Morgunblaðið - 10.06.1982, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ1982
“ABU
er spinnhjólið sem allir veiðimenn vilja helst.
Sænsk gæðavara, sem fer nú sigurför um allan heim.
10 mismunandi gerðir og verðflokkar.
ABU
ER ALLTAF FREMST
Hafnarstr. 5. Sfmi 16760.
BFÖ skipuleggur keppni víða um land:
Keppt í leikni á vél-
hjólum og ökutækjum
FITUBANINN
KIAS
Aðeins 2-3 töflur 1/2 tíma
fyrir máltið, gefur fyllingu
þanmg að þú þorðar ekki meira
en þú þarft.
INNIHELDUR einmg,
Prótein og jurtaefni
Nú fáanlegt í Apótekum
og matvöruverslunum
um mest allt landið
Verö kr. 107,25
Fæst í Hagkaup,
Skeifunni 15.
BINDINDISFÉLAG ökumanna
gengst í sumar fyrir keppni í öku-
leikni og vélhjólaakstri á 23 stööum
víðs vegar á landinu. Er hver
keppni byggð upp á þann hátt að
keppendur svara nokkrum spurn-
ingum um umferðarreglur og aka
síðan gegnum margs konar þrautir
þar sem reynir á hæfni og þekkingu
ökumanns á farartæki sinu.
Fyrsta vélhjólakeppnin var í
Hafnarfirði sl. laugardag og næst
Nonni opnar myndlistarsýningu í
Djúpinu, Hafnarstræti 15, fostudag-
inn 11. júní og stendur sýning hans
út mánuðinn.
Sýningin skiptist í tvo hluta
sem nefnast: „Við erum til sölu“
verður keppt í ökuleikni og þá í
Reykjavík á sunnudaginn. Næsta
vélhjólakeppni fer fram á ísafirði
24. júní. í fyrra kepptu 250 manns
og er búist við jafnvel fleiri þátt-
takendum í sumar. Er hér um
forkeppni að ræða fyrir norræna
keppni í ökuleikni og eru aldurs-
takmörk í henni 18—25 ár, en
engin aldurstakmörk eru í for-
keppninni. Skrifstofa BFÖ í
Reykjavík skráir menn til keppni.
og „í Djúpinu hefst náttúran". Á
sýningunni verður boðið upp á sér-
staka sjónleiki með tónlist. Fyrsti
sjónleikurinn verður sunnudaginn
13. júní kl. 17.
Nonni sýnir í Djúpinu
ÆFINGASTÖÐIN
Engihjalla 8 - Kópavogl
Tilkynning!
til félaga í
LYKILKLÚBBIMUM.
Við afhendum lyklana í dag
- Komdu og sæktu lykilinn þinn
I ÆFINGASTÖÐINNI BJÚDUM VIÐ UPP A:
• Tvo 200 fermetra æfingasali búna bestu tækjum. sem völ er á í heiminum í dag fyrir almenna
líkamsrækt og vaxtarrækt •Aflmikið og fullkomið loftræstikerfi. sem sér fyrir hreinu lofti í
stöðinni allri •Þjálfun undir leiðsögn sérþjálfaðra íþróttakennara og vaxtarræktarmanna
• Mjög góða búningsaðstöðu með læstum fataskápum •Sérstaka baðdeild með: Sturtum,
saunaböðum. ólgupottum. sólbaðssamlokum. hárþurrkum. krullujárnum og nuddhristurum
• Baðverðir hafa umsjá með því að hreinlæti og umgengni öll sé eins og vera ber •Sérstök
byrjendanámskeið. sem standa yfir í 6 vikur •Mánaðarkort fyrir byrjendur og lengra komna
í líkams- og vaxtarrækt •Námskeið í þrekþjálfun fyrir ýmsar greinar íþrótta -
Bæði hópar og einstaklingar •Nuddtímar (tímapantanir) og sólbaðssamlokur
(tímapantanir fyrir aðra en félaga Lykilklúbbsins)
ÆFINGASTÖDIN verður opin fyrlr bæðl konur og karla mánudaga
til föstudaga frá kl. 07-21.30 og laugardaga og sunnudaga kl. 10-15
JA!
SÍMINN
HJÁ
0KKUR ER: