Morgunblaðið - 23.03.1982, Side 33

Morgunblaðið - 23.03.1982, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1982 41 fclk f fréttum Einsömul með minningunum + Fyrrum keisaraynja i iran, Farah, gengur hér einsömul um stræti París- ar. Segir í útlenskum blööum aö fyrir átján mánuöum heföi veriö útilokaö aö ná slíkri mynd af Farah, því þá var maöur hennar á lífi og Khomeini og hans liö í íran lagöi hann í einelti svo sem kunnugt er og útsendarar hinna írönsku klerka reyndu aö myröa Shahinn hvar sem hann fór. En eftir lát hans í Kairó, hefur Farah losnað úr sviösljósinu og getur nú lifaö eölilegu lífi meö börnum sínum. Hún dvelur aöallega í þremur borgum, Kairó, New York og París, en sú borg er hennar uppáhald og þar má oft sjá hana ganga einsamla meö minningunum ... Kúrekahatt- ur á Begin + Steve Kanaly, sem leikur Hay Krebb í Dallas-myndaflokknum, setur hér kúrekahatt á hausinn á Menachem Begin, forsætisráö- herra Ísraelsríkis, sem skæruliöa- leiötogar í Arabíu uppnefna jafnan „gamla hermdarverkamanninn". Begin er á myndinni í félagsskap meö nokkrum leikurum í Dallas- myndaflokknum og fólki ýmsu sem vinnur aö gerö hans, en Dallas- fólkinu haföi veriö boöiö til ísrael í tilefni af mikilli herferö til aö auka feröamannastrauminn til lands- ins... + Kvikmyndastjarnan Raquel Welch vann nýveriö fyrsta skrefiö í lögsókn sinni gegn Paul nokkrum Raymond, en sá gefur út tímaritiö „Club Internationar. Tímaritiö haföi tilkynnt birtingu myndaraöar af hálfnakinni konu undir yfirskrift- inni „Raquel Welch sýnir allt“. Raquel, sem er komin á fimmtugs- aldurinn, haröneitar aö myndir þessar séu af sér og fór í mál við ábyrgðarmann tímaritsins og krafðist þess aö því yröi ekki dreift. Dómarinn í málinu skipaði þá útgefandanum aö dreifa ekki þessari útgáfu tímaritsins og Paul Raymond kvaöst allur af vilja gerö- ur aö veröa viö þessari skipun, en því miöur heföi hún bara komiö of seint og öll eintök þessarar útgáfu komin í verslanir og þegar upp- seld. „Og viö heföum getaö selt miklu fleiri eintök,“ sagöi Paul og bætti við aö sér þætti þetta allt saman mjög miöur. En víst er aö Raquel Welch heldur málarekstri þessum áfram . . . Fótaaógeróir Fótaaðgeröastofan Þingholtsstræti 24. Tímapantan- ir, í síma 15353. Erla S. Oskarsdóttir, fótasérfræðingur. Einstaklingsrúm Efni: Lökkuö fura eöa brúnbæsuö. 3 breiddir 90 sm — 105 sm — 120 sm. 3 gerðir. Verö frá kr. 1950,- án dýnu V + '' Skrifborð Skrifborö, stærð 60x120 Efni: Lökkuð fura, brúnbæsuö, hvít eöa furulíki. Verð frá kr. 1185.- Kojur og skrifborð Kojur meö 2 dýnum og 1 stórri rúmfataskúffu. Verö kr. 3232.- Skrifborð m/hillu kr. 1313.- Skrifborð Skrifborö m/hillum korktöflu — Ijósakappa. Stærð 60x120 sm. Hæö 188 sm. Væntanlegt eftir helgi. Verð kr. 2200.- SENDUM UM LAND ALLT Opið til kl. 9.00 e.h. Vörumarkaðurinn hf. Sími 86112.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.