Morgunblaðið - 10.06.1982, Blaðsíða 4
4
r
GENGISSKRÁNING
NR. 99 — 9 JÚNÍ 1982
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 11,050 11,082
1 Sterlingspund 19,652 19,709
1 Kanadadollar 8,754 8,779
1 Dönsk króna 1,3511 1,3550
1 Norsk króna 1,8023 1,8075
1 Sænsk króna 1,8568 1,8622
1 Finnskt mark 2,3907 2,3977
1 Franskur franki 1,7862 1,7713
1 Belg. franki 0,2429 0,2436
1 Svissn. franki 5,3948 5,4105
1 Hollenskt gyllini 4,1432 4,1552
1 V.-þýzkt mark 4,5889 4,6022
1 ítölsk líra 0,00832 0,00834
1 Austurr. sch. 0,6513 0,6532
1 Portug. escudo 0,1516 0,1520
1 Spánskur peseti 0,1029 0,1032
1 Japansktyen 0,04454 0,04467
1 írskt pund 15,893 15,939
SDR. (Sérstök
dráttarréttindi) 08/06 12,2745 12,3103
v V
r 'V
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
9. JÚNÍ 1982
— TOLLGENGI í JÚNÍ —
Ný kr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala Gengi
1 Bandaríkjadollar 12,190 10,832
1 Sterlingspund 21,680 19,443
1 Kanadadollar 9,657 8,723
1 Dönsk króna 1,4905 1,3642
1 Norsk króna 1,9883 1,8028
1 Sænsk króna 2,0484 1,8504
1 Finnskt mark 2,6375 2,3754
1 Franskur franki 1,9484 1,7728
1 Belg. franki 0,2680 0,2448
1 Svissn. franki 5,9516 5,4371
1 Hollenskt gyllini 4,5707 4,1774
1 V.-þýzkt mark 5,0624 4,6281
1 ítölsk líra 0,00917 0,00835
1 Austurr. sch. 0,7185 0,6583
1 Portug. escudo 0,1672 0,1523
1 Spánskur peseti 0,1135 0,1039
1 Japanskt yen 0,04914 0,04448
1 írskt pund 17,533 16,015
SDR. (Sérstök
dráttarréttindi) 1/06 12,1667
v
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóösbækur.............. 34,0%
2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1'. 37,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. '*... 39,0%
4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar 0,0%
5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningar... 19,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum........ 10,0%
b. innstæöur i sterlingspundum. 8,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum. .. 6,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.. 10,0%
1) Vextir færöir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Víxlár, torvextir..... (26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar...... (28,0%) 33,0%
3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0%
4 Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 1 ár 2,0%
b. Lánstími minnst 2’/i ár 2,5%
c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán............4,0%
Lánskjaravnitala fyrir júní 1982 er
359 stig og er þá miöaö viö 100 1. júni
'79.
Byggingavísitala fyrir janúarmánuö
909 stig og er þá miöaö viö 100 i októ-
ber 1975.
Handhafaskuldabról í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Piz Buín-sólkrem held-
ur húöinni ferskri
Er
hollt
að vera
í sól?
Þaö fer eftir því hversu sterk
hún er. Of mikið sólskin (eink-
um útfjólubláir geislar) gerir
þaó aö verkum aö húö þin eld-
ist fyrr. Þess vegna koma
hrukkur fyrst fram í andliti.
Piz Buin býöur uþþ á vatnshelt
sólkrem, sem verndar húöina
gegn útfjólubláum geislum.
Þannig helst húö þín lengur
fersk.
Ef þér er annt um húðina,
fáöu þér þé
PIZ
BUIN
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ1982
í þættinum Iðnaðarmál kl. 11 I dag verður fjallsð um vöruþróun og
hönnunarmálefni í húsgagna- og innréttingaiðnadi.
