Morgunblaðið - 10.06.1982, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 10.06.1982, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ1982 43 (4. manuóur) Sýnd kl. 9. Extermmator Spennandi ny ameriak mynd um unglinga sem lenda í alls konar klandrl við lögreglu og ræningja. [ Aðalhlutverk: Patrick Wayne, Pricilla Barnes og Anthony'] James. Bönnuð innan 12 éra. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Allt í lagi vinur (Halleluja Amigo) , m SPENCfR U WIZ1íu1!J.lí **n mkW:i Jfoffefuja Sérstaklega skemmtueg og spennandi Western-grinmynd með Trlnity-boianum Bud Spencer sem er í essinu sinu í þessari mynd. Aðahlutverk: Bud Spencer, Jack Palance. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Morðhelgi (Death Weekend) ■A .* 8ýnd kL 5, 7 og 11.20. Being There Btó HOI III* ií 7«onn ®^-o Sími 78900 Eldribekkingar iSeniors) uaM...« aa «h < m m »a«a 11 “AMERICAN ORAFFITP , ta WMIBi... al tta ta. SM. FnM. k “ANIMAL HOUSE" “SENIORS” ! eniiuww Stúdentamir vllja ekki útskrif- ast úr skólanum og vilja ekkl fara út í hringlðu lífsins og nenna ekkl aö vinna, heldur j stofna tólgasskap sem nefnist Kynfraaðsla og hln frjálsa skólastúlka. Aöalhlutverk: Priscilla Barnes, Jeffrey Byron og Gary Imhoff. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Texas Detour KIRI PERU sem sýnir listir sínar meö snöru. Þetta er í síöasta skipti sem KIRI kemur fram í Óöali. Snörum okkur í u ODAL í kvöld. ÞVERSKURÐUR AF ÞJÓÐFÉLAGINU OPIÐ FRÁ 18—01 Úlfarnir í Óóali Nei, nei veriö alveg róleg engir úlfar í Óöali ekki einu sinni Varúlfar hvaö þá varaúlfar. Bara venjulegt fólk. Hitt er svo annað mál aö hljómsveitin Úlfarnir leika á hljómleikum í hlööunni í kvöld m.a. lög af plötunni þeirra sem kom út í gær. Úr Hlööunni snara menn sér ut á dansgólfiö þar sem m.a. gefur aö líta dönsku kúreka- stúlkuna Vönduð y SUMARHUS meö mörgum valkostum Nú á dögum gerum við meiri kröfur til sumarbú- staða en áðurtíðkaðist. Við erum farin að tala um SUMARHÚS og eigum þá við vönduð, falleg og vistleg hús sem nota má í frístund- um basði sumar og vetur Við viljum að þau falli vel inn í umhverfið og innrétting og allur búnaður á að vera haganlegur og eiga sinn þátt í að gefa notendum góðar frístundir saman. Með samstarfi íslenskra og danskra aðila hefur tekist að uppfylla þessar kröfur og aðrar að auki. FLEXPLAN - sumarhúsið er byggt á einingakerfi sem býður marga valkosti um stærð, innréttingu, liti, fvrirkomu- lag glugga og hurða og það sem hver og einn kýs að fylgi húsinu (útihús, bílskýli, kamina sérhannað útigrill, útipallur, torfþak ofl.) FLEXPLAN sumarhúsin eru auðveld í uppsetningu og gefa þannig kaupandanum kost á hollri og skemmti- legri tómstundarvinnu. Skýrar leiðbeiningar fylgja. Auk þess er hægt að fá hús- in uppsett og tilbúin til notkunar - jafnvel borð- búnaður og sængur- fatnaður geta fylgt húsun- um. Flexplan sumarhúsin eru nýstárleg og vönduð. Þau voru kosin sumarhús ársins af tímaritinu Bo Bedre 1976. Flex- plan sumarhúsin eru hönnuð af arkitektunum Torben Rix og Leif Jensen, m.a.a. sem hlotið hafa mangs konar viður- kenningu. Mikil sala víða um heim og hagkvæmni í fram- leiðslunni gerir verðið einkar sanngjarnt. Auk allrar venjulegrar fyrirgreiðslu önnumst við útvegun sumarbústaðalands - og getum nú þegar boðið land í fögru umhverfi við Svínavatn i Vatnaskógi. Afgreiðslu- frestur á húsunum er tveir mánuðir og til uppsetningar má áætla hálfan mánuð. GREIÐSLUTÍMI ALLT AÐ 31/2 ÁR flexplan -húsin Sumarhus okkar tíma <*®ta3*S*í* SKJÓLBÆR SF. Borgartuni 29 Sími 29393

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.