Morgunblaðið - 10.06.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 10.06.1982, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Framtíöastarf Kassagerö Reykjavíkur hf. óskar aö ráöa starfskraft á afgreiðslu fyrirtækisins. Starfssviö er útskrift reikninga o.fl. Viö leitum aö framtaksömum og sjálfstæöum starfskrafti meö prúöa framkomu. Góö vélrit- unarkunnátta áskilin. Vinnutími er frá 13.00 til 17.00. Skriflegum umsóknum, er greini aldur og fyrri störf óskast skilað á afgreiðslu Mbl. merkt: „Útskrift reikninga, afgreiösla — 1617“ fyrir 15. júní nk. Kassagerö Reykjavíkur hf., Kleppsvegur 33, 105 Reykjavík $ Takið eftir Eftirfarandi vantar okkur nú þegar. 1. Tvö smiöi vana uppslætti, vinnustaöur er í Breiöh. Klaufaseli 1—47. Hafiö samband viö verkstjóra þar í s. 78819, í matar eöa kaffi- tíma. 2. Tvö smiöi í vélarsal aö Drangarhrauni 3 í Hf. Hafið samband viö verkstjóra þar í síma 54422. 3. 3ja fasa borösög meö hallanlegu blaöi. Trésmiöja G. Helgasonar, Drangahrauni 3, Hf., s. 54422. Óskum eftir aö ráöa vana stúlku til afgreiðslu- og skrif- stofustarfa frá kl. 13 til 18. Stáliðjan hf„ Smiöjuvegi 5, Kópavogi. Sími 43211. Sveitarstjóri í Garði Staöa sveitarstjóra í Garði, Gerðahreppi (íbúatala um 1000), er auglýst laus til um- sóknar. Upplýsingar gefur oddviti í síma 92-7143 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Umsóknir sendist oddvita Gerðahrepps, Melbraut 6, 250 Garði, og þurfa aö hafa bor- ist honum 18. júní ’82. Oddviti Gerðahrepps. Óskum eftir vönu starfsfólki í snyrtingu og pökkun. Unniö er eftir bónuskerfi. Uppl. hjá verkstjóra, Þóröi Sveinbjörnssyni í síma 93-8687. Hraöfrystihús Grundarfjaröar. Siglufjörður Blaöburöarfólk óskast. Upplýsingar í síma 71489. Verkfræðingar Stór verkfræðistofa óskar aö ráða bygg- ingarverkfræðing til aö sjá um rekstur útibús frá stofunni, sem hefur veriö starfrækt um árabil úti á landi. Starfiö felur í sér m.a. eftirfarandi: — Daglegan rekstur útibúsins. — Samskipti viö verkkaupa. — Faglega stjórnun verkefna útibúsins. Leitaö er að verkfræöingi meö meira en þriggja ára starfsreynslu, sem getur unniö sjálfstætt og er reiöubúinn aö takast á viö vaxandi verkefni á flestum sviöum bygging- arverkfræði. Rúmgóö íbúð í nýlegu einbýlishúsi er til ráöstöfunar og er æskilegt aö umsækjandi sé meö fjölskyldu. Umsóknum sé skilað til Morgunblaösins merktum: „Z — 3055“ fyrir 15. júní nk. Takiö eftir Eftirfarandi vantar okkur nú þegar: 1. Tvo smiöi vana uppslætti. Vinnustaöur er í Breiðholti, Kleifarseli 1—47. Hafiö samband viö verkstjóra þar í s. 78819, í matar- eöa kaffitíma. 2. Tvo smiöi í vélasal aö Drangahrauni 3 í Hafnarfirði. Hafiö samband viö verkstjóra þar í síma 54422. 3. 3ja fasa borösög meö hallanlegu blaði. Trésmiðja G. Helgasonar hf„ Drangahrauni 3, Hf„ s. 54422. Sveitarstjóri óskast Staöa sveitarstjóra Tálknafjarðarhrepps er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. júní. Umsóknir sendist oddvita Tálknafjaröar- hrepps, Sigurði Friörikssyni, sími 2539 (heima 2538). Tækjamenn — Bílstjórar Óskum aö ráöa bílstjóra meö meirapróf. Einnig menn vana Bröyt-gröfu og traktors- gröfu. ístak, íþróttamiöstööinni. Sími 81935. Dalvík — Bæjarstjóri Starf bæjarstjóra á Dalvík er laust til um- sóknar. Upplýsingar veitir undirritaöur á skrifstofu bæjarins, eöa í síma 61370. Umsóknir skulu stílaöar á bæjarstjórann, Dalvík, og þurfa aö hafa borist fyrir 25. júní '82. Bæjarstjóri. Orkustofnun Orkustofnun óskar aö ráöa: 1. Sérfræöing í straumfræöi jaröhitakerfa til aö starfa viö rannsóknir á rennsliseiginleik- um jaröhitageyma (reservoir engineering). Nánari upplýsingar veitir Valgaröur Stefáns- son, deildarstjóri, í síma 83600. 2. Jarðeðlisfræðing eöa eölisfræöing meö reynslu í jaröeölisfræöi til starfa viö verkefni á sviöi jarðeðlisfræöilegra yfirborösrann- sókna á jaröhitasvæöum, frá 1. september. Nánari upplýsingar veitir Ólafur Flóvenz, deildarstjóri, í síma 83600. Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil og fyrri störf, sendist starfsmannastjóra Orkustofnunar fyrir 1. júlí nk. Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík. Sími 83600. Tæknifræðingar Gamalgróið málmiönaöarfyrirtæki á Noröur- landi, óskar aö ráöa reyndan tæknifræöing. Starfið felst í yfirstjórnun á framleiðslu og þjónustu fyrirtækisins og endurskipulagn- ingu þessara þátta í samstarfi viö lönþróun- arverkefni SMS. Upplýsingar á skrifstofu Sambands málm- og skipasmiðja, Garöastræti 38, Reykjavík, í síma 25561. Sjúkraliðar Nokkrar stööur sjúkraliða viö Sjúkrahús Vestmannaeyja eru lausar til umsóknar frá 1. júlí og 1. ágúst. Nánari uppl. gefur hjúkrunarforstjóri á staön- um og í síma 98-1955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. Verslunarstörf 32 ára gömul kona óskar eftir vinnu fyrir hádegi. Er vön verslunarstörfum. Upplýsingar í síma 76807. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar J fundir — mannfagnaöir | bátar — skip | til sölu I Fríportklúbburinn Skemmtifundur í umsjá maka Fríportfélaga í Bústaðakirkju fimmtudaginn 10. júní kl. 8.30. Skemmtinefnd. Rækju- og frystitogari til sölu Stærö 146x13 fet, DNV. 1165 hestafla ALFA aðalvél. 400 rúmmetra lestarrými, ca. 205 ts. frosnar rækjur. Frystigeta ca. 15 ts. á 24 klst. Upplýsingar veitir: Aalesund Shipping As„ O.A. Devoldsgt. 13, Noregi, sími 071-25022, telex 43206. Til sölu í Keflavík Til sölu eöa leigu söluturn á góöum staö í Keflavík. Söluturninn er í fullum rekstri. Upplýsingar í síma 92-3443 frá kl. 5—7 alla daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.