Morgunblaðið - 13.07.1982, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 13.07.1982, Blaðsíða 46
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ 1982 GS-keppnin á Akranesi: Björgvin með vallarmet BJÖRGVIN Þorsteinsson, Golf- klúbbi Akureyrar, sigraði á stiga- móti Leynis, sem haldið var á Akra- nesi um helgina. 21 keppandi tók þátt í mótinu og leiknar voru 72 hol- ur. Hörkukeppni var um efstu sætin, en Björgvin setti vallarmet fyrri dag- inn er hann lék á 71 höggi, og tók þá Staöan í 3. deild: Tindastóll og Víðir eru efst STAÐAN eftir þessi í B-riðli 3. Tindastóll KS Huginn HSÞ Austri IVlagni Arroðinn Sindri leiki helgarinnar er deildar: 8 6 8 6 0 20:7 14 2 24:7 12 1 12:6 10 1 8:6 8 8 2 3 3 10:12 7 8 12 5 10:16 4 8 I I 6 1 0 6:17 3 5:24 2 Tveimur leikjum hefur verið frest- að í riðlinum, leik Sindra og Hugins, og leik Sindra og HSÞ. Þeir verða leiknir 20. júlí og 3. ágúst. Auk lciks Víðis, Garði, og Hauka sem getið er annars staðar á síðunni, fóru þrír leikir fram i A-riðli 3. deild- ar. Selfoss og Grindavík gerðu jafn- tefli 2—2, og ÍK sigraði Snæfell í Stykkishólmi með einu marki gegn engu. Þá sigraði Vikingur Olafsvik HV, með einu marki gegn engu. Staðan er þessi í riðlinum eftir leiki helgarinnar: Víðir Selfoss Grindavik HV ÍK Víkingur Ól. Snæfell Haukar 8 0 3 22:6 13:11 11:9 8:6 8:10 6:13 7:11 5:14 örugga forystu. Hann hélt forskot- inu allan tímann, en aðeins munaði tveimur höggum þegar upp var stað- ið. 10 efstu sæti gáfu stig til lands- liðs og varð röðin þessi: Björgvin Þorsteinsson, GA, 300 högg, Gylfi Garðarsson, GV, 302. Hannes Ey- vindsson og Ragnar Ólafsson, báð- ir GR, 303 högg, Óskar Sæmunds- son og Sigurður Pétursson, báðir GR, 305 högg, Elvar Skarphéð- insson, GV, og Gunnlaugur Jó- hannsson, Nesklúbbi, 308 högg. Magnús Jónsson og Sigurður Sig- urðsson, frá Golfklúbbi Suður- nesja, urðu í 9. og 10. sæti en ekki tókst að fá upp höggafjölda þeirra. Nú þegar tvö stigamót eru eftir, Jaðarsmótið á Akureyri, og ís- landsmótið, sem haldið verður í Grafarholtinu, er Björgvin Þor- steinsson efstur í stigakeppni landsliðsins. — SH. Björgvin setti vallarmet á Akranesi og lék mjög vel. Lánlausir Þróttarar á heimavelli N Þórður skoraði tví- vegis fyrir Njarðvík NJAKÐVÍKINGAR unnu Einherja frá Vopnafirði i 2. deildinni í knatt- spyrnu á sunnudaginn með tveimur mörkum gegn einu. Hvort lið skoraði eitt mark í fyrri hálfleik, Þórður Karlsson fyrir 3. deildin: UM HELGINA fóru þrír leik- ir fram fyrir norðan í 3. deild og var hart barist að venju og ekkert gefið eftir. IJrslit leikjanna urðu sem hér segir: Jón Þór vann Saab-Toyota- mótiö með yfirburðum UM HELGINA fór fram á golfvellin- um að Jaðri við Akureyri Saab-Toy- ota-mótið í golfi og var þar keppt bæði með og án forgjafar. Fremur leiðinlegt veður var fyrri dag móts- ins en veðurguðirnir sýndu hvað þeir eiga til seinni daginn og var þá veð- ur ágætt. Úrslitin í mótinu urðu sem hér segir: Án forgjafar högg Jón Þór Gunnarsson 154 Sverrir Þorvaldsson 167 3.