Morgunblaðið - 10.06.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.06.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ1982 7 FILMUR Filmumóttaka fyrir KODAK. Myndarammar og myndaalbúm. Öll ritföng og skólavörur. Sharp-tölvur, töfl og spil. Þýsku BURDA-blööin og íslensk tímarit. Verslunin Örk, Verslunarmiðstööinni Miövangi, Hafnarfiröi. Sími 54333. SUMARISVEIT Viö eigum örfá hjólhýsi á lager í 3 stærðum. Þessi v-þýsku hjólhýsi eru óvenju vönduö meö mikilli einangrun, tvöföldu gleri og góöum ofni. Svefnpláss fyrir 4—6 manns. Fullkomið eldhús meö ísskáp. Gísli Jónsson & Co. hf., Sundaborg 41. Sími: 86644. 73í tamalka^ulinn ^Qiattisfötu 12-18 Lancer 1980 Drapplitur, ekinn 28 þús., útvarp, seg- ulband, snjó- og sumardekk. Verö: 108 þús. Chevrolet Concours 1977 Silturgrór, ekinn 85 þús. Rafmagn i læsingu og rúöum, sjólfskiptur, afl- stýri. Verö: 120 þús. Mazda 929 1979 Brúnsanseraöur, ekinn 26 þús. Sjálfskiptur, aflstýri, útvarp og seg- ulband. Verö: 115 þús. Toyota Hitux 4A4 ivm Hvítur, eklnn 15 þús. Verö: 250 þús. Citroen G.S.A. Pallas 1982 Beige-lltur, ekinn 20 þús. Verö 125 þús. Volvo 244 GL1979 Datsun 280C Dísel 1980 Gullsanseraöur, ekinn 38 þús. Afl- LJósbrúnn, eklnn 66 þús. SJólfskiptur, stýri, útvarp. Verö: 140 þús. aflstýri, útvarp. Verö: 160 þús. Mazda 323 1982 Honda Civic 1981 Blósanseraöur, eklnn 4 þús. Verö: Hvitur, eklnn 13 þús. 5 gira. Snjó- og 120 þús. sumardekk. Verö: 115 þús. Hógværðin ekki fjötur um fót Geirsblöðin oe í kosningabaráttunni. Birt eru long viðtol við Geir Hallgrimsson um að ríkisstjorn Gunnars ■"SSír-áSSSÍ má ekki undir neinu. kringumstæðum sýna, hvort hann og nklssV°™in geta° ráðið við þann aukna vanda, sem leiðir a aflabresti og verðfalli. A, Svo þykjast þessi blöð ekki neinum hað. Alger þjónusta þeirra við Geirsarminn sýmr allt annað Afli þeirra er nú beitt leynt og ljost gegn Gunnan Thoroddsen. Óheppni Tímans Ofangreind klausa birtist í Tímanum sem síöari hluti for- ystugreinar á laugardaginn. Eins og viö var aö búast er hún byggö á misskilningi, aö minnsta kosti aö því er Morg- unblaðið varðar, því aö þaö hefur síöur en svo hvatt til þess, aö ríkisstjórnin fái ekki aö sýna, hvort hún geti ráðiö við þann vanda, sem enginn hefur lýst hrikalegar en sjálfur Steingrímur Hermannsson, formaöur Framsóknarflokks- ins, í viötali viö Tímann rétt fyrir brottför sína til Moskvu. Sama dag og Tíminn kallar Dagblaðið & Vísi Geirsblað birtist leiðari í síðdegisblaðinu, sem hefst á þessum orðum: „Enginn Ijölmiðill komst með trern- ar, þar sem Dagblaðið & Vísir hafði hælana í upplýs- ingaþjónustu fyrir byggða- kosningarnar nýaf- stöðnu ...“ Og síöan tekur rítstjóri blaðsins til við að hæla eigin blaði í jafn há- stemmdum tón og upphafs- orðin gefa til kynna. Hefur enn verið staðfest, að hóg- værðin er mönnum ekki fjötur um fót á þeim bæ. Raunar verður þessi for- ystugrein ekki skýrð á ann- an veg en þann að Dag- blaðið & Vísir sé að svara því, sem sagt var í Stak- steinum skömmu eftir kosningar, að svo virtist sem ritstjórn Dagblaðsins & Vísis teldi allar kosn- ingar í landinu nú snúast um skoðanakannanir sín- ar. Úrslit kosninganna væru túlkuð í blaðinu eftir því, hvort þau væni í sam- ræmi við skoðanakannan- irnar eða ekki. Var á það bent, að slík innhverf íhug- un fjölmiðils ætti lítinn rétt á sér og væri lítt til fyrir- myndar. Sem stefnumót- andi blaö segir Dagblaðið & Visir pass í kosningun- um eins og