Morgunblaðið - 13.07.1982, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 13.07.1982, Blaðsíða 22
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ 1982 Landsmót á Vindheimamelum: Stódhestar 5 vetra: 1. Mergur 961, Syðra-Skörðugili. F: Stormur 902, Eiðum, S-Múl., M: Sara 3211, Hesti, eig.: Einar E. Gíslason, Syðra-Skörðugili, eink.: 8,10. 2. Feykir 962, Hafsteinsstöðum. F: Rauður 618, Kolkuósi, M: Toppa 4960, Hafsteinsstöðum, eig.: Skafti Steinbjörnsson, Hafsteinsstöðum. 3. Eiðfaxi 958, Stykkishólmi. F: Leiknir 875, Svignaskarði, M: Þota 3201, Innra-Leiti, eig.: Leifur Jó- hannesson Stykkishólmi, eink.: 8,04. Alhliða gæðingar (einkunnir eru úr forkeppninni): 1. Eldjárn frá Hvassafelli. F: Náttfari 776, Ytra-Dalsgerði, M: Rós Hvassafelli, eig.: Asbjörn Val- geirsson. Knapi Albert Jónsson, eink.: 8,67. 2. Fjölnir frá Kvíabekk, F: Hrafn 802, M: Píla Ólafsfirði, eigandi og knapi Tómas Ragnarsson, eink.: 8,69. 3. Sókron frá Sunnuhvoli. F: Bliki, Hjaltastöðum, M: Stjarna, Sunnuhvoli, eigandi og knapi Ingi- mar Ingimarsson, Hólum, eink.: 8,40. 4. Hrafn frá Hvítárbakka. F: Ófeigur 818 frá Hvanneyri, M: Skvetta Hvítárbakka, eigandi og knapi Jón Árnason, eink.: 8,43. 5. Sóti frá Kirkjubæ. F: Glóblesi 700, Hindisvík, eigandi og knapi Sigurbjörn Bárðarson, eink. 8,40. 6. Glaumur frá Skálholti. F: Gustur Hvítanesi, M: Irpa frá Skálholti, eigandi Þröstur Karls- son, knapi Aðalsteinn Aðalsteins- son, eink.: 8,37. 7. Laski frá Kirkjubæ. F: Þáttur 722, Kirkjubæ, M: Menja, Kirkjubæ, eigandi og knapi Maja Loebell, eink.: 8,37. 8. Þytur frá Hamarsheyði. F: Skelkur, Hæli, M: Fluga, eigandi og knapi Sigfús Guðmundsson, eink.: 8,37. 9. Ögri frá Skipalæk. F: Svipur 385, Akureyri, M: Perla, 3362, Ekkjufelli, eigandi Gísli B. Björnss- on, knapi Sigurður Sæmundsson, eink.: 8,34. 10. Kveikur frá Strönd. F: Fylkir 707, Flögu, M: Skálm, eigandi og knapi Stefán Pálsson, eink. 8,40. Uoðír tímar náðust í 250 metra unghrossahlaupi og var Hylling, sem sigraði, aðeins sekúndubroti frá því að jafna gildandi met sem er 17,6 sek. Þessi mynd er tekin á úrslitasprettinum á sunnudaginn og Hylling fyrir miðri mynd. Það var fógur sjón að sjá tíu fremstu klárhestana ríða fram völlinn á Vindheimamelum eftir aö endurröðun hafði farið fram. En þeir eru, frá vinstri talið, Hrímnir, knapi Björn Sveinsson, Vængur og Jóhann Friðriksson, Goði og Trausti Þór Guömundsson, Fylkir og Eyjólfur ísólfsson, Safír og Aðalsteinn Aðalsteinsson, Skarði og Sigurhjörn Bárðarson, Haki og Maja Loebell, Bliki og Freyja Hilmarsdóttir, Frímann og Jón Arnason og lengst til hægri er Ófeigur