Morgunblaðið - 13.07.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.07.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ1982 í DAG er þriöjudagur 13 júlí Hundadagar byrja, 194 dagur ársins 1982, Mar- grétarmessa. Árdegisflóð Reykjavík kl. 11.07 og síö- degisflóð kl. 23.31. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 03.33 og sólarlag kl. 23.31. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.33 og tungliö í suöri kl. 06.49 (Al- manak Háskólans). En hjá þér er fyrir- gefning, svo að menn óttist þig. (Sálm. 130, 4.) KROSSGÁTA I 6 2 3 4 ■ ■ 7 8 9 11 JP' 13 ■ 17 ■ LM LÁRKTT: — 1 jarAvöóullinn, 5 tveir |K‘ir fyrstu, í» suAar, 9 hókstafur, 10 i Ivt'ir eins, 11 samhljóóar, 12 andar ; tak, 13 vegur, 15 tímabil, 17 borði. LOf)RÍXT: — 1 taug, 2 skemmtun, 3 lojji, 4 svíóinjji, 7 dujjnaóur, 8 ái, j 12 ílát, 14 frestur, 16 rómv. tala. LAIISN SfniISTII KKOSSÍiÁTlI: LÁKfrrT: — I bjór, 5 sckk, S lokk, 7 ár. 8 ilmur, II sa, 12 nit, 14 ku^, 16 snólin. LOf)RKwri : — | bolfisks, 2 óskum, 3 rek, 4 skær, 7 ári, 9 laun, 10 ungt, 13 tin, 15 gó. FRÁ HÖFNINNI \ A sunnudaginii og í gær komu alls fimm Reykjavíkurtogar- ar til Reykjavíkurhafnar af veiðum og lönduðu afla sínum hér: Ásbjörn, Ingólfur Arnar- son, Kngey, Bjami Benedikts- .son og togarinn Ögri. Þá komu strandferðaskipin Askja og Vela úr strandferð. Hvalbátarnir voru á ferðinni og fóru tveir aftúr út: Hvalur 8 og Hvalur 9, en inn komu Hvalur 6 og Hvalur 7. Þá kom Úðafoss af ströndinni á sunnudagskvöldið og Kjallfoss kom að utan. í gær komu að utan tvö leiguskip Hafskips, Barok og Arrebo, og leiguskip Kimskips, Junior Lotte, kom frá útlöndum. I gærdag var Kyrarfoss væntanlegur að utan og í nótt er leið var Hvassafell væntanlegt að utan. MINNING ARSP JÖLD Minningarkort Klugbjörgun- arsveitarinnar í Reykjavík eru til sölu hjá eftirtöldum aðil- um: Bókabúð Braga, Lækjar- götu 2, R., sími 15597, Bóka- búðin Snerra, Mosfellssveit, sími 66620, Ljósmyndavöru- versl. Amatör, Laugavegi 82, R., simi 12630, Húsgagna- versl. Guðmundar, Smiðju- vegi 2, Kóp., sími 45100, Sóley Steingrímsdóttur, Heilsu- verndarstöð R., sími 22400, Maríu Bergmann, skrifstofu Flugleiða, Reykjavík, sími 27800, Ingibjörgu Vernharðs- dóttir, skrifst. Flugmála- stjórnar, sími 17430, Sigurði M. Þorsteinssyni, sími 32068, Magnúsi þórarinssyni, sími 37407, Sigurði Waage, sími 34527, Stefáni Bjarnasyni, sími 37392, Páli Steinþórs- syni, sími 35693, Brynjólfi Wíum Karlssyni, sími 32953 og Gústaf Óskarssyni sími 71416. FRÉTTIR l>að mun hafa glaðnað yfir þeim fyrir norðan og austan, sem hlustuðu á veðurfréttirnar i gærmorgun, því þá var spáð hlýnandi veðri á Norður- og Austurlandi. Norður á Kaufar- höfn hafði hitinn í fyrrinótt far- ið niður í eitt stig og á Staðar- hóli 2. — Hér í Reykjavík var nóttin iíka í kaldara lagi miðað við það sem verið hefur undan- farið og var hitinn 8 stig. Víða rigndi í fyrrinótt og hér í bæn- um mældist úrkoman 0,6 millim., en varð mest i Vest- mannaeyjum 12 millim. Þess var getið að sólskin hefði verið hér í bænum 10 klst. á sunnu- daginn var. Hundadagar byrja í dag. Um það segr m.a. svo í Stjörnu- fræði/Rímfræði: Tiltekið skeið sumars um heitasta tímann, nú talið frá 13. júlí Geysir látinn gjösa einu sinni í viku Hverskonar skepnuskapur er þetta. — Á maður nú ekki lengur að fá að halda hvíldardaginn heilagann!? (Margrétarmessu) til 23. ágúst Nafnið mun komið frá Rómverjum. Grikkir settu sumarhitana í samband við hundasstjörnuna (Síríus) sem fór að sjást um þetta leyti árs Hjá íslendingum er hundadaganafnið tengt minningunni um Jörund hundadagakonung ...