok ksins. Sigurgeir Sigurósson Magnús Erlendsson Þorvaldur Mawby Baldur FUS Seltjarnarnesi Fundurinn um byggingamál ungs fólks á Seltjarnarnesi. veröur fimmtudagskvöldiö 25. mars í sal Tónlistarskólans viö Melabraut (heilsugæslustööin). Gestir fundarins veröa: Sigurgeir Sigurösson bæjarstjóri Magnús Erlendsson forseti bæjarstjórnar Guömar Magnússon Snæbjörn Asgeirsson Þorvaldur Mawby formaöur Ðyggung í Reykajvik og munu þeir skyra frá gangi mála og hvaö stendur ungu fólki til boöa • byggingarmálum. Allir velkomnir. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.