og knapi á honum er Einar Ásmundsson. LANDSMÓTI íslenskra hesta- manna lauk á sunnudagskvöld með úrslitasprettum kappreiða og verðlaunaafhendingu. Hafði þá mótið staðið yfir í fimm daga en eins og kunnugt er hófust dómstörf á miðvikudagsmorg- unn. Mótið fór vel fram þrátt fyrir að veður væri frekar óhag- stætt þar til á sunnudag en þá var sólskin og hægur vindur. Segja má að framkvæmd mótsins hafi tekist nokkuð vel þrátt fyrir að dagskrárliðir væru nokkuð á eftir áætlun á sunnudag en þvi munu hafa valdið bilanir í hátalarakerfi. Menn voru á einu máli umað keppnishrossin væru með besta móti og gildir þá einu hvort átt er við gæðinga, kyn- bótahross eða kappreiðahross. Það sem hæst ber er að sjálf- sögðu árangur tveggja stóðhesta sem kepptu til heiðursverðlauna með afkvæmum en til þess að ná þessu takmarki þurfa tólf afkvæmi að ná yfir 8,10 í meðaltalseinkunn. Og þessu takmarki náðu þeir báðir, Hrafn 802 frá Holtsmúla með 8,19 og Þáttur 722 frá Kirkjubæ með 8,17. Annars urðu úrslit í öllum greinum mótsins sem hér segir: Stóðhestar 6 vetra og eldri. 1. Ófeigur 818 Hvanneyri. F: Hrafn 583 Árnanesi, M: Skeifa 2799 Hvanneyri, eig: Hrossaræktarsam- band Vesturlands, eink.: 8,12. 2. Penni 702, Árgerði. F: Goði 472, Álftagerði, M: Sóta, Ytri-Löngumýri, eig.: Magni Kjart- ansson, Árgerði, eink.: 8,06. 3. Kolbakur 730, Gufunesi. F: Óðinn, Gufunesi, M: Perla 3084, eig.: Hrossaræktarsamband Suðurlands, eink.: 8,04. 1. Leistur 960, Álftagerði. F: Fákur 807, Akureyri, M: Eldíng 3820, Kýrholti, eig.: Hrossaræktar- samband Skagfirðinga, eink.: 8,31. 2. Hervar 963, Sauðárkróki. F: Blossi 800, Sauðárkróki, M: Hervör 4647, Sauðárkróki, eig.: Sveinn Guð- mundsson Sauöárkróki, eink.: 8,27. 3. Freyr 931, Akureyri. F: Svipur 385, Akureyri, M: Bára 4418, Akur- eyri, eig.: Þorsteinn Jónsson, Akur- eyri, eink.: 8,23. Klárhestar með tölti (einkunnir eru úr forkeppni): 1. Hrímnir frá Hrafnagili. F: Mósi, Hrafnagili, M: Steinka 3848, eigandi og knapi Björn Sveinsson, Varmalæk, eink.: 8,86. 2. Vængur frá Kirkjubæ. F: Þátt- ur 722, Kirkjubæ, M: Skjóna frá Kirkjubæ, eigandi og knapi, Jóhann Friðriksson. 3. Goði frá Ey. F: Villingur, Ey, M: Rauðka, Ey, eigandi Jóhannes Elíasson, knapi Trausti Þór Guð- mundsson, eink.: 8,62. 4. Fylkir 898 frá Ytra-Dalsgerði, F: Náttfari 776, frá Ytra-Dalsgerði, M: Elding 4698, eigandi Freyja Sig- urvinsdóttir, knapi Eyjólfur ís- ólfsson, eink.: 8,53. 5. Safír frá Stokkhólma. F: Gust- ur 782, Dvergasteini, M: Bylgja, Kirkjubæ, eigandi Hildur Einars- dóttir, knapi Aðalsteinn Aðalsteinsson, eink.: 8,40. 