Morgunblaðið - 23.03.1982, Síða 32
40
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1982
iLiO^nu-
ípá
HRÚTURINN
|lll 21. MARZ—19.APRIL
Hjartur og góAur dagur, þaó sem
mun gleðja þiy mest er að þú
færð leyfi frá yfirvöldum til að
halda áfram með verk sem var
búið að stöðva og þú hélst að
mætti ekki klára.
NAUTIÐ
i«l 20. APRlL-20. MAl
l»ú nærð góðu sambandi við
fólk á hærri stöðum í dag. Yfir
menn eru hjálplegir og hvetj-
andi. Settu allan auka pening
sem þú kemst yfir í banka.
TVÍBURARNIR
21. MAÍ—20. JÚNl
l"ú færrt stuininK frá einhverri
hátt settri manneskju sem þú
hélst að vieri ekkert hrifin af
verkum þinum. I"ú færð ein-
hverjar gúéar fréttir fyrir há
degi.
KRABBINN
2í. júnI-22. jíilI
l*ú ert sterkur og getur tekið
vandamálum sem aðrir myndu
ekki þola. I»eir sem eiga í erfið-
leikum í hjónabandinu ættu að
tala við góðan ráðgjafa.
Tsr LJÓNIÐ
ií5 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST
Nú gefst þér tækifæri til að
Ijúka þeim verkefnum sem þú
komst aldrei í verk í vikunni.
Keyndu að Ijúka þeim í dag svo
þú getir átt frí á morgun.
(gBf M/ERIN
W3)l 23. ÁGÚST-22. S
SEPT
l*ú hefur lengi unnið að ein-
hverju ILstrænu verkefni. Nú er
rétti tíminn til að reyna að fá
fjárhagslegan stuðning svo list-
rænir hæfileikar þínir megi
njóta sín áfram.
Qh\ vot.in
23.SEPT.-22.OKT.
I>ú skalt bjóða heim fólki sem
þú heldur að geti stutt þig á
framabrautinni. Hlustaðu á þá
sem reynsluna hafa.
DREKINN
23. OKT.-21.NÓV.
I*ú færð sjáifstraustið aftur í
dag. Allir virðast vera boðnir og
búnir að hjálpa þér með verk
efni sem þú hélst að yrði aldrei
lokið. Ástarmálin eru mjög
spennandi.
m
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
I*ú færð allan þann stuðning
sem þú þarft, nágrannar, vinir,
ættingjar, allir eru mjög jákvæð-
ir og sjálfstraust þitt eflist.
W,
STEINGEITIN
22. DES.-I9. JAN.
Kukkaðu inn allar skuldir, nú er
tækifæri til að koma reglu á
hlutina. I*ú ættir að geta fengið
fólk í áhrifastöðum til að tala
þínu máli.
g'ffgl VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Vertu ekki að troða þér fram í
sviðsljósið í dag. I*ú lærir meira
því að hlusta á aðra heldur en
að reyna að stjórna sjálfur.
í FISKARNIS
19. FEB.-20. MARZ
inir þínir reyna að fá þig með
sér út, þú skalt endilega fara ef
þér er boðið í samkvæmi. I*ú
hittir fólk sem þér þykir mjög
áhugavert. Astarmálin
blómstra.
LJÓSKA
TOMMI OG JENNI
SMÁFÓLK
ALLKléHTTEAMJHIS
YEAR THIN6S ARE 601N6
TA BC DlCCCPEMTI
Jæja, félagar, þetta árið
munu hlutirnir verfta ööru-
vísi!
Takid eftir? Þeir náðu aðeins
af mér skónum!
BRIDGE
Umsjón: Gudm. Páll
Arnarson
I vörn gegn grandi nota
margir spilarar sérstakt
merki til að sýna áhuga eða
áhugaleysi í útspilslit félaga.
Þar sem ekki er alltaf hlaup-
ið að því að kaila eða frávísa
strax í fyrsta slag — maður
getur einfaldlega þurft að
setja sitt hæsta spil — þá er
kallið gefið með afkasti í lit
sem sagnhafi spilar í öðrum
slag. Venjan er að hátt spil í
lit sagnhafa sé kall í útspils-
litnum, en lágt spil frávísun.
Þetta óbeina kall gengur und-
ir nafninu „oddball" meðal
bridgespilara.
Spil 10 í afmælistvímenn-
ingi BR var viðkvæmt í vörn-
inni, en með því að nota
„oddball" ætti vörnin að vera
léttari. Norður s ÁD8 h 732 t DG7 1 K1087
Vestur Austur
s G74 sK3
h D986 h KG4
t Á1042 t K9865
1 62 Suður s109652 h Á105 t 3 1954 1 ÁDG
Algengasti samningurinn
var 1 grand í austur, og út-
spilið yfirleitt spaði, oft
spaðatía. Við skulum segja að
fyrsti slagurinn sé spaðatía,
fjarki, átta og kóngur. Næst
kemur tígull upp á ás og
meiri tígull.
Nú er mikilvægt að suður
fleygi aldri spaða. En hann
getur ómögulega séð á fyrsta
slagnum hvað útspilið er vel
heppnað og er þess vegna vís
með að kasta spaða. Nema
hann fái einhverja vísbend-
ingu með tígulafkasti makk-
ers.
Það er alls ekki fráleitt hjá
norðri að láta tíguldrottning-
una undir tígulásinn
(oddballH). Auðvitað getur
sagnhafi þá svinað fyrir tíg-
ulgosann, en gerir hann það í
raun? Aldrei! Heldur
kjarkminna kall væri að
setja fyrst sjöuna og síðan
drottninguna. Það ætti svo
sem að skiljast ef makker er
vakandi. En ef austur byrjar
á því að leggja niður tígul-
kónginn er sjálfsagt að setja
drottninguna undir.
SKAK
Umsjón: Margeir Pétursson
Á alþjóðlega unglinga-
skákmótinu í Hallsberg í Sví-
þjóð um áramótin kom þessi
staða upp í viðureign Svíanna
Jan Lundin sem hafði hvítt og
átti leik og Peters Backe.
26. Hxd4! (En ekki 26. Hxe6?
- Dxd7.)
26.— cxd4, 27. Hxe6 6 Dd7, 28.
Hxg6+ — Kh8, 29. Hh6+ -
Kg8, 30. Dg6+ — Dg7, 31.
De6+ — Hf7, 32. Rxf7 og
svartur gafst upp, því 32. —
Dxf7 er svarað með 33. Hh8+.