Morgunblaðið - 13.07.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.07.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ1982 OADSTAR 40 WÖTT HS-IS20 OOUBIE AUTO HtOM POWER CASSETTE PLAVER WtTH OOL8Y NOISE REOUCTION iw»i r«ii»Min«i r»Tf»~n [««««01«] i~5BB«n Hraöspólun fram og til baka. Styrk- og jafnvægisstill- ar. Spilar fram og til baka, Loudness Dolby. Verð 2.611,- kr. ísetning samdægurs. VERSLIÐ I SÉRVERSLUN MEÐ LITASJÓNVÖRP OG HLJÓMTÆKI SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800 TMONROEF Mikilvægir fyrir bílinn þinn og öryggi fjölskyldu þinnar. Ný sending komin (fflmnaust h.f Síðumúla - Simi 82722 VARAHLUTIR AUKAHLUTIR VERKFÆRI 11' menn’ ,Okkar ■“ við kjötkatlana Valþór lllöðver.s.son, hlaðamaður á Þjóðviljan- um rilar grein í blaöió um síóuslu helgi og segir meó- al annars: „Núna hefur veriö viö völd í þessu landi ríkis- stjórn sem Alþvóuhanda- lagió á aðild aó og hefur flokkurinn dyggilega stutt vió hakió á fulltrúum sín- um í stjórnkerfinu. „Okkar menn" hafa nú setið vió þá kjötkatla sem flestum ylja í 4 ár og eftir þvi sem Mogg- inn segir, haft fingurinn á slaga-ö þjóðfélagsins og tögl og hagldir í þeim bast- arói sem stundum hefur veriö nefndur ríkisstjórn Gunnars Thoroddsens og KggerLs á Bergþórshvoli. Kn foringjar okkar hafa harist á fleiri vígstöðvum. Okkar menn í verkalýós- hreyfingunni hafa og veriö býsna duglegir vió aö berja á helv. ... kapítalistunum — eöa hvaö? Svo langt sem elstu menn muna hef- ur eitt af grundvallarsjon armiðum Alþýóubanda- lagsins varóandi kjaramál falist í því vióhorfi aó aldrei skuli skeröa veró- bætur á laun. Að öflugasta aðferó fjármagnsaflanna vió aó níða nióur kjör al- þýóustéttanna væri aó magna upp veróbólguna og því væri eina ráóió gegn þeim fjanda aó koma á óskertum veróbótum á laun. Kn hvaó hefur gerst? Hvernig hefur flokkurinn brugóist við þar sem afls hans hefur notið vió? I rík- isstjórninni ákvaó flokkur- inn aó kyngja Olafslaga- vísitölunni þar sem stór- felldir fjármunir voru færó- ir úr vösum launafólks yfir í hít peningajöfranna. Til- gangurinn var auðvitaó sá að „bjarga þjóöarbúinu" og ráóherrasósíalismi flokksins hafði auóvitað fullan skilning á „þörfum atvinnuveganna". Innan verkalýóshreyfingarinnar reyndu menn þó aó malda i móinn en gáfust upp þeg- ar reiknimeistarar Þjóóhagsstofnunar höfðu sannfært þá um að hvergi væri peninga aó hafa til bjargar „undirstöðu- Myndin er tekin fyrir rúmri viku, þegar Samtök her- stöðvaandstæðinga efndu til útifundar gegn kjarnorku- vopnum. Fundurinn var fámennur og baráttuandinn í sam- ræmi við þaö. í Staksteinum í dag er birtur kafli úr ræðu, sem Þórarinn Eldjárn flutti á þessum fundi. Þá er einnig vitnað í blaðamann á Þjóðviljanum, sem veltir því fyrir sér „hvern fjandann" Alþýöubandalagið sé aö gera í þessari ríkisstjórn. Ýmsir innan Alþýöubandalagsins töldu einmitt Miklatúnsfundinn geta orðið lausnina á vanda flokksins eftir misheppnaða stjórnarsetu — þar gæti myndast sú breiöfylking sem veitti flokknum skjól