Morgunblaðið - 10.06.1982, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.06.1982, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ1982 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Tek að mér vélritun og hvers kyns ritvinnslu á ensku og ís- iensku. Rjót og góö þjónusta. Uppl. i síma 86790 á skrifstofu- tíma. Þýöingar Tek aö mér þýöingar á ensku og ísfensku. Löggilding ef þess er æskt. Uppl i síma 86790 á skrif- stofutíma. -Ma. úsnæöi óskast ____kSA.AA-n— Húsnaaöi óskast Ung stúlka, nemi í Hi, óskar eftir aö taka á leigu 2ja herbergja ibúð eöa einstaklingsíbúö, gjarnan í Miöbæ eöa Vesturbæ. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Reglusemi og góöri umgengni heitiö Nánari upplýsingar i sima 54772. Jóhanna Lestrarkennsla fyrir 4ra til 6 ára byrjar í vikunni. Simi 21902. tilkynningar' Tjaldsvæðin á Laugarvatni veröa opnuö fimmtudaginn 10. júní meö afgreiðslu í Tjaldmiö- stööinni, er hefur til sölu fjöl- breytt vöruúrval. Tjaldmiöstööin Laugarvatni. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ungt fólk talar. Aflir vel- komnir. Samkoma veröur í Hlaögeröar- koti í kvöld kl. 20.30. Agúst, Gunnbjörg og Kristinn vitna. Bil- ferö frá Hverfisgötu 42, kl. 20.00. Allir velkomnir. Samhjálp. Hjálpræðis- herinn Kirfcjustræti 2 í kvöld kl. 20.30 kveöjusamkoma fyrir Lautinant Torhild Ajer. Kapteinn Daniel Óskarsson tal- ar. Allir velkomnir. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur i safn- aöarheimilinu f kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Halldór S. Gröndal. m Lappland, ódýr hringferö 15.—23. júní. Föstudagur 11. júní 1. Hekluslóöir (Hekla eöa Kraka- tindur). Margt nýtt aö sjá. Gist i húsi eöa tjöldum. 2. Þórsmörk. Gist í nýja Utivist- arskálanum i Básum. Göngu- feröir fyrir alla. Dsgsferöir sunnudsginn 13. júní. 1. Þórsmörk. Brottför kl. 8.00. Verð 230. 2. Útivistsrdagur fjölskyldunn- sr s. Kl. 10.30 Skálsfell — Gamla þjóöleiöin um Hellisheiöi — pylsuveisla. b. Kl. 13.00 Gsmls þjóöleiöin um Hellisheiöi — Draugatjörn — pylsuveisla. Verö 100 kr. fyrir fulloröna og 20 kr. pylsugjald fyrir böm. Fariö frá BSl, bens- insölu. Sumarleyfisferðir: 1. Djúp og Drsngsjökull. Fugla- paradísin Æöey o.fl. Góö gisting. 17.-20. júní. 2. Óræfsjökull — Skaftafell 26.—30. júní. Uppl. og fars. á skrifst. Lækjargötu 6a, s. 14606. Sjáumst. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11796 og 19533. Göngudagur Feröafélags íslands sunnudaginn 13. júní Gangan hefst á veginum aö Jós- epsdal, nokkru fyrir sunnan Litlu kaffistofuna Gengiö veröur um Jósepsdal, Ólafsskarö og austur fyrir Sauöadalahnúka og þaöan aö upphafsstaö. Aætluö göngu- leiö er um 10 km. Fariö veröur frá Umferöarmiö- stööinni austanmegin, kl. 10.30 og kl. 13. Verö kr. 50. — Fritt böm i fylgd fulloröinna. Þátttak- endur geta einnig komiö á eigin bilum og tekiö þátt í göngunni. Feröaféiag islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Miövikudag 9. júní kl. 20. Heiömörk/ gróöursetningarferö. Þetta veröur siöasta gróöursetn- ingarferöin i sumar. Fararstjóri: Sveinn Ólafsson. Fariö frá Um- feröarmiöstööinni, austanmegin. Allir velkomnir í ókeypis ferö í Heiömörk Feröafélag islands. DAGSFERD laugardaginn 12. júní. Gönguferö um Kaldársel og nágrenni. Faríö veröur frá Amtmannsstig 2B, kl. 10.00. Þáttlakendur tilkynni sig á aöal- skrifstofuna fyrír kl. 12.00 á föstudaginn 11. júní. UTIVISTARFERÐIR raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Konur kvenfélaginu Heimaey Þær sem ætla í sumarferöina 19. og 20. júní, muniö aö tilkynna þátttöku sem fyrst til Pál- ínu 83932 og til Önnu 81248, Huldu 35468, Terla 51548. Útboð Tilboð óskast í gatnagerð, lagningu holræsa, vatns- og hitaveitulagna, í nýtt hverfi í Selási, 4. áfanga. Útboösgögn eru afhent á skrif- stofu vorri aö Fríkirkjuvegi 3, gegn 3 þús. kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuð á sama staö miövikudaginn 23. júní nk. kl. 11.00 f.h. INNKAUFASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 8 — Simi 25800 húsnæöi óskast Veiðileyfi í Korpu komin. Veiðimaöurinn Óskum eftir aö taka á leigu 200-300 fm húsnæði fyrir raftækjaverzlun okkar. Góður bíll Til sölu Honda Prelude ’81. Uppl. í síma 42795. I tilboö — útboö I 1.......... 