Morgunblaðið - 10.06.1982, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR10. JÚNÍ1982
BústaAir
FASTEIGNASALA
28911
Laugai^ 22(inng.Klapparstíg)
Keflavík —
Reykjavík
4ra herb. 100 fm íbúö á 1. hæö viö Fálkagötu í
Reykjavík í skiptum fyrir góöa eign í Keflavík.
Heimasímar sölumanna: Helgi 20318, Ágúst 41102.
SIMAR 21150-21370
SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
LOGM JOH ÞORÐARSON HDL
Til sölu og sýnis m.a. eigna:
Glæsilegt raöhús viö Hvassaleiti
á 2 hæöum. Alls um 200 fm meö 6—7 herb. íbúö og meö
innb. bílskúr. Þetta er eign í sérflokki. Laus eftir sam-
komulagi.
3ja herb. íbúö meö stórum bílskúr
á útsýnisstaö á sunnanveröu Seltjarnarnesi. Á 2. hæö. 94
fm. Sér hitaveita. Laus 1. okt.
Timburhús skammt utan viö borgina
Að mestu nýtt. Ein hæð um 175 fm með 7 herb. íbúö, getur
verið 2 íbúöir. 2000 fm lóö fylgir. Óvenju gott verð. Eigna-
skipti möguleg.
Einbýlishús 220—280 fm
óskast til kaups. Skipti möguleg á glæsilegu raöhúsi á einni
hæö í Fossvogi. Skipti möguleg.
Orösending til viðskiptamanna okkar
í fasteignaviöskiptum kannast flestir viö slagoröiö „útborg-
un á árinu“ hér kemur dæmi um þetta: í júní ’82, er samið
um aö greiöa kr. 100.000, í júní '82 sem aö raungildi eru nú,
aðeins kr. 68.250 samkvæmt lánskjaravísitölu. Tapast hafa
þá, auk vaxta kr. 31.750. í þessu dæmi gætu sölulaunin
hafa verið kr. 10—15 þús.
Ný söluskrá daglega.
Póstsend ef óskað er.
AIMENNA
FAST EIGNASALAN
UUJGAVEGM8 SÍMAR 21150-21370
Haffnarffjörður — í smíöum
Höfum til sölu tvær sérhæðir meö bílskúr í Hafnar-
firöi, suðurbæ. íbúðirnar veröa til afhendingar í
ágúst-september. Teikningar á skrifstofu. Ath.:
Mjög gott fast verö.
Hæöargarður — 3ja—4ra herb.
Mjög falleg 3ja—4ra herb. íbúö meö sér inngangi.
íbúöin er á 1. hæð í nýlegu húsi, og er með vönduö-
um innréttingum. Arinn í stofu, þvottaaðstaða í
íbúðinni. Vestursvalir.
Drápuhlíð — 3ja herb.
Rúmgóð 3ja herb. kjallaraíbúö í vönduöu húsi, við
Drápuhlíð. íbúöin er meö sér inngangi.
Seljavegur — 3ja—4ra herb.
Um 95 fm hæö í þríbýlishúsi viö Seljaveg. íbúöin er
m.a. 2 svefnherb. og saml. stofur. Getur veriö laus
fljótlega.
Móabarð — 3ja herb.
Um 80 fm björt kjallaraíbúö viö Móabarö í Hafnar-
firöi. íbúðin er laus.
Hveragerði — Einbýlishús
Höfum til sölu mjög vönduö einbýlishús í Hvera-
gerði, timburhús og steinhús. Húsin eru frá 95 fm
upp í 160 fm auk bílskúra.
Blönduós — Einbýlishús
Vandað 240 fm einbýlishús meö 40 fm bílskúr. Allt
á einni hæð. Húsiö er rúmlega tilbúíö undir tróverk
og er vel íbúðarhæft. Vel staösett. Teikningar á
skrifstofu.
Eianahöllin Faste'9na- og skipasala
Hilmar Victorsson vlösk.iptafr.
Hverfisgötu76
Einn aff viðskiptavinum okkar
vantar einbýlishús, raðhús eða
stóra sérhæð á leigu á Stór-
Reykjavíkursvæöinu.
Húsamiðlun Símar
11614 — 11616
Fasteignasala ____
Templarasundi 3 86876-
Glæsileg 3ja herb. íbúö
í Norðurbænum til sölu
íbúöin er á 1. hæö á rólegum staö í fjölbýlishúsi við
Hjallabraut. Sérstaklega falleg og vönduð. Sér inng.
Góöir skápar. Stórar svalir.
árnl Gunnlaugsson. hrl.
Austurgötu 10.
Hafnarfirði. sími 50764
Byggingarlóðir
Á útsýnisstaö í Helgafellslandi í Mosfellssveit. Stærö 110—1500
fermetrar, rúmt skipulagöar. Tilbúnar til byggingar í september í
haust. Nánari upplýsingar ásamt byggingarskilmálum hjá undirrit-
uðum.
Sumarbústaöalönd
Á skjólgóöum staö í Reykjahvömmum í Mosfellssveit. Stórar lóöir í
skipulögöu hverfi sumarbústaöa. Aöeins 18 km frá Reykjavík.
Sumarbústaöir
Framleiddir úr einingum, 37 fermetra eöa stærri. Hagstætt verð.
íbúðarhús
viölagasjóðshús i mjög góðu ásigkomulagi, mlkiö endurbætt.
Raöhús úr steinsteypu, endahús. Timburhús í byggingu.
Hilmar Sigurösson viöskiptafr.,
sími 66501 og heima 66701.
| í Vogahverfi
J Góð 3ja herb. endaíbúö á 4.
1 hæö í blokk. Laus strax ;
| Við Laugarnesveg
j 3ja herb. sérhæö í timbur-
| húsi (steinkjallari undir). Sér
• hiti. Sér inngangur. Laus
I strax. Verð 680 þús.
I Viö Ljósheima
I 3ja herb. íbúö með útsýni.
I Við Álftahóla
I Rúmgóö 4ra herb. íbúö á 2. J
I hæð. Suöursvalir. i
I Einbýlishúsasökklar
I Tll sölu á 850 fm sjávarlóö á I
| Kjalarnesi. :
| í Hverageröi
| Góö einbýlishús ca. 122 fm |
| og ca. 140 fm. Bílskúrar |
| fyigja. |
| Viö Miöborgina
| Til sölu tvö timburhús á |
■ eignarlóö. Verslunarpláss í
I fremra húsinu ásamt íbúö-
I um.
| í Kópavogi
■ Glæsileg 6 herb. íbúð í sam-
I býlishúsi. 4 svefnherb.
I Einbýlshús
I rúml.fokhelt á 2 hæöum m.
| innbyggðum bilskúr, í Kópa-
■ vogi. Sérstætt og glæsilegt
■ hús. Teikn. á skrifstofunni.
! Skipti óskast á 5 herb. hæö
■ m. bílskúr eða raöhúsi.
j Tvíbýlishús
I Til sölu í gamla vesturbæ
I timburhús á steyptum kjall-
I ara meö 5 herb. íbúö og 3ja
| herb. íbúö.
I Verslunarpláss
| til sölu í Laugarneshverfi.
Benedikt Halldórsson sölustj.
Hjalti Steinþórsson hdl.
I Gástaf »ór Tryggvason hdl.
Ingólfsstranti 18 i. 27150
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR
Heil húseign sem er verslunar-
hæð, tvær íbúöarhæöir, auk
riss. Teikningar a skrifstofunni.
VESTURBÆR
Fokhelt endaraöhús 145 fm,
auk 70 fm kjallara. Innbyggöur
bílskúr. Til afhendingar strax.
Verö 1.100 þús.
AUSTURBERG
Góö 2ja herb. íbúö. Laus strax.
MÁVAHLÍÐ
Efri sérhæö ásamt risi. Samtals
200 fm. Nýlegt gler, sér hiti.
Bílskúrsréttur. Verö 1.600 þús.
ENGJASEL
Endaraðhús 210 fm á 3 hasöum
ásamt tveim stæöum í bílskýli.
Vönduö eign. Verö 1.900 þús.
HEIÐNABERG
200 fm parhús. Tilbúið aö utan
og fokhelt aö Innan, þ.e.a.s.
múraö aö utan meö gleri og
opnanlegum fögum og fullfrá-
gengnu þaki.
DIGRANESVEGUR
Rúmgóö 4ra herb. jaröhæö í
þríbýli. Allt sér. Vönduö íbúö.
Ákveöin í sölu. Verð 1.050 þús.
ARNARHRAUN
Mjög rúmgóö 4ra herb. 120 fm
íbúö á 2. haaö. Góöar Innrétt-
ingar. Bílskúrsréttur. Ákveöin í
sölu. Verð 1,1 millj.
LAUFÁS
SÍÐUMÚLA 17
Magnus Axelsson
Glæsilegt einbýlishús
viö Sunnuflöt
Vorum aö fá til sölu vandaö 200
fm einlyft einbýlishús meö 40
fm bílskúr viö Sunnuflöt. Húslö
skiptist annars í tvær samliggj-
andi stofur, húsbóndaherb.,
3— 5 svefnherb., eldhús, baö-
herb., þvottaherb. og gesta-
snyrtingu og fl. Arinn, ræktuö
lóö. Allar nánarl upplýsingar á
skrifstofunni.
Einbýlishús í Noröur-
bænum í Hafn. —
í skiptum
320 fm vandað einbýlishús á
einum besta staö í Noröurbæn-
um Hafnarfiröi, fæst í skiptum
fyrir 140—160 fm hús í Noröur-
bænum. Nánari upplýslngar á
skrifstofunni.
Einbýlishús í Kóp.
160 fm einbýlishús á fallegum
stað í sunnanveröum Kópavogi.
Góöur bílskúr. Verö 2,3 millj.
Sérhæö viö Tjarnargötu
5 herb. 140 fm neörl sérhæö viö
Tjarnargötu. Allar nánarl uppl. á
skrifstofunni.
Hasö vió Fálkagötu
6 herb. 140 fm góð hæö.
Þvottaaöstaöa á hæðinni. Verð
1.450 þús.
Sérhæö viö
Gunnarbraut
4ra herb. 117 fm vönduö íbúö á
neöri hæð. Sér hiti. Tvöfalt
verksmiðjugler. Laus fljótlega.
Verð 1.400 þúe.
f Vesturborginni
4ra—5 herb. 135 fm nýleg
vönduö íbúö á 3. hæö (þak-
hæö). Suöursvalir. Ræktuö lóö.
Útsýni. Verð 1.250 þúe.
Viö Engihjalla
4ra herb. 110 fm góð íbúö á 5.
hæö. Þvottaaöstaöa á hæöinni.
Útsýni. Verö 1.050 þús.
Við Stórageröi
4ra herb. 105 fm góö íbúö á 3.
hæö. Suðursvalir. Laus fljót-
lega. Verð 1,1 millj.
Luxusíbúð viö
Suöurhóla
4ra herb. 117 fm vönduö íbúö á
4. hæö. Þvottaaöstaöa í íbúö-
inni. Útsýni yfir borgina. Verð
1.150 þúe.
Lúxusíbúö viö Æsufell
3ja—4ra herb. 95 fm. Vönduð
ibúö á 5. hæö. Mikil sameign.
Útsýni. Verð 950 þúe.
Viö Safamýri
3ja herb. 88 fm vönduö íbúö á
2. hæö. Verð 950 þús.
í Norðurbænum Hafn.
3ja herb. 90 fm vönduö íbúö á
3. hæö. Þvottaherb. og búr inn-
af eldhúsi. Verð 950 þúe.
Við Krummahóla
2ja herb. nýleg vönduö íbúö á
1. hæö. Bílastæöi ( fullbúnu
bílskýll. Verð 680 þúe.
Viö Drápuhlíö
2ja herb. 65 fm góð kjallara-
íbúö. Sér inngangur. Sér hiti.
Laus strax. Verð 670 þúe.
í Skerjarfiröi
2ja herb. 43 fm. Snotur kjallara-
íbúö. Sér inngangur. Sér hitl.
Verð 380 þúe.
Vantar
4— 5 herb. íbúö óskast í Selja-
hverfi með bílstæöi í fullbúnu
bílhýsi. Góöur kaupandi.
Vantar
2ja herb. íbúð óskast í Norður-
bænum í Hafnarfiröi.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
óóinsgotu 4 Simar 11540 - 21700
Jón Guómundsson. Leó E Lova k)gtr