Morgunblaðið - 10.06.1982, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ1982
icjo^nu'
ípá
HRÚTURINN
21. MARZ—19-APRlL
ÞetU er mjög rólefpir dagur, þú
ert frekar latur og ólíklegt er að
eitthvað merkilegt geriat tíættu
vel að útlitinu, fólk tekur mikið
mið af þvi hvenig þú lítur ÚL
NAUTIÐ
20. APRlL—20. MAf
t>eir sem búa í borginni eiga í
einhverjum vandræAum ef þeir
þurfa ad fara í ferðalag. Nú er
rétti tíminn til að ræða um
Kumarleyfíð við ástvini.
TVÍBURARNIR
WvS 21.MAI-20. JÚNl
l>ú hefur mikinn tíma aflögu
fyrir sjálfan þig í dag. Notaðu
tækifærið og farðu vel yfir fjár
málin með tilliti til sumarfría.
I>ú skalt ekki fara út að borða í
dag.
m KRABBINN
21. JÚNl—22. JÚLl
l>að skeður ekkert merkilegt
vinnunni í dag. I>eir sem eru
ástarsambnadi verða fyrir mik
illi gagnrýni. Eldra fólk er ekki
sérlega hrifið af lifnaðarháttum
þínum.
^ariuóNiÐ
g?^|j23. JÚLl-22. ÁGÚST
Reyndu að eyða sem mestum
tíma með fjölskyldunni á dag.
l*ú getur lokið ýmsum smá
verkefnum. Gættu þess að taka
ekki þátt í samræðum um
stjórnmál, trúmál eða jafnrétt-
ismál í dag.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Rólegur dagur þú þarft ekki að
taka neinar ákvarðanir í dag.
Taktu þér verk fyrir hendur svo
sköpunargáfa þín getur fengið
að njóta sín.
Wk\ VOGIN
23. SEPT.—22 OKT.
I»ú getur gert hvað sem þú vilt á
þessum rólega degi. Upplagt er
að fara í ferðalag. Vertu með
vinum þínum og hvíldu þig í
kvöld.
DREKINN
23. OKT.-21.NÓV.
Taktu lífinu með ró, þú mátt
ekki fiýta þér svona mikið. I>ú
hefur gott af því að fara í smá
ferðalag. Þú verður að vera sér-
staklega tillitsamur við eldri
ættingja.
f4| BOGMAÐURINN
22 NÓV.-21. DES.
Rólegur dagur, vertu heima og
hafðu samvinnu við fjölskyld-
una. Vinir þínir eru að reyna að
fá þig til að taka þátt í einhverju
sem þú hefur engan áhuga á.
STEINGEITIN
22 DES.-19. JAN.
Nú skaltu Ijúka verkefnum sem
þó hefur trassaó lengi. SUrf þitt
býóur ekki uppá neitt spennandi
verkefni í dag. Vertu hreinskil-
inn við fólk í krintfum þig.
VATNSBERINN
20.JAN.-18.EEB.
Mjö)> róleKur dagur. Vertu samt
ekki latur og notaóu taekiferió
og Ijúktu vió ókláruó verkefni.
Ini skalt ekki fara neitt aó
skemmU þér í kvöld.
3 FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
l*ú ert ánægður með hvað þú
færð mikinn frítíma í dag. I>ú
ert hvort eð er ekki í neinu
kapi til að vera í neinum stór-
ræðum. Reyndu heldur að Ijúka
gömlu verkefnum og skipu-
leggja ný.
ÉCS fÍkK LOF rfiTE IN (' ^
Hausinin \ <SÆR /
£6 HEruP/A©
HL3ÓTI H-PveRA FULt-'
ÖILO SK^RlNíS.
1981 by Chicago Tnbone N V News Synd inc
!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!*!!!!
::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
i::H :i :
r,.......................................................
TOMMI OG JENNI
I can't plav when the IT'5 T00 CLOUPV'! THI5
5UN IS 50 BRléHT! THE COURT 15 T00 FAST!
WINP 15 A6AINST ME.' MV RACKET 15 T00
THIS COURT 5LANTS! HEAVV! MY 5HOES ARE
TH£ BALL5 ARE PEAP! T00 TI6HT! IT'S T00 HOT'
mW-
21
5T0P C0MPLAININ6"CRVBABV"
B00BIE! NOBOPÝ EVER
LISTEN5 TO VOU ANVWAV!
Eg get ekki leikið þegar sólin
skín svona sterkt! Eg fæ vind-
inn í andlitið! Völlurinn hall-
ar! Boltarnir eru ómögulegir!
l>að er of skýjað! Völlurinn er
ómögulegur! Npaðinn er of
þungur! Skórnir eru of þröng-
ir! Það er of heitt!
Hættu að kvarta þetta, Stína!
I'að hlustar hvort sem er eng-
inn á þig!
Og það er enginn sem hlustar
á mig!
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Hrólfur Hjaltason og The
Hideous Hog eiga sameigin-
lega upphafsstafi. Og það
munaði ekki nema hárs-
breidd að Hrólfur stæðist
annan og merkari samanburð
við hinn óforskammaða snill-
ing í dýragarði Victor Mollos
á fimmtudagskvöldið var.
Þetta var í sumarbridge í
Hótel Heklu.
Norður
s 643
h K92
Vestur 4 Á1043
s KD1085 I K76
h 76
t D7
IG843
Suður
s Á92
h D83
t Á62
I ÁD102
Austur
sG7
h ÁG1054
t G985
195
Hrólfur var með suðurspil-
in og varð sagnhafi í 3 grönd-
um eftir að austur hafði vak-
ið á 1 hjarta í þriðju hendi.
Spaðadrottningin kom út, en
austur vildi ólmur fá hjarta,
svo hann lét sjöuna duga.
Vestur kærði sig ekki um að
láta baða sig og skipti því yf-
ir í hjartasjöu. Hrólfur fékk
slaginn heima á drottningu
og spilaði tígli á tíuna og
gosa austurs. Þá kom spaða-
gosi.
Hrólfur tók á spaðaásinn
og prófaði tígulinn. Þegar
fjórliturinn kom í ljós í aust-
ur fóru puttarnir á loft: „Bíð-
um við, austur hefur sýnt 2
spaða og 4 tígla, og hann á
væntanlega 5 hjörtu. Aha,
hann á í mesta lagi 2 lauf.“
Og nú sýndi Hrólfur
skemmtileg tilþrif: tók ás og
kóng í laufi og spilaði austri
síðan inn á tígul. Ef austur
spilar hjartaás og meira
hjarta, lendir vestur í kast-
þröng. Og ef hann spilar und-
an hjartaásnum verður vestri
kastað inn á spaða og hann
verður að spila upp í lauf-
klaufina.
Gullfallegt spil! Hideous
Hog hefði ekki spilað betur.
En sá er munurinn að ef
Hideous Hog hefði verið við
stýrið væri hann sennilega
ennþá að dást að eigin snilli
og skemmta sér yfir óförum
andstæðinga sinna, á meðan
Hrólfur stendur í málaferl-
um við leguguðinn, sem hafði
reyndar gefið austri 4 hjörtu
og 3 lauf.
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Keppni í 6. riðli undanrása
í Evrópukeppninni í skák fór
fram í Lucerne fyrir
skömmu. Þar kom þessi staða
upp í skák þeirra Bleiman, ís-
rael, sem hafði hvítt og átti
leik, og Bichsel, Sviss.
24. Hxe5! — Hxe5, 25. Dc3
(Vegna hótunarinnar 26. f4
kemst svartur ekki hjá liðs-
tapi. Hann reyndi:) Dxd5 26.
Bf3 og svartur gafst upp því
hann tapar manni. í þýzku
sveitinni sem sigraði Israel
og Sviss örugglega voru allir
sterkustu skákmenn V-Þjóð-
verja nema Unzicker, þeir
Hubner, Schmid, Pfleger,
Hecht, Darga, Lobron, Kind-
ermann og Ostermayer.