Morgunblaðið - 13.07.1982, Blaðsíða 24
3 2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ 1982
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Lausar
kennarastöður
Kennara vantar að Laugarbakkaskóla í Mið-
firði. Ýmsir möguleikar opnir í kennslugrein-
um. Góðar íbúðir á staðnum. Nánari uppl.
gefa skólastjóri í síma 95-1902, og formaður
skólanefndar í síma 95-1591.
Athafnamenn
Upprennandi útflutningsfyrirtæki í fram-
leiðsluiönaði óskar eftir samstarfi við eigna-
menn, mest gagnkvæmur hagnaöur. Tilboö
sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Gagn-
kvæmur hagnaður — 2252“, fyrir 15. júlí nk.
Fiskvinna
Starfsfólk óskast í snyrtingu og pökkun unn-
iö eftir bónuskerfi. Upplýsingar gefnar í sím-
um: 97-8204 og 97-8207.
Frystihús KASK, Hornafiröi.
Yfirverkstjóri —
Reykjavíkurhöfn
Reykjavíkurhöfn óskar að ráöa yfirverkstjóra.
Verksvið: Verkstjórn viö verklegar fram-
kvæmdir við hafnarmannvirki og aðra
mannvirkjagerð á vegum Reykjavíkurhafnar.
Æskileg iönaðarmenntun með framhalds-
námi.
Laun samkvæmt kjarasamningi Starfs-
mannafélags Reykjavíkurborgar. Nánari upp-
lýsingar gefur yfirverkfræöingur.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og
fyrri störf skulu hafa borist undirrituöum eigi
síðar en 1. ágúst nk.
Hafnarstjórinn í Reykjavík, 8. júli 1982.
Gunnar B. Guðmundsson.
Kennarar
Kennara vantar að gagnfræðaskólanum á
Höfn til kennslu í framhaldsdeild og efri
bekkjum grunnskóla. Húsnæði til staðar.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-8321
eða formaður skólanefndar í síma 97-8181.
Skólastjóri.
Sendiráð
í Reykjavík
óskar eftir heimilisaöstoö hálfan eöa heilan
dag. Upplýsingar í síma 29100 kl. 9—12 og
1—4 virka daga.
Afgreiðslustarf
Karl eöa kona óskast til afgreiöslustarfa nú
þegar, yngri en 20 ára kemur ekki til greina.
Upplýsingar hjá verslunarstjóra.
!á!
Ritari
Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir hér
með lausa stöðu ritara við stofnunina (heil
staða) laun samkvæmt kjarasamning
Starfsmannafélags Kóp.
Umsóknarfrestur til 22. júlí nk.
Umsóknum skal skilaö á þar til geröum eyðu-
blöðum sem liggja frammi í félagsmálastofn-
uninni, Digranesvegi 12. Opnunartími
9.30—12.00 og 13.00—15.00, sími 41570 og
veitir undirritaður nánari upplýsingar um
starfið.
Félagsmálastjóri Kópavogs.
Nokkrir verkamenn
óskast til starfa í endurvinnslu okkar við
Sundahöfn. Upplýsingar á skrifstofu og hjá
verkstjóra við Sundahöfn.
Sindra-stál hf.
Starf óskast
Menntun: Rafeindatæknifræði.
Sérsvið: Tölvur — Interface-búnaður —
programmering. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15.
júlí merkt: „Tölvur — 3211“.
Lausar stöður
heilsugæslu-
hjúkrunarfræðinga
Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stööur
heilsugæsluhjúkrunarfræöinga:
1. Dalvík H2, staða hjúkrunarforstjóra, laus
nú þegar.
2. ísafjörður H2, staða hjúkrunarforstjóra,
frá og með 1. október 1982.
3. Reykjalundur H2, staöa hjúkrunarfor-
stjóra, frá og með 1. október 1982.
4. Keflavík H2, ein staða hjúkrunarfræöings,
laus nú þegar og önnur frá og með 1. sept-
ember 1982.
5. Ólafsvík H2, staöa hjúkrunarfræðings, frá
og með 15. ágúst 1982.
6. Vík í Mýrdal H1, staða hjúkrunarfræðings,
frá og með 15. ágúst 1982.
7. Reyðarfjörður H, staða hjúkrunarfræð-
ings, frá og með 15. ágúst 1982.
8. Þingeyri H, staða hjúkrunarfræðings, frá
og með 1. september 1982.
9. Fossvogur H2, hálf staða hjúkrunarfræö-
ings, frá og með 1. október 1982.
10. Siglufjörður H2, staða hjúkrunarfræö-
ings, frá og með 15. september 1982.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám í
hjúkrunarfræði og fyrri störf við hjúkrun
sendist ráðuneytinu.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið.
9. júlí 1982.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi óskast
Húsnæði óskast
Hef verið beðinn um aö útvega til leigu
2ja—3ja herb. íbúð eða skrifstofuhúsnæði
nálægt miöbænum.
Agnar Gústafsson, hrl.,
Eiríksgötu 4,
s. 12600 og 21750.
Verslunarhúsnæði
óskast
Traustan leigutaka vantar verslunarhúsnæði
á leigu helst í Austurborginni. Allt kemur til
greina. Uppl. í síma 20184.
fundir — mannfagnaöir
Atvinnuhúsnæði til leigu
í nýbyggðu húsi að Hjallabrekku 2, Kópavogi,
160 ferm (gengið beint inn frá Auðbrekku).
Sér inngangur, sér hiti. Hentugt fyrir lækna-
stofur, teiknistofur, skrifstofur o.fl.
Aðalfasteignasalan, sími 2-88-88.
Japanskur prófessor
sem leggur stund á íslenzk fræði, óskar eftir
að fá húsnæöi og fæði hjá íslenzkri fjölskyldu
(helzt í Vesturbænum) í um þaö bil átta mán-
uöi, frá 1. sept. nk. eða að öðrum kosti aö
leigja gott herbergi (eitt eða tvö samliggj-
andi) eöa litla íbúð (með húsgögnum) fyrir
sama tíma. Góöfúslega hringið í Háskóla (s-
lands, sími 25088.
Aðalfundur
Sjómannafélags
Reykjavíkur
verður haldinn þriðjudaginn 20. júlí í Lind-
arbæ og hefst kl. 20.00.
Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál. „ ,
Stjornm.
Góður línubátur um 150
tonn
óskast á leigu frá nk. hausti. Báturinn þarf
helst að hafa bjóöafrysti. Áhöfn af einum
aflasælasta línubát landsins til staöar. Uppl. í
símum 92-7266 og 91-50650.