Morgunblaðið - 10.06.1982, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.06.1982, Blaðsíða 9
FÍFUSEL 3JA HERb. — 97 FM mjög falleg íbúö á einni og hálfri hæö í fjölbýlishúsi. ibúöin er meö vönduöum innréttingum og skiptist í stofu, rúmgott hol, 2 svefnherbergi o. fl. Ákveöin sala. HVASSALEITI 3JA HERB. — 1. HÆD Mjög góö ca. 96 ferm. íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi meö góöri stofu og 2 svefnherbergjum. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Ákveöin sala. UGLUHÓLAR 3JA HERB. — NÝ ÍBÚÐ Einstaklega vönduö íbúö á 3. hæö í fjöl- býlishúsi. íbúöin skíptíst i stofu, eldhús, rúmgott hol og 2 svefnherbergi. Suöur svalir. Varö 850 þús. EINBÝLISHÚS í VESTURB/ENUM Verulega gott einbýlishús viö Nýlendu- götu, hæö, ris og kjallari, aö grunnfleti 75 ferm. Húsiö er bárujárnsklætt timb- urhús. Á aöalhsBÖ eru 3 samliggjandi stofur, eldhús og baöherbergi meö ný- legum innréttingum. í risinu eru 2 rúm- góö svefnherbergi og snyrting. í kjallara er lítil 3ja herb. íbúö. Nýlegt þak er á húsinu. Laust strax. ÞINGHOLTSSTRÆTI 4RA HERB. — ÞRÍBÝLISHÚS Vönduö íbúö á jaröhæö í þríbýlishúsi, ca. 100 fm aö grunnfleti. íbúöin skiptist m.a. í 2 samliggjandi stofur og 2 svefn- herb. Nýtt rafmagnskerfi. Húsiö sjálft í góöu ástandi. Gott varö. Laus fljótlega LÓÐIR FYRIR EINBÝLIS- HÚS OG PARHÚS í KÓPAVOGI Höfum til sölu tvær byggingalóöir í austurbænum. Á lóöunum má reisa ein- býlishús á 2 hæöum eöa eitt parhús á hvorri lóö. BUGÐULÆKUR 4RA HERB. — SÉR INNGNGUR Nýstandsett vönduö ca. 95 fm íbúö í þríbýlishúsi meö 3 svefnherbergjum. Varö 870 þús. KRÍUHÓLAR 4—5 HERB. — PENTHOUSE Vönduö rúmlega 100 fm ibúö á efstu hæö í lyftuhúsi. íbúöin skiptist í stofu, boröstofu og 3 svefnherb. Tvennar svalir meö miklu útsýni. Laua 1. égúst. FJÖLDI ANNARRA EIGNA Á SÖLUSKRÁ SKOÐUM SAMDÆGURS Atll Vagnsson Iflgfr. Suöurlandsbraut 18 84433 82110 Garðastræti 45 Símar 22911—19255. Norðurbær — Hafnarljörður Vorum að fá í einkasölu um 150 fm hæð í nýlegu fjölbýll í Norð- urbæ Hafnarfjaröar. M.a. sér, þvottahús á hæö og sér svefn- álma. Vandaöar innréttingar. Glæsileg eign. Ákveöin sala. í smíðum — Raðhús Viö Fífusel um 200 fm raöhús, rúmlega tilbúiö undir tréverk og málningu. Austurborgin — Sérhæö Um 140 fm sérhæö við Austur- brún. Bílskúr. Lækirnir — 5 herb. Um 113 fm hæð í fjórbýli. 3ja herb. + bílskúr Um 90 fm efri hæö í tvíbýli í Vogunum. Bilskúr. Ákveöin sala. Árbær — Einbýli Kópavogur — 3ja herb. Um 70 fm neöri hæö í Hvömm- unum. Stór bílskúr. Vestm.eyjar — Parhús Nýlegt um 130 fm parhús viö Faldahraun. 4 svefnh. m.m. Suðurnes Höfum einbýlishús í Hveragerði, Stokkseyri og víðar. Nánari uppl. á skrifstofunni. Einbýlishús hæð og ris. Grunnflötur um 40 fm til flutnings. Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Jón Arason lögmaöur, Málflutnmgm- og fasteignasala. Heimasfmi sölustjóra 76136. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 1982 9 26600 Allir þurfa þak yfir höfudið ENGIHJALLI 2ja herb. ca. 50 fm íbúð á jaröhæö í 6 íbúöa blokk. Góö- ar innréttingar. Þvottahús á hæöinni. Verð. 600—620 þús. LAUGARNESVEGUR 2ja herb. ca. 60 fm ibúö á 1. hæö í 8 íbúöa steinhúsi. Góö íbúð með vestur svölum og miklu útsýni. Verö 750 þús. MIÐVANGUR Snyrtileg einstaklingsibúö á 6. hæð í háhýsi. Verð 450—500 þús. ASPARFELL 3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 5. hæö í háhýsi. Þvottahús á hæö- inni. Vestur svalir. Verö 880 þús. DVERGABAKKI 3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 3. hæð í blokk. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Vestur svalir. Herb. í kjallara fylgir. ibúðin sem er öll nýmáluð er laus nú þegar. Verö 900—950 þús. GAUKSHÓLAR 3ja herb. ca. 75—80 fm íbúö á 1. hæö í háhýsi. Góöar innrétt- ingar. Suöur svalir. Verö 850 þús. HÁTRÖÐ 3ja herb. ca 80 fm íbúö á neöri hæö í tvíbýlishúsi. íbúöin er í mjög góöu standi. Endurnýjaö gler. Nýir dúkar á öllum gólfum. Stór lóó og snyrtilegur bílskúr. Verð 950 þús. NÖKKVAVOGUR 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 2. hæö í tvíbýlishúsi. Góður bíl- skúr. Ný eldhúsinnrétting. Sval- ir í vestur. Verö 900—930 þús. SAFAMÝRI 4ra herb. ca. 120 fm íbúö á 4. hæö í blokk. Endurnýjaó gler. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Verö 1100—1150 þús. VESTURBERG 4ra herb. ca. 100 fm íbúð á jarö- hæð í blokk. Snyrtilegar innrétt- ingar. Sér lóð. Verö 930 þús. ÁSBRAUT 5 herb. ca. 120 fm íbúö á 1. hæð í blokk. Þvottahús og búr inn af eidhúsi. Nýleg teppi. Mjög góöar innréttingar. Suöur og austur svalir. Verö 1250 þús. HÁALEITISBRAUT 5—6 herb. stór íbúð á 1. hæö í blokk. Bílksúrsréttur. Suð- vestur svalir. Verö 1450 þús. NÓATÚN 5 herb. ca. 130 fm íbúö á efri hæö i þríbýlis, parhúsi. Suöur svalir. Bílskúrsteikningar fylgja. Verð 1250 þús. SUNNUVEGUR 5 herb. ca 120 fm íbúö á neöri hæö í tvíbýlis, steinhúsi. Nýleg eldhúsinnrétting. Suöur svalir. Verð 1300—1350 þús. VESTURBÆR Efri hæö og ris í þríbýlis, par- húsi. Alls 8 herb. Bílskúrsréttur. Suöur svalir. Verð 1600 þús. KÓPAVOGUR— VESURBÆR Einbýlishús á tveimur hæöum um 130 fm aö gr.fl. Á neðri hæöinni er auk annars lítil 2ja herb. íbúö. Fallegt og vandaö hús, á góöri lóð. Verö 2,3 millj. SELJAHVERFI 3x70 fm endaraóhús. Vandaðar innréttingar. Suöur svalir. Bíl- skýli. Verö 1800—1900 þús. FAXABÓL Nýtt 12 hesta hús meö góöri kaffistofu, geröi og haughúsi. Verö 420 þús. Fasteignaþjónustan iustuntræti 17, s. X600 Ragnar Tomasson höl 1967-1982 15 ÁR 81066 Leitió ekki langt yfir skammt ARAHÓLAR 2ja herb. 65 fm falleg íbúö á 2. hæö. Suðaustur svalir. Útb. Í90 þús. GRENIGRUND 2ja herb. 70 fm rúmgóö íbúö á jaröhæð í tvíbýiishúsi. Sér hiti. Sér inng. Sér geymsla í ibúð- inni. Útb. 500 þús. LAUGALÆKUR 3ja til 4ra herb. ca. 100 fm fal-1 leg íbúö á 2. hæö. Suöur svallr. Sér hiti. Utb. ca. 750 þús. AUSTURBERG — BÍLSKÚR 3ja herb. ca. 90 fm ibúð á 4. hæð. Þvottavél á baði. Suður svalir. Útb. 650 þús. LYNGMÓAR GAROABÆ Vel staðsett 4ra herb. 110 fm íbúö á 2. hæð ásamt bíiskúr. Tréverk ekki fulikláraö. Útb. ca. 800 þús. RAUÐALÆKUR SÉRHÆÐ 115 fm falleg íbúö á 1. hæö í fjórbýlishúsi. Sér hiti. Sér inn- gangur. Góðar suöur svalir. Bilskúr 30 fm. Útb. 1100 þús. KIRKJUTEIGUR — SÉRHÆÐ Sérlega falleg og vel umgengin 130 fm neðri sérhæð í tvíbýtis- húsi ásamt nýjum 35 fm bíiskúr. FÁLKAGATA Góö 140 fm 5 til 6 herb. íbúö i tengihúsi á 1. hæö. Sér hiti. Sér þvottaherb. Útb. 1100 þús. HVASSALEITI — RAÐHÚS vorum aö fá til sölumeöferöSr faliegt raöhús í Hvassaleiti. LJÁRSKÓGAR — EINBÝLI Erum með í einkasölu glæsilegt ca. 300 fm einbýlishús á tveim- ur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. Ræktuó lóð. Fallegt út- sýni. Teikningar á skrlfstofunni. ÞORFINNSG AT A 90 fm sérhæð á 2. hæð i þríbýl- ishúsi. Nýtt gler í gluggum. Útb. 850 þús. Húsafell FASTEICNASALA Langholtsvegi 115 ( Bæ/arteióahusinu ) simi: S i0 66 Aóalsteinn Petursson Pl H5-700 - 15717 M FASTEIGPJ AMIO LUN SVERRIR KRISTJÁNSSON LINDARGÖTU 6___101 REYKJAVÍK LINDARGATA Til sölu lítil einstaklingsíbúð á 1. hæö í járnvöröu timburhúsi. Verð ca. 350 þús. ibúöin er laus. LJÓSHEIMAR Til sölu 2ja herb. íbúö á 5. hæö i lyftuhúsi. Ibúöin er laus. ÖLDUGATA Til sölu 3ja herb. íbúö á 1. hæö. Sér inngngur. Laus nú þegar. FURUGRUND Til sölu 2ja til 3ja herb. ibúö á 3. hæð. Endaíbúó. BJARNASTÍGUR Til sölu lítil nýstandsett 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Sér inn- gangur, sér hiti. Járnvarið timb- urhús. Verð kr. 550 þús. HRINGBRAUT Til sölu 2ja herb. íbúö á 3. hæö. íbúóin er laus. SÓLHEIMAR Til sölu er ca. 120 fm 4ra herb. íbúð á 10. hæö. Laus nú þegar. GNOÐARVOGUR Til sölu ca. 140 fm efri hæö í fjórbýlishúsi ásamt biiskúr. RÁNARGATA— EINBÝLISHÚS Til sölu járnvariö timburhús á steyptum kjallara. Húsiö skipt- ist í kjallara, tvær hæöir og ris. Stór lóö. Verð 1,5 til 1,6 millj. Húsiö er laust í sumar. Húsiö er ákv. i sölu. Málflutningsstota, Sigrídur Asgeirsdóttir hdl. Hafsteinn Baldvinsson hrl. í Mosfellsveit — skipti 108 fm raöhús. Laus 1. júní. Bein sala eöa skipt á 2ja—3ja herb. í Reykjavík. Gamalt hús viö Laugaveginn Húsiö sem er bakhús er járnklætt timb- urhús. Niörí er eldhús, 2 herb., baö- herb. og geymslur. Á efri haBÖ eru 6 herb. Geymsluris. Útb. 650 þús. Við Unnarbraut, Seltj. Gamalt hús á góöum staö. 60 ♦ 40 fm. Verö kr. 900 þús. Viö Hraunbæ — skipti 139 fm 5—6 herb. raöhús. Húsiö er ma. góö stofa, hol, 4 herb. o.ft. Teppi og parket á gólfum. Viöarklædd loft. Nýr bílskúr. Bein sala eöa skipti á 2—4 herb. íbuö viö Hraunbæ. Viö Bugðutanga 320 fm einbýlishús m. 40 fm bílskúr. Skipti á minni eign koma til greina. Verö 2,3 millj. 4ra—6 herbergja Hraunbær — skipti 5 herb. mjög vönduö íbúö á 2. hæö. Suöursvalir. Ný teppi. Snyrtileg eign. 17 fm herb. í kjallara. íbúöin fæst í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúö í Háaleiti eöa Fossvogi. Engjasel 4ra herb. 100 fm ibúö á tveimur hæö- um. Góö sameign. Glæsilegt útsýni. Merkt stæöi í bílhýsi. Útb. 800 þús. Við Hraunbæ Mjög vönduö 4ra—5 herb. íbúö 110 fm. Ákveöin í sölu. Ekkert áhvílandi. Útb. 875 þús. 3ja herb. íbúðir Kleppsvegur 3ja herb. 90 fm íbúö í lyftuhúsi. Suöur- svalir. Glæsilegt útsýni. Lítiö áhvilandi. Laus nú þegar. Verö 800—850 þút. Háteigsvegur 3ja herb. 70 fm íbúö á efstu hæö í þri- býlishúsi. Verö 800—850 þú«. 