1 Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í eftirfarandi: RARIK-82021. SUÐURLÍNA — Upphengibúnaöur úr stáli (Hardware). Opnunardagur: Föstudagur 6. ágúst 1982 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja- vík, fyrir opnunartíma, og veröa þau opnuö aö viöstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn veröa seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og meö fimmtudeginum 10. júní 1982 og kosta kr. 50,- hvert eintak. Umboðsmönnum aðila sem ætla sér aö bjóöa í ofangreint efni er bent á hugsanlega stöövun póstsamgangna viö útlönd þann 18. þ.m. Reykjavík 9. júní 1982, Rafmagnsveitur ríkisins. Arkitekt nýlega kominn úr námi erlendis, óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö til leigu í Reykjavík. Þarf aö losna fyrir haustiö. Æskilegur leigutími 1—2 ár. Upplýsingar í síma 52921 eftir kl. 19.00. tilkynningar Pylsusalar athugið Höfum hafiö framleiöslu á sérstökum pylsum fyrir söluskála og veitingastaöi. Seljum einnig sinnep, hráan og steiktan lauk. Hagstætt verö og staögreiösluafsláttur. Hafið sam- band við sölumenn okkar. Kjötiðnaðarstöð Sambandsins, Kirkjusandi, sími 86366. Geðvernd — ’82 Dregiö var í happdrættinu 4. júní. Upp komu eftirtalin númer: 1) Nr. 45043, 2) Nr. 48948, 3) Nr. 60923, 4) Nr. 62883, 5) Nr. 17912, 6) Nr. 52113, 7) Nr. 58176, 8) Nr. 36598. Gerðverndarfélag íslands, Hafnarstræti 5. 10. Landsmót Sambands íslenskra lúöra- sveita 12. júní 1982 í Hafnarfiröi Dagskrá Laugardagurinn 12. júní: Kl. 13.30 Safnast saman viö gatnamót Reykjavíkurvegar og Flatahrauns og gengiö þaöan um Flatahraun, Slétta- hraun, Arnarhraun, Smyrlahraun og Hverfisgötu aö Lækjarskóla. Kl. 13.30 Safnast saman viö gatnamót Hvammabrautar og Hringbrautar og gengiö þaöan um Hringbraut, Selvogs- götu, Suöurgötu og Lækjargötu aö Lækj- arskóla. Kl. 14.00 Mótssetning: Eiríkur Rósberg, form. S.Í.L. Tónleikar: Lúörasveit Hafnarfjaröar, stj. Hans Ploder. Lúörasveit Akraness, stj. Lárus Sighvatsson. Lúörasveit Akureyrar, stj. Atli Guölaugsson. Lúörasveit Selfoss, stj. Asgeir Sigurösson. Lúörasveit Stykkish. stj. Daöi Þór Einarsson. Lúörasveitin Svanur, stj. Sæbjörn Jónsson. Lúörasveit verkalýösins, stj. Ellert Karlsson. Lúðrasveit Vestm.eyja, stj. Hjálmar Guönason. Allar lúörasveitirnar saman. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik. Gjaldheimtunnar. Eimskipafélags Islands hf„ skiptaréttar Reykjavikur, ýmissa lögmanna, banka. stofn- ana o.fl., fer fram opinbert uppboó i uppboössal tollstjóra i Tollhusinu v/Tryggvagötu, (hafnarmegin), laugardaginn 12. júni 1982 og hefst þaö kl. 13.30. Selt veröur væntanlega: Eftir kröfu tollstjóra ótollaöar og upptækar vörur og ótollaöar notaöar bifreiöar, rafmótorar, varahlutir í bifhjól, bátar og bifreiöar, húsgögn, nylonnet, fatnaöur, myndavélar, skrautvara. skófatnaöur, blýteinatóg, skemmuefni, búsáhöld, trésmiöavél, bátavél, tengivagn, leik- flisar, leturmótunarvélar, 2 vörulyftarar, útvörp, sjónvarpstæki, skemmuefni, búsáhöld. trésmióavél, keöjur, bátavel, tengivagn, leik- föng, huröir og karmar, girmótorar, hillur og skápar, lampar, penna- stativ og mikió magn af allskonar snyrtivöru og margt fleira. Ennfremur bifreiöarnar Datsun árg. '72, WV rúgbrauö árg. '69 og Sunbeam. Eftir kröfu Eimskipafélags islands hf„ 5 ks. tómar dósir, bretti úr plasti, 7 ks. bakkar, bambus, gardinuefni, orgel, lim i túpum, galla- buxur, 8 ks. húsgögn. varahl, 240 dósir málning, skiði, 10 stk. plast wc, limspaöar, kápuefni, fótboltaspil, sandpappir, plasthefti o.fl. Úr dánar- og þrotabúum, lögteknir fjárnumdir munir, svo sem sjón- varpstæki, hljómflutningstæki, skrifstofutæki, ísskápar. þvottaveiar, húsmunir, fatnaöur, hlutabréf í Tollvörugeymslunni hf„ bækur, gömul silfurmynt, pelsar, skemmtari, fiskabúr meö fiskum, 4x50.000 króna skuldabréf meö veöi í lögbýlinu Grænavatni i Krýsuvík og margt fleiri muna. Ennfremur bifreiöarnar R-9713, R-25902, R-30281, R-33266, R-45653, R-56557, R-56620, R-68893. Avísanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö samþykki upp- boóshaldara eöa gjaldkera. Greiösla viö hamarshögg. Uppboóshaldarinn í Reykjavik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.