Morgunblaðið - 10.06.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.06.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 1982 I DAG er fimmtudagur 10. júní, dýridagur, 8. vika sumars, 161. dagur ársins 1982. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 08.33 og síðdegis- flóð kl. 20.52. Sólarupprás í Reykjavík kl. 03.04 og sólarlag kl. 23.52. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.27 og tunglið í suöri kl. 04.12. (Almanak Háskólans.) Villist ekki. Guð lætur ekki aö sér hæða. Það, sem maöur séir, þaö mun hann og uppskera. (Gal. 6, 7.) KROSSGÁTA I.ÁKKTT — 1 sjávardýr, 5 gleðja, 6 skaði, 7 nex, 8 byggj*. 11 málmur, 12 knæpa, 14 riaka, 16 þjðl. LÓÐRÍ.TI: — I fljótar, 2 mennta- .stnfnun, 3 slynj;, 4 skott, 7 skjól, 9 á, 10 lund, 13 rorfeóur, 15 samhljóðar. LAIISN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÍ.Il: — I selinn, 5 oð, 6 jagant, 9 örn, 10 ái, II gg, 12 Örn, 13 raus, 15 XII, 17 reinin. i/HIRÍTIT: — I skjögrar, 2 logn, 3 iða, 4 netinu, 7 arga, 8 sár, 12 ösin, 14 uii, 16 11. FRÁ HÖFNINNI f fyrrinótt lagði af stað úr Reykjavíkurhöfn flutn- ingaskipið ísnes en það lest- aði alls um 5000 tonn af vikri, sem seld eru úr landi á vegum B.M. Vallá hf. Seint í gær- kvöldi lögðu þessi skip af stað áleiðis til útlanda Skaftá, Ála- foss og Mánafoss og þá fór I Selfoss í ferð á ströndina. í dag, fimmtudag, er Langá væntanleg að utan. Þessir togarar eru farnir aftur til veiða: Ögri, Snorri Sturluson og Karlsefni. Vestur-þýska eftirlitsskipið Merkatze kom í gær. I dag er væntanlegt fyrsta skemmtiferðaskipið á þessu sumri. Þetta er rússn- eskt skip, Gruznya, og er ekki stærra en það að hægt er að taka það upp að hafnargarði í Sundahöfn, rúmlega 150 metra langt skip. Kyndill kom úr ferð í gær á ströndina og hélt aftur á ströndina sam- dægurs. Frímerki Þessi tvö frfmerki: Islenski hesturinn og hestamennskan að verðgildi 700 aurar og 1500 aura frímerki á 100 ára afmæli Bændaskólans á Hól- um i Hjaltadal (1882—1982) eni næstu frímerkin sem út koma. Útgáfudagur er 1. júlí næstkomandi. Frá þessum frímerkjum er sagt í fréttatilk. sem Póst- og símamálastofnunin hefur sent ásamt myndum af fri- merkjunum tveim. Frímerk- in, sem Þröstur Magnússon hefur teiknað, eru marglit og eru sólprentuð suður í Sviss hjá La Chaux-de-Fonds. Einn- ig fylgdi fréttatilkynningunni þessi mynd af póststimpli, sem hægt er að fá bréf stimpl- uð með norður á Hólum, þar sem sérstakt pósthús verður opið sunnudaginn 4. júlí. Ekkert þras, strákar. — Það fær énginn að detta í það í dag ... Þessar stöllur eiga heima í Árbæjarhverfi og þar efndu þær til hlutavcltu fyrir nokkru til ágóða fyrir aldraða. Afhentu ágóð- ann, kr. 360, Samtökum aldraðra í Reykjavík. Telpurnar heita Bryndís Björk, Eirný og Guðbjörg. Samtök aldraðra í Reykja- vik hafa skrifstofu í húsi Brunabótafélags fslands, Laugavegi 105. Um 300 manns eru virkir félagar í samtökunum. Þau vinna í nánum tengslum við Rauða kross íslands og SÍBS. Skrifstofu samtakanna, sem er opin 10—12 og 13—15, veita þeir forstöðu Hans Jörgensen og Sigurður Gunnarsson. Sími skrifstofunnar er 26410. FRÉTTIR Áfram verður hlýtt í veðri á landinu nema við ströndina á Norður- og Austurlandi, sagði Veðurstofan í gærmorgun, í spár inngangi. Norður á Horni hafði verið kaldast á landinu í fyrrinótt og fór hitinn þar niður í 0 stig. Dýridagur er í dag. Um hann segir í Stjörnufræði/Rím- fræði á þessa leið:„ Dýridag- ur, „Kristlíkamahátíð", fimmtudagurinn eftir tríni- tatis. Hátíðisdagur í tilefni af nærveru Krists í brauði og víni hins heilaga sakrament- is, sbr. orð Krists við hina heilögu kvöldmáltíð. Þessi hátíðisdagur var fyrst tekinn upp á 13. öld (á íslandi 1326), en lagðist niður meðal mót- mælenda við siðaskipti." Dómaraembætti. í nýju Lög- birtingablaði er auglýst laust til umsóknar dómaraembætti við Hæstarétt íslands. Undir þinglok í vor samþykkti Al- þingi að fjölga dómurum Hæstaréttar um einn. Verða þá dómarar alls 8 talsins. Umsóknarfrestur er til 28. þessa mánaðar. Forseti ís- lands veitir embættið. Út- og innflutningur sedla. í Lögbirtingi er birt tilk. frá Seðlabankanum varðandi út- og innflutning peningaseðla. Þar segir að innlendum og erlendum ferðamönnum sé heimilt við komu eða brottför frá