-4. Þórhallur Pálsson 172 3.-4. Jónas Kristjánsson 172 Sigurður H. Rignsted 173 með forgjöf högg Páll Pálsson 145 Jón Þór Gunnarsson 146 Sverrir Þorvaldsson 147 Þórður Svanbergsson 151 Jóhann P. Andersen 152 — re. Njarðvík og Baldur Kjartansson fyrir Einherja. í seinni hálfleikn- um náðu Njarðvíkingar snemma forystunni er Þórður skoraði ann- að mark sitt. Magni — KS 1—2 (0-0) Það var mikill barningur í þess- um leik og það var ekki fyrr en á síðustu sekúndum leiksins sem Siglfirðingarnir skoruðu sitt seinna mark og var það úr víta- spyrnu en þeir höfðu þá leift sér að misnota eina vítaspyrnu áður í leiknum. Mörk KS gerðu þeir Björn Ingimarsson og Óli Agn- arsson en mark Magna gerði Hringur Hreinsson. HSÞ — Huginn 2—1 (1-0) Þessi leikur var skemmtilegur og var leikgleðin þar í fyrirrúmi og að sögn kunnugra þá hefði jafntefli verið sanngjörnustu úr- slitin í leiknum, en HSÞ stóð upp VÍÐIR vann Hauka 5—2 í A-riðli 3. deildar sl. laugardag en leikurinn fór fram á grasvellinum á Hvaleyr- arholti. Víðismenn byrjuðu leikinn mjög vel og eftir 10 minútur var staðan orðin 2—0 þeim í hag. Þá tóku Haukarnir góðan sprett og skoruðu 3 mörk í röð en eitt þeirra var dæmt af vegna rangstöðu. Stað- an í hálfleik 2—2. Ekkert gerðist fyrr en síðari hálfleikur var hálfnaður, þá fengu Enn einu sinni mátti Þróttur N þola tap á heimavelli, og nú var það Reynir Sandgerði sem hirti bæði stigin i 0—1 sigri sínum. Þetta var þriðja tap Þróttar á heimavelli i ár en þeir hafa aðeins unnið einn leik á heimavelli og þrisvar haldið jöfnu á útivelli. Því eru þeir aðeins með 5 stig eftir fyrri umferð mótsins. Þróttarar byrjuðu leikinn með miklum krafti og strax á 5. mín. átti Heimir Guðmundsson skot í þverslá, úr miðjum markteig, þeg- ar auðvelt virtist að skora. Nokk- uð jafnræði var með liðunum það venju sem sigurvegari og þar með tapaði Huginn sínum fyrsta leik í sumar. Mörk HSÞ gerðu þeir Jónas Skúlason og Zófanías Árnason en mark Hugans gerði Hilmar Harð- arson. Árroðinn — Tindastóll 2—3 (2—2) Leikur þessi þótti mjög spenn- andi og voru talsverðar sviptingar í honum. Árroðinn komst strax í upphafi leiksins í 2—0 en síðan fóru drengirnir af Króknum að sina klærnar og stóðu þeir uppi sem sigurvegarar þegar dómarinn flautaði til leiksloka. Mörk Tinda- stóls gerðu þeir Gústaf Björnsson, 2, og Sigurfinnur Sigurjónsson, 1, en mörk Árroðans gerðu þeir Órn Tryggvason og Hákon Henriksen. — re. Víðismenn víti sem þeir misnot- uðu. Skömmu síðar skoruðu Víð- ismenn og eftir það héldu þeim engin bönd og lokastaðan varð eins og áður sagði 5—2. Björgvin Björgvinsson skoraði tvö fyrstu mörk Víðis, Klemens Sæmundsson eitt og „gamla" kempan Jónatan Ingimundarsson skoraði tvö mörk en hann kom inn á 20 mínútum fyrir leikslok. Helgi Eiríksson skoraði öll mörk Hauka. — AR. sem eftir var hálfleiksins, Reynir sótti ívið meira, en náðu aldrei að skapa sér opin færi þrátt fyrir margar hornspyrnur. En skyndisóknir Þróttara voru mun hættulegri. Á 30. mín. átti Kristján