Útvarp kl. 11.00:
94önaðarmála
Að sögn Sigmars Armanns-
sonar, annars stjórnanda þáttar-
ins Iðnaðarmál sem er á dagskrá
útvarpsins kl. 11, verður í þess-
um þætti fjallað um vöruþróun
og hönnunarmálefni í húsgagna-
og innréttingaiðnaði. I því sam-
bandi verður rætt við Huldu
Kristinsdóttur, en hún er verk-
efnisstjóri í svonefndu Markaðs-
átaki í húsgagnaiðnaði, en þetta
verkefni hefur staðið um nokk-
urt skeið og er tilgangur þess að
stuðla að bættri markaðsstöðu
íslenskra húsgagna- og innrétt-
ingaframleiðenda. Þessu verk-
efni er í þann veginn að ljúka og
er skýrsla varðandi það, að koma
út þessa dagana. Lokapunktur
þessa verkefnis má segja að sé
sýningin Hönnun ’82, sem nú
stendur yfir á Kjarvalsstöðum í
tengslum við Listahátíð.
ÍJtvarp kl. 20.30:
„Fimmtudagsleikritið“
í kvöld kl. 20.30 verður flutt
leikritið „Þurrkasumar" eftir Nec-
ati Cumali, í þýðingu Jóhönnu Jó-
hannsdóttur. Arnljót Eggen bjó til
útvarpsflutnings. Leikstjóri er
Guðrún Þ. Stephensen, og með
stærstu hlutverkin fara Sigurður
Karlsson, Þórhallur Sigurðsson og
Anna Kristín Arngrímsdóttir. Sig-
urður Rúnar Jónsson annast
hljóðfæraleik. Leikritið tekur 90
mínútur í flutningi. Tæknimenn
eru Georg Magnússon og Þórir
Steingrímsson.
Leikurinn gerist í tyrknesku
sveitaþorpi á hásléttu Anatólíu,
þar sem oft er vatnsskortur. Þeir
sem hafa nóg vatn eru ráðandi,
og velmegun þeirra er meiri en
annarra. Vatnsuppspretta finnst
á landi tveggja bræðra, og eftir
venju eiga allir þorpsbúar rétt á
að nota hana. Eldri bróðirinn er
harðlyndur og nískur og neitar
öðrum um vatnið. Það veldur
miklum deilum í þorpinu. Og
ekki bætir úr skak, að hann kem-
ur níðingslega fram við bróður
sinn.
Guðrún Þ. Stephensen, leikstjóri
útvarpsleikritsins í kvöld.
Þetta er fyrsta tyrkneska leik-
ritið, sem flutt er í útvarpinu.
Ftvarp kl. 8.10:
Morgunorð í júní
Nýtt fólk mun sjá um Morgun-
orð útvarpsins í júní. Þetta er sex
manna hópur, þrjár konur og þrír
karlar, sem skifta með sér viku-
dögum og segja eitthvað guðræki-
legt við fólk áður en dagsins önn
hefst.
Þetta fólk er komið víðs vegar
að af landinu og úr ólíkum
starfsgreinum og mun skiptast
þannig á: Mánudagar: Erlendur
Jóhannsson, bóndi að Hamars-
heiði í Gnúpverjahreppi. Þriðju-
dagar: Sólveig Anna Bóasdóttir,
guðfræðinemi í Reykjavík. Mið-
vikudagar: Guðmundur Ingi
Leifsson, skólastjóri á Hofsósi.
Fimmtudagar: Guðrún Brodda-
dóttir, hjúkrunarfræðingur,
Borgarnesi. Föstudagar: Gunnar
Asgeirsson, stórkaupmaður,
Reykjavík. Laugardagar: Sr.
Auður Eir Vilhjálmsdóttir,
Þykkvabæ.
Morgunorð eru eftir fréttir og
dagskrárkynningu, en fyrir veð-
urfréttir, um kl. 8.10 alla virka
daga.
Útvarp ReykjavíK
FIMMTUDKGUR
10. júní
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.20. Leikfimi.
7.30 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Guðrún Broddadóttir talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
8.50 Frá Listahátíð.
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Draugurinn Drilli" eftir Her-
dísi Egilsdóttur. Höfundur les
(G).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Morguntónleikar.
Vladimir Horowitsj leikur pí-
anóverk eftir Franz Liszt.
11.00 Iðnaðarmál.
IJmsjón: Sigmar Armannsson
og Svcinn Hannesson.