landinu að taka með sér allt að 1200 krónur í seðlum að verðgildi 10, 50 og 100. Varð- andi erlenda seðla mega ferðamenn búsettir hérlendis flytja með sér úr og inn í landið þann erlenda gjald- eyri, sem þeir hafa lögráð yf- ir. Félagsvist verður spiluð í kvöld, fimmtudag, í félags- heimili Langholtskirkju og verður byrjað að spila kl. 20.30. Starfsemi SÁÁ og ÁRR verður kynnt á kynningarfundi í kvöld kl. 20 í bækistöðinni í Síðumúla 3—5. Eru þar veitt- ar alhliða upplýsingar í hverju starfsemi SAÁ og ÁHR er fólgin og hvað verið er að gera. Síminn í bækistöð- inni í Síðumúla 3—5 er 82399. HEIMILISPVR Páfagaukur, grænn á lit, hefur verið í óskilum í Sólheima- hverfinu hér í Reykjavík og verða veittar nánari uppl. um hann í síma 36248. KvökJ- nætur og helgarþjónusta apótakanna í Reykjavik dagana 4. júní til 10. júní, að báöum dögum meötöldum er í Reykjavíkur Apótaki. En auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónaamisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónaemisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. Á virkum dogum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Nayóarvakt Tannlæknafélags íslands er í Hailsuvarndar- stöóinni vió Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1. marz, aó báöum dögum meötöldum er i Akursyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apotekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sélu- hjálp í viólögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráögiöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tH kl. 19.30 Barnaspltali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 HafnartMÍÖir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Grsna- ásdetld: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl 14—19.30. — Hsilsuvsrndsr- stööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasðingarhsimili Rsykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klsppsapltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogs- hæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — SÖFN Landsbókasefn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsaiir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóia íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útlbú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- dag og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sent —april kl. 13—16 HIJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. ADAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstraeti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla f Þing- holtsstræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. ÐÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuóum bókum viö fatlaóa og aldr- aöa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö manudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—april kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Ðústaöasafni, sími 36270. Viökomustaóir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opið júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vlkunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímaaafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sígtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einars Jónasonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróaaonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er oplö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vasturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióhdti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síðan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmérfaug í Mosfellssveit er opín mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatimar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tíma. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. A sunnudögum: Sauna almennur tími. Símí 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fímmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaklþjónutta borgaratofnana. vegna bilana á veitukerti vatna og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 til kl. 8 i sima 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Ralmagntvaitan hefur bll- anavakt allan sólarhringlnn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.