Morgunblaðið - 13.07.1982, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ1982
33
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Til sölu
er nýtt 135 fm einbýlishús á
Breiðdalsvík. Skipti á ibúö i
Reykjavík, Kópavogi eða Hafn-
arfirði koma til greina. Uppl. í
síma 97-6194.
Njarövík
Höfum fengiö í einkasölu íbúöir í
smíöum. Aöeins 8 íbúöir, bæöi
einstaklingsíbúöir, 2ja herb., og
3ja herb. Skilast tilbúnar undir
tréverk. Teikningar á skrifstof-
unni.
Keflavík
Glæsilegt eldra einbýli i sér-
flokki. Verö kr. 680 þús.
Viölagasjóöshús, minni gerö á
mjög góöum staö. Verö kr. 850
þús.
Eignamiölun Suöurnesja,
Hafnargötu 57, sími 3868.
Hilmar Foss
lögg. skjalaþ. og dómt., Hafnar-
stræti 11, sími 14824.
Víxlar og skuldabréf
í umboössölu.
Fyrirgrelöslustofan, Vesturgötu
17, simi 16223, Þorleifur Guö-
mundsson, heima 12469.
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 20.30. Ein-
ar J. Gislason og væntanlegir
gestlr tala.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTl) 3
SIMAR11798 og 19533.
Sumarleyfisferðir:
1. 16.—23. júlí (8 dagar): Lóns-
öræfi. Gist í tjöldum. Gönguferö-
ir frá tjaldstaö um nágrenniö.
2. 16.—21. júlí (6 dagar): Land-
mannalaugar — Þórsmörk.
Gönguferö meö svefnpoka og
mat. Gist í húsum.
3. 16.—21. júlí (6 dagar); Hvit-
árnes — Þverbrekknamúli —
Hveravellir. Gönguferö. Gist i
húsum.
4. 17.—23. júli (7 dagar):
Gönguferö frá Snæfeili til Lóns-
öræfa. Gengiö meö allan
viöleguútbúnaö.
5. 17.—25. júlí (9 dagar): Hof-
fellsdalur — Lónsöræfi — Víöi-
dalur — Geithellnadalur.
Gönguferö m/viöleguútbúnaö.
Uppselt.
6. 17.—22. júli (6 dagar);
Sprengisandur — Kjölur. Gist i
húsum.
7. 23.-28. júli (6 dagar): Land-
mannalaugar — Þórsmörk.
Sama tilhögun og i ferö nr. 2.
8. 28. júlí — 6. ágúst (10 dagar):
Nýidalur — Heröubreiöarlindir
— Mývatn — Vopnafjöröur —
Egilsstaöir. Gist i húsum og
tjöldum.
Fólk er minnt á aö velja sumar-
leyfisferö tímanlega. Farmiöa-
sala og allar upplýsingar á skrif-
stofunni, Öldugötu 3.
Feröafélag Islands.
Miövikud. 14. júlí kl. 20
Fjallið eina. Létt kvöldganga.
13. ferö í kynningu Utivistar á
Reykjanesfólkvangi. Verö 80 kr.
Brottför frá BSÍ, vestanmegin. (í
Hafnarf. viö kirkjug.). SJÁUMST.
Feröafélagiö Utivist.
íomhjólp
Kaffistofan er opin mánudaga til
föstudaga, kl. 3—6 e.h. Komiö
viö og þiggiö kaffi.
Krossinn
Almennur biblíulestur i kvöld kl.
20.30 aö Álfhólsvegi 32, Kópa-
vogi. Allir hjartanlega velkomnir.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Miðvikudag 14. júlí:
1. Þórsmörk kl. 08.00, dagsferö
og farþegar geta líka oröiö eftir
milli feröa. Farmiöar á skrifstofu
F.l.
2. Kl. 20.00 Tröllafoss (kvöld-
ferö). Verö kr. 70. Farmiöar
v/bíl. Fariö frá Umferöarmiöstöö-
inni austanmegin. Fritt fyrir börn
i fylgd fulloröinna.
Feröafélag islands.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Helgarferðir
16.—18. júlí:
1. kl. 20.00 Þórsmörk. Gist i
húsi
2. kl. 20.00 Landmannalaugar
Gist i húsi
3. kl. 20.00 Hveravellir — Þjófa-
dalir (grasaferö). Gist i húsi
4 kl. 20.00 Þverbrekknamúli —
Hrútfell. Gönguferö. Gist í
húsi.
Farmiöasala og allar upplýsingar
á skrifstofunni. Öldugötu 3.
Feröafélag islands.
Ath : Hvitárnes — Þverbrekkna-
múli — Hveravellir, 16.—21. júlí
(6 dagar) uppselt. Aukaferö
21.7—25.7. Farþegar athugið aö
panta tímanlega.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
til sölu
Tilkynning frá
Sölu varnarliðseigna
Skrifstofa vor og afgreiðslur að Grensásvegi
9 og Keflavíkurflugvelli verða lokaðar vegna
sumarleyfa frá 19. júlí til 23. ágúst.
tilkynningar
Lokað vegna jarðarfarar,
þriðjudaginn 13. júlí frá kl. 13—15.
Lífeyrissjóður verslunarmanna.