2ja herbergja Viö Hátún 55 fm snotur kjallaraíbúö. Laus strax. Útb. 450 þús. Viö Austurbrún Ein af þessum vinsælu einstaklings- íbúöum. Ekkert áhvílandi. Verö 630 þú*. Ýmislegt Grensásvegur Björt og skemmtileg baöstofuhæð í nýbyggöu húsi um 200 fm. Góöar geymslur. Húsnæöiö er í tvelmur hlutum 120+80 fm og selst saman eöa I hlutum. Laust nú þegar. Verö samtals kr. 1,4 millj. lönfyrirtæki til sölu I pappirsiönaöi. Um er aö ræöa sölu é vélasamstæöu, vörumerkjum og vlö- sklptasamböndum. Mjög góöur mark- aður er fyrir framleiðsluna. Greiöslu- skilmálar. Upplýslngar á skrifstofunni (ekki i síma). lönaöarhúsnæöi á Akureyri 1400 fm stálgrindahús. Lofthæö um 6 m. Húsiö er laust til afhendingar nú þegar. Frekari upplýsingar á skrifstof- unni (ekki i síma). Sjávarlóð á Álftanesi Lóöin er ca. 1300 fm á góöum staö á nesinu. Teikningar á skrifstofunni. Upp- lýsingar eru ekki veittar í síma. EiGnfiimmuriin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjori Sverrir Knstinsson. Valtyr Sigurösson logfr Þorleifur Guömundsson sölumaöur. Unnsteinn Bech hrl Simi 12320 85009 85988 Efstasund Einbýlishús á einni hæö, ca. 100 fm auk bifreiöageymslu. Stór og snotur lóð. Eignin er í góöu ástandi, og hefur veríö endurnýjuö. Húsið er nýklætt að utan. Stækkunarmöguleik- ar. Garðabær Einbýlishús á einni hæö ca. 140 fm. Bifreiöageymsla 48 fm. Húsiö stendur í lokaöri götu á frábærum stað. 4 svefnherb. Arinn. Fullfrágengin lóö. Gott samkomulag. Kópavogur Einbýli — tvíbýli. Húsiö er á 2 hæöum og möguleikar á 2 íbúö- um eöa einni íbúö á 2 hæöum. Nýlegur bílskúr. Stór og falleg lóó. Gott ástand húas. Afhand- ing samkomulag. Laugalækur Raðhús á 2 hæöum auk kjall- ara. Eign í góóu ástandi. Skipti á góöri 4ra herb. íbúö möguleg. Lindarbraut 4ra herb. íbúö á jarðhæó (slétt). Sér inngangur og sór hití. Sér bílastæöi fyrir 2 bíla. Laus 1. ágúst. Skipti á minni eign möguleg. Lundarbrekka 5 herb. íbúö í góöu ástandi. 4 herb. Þvottahús á hæöinni. Gengiö í ibúö frá svölum. Vin- sæll staður. Suöur svalir. Ljósheimar Falleg 4ra herb. íbúö. Ný teppi. Nýjar flísar á baöi. Nýir skil- rúmsvaggir. Ákveöin í sölu. Laus {ágúst. Norðurbærinn — Sér inngangur Rúmgóð 3ja herb. íbúð, 96 fm á 1. hæö. (Ekki jarðhæð). Góöar og miklar innréttingar. Flísalagt baðherb. Sár þvottahús. Suð- ursvalir. Sér inngangur. Sér- atök eign í vinsælu hverfi. Verð 950 þús. Hvassaleiti 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 1. hæð. Nýtt gler og sameign í góöu ástandi. ibúðin er 2 rúm- góöar stofur og herb. Þægileg íbúö á góóum staö. Stutt í þjón- ustu. Ásgaröur 3ja herb. íbúö á 3. hæö. Gott útsýni. Verð 780 þús. Þægi- legur staöur. Súluhólar 2ja herb. íbúö á 1. hæö (ekki jaröhæö). Ný falleg íbúö. Stórar svalir. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Ásgaröur Fallegt endaraöhús á 2 hæöum auk kjallara. Ný eldhúsinnrétt- ing. Eign í góðu ástandi. Kjöreignr Ármúla 21. Dan V.S. Wiium, lögfrasðingur. Ólafur Guðmundsson sötum. AUCLYSINfiASIMINN ER: 22480 J fMsrgtuibleðíð Sunnuvegur Hafnarfiroi 4ra til 5 herb. ca. 120 fm neöri hæö í tvíbýlishúsi á kyrrlátum stað í eldri bænum í Hafnarfiröi. íbúöin skiptist í stofu, boröstofu, þrju svefnherb., nýendurnýjað bað og eldhús. Ræktuð lóö. Möguleiki aö taka minni íbúö upp í kaupverð. Ákv. sala. MARKADSÞiONUSTAN INGOLFSSTRÁ.TI 4 SIMI 26911 Rðbört Arnl Hreiöatsðon hdi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.