“ Marg- rétarmessa er í dag, til minn- ingar um Margréti mey sem óstaðfestar fréttir herma að verið hafi uppi í Litlu-Asíu snemma á öldum og látið lífið fyrir trú sína .. “ Kangavarðarstaða. Lögreglu- stjórinn í Reykjavík auglýsir. í nýlegu Lögbirtingarblaði lausa stöðu fangavarðar í karladeild fangageymslu Lögreglustöðvarinnar og er umsóknarfrestur til 1. ágúst næstkomandi. Afmælisalmanak Almanak Kassagerðar Reykjavíkur fyrir árið 1982—83 er komið út. Almanaksár Kassagerðar- innar er frá og með júlímánuði til og með júní. Að vanda er almanakið prýtt fallegum litmynd- um víðsvegar að af landinu, og fylgja tvær myndir hverjum mánuði: stór mynd og minni mynd í hægra horni. Eru myndirnar í almanak- inu eftir þau Ingibjörgu Ólafsdóttur, Gunnar S. Guðmundsson, Lars Björk, Skúla Þ. Magnússon, Björn Rúriksson, Einar Steingrímsson og Björn Jónsson. Eru það bæði sumar- og vetrarmyndir og hver annarri fallegri, sem almanakið prýða og spannar myndaefnið landið milli fjalls og fjöru. Forsíðumyndin heitir Morgunstemmning á Þingvöllum eftir Gunnar S. Guðmundsson. Merki Kassagerðarinnar er gullprentað í lárvið- arsveig í tilefni af 50 ára afmæli fyrirtækisins hinn 17. júlí næstkomandi. Að vanda er almanakið prentað í Kassagerðinni. Kvöld- nætur og helgarþjónutta apótekanna í Reykjavík dagana 9. júli til 15. júlí, aö baöum dögum meötöldum er i Laugarnesapóteki. En auk þess er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini'. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1. marz, aö báöum dögum meötöldum er í Akureyrar Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opín virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgídaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppi. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14 SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráógjöf fyrjr foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 19.30—20. Barna- spítali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardög- um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahælió: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16. Háakólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjaaafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept —apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaóir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —april kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viókomustaóir viósvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Átgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vló Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- dagakl. 13.30—16. Hús Jóns Séguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagaröi, viö Suöurgötu. Handritasýning opln þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 tll kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardöqum er oplö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aó komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opín alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaóiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Sundlaugin í Breiöholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööin í síma 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00. Kvennatímar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböö karla opin laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tíml, á sunnu- dögum kl. 10.30—16.00. Ðarnatimar alla rúmhelga daga kl. 12.00—16.00. Sími 66254. Sundhöll Keflsvíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundleug Kópavogs er opin manudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 °g miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaklþjónutla borgaralolnana. vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i síma 27311. i þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnavaitan hefur bil- anavakt allan sólarhringlnn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.