Barnafataverslun
á ágætum stað í Breiðholti. Góður vörulager.
Tryggt húsnæði. Upplýsingar í síma 12471.
Lokum
aðeins eina viku vegna sumarleyfa, 18.—25.
júlí nk.
Lindu-umboöiö hf.,
Sólvallagötu 48, símar 22785-6
Tilkynning til
smábátaeigenda
í Reykjavík
Hér meö tilkynnist, að óheimilt er með öllu að
hafa báta í Reykjavíkurhöfn án leyfis yfir-
hafnsögumanns eða hafnarvarðar.
Skorað er á alla eigendur smábáta, sem að-
stöðu hafa í Reykjavíkurhöfn, að láta skrá sig
hjá hafnarverði í Vesturhöfn eða yfirhafn-
sögumanni í Hafnarhúsinu.
Þeir, sem ekki hafa látiö skrá sig fyrir 1.
ágúst nk., eiga á hættu að bátar þeirra veröi
fjarlægðir án frekari viðvörunar.
Hafnarstjórinn i Reykjavík,
1. júlí 1982.
Gunnar B. Guömundsson.
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir júnímánuð
1982, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta
lagi 26. þ.m.
Viöurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti
fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga
uns þau eru orðin 20%, en síðan eru viður-
lögin 4% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan
mánuð, talið frá og með 16. ágúst.
Fjármálaráðuneytiö, 19. júlí 1982.
ÍSLENSKA ÓPERAN
__jiiii
Vegna sumarleyfa
verður skrifstofa íslensku óperunnar lokuö
frá og með 15. júlí til 3. ágúst.
íslenska óperan.
Múlakaffi 20 ára:
Ný „Kaffiteríu-
llnau frá Sviss
í notkun í tilefni afmælisins
Stefán Ólafsson veitingamaður i Múlakaffi ásamt eiginkonu sinni Jóhönnu
Jóhannesdóttur og sonum þeirra Jóhannesi og Ingvari.
Múlakaffi í Hallarmúla, Reykja-
vik, sem er i tölu umsvifameiri veit-
ingastaöa borgarinnar, minnist þess
um þessar mundir að liðin eru 20 ár
frá því það tók til starfa. Afmælisins
er minnst á þann hátt aö fram hefur
farið gagnger endurnýjun á allri
„kaffiteríu-linunni". Sett hefur verið
þar upp í stað hinnar gömlu svissn-
esk „kaffiteríu-lina“, sem svarar öll-
um ströngustu kröfum um gerð
þessháttar framleiðslukerfis: Það er
nýtt hitaborð fyrir heita matinn í
veitingasalnum og grillrétti og full-
komnir kæliskápar fyrir mat og
drykk sem framreiða skal kældan.
Öll þessi tæki eru framleidd af
heimskunnu fyrirtæki suður i Sviss.
Hefur undirbúningurinn að þessari
stórlega bættu veitingaþjónustu
staðið yfir frá því á síðasta hausti. í
sambandi við endurnýjun tækja i
„grillhorninu" hefur þar verið kom-
ið fyrir salatbar.
Fyrir nokkrum dögum bauð eig-
andi og forstjóri Múlakaffis, Stef-
án Ólafsson veitingamaður, blaða-
mönnum að skoða hina nýju
„kaffiteríu-línu“. Sagði hann þá að
eitt helsta vandamálið í kaffiter-
íum væri að halda matnum nægi-
lega heitum fyrir gestina, eftir að
maturinn er kominn á diskana. Úr
þessu yrði bætt. Yfir hitaborðinu
hanga úr loftinu sérstakir hita-
lampar til að halda matnum heit-
um eftir að hann er kominn á
diskinn, og nú væru diskarnir
teknir jafnóðum úr heitum diska-
kössum og skammtað er á þá. Um
leið og þessi endurnýjun á að
þjóna gestunum hefur hún einnig í
för með sér betri hagræðingu fyrir
starfsfólkið.
Um árabil hefur Múlakaffi
einnig verið umsvifamikið á öðr-
um sviðum veitingaþjónustunnar.
Hér er það þorramatsframreiðsl-
an sem mikil vinna er lögð í á
hverju ári og þjónusta við mötu-
neyti á vinnustöðum. Úr eldhúsi
Múlakaffis fara á hverjum degi
hundruð heitra máltíða í þar til
gerðum hitakössum á vinnustaði í
bænum. Hefur þessi þjónusta far-
ið ört vaxandi. Frá upphafi, sagði
Stefán, hefur verið lögð á það
áhersla að maturinn hér væri sem
allra líkastur því sem gerist á
heimilunum — með því sérstaka
heimilisbragði.
Ekki má gleyma að í sambandi
við þessar endurnýjun alla eru
komnir í veitingasalinn nýir stól-
ar.
Þegar Múlakaffi tók til starfa
fyrir 20 árum var starfsfólkið þar
15 manns, en í dag eru starfs-
mennirnir alls 40.
Múlakaffi er fjölskyldufyrir-
tæki og stofnaði Stefán það er
hann hætti á sjónum, en hann var
matsveinn á togurum áður en
hann fór í land. Kona hans og
tveir synir vinna við fyrirtækið.
Yfirmatreiðslumaður Múlakaffis
er Diðrik Ólafsson.