6. Skarði 894 frá Skörðugili. F: Kulur 746, Vatnagarði, M: Kvika 3341, Hesti, eigandi og knapi Sigur- björn Bárðarson, eink.: 8,67. 7. Haki frá Kirkjubæ. F: Þáttur 722, Kirkjubæ, M: ókunn, eigandi og knapi Maja Loebell, eink.: 8,43. 8. Bliki frá Höskuldsstöðum. F: Nasi 899, M: Árna-Skjóna, eigandi Benedikt Ólafsson, knapi Freyja Hilmarsdóttir, eink.: 8,49. 9. Frímann frá Súlunesi. F: Konna-Bleikur, M: Rauðka, Súlu- : Jöfii keppni 1 flestum greinum Stóðhestar 4 vetra: 1. Höður 954, Hvoli. F: Náttfari 776, Ytra-Dalsgerði, M: Púma 4255, Arabæ, eig.: Bjarni E. Sigurðsson og Kristín Björg Jónsdóttir, Hvoli, eink.: 8,06. 2. Vinur 953, Kotlaugum. F: Sörli 653, Sauðárkróki, M: Pandra, Unn- arholtskoti, eig.: Sigurður Krist- mundsson, Kotlaugum, eink.: 8,04. 3. Hólmi 959, Stykkishólmi. F: Hlynur 910, Hvanneyri, M: Þota 3201, Innra-Leiti, eig.: Stóðhesta- stöð Búnaðarfélags Islands, eink.: 7,89. Hryssur með afkvæmum: 1. Hrafnhetta 3791, Sauðárkróki. F: Eyfirðingur 654, Akureyri, M: Síða 2794, Sauðárkróki, eig.: Guð- mundur Sveinsson, Sauðárkróki, eink.: 8,06. 2. Árna-Skjóna 4436, Jódísar- stöðum. F: Brúnskjóni, Munka- þverá, M: Litla-Jörp, Jódísarstöð- um, eig.: Árni Sigurðsson, Höskuldsstöðum, eink.: 7,99. 3. Fluga 3103, Sauðárkróki. F: Fengur 457, Eiríksstöðum, M: Ragnars-Brúnka 2719, Sauðárkróki, eig.: Sveinn Guðmundsson, Sauð- árkróki. Hryssur 6 vetra og eldri: 1. Perla 4889, Kaðlastöðum. F: Ófeigur 818, Hvanneyri, M: Skjóna 4077, Kaðalstöðum, eig.: Bragi Andrésson, Hellu, eink.: 8,30. 2. Sera 5017, Eyjólfsstöðum. F: Neisti 587, Skollagróf, M: Perla, Eyjólfsstöðum, eig.: Björn Ingi Stefánsson, Eyjólfsstöðum, eink.: 8,28. 3. Svala 4633, Glæsibæ. F: Hrafn 802, M: Svala Fjósum, eig.: Ingi- björg Friðriksdóttir, Glæsibæ, eink.: 8,26. Hryssur 5 vetra: 1. Hátíð 5218, Vatnsleysu. F: Sleipnir 785, Ásgeirsbrekku, M: Vera 4235, Asgeirsbrekku, eig.: Vatnsleysubúið, Skagafirði, eink.: 8,25. 2. Ösp, 5454, Sauðárkróki, F: Júpiter 851, Reykjum, M: Kápa, Sauðárkróki, eig.: Árni Árnason, Laugarvatni, eink.: 8,19. 3. Hylling 5089, Kirkjubæ. F: Þáttur 722, Kirkjubæ, M: Kolbrún, Hofsstaðaseli, eig.: Sigurður Har- aldsson, Kirkjubæ, eink. 8,16. Hryssur 4 vetra: 1. Þrá 5478, Hólum. F: Þáttur 722, Kirkjubæ, M: Þerna 4394, Hól- um, eig.: Kynbótabúið, Hólum, eink.: 8,48. 2. Djörfung 5483, Keldudal. F: Þáttur 722, Kirkjubæ, M: Nös 3791, Stokkhólma, eig.: Leifur Þórarins- son, Keldudal, eink.: 8,08. 3. Litla-Kolla 5413, Jaðri II, F: Glaður 852, Reykjum, M: Kolbrún 3903, Jaðri, eig.: Ásmundur Þóris- son, Jaðri II, eink.: 8,07.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.