út úr ríkisstjórninni. En fundurinn var misheppnaður og fámennur eins og aðr- ar uppákomur Alþýöubandalagsins. aívinnuvogunum" noma í 0g Alþýöuhandalagsins? kistuhandraða öroigans. Hver hofur gefiö vorka- Og það var „sæst“ á að lýósloiðtogum leyfi til aö skeróa laun manna í land- inu um 2,9?!. í haust, ekki bara ha*staréttardómar- anna, ráóherranna og borg- arstjórans, heldur og þá hungurlús sem Sóknarkon- an, Dagsbrúnarmaóurinn og löjufólkió hefur til aó kreista millum fingra sér.“ Hvers vegna í ríkis- stjórninni? Grein sinni lýkur Valþór lllöóversson moó þossum oróum: „Kg hygg aó oinhvorjum þyki nóg komió í uinraö unni í málgagni sósíalisma, vorkalýöshroyfingar og þjóðfrelsis. Kn við sem störfum hér á Þjóóviljan- um erum mörg hver oróin þreytt á því aö verja frammistiióu foringjanna á vettvangi dagsins. Kóa hvers vogna eru veröbætur á laun láglauna- fólksins í landinu skertar? Hvar er jafnlaunastefna verkalýðshreyfingarinnar semja uni 7000 króna lág- markslaun? Ilvers vogna borga Kimskip og önnur tugmilljóna fyrirtaki eng- an skatt til samneyslunn- ar? Hvers vegna er þaó lát- ió líóast aó ráóherra hafi 5föld laun verkamannsins? Hvers vegna er þá látió líó- ast aó ha-stu skattgreió- endur í Keykjavík hafi allt aó 40lold laun láglauna- mannsins? Og síóast en ekki síst: llvern fjandann erum vió aó gora í þessari ríkisstjórn? Spyr sá s«'ni ekki veit.“ „Sovéski sósí- alfasisminn ... góðlát- legur bangsi“ Þórarinn Kldjárn talaói á fundi Samtaka her- stöóvaandsla'óinga gogn kjarnorkuvopnum, þar komst hann svo aö orói um haráttumál samtakanna og Alþýóubandalagsins, ís- land úr NATO! lierinn burt!: „Aórir halda aó gamla góóa töfraformúlan Island úr NATO, herinn burt, punktur og basta, muni bjarga þjóóinni um allan aldur frá allri neyó, bara ef hún er þulin nógu oft og nógu lengi. Kæstir þeini megin hampa reyndar sov- étkerfinu í sjálfu sér; en samt sem áóur, fyrir þ<-im flestum er sovéski sósíal- fasisminn þrátt fyrir allt inn vió beinió goólátlogur bangsi som or seinþreyttur til vandra'óa og vill vel. Kn fastur fyrir náttúruloga. Aó vísu er dálítió loiöinlegt hvað hann er frekur og gjarn á aó lok.a fólk inni og banna því aó tala og skrifa, en þetta á eftir aó aólagast. Kyjólfur á eftir aó hressast. Kn ég hef sorgarfréttir aó færa: Hann Kyjólfur, þessi guðsvolaói langlegusjúkl- ingur á ekki eftir aó hress- ast úr þessu. Kyjólfur er dáinn. Ilann var lengi bú- inn að hjara vió miklar þrautir, en loks gaf hann upp öndina víðsfjarri ást- vinum sínum á vígvöllun- um í Afganistan. Ilann veróur jarösettur i Pól- landi." Tveir þrælsterkir adWESTAN Kaldræsiþol:630 amper Plötur i sellu: 15 stk. Kaldræsiþol: 460 amper Plötur i sellu: 13 stk. Exide Edge og Red Camel rafgeymar eru sérstaklega gerðir fyrir aðstæður sem krefj- ast mikillar ræsiorku í kuldum (kaldræsiþol við - 18° C) og langan endingartima. Passar i flestar gerðir bifreiða isetning á staðnum Tudor-umboðið Laugavegi I80 simi 84I60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.