11.15 Létt tónlist.
Fjórtán Fóstbræður, Geysis-
kvartettinn, Erlingur Vigfússon,
Magnús Jónsson og Tónakvart-
ettinn syngja.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍDDEGIÐ
14.00 Hljóð úr horni.
Þáttur í umsjá Hjalta Jóns
Sveinssonar.
15.10 „Laufalundur" eftir Flann-
ery O’Connor.
Hanna María Karlsdóttir les
fyrri hluta sögunnar í þýðingu
Birnu Arnbjörnsdóttur.
15.40 Tiikynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Lagið mitt.
Helga Þ. Stephensen kynnir
óskalög barna.
17.00 Síðdegistónleikar.
Tom Krause syngur lög eftir
Jean Sibelius. Pentti Koskimies
leikur á píanó/ Christina Oritz
og Nýja fílharmóníusveitin í
Lundúnum leika „Barhianas
Brasilieiras" nr. 3 eftir Heitor
Villa-Lobos; Vladimir Ashken-
azy stj./ Sinfóniuhljómsveitin í
Liege leikur Rúmenska rapsó-
díu nr. 1 í A-dúr op. 11 eftir
Georges Enesco; Paul Strauss
stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLDID
19.35 Daglegt mál.
Ólafur Oddsson flytur þáttinn.
19.40 Á vettvangi.
20.05 Tónlist eftir Wagner.
Regine Crespin syngur „Draum
Elsu“ úr óperunni „Lohengrin"
og Wesendonck-ljóð. Franska
útvarpshljómsveitin leikur;
Georges Pretre stj.
20.30 Leikrit:
„Þurrkasumar" eftir Necati
Cumali. Útvarpsgerð: Arnljot
Eggen. Þýðandi: Jóhanna Jó-
hannsdóttir. Leikstjóri: Guðrún
Þ. Stephensen. Leikendur: Sig-
urður Karlsson, Þórhallur Sig-
urðsson, Anna Kristín Arn-
grimsdóttir, Róbert Arnfinns-
son, Helga Jónsdóttir, Kjartan
Ragnarsson, Jón Gunnarsson
o.fl. Hljóðfæraleikur: Sigurður
Rúnar Jónsson.
22.00 Jayson Lindh og félagar
leika.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Gagnlaust gaman?
Pjallað í gamansömum tón um
hindurvitni og hjátrú. Umsjón:
Hilmar J. Hauksson, Ása Ragn-
arsdóttir og Þorsteinn Marels-
son.
23.00 Kvöldnótur.
Jón Örn Marinósson kynnir
tónlist.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Á SKJÁNUM
FÖSTUÐAGUR
11. júní
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Skonrokk. Umsjón: Edda
Andrésdóttir.
21.10 Á döfínni. Umsjón: Kari Sig-
tryggsson.
21.20 Enn um ránið á týndu örk-
inni. Bandari.sk beimildamynd
um ýmsar brellur i Óskars-
verðlaunamyndinni „Ránið á
týndu örkinni", sem nú er sýnd
í Háskólabiói. Einnig eru sýnd
ýmis fræg atriði ofurhuga f
kvikmyndum. Leiðsögumaður 1
myndinni er Harrison Ford,
sem lék Indiana Jones f
Óskarsverðlaunamyndinni.
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
2Z10 Fimm kvöldstundir (Pjat
Vétsjerov). Sovésk bíómynd
byggð á leikriti eftir Alexander
Volodin. Leikstjóri: Nikita
Mikhalkov. Aðalhlutverk: Lud-
mila Gurchenko og Stanislav
Liubshin. Ilyin er f frfi f
Moskvu, þegar hann kemur að
húsinu, þar sem hann leigði
herbergi fyrir strið. Án umhugs-
unar fer hann inn. Þegar þau
voru ung höfðu Ilyin og Tamara
clskað hvort annað, en strfðið
skildi þau að. Þótt 17 ár séu
líðin, þá komast þau að þvf að
þau elska hvort annað enn. Þýð-
andi: Lena Bergmann.
23.45 Dagskrárlok.