ríkisfjölmiðl- arnir, en gerír það að vísu með öðrum hætti en þeir, af því að hvorki útvarp né sjónvarp geta látið kosn- ingamar snúast um eigin skoðanakannanir. Sá rítstjóri Dagblaðsins & Vísis, sem ritaði lofið um blað sitt i leiðara á laug- ardaginn, var einlægur að- dáandi þeirrar ríkisstjóm- ar, sem nú situr, þegar hún var mynduð í febrúar 1980 og studdLst í því efni við niðurstöður skoðanakönn- unar í Dagblaðinu. Nú benda úrslit kosninga og skoðanakannanir til minnkandi fylgis við ríkis- stjóraina og hálfum mán- uði eftir kosningar er Dagblaðið & Visir kallað „Geirsblað“ i Timanum. Hvað veldur? Svartahafið heillar Steingrímur Hermanns- son sendi launþegum kald- ar kveðjur, áður en hann héh til Moskvu á þriðju- daginn. Kannski verður tónninn annar í ráöherran- um, þegar hann snýr úr Rússlanidsforinni? Hvernig værí, að blaðafulltrúi Al- þýðusambands íslands, Haukur Már Haraldsson, formaður ferðaklúbbs Sov- étvina „íslensku friðar- nefndarinnar" sæi til þess, að Steingrímur fengi tæki- færí til aö hvilast á þeim stað við Svartahafið, þar sem íslenskir alþýðufor- ingjar og verkalýðsrekend- ur hafa notið gistivináttu sovéskra starfsbræðra. Alþýðuforingjarnir í Sov- étríkjunum þurfa aldrei að hafa áhyggjur af verkföll- um eða kjaraátökum, þeir sitja nefnilega beggja vegna við borðið, bæði í sæti vinnuveitandans, ríkisins, og sæti hinnar hamingjusömu alþýðu. Komi til verkfalla í næstu nágrannarikjum Sovétrikj- anna, standa sovéskir al- þýðuforingjar hiklaust að því, að allir tilburðir til vinnustöðvana séu barðir niður með hervaldi. Þeir líta nefnilega á herinn sem sína eign eins og rikið og hina hamingjusömu al- þýðu. Þeim hefur tekist i marga áratugi að halda nokkmm hundruðum milljóna manna i skefjum með þossum aðferðum og hvers vegna skyldu þær ekki fluttar út til vina og skoðanabræðra? Við Svartahafið geta al- þýðuforingjar allra landa hvílst áhyggjulausir innan um hina hamingjusömu al- þýðu, því að þar verða aldr- ei verkfóll. Þar kemur aldrei til kjaraátaka og þar gerist það aldrei, að ósam- lyndi komi upp milli ólíkra starfsstétta og launþega- hópa. Þar rikir hið full- komna samræmi og sam- flot. Svartahafið hlýtur að vera heillandi draumur fyrír þá, er þar hafa gist, þegar þeir sitja löngum stundum í Karphúsinu við Borgartún. Væri ekki heillaráð að taka nú Steingrím í khíbb- inn? Þú þarft þess ekki lengur þvi nú getur þú fengið eldtraust an og þiotheldan peninga og skjalaskáp á ótrúlega hagstæöu verði. 'tolK/NGCRtnVN Lykill og talnalas= tvöfalt öryggi Innbyggt þjófaviðvörunarkerfi. 10 stærdir, einstaklings og fyrirtækjastærðir. Japönsk gædavara (JIS Standard). Viðradanlegt verd. Eldtraustir og þjófheldir. Japönsk vandvirkni i fragangi og stil. At'tíLYSIMíASIMINM KH: 22480 JRargtinblnbib Kappreiðar og gæðingakeppni Hestamanna- félagsins Harðar verða haldnar á Arnarhamri laugardaginn 19. júní 1982. Dagskrá: 1. Kl. 10 f.h. Gæöingar dæmdir. A-og B-flokkur. 2. Kl. 2 e.h. Unghrossakeppni, 5 og 6 vetra. 3. Unglingakeppni. Yngri flokkur 10—12 ára. Eldri flokkur 13—15 ára. 4. 150 m skeiö, 7 vetra og yngri. 250 m skeiö. 300 m brokk. 250 m unghrossahlaup 300 m stökk. 400 m stökk. Skráning fer fram til 12. júní (laugardagur). Ragnh. (66688), Hreinn (66242), Þorbjörg (66041). Unglingar skráöir á mótstaðnum. Landsmótsfarar, fundur veröur haldinn mánudagiu^ 14. juni kl. 8.30 í Brúarlandskjallaranum. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.