Kristjánsson hörkuskot að marki Reynis en það var vel varið. Á 43. mín. átti svo Sigurður Friðjónsson skalla að marki Reyn- ismanna, en tókst á ótrúlegan hátt að stýra boltanum framhjá. Stað- an var því 0—0 í hálfleik. í leikhléi hélt þjálfari Reyn- ismanna, Kjartan Másson, þvílíka þrumuræðu yfir mönnum sínum, að rúður nötruðu í íþróttahúsinu, og gátu Þróttarar varla rætt sam- an í sínum klefa, vegna hávaða frá Kjartani. Þetta hafði greinilega sín áhrif á leik Reynismanna, því strax á 7. mín. seinni hálfleiks skoraði Július Jónsson með þrumuskoti utan úr vítateigs- horni. Stöngin fjær og inn, sérlega glæsilegt mark. I’ÓR Akureyri burstaði Skallagrím,, Borgarnesi með fimm mörkum gegn einu, þegar liðin léku í 2. deild Is- landsmótsins í knattspyrnu um helg- ina. Þórsararnir þurftu ekkert að hafa fyrir hlutunum í fyrri hálfieik því heimamenn gáfu þeim þá tvö mörk í forskot. Fyrra markið skoraði Óskar Gunnarsson á 5. mínútu eftir að Halldór I Skallagrimsmarkinu hafði misst boltann til hans inni í mark- teig. Seinna markið var sjálfsmark á 42. mínútu. Annar bakvörður Skalla- grims fékk boltann fyrir miðju eigin marki og vippaði honum í mark- hornið, alveg óverjandi. Hálfleikur- inn var annars nokkuð jafn en Þórs- arar nutu góðs af óörygginu í vörn Skallagríms. Þórsarar komu tvíefldir til leiks í seinni hálfleik og tóku leikinn strax í sínar hendur. Strax á 2. mínútu skoraði Hafþór Helgason Við þetta mark Reynismanna dofnaði mjög yfir leik Þróttar, 3n þeir höfðu verið mun sterkari í leiknum, og átt einu hættulegu tækifærin. Ekki tókst leik- mönnum að skapa sér nein um- talsverð marktækifæri það sem eftir var leiksins. Þróttarar verða að spila betur í seinni umferð mótsins ef þeir ætla að halda sér í deildinni. Þeir hafa marga unga og óreynda leikmenn sem allir eiga framtíðina fyrir sér. Bestu menn liðsins voru Ágúst Þor- bergsson, Eiríkur Magnússon, Eysteinn Kristinsson og Einar Sigurjónsson, allir í öftustu vörn, en hún hefur einmitt verið sterkasti hluti liðsins í sumar. En framlínan hefur verið slök og varla skorað mörk nema úr vítum. I Reynisliðinu voru þeir bestir Freyr Sveinsson og Jón B. G. Jónsson, og einnig átti gamla kempan Júlíus Jónsson góðan dag. — Jóhann fallegt mark, hann gaf boltann á samherja, fékk hann aftur og skoraði. Á 9. mínútu skaut Nói Björnsson bogaskoti úr þröngri stöðu út við hliðarlínu en inn fór boltinn og staðan orðin 4—0. Á 34. mínútu náði Gunnar Jónsson að- eins að laga stöðuna fyrir Skalla- grím, þegar hann náði að skora eftir hálfvarið skot frá nafna sín- um Orrasyni, 4—1. En Þórsarar voru innan við mínútu að hefna fyrir þetta frumhlaup heima- manna með því að Óskar skoraði sitt annað mark í leiknum, nú eft- ir góða sendingu frá Nóa, 5—1, og urðu það úrslit leiksins. Þetta var þýðingarmikill sigur hjá Þór, sem heldur sér ennþá við toppinn en staðan hjá Skalla- grími, sem er neðstur t deildinni, aðeins með 3 stig, er orðin alvar- leg. HBj. Hart barist að Víðir sigraði Haukana örugglega 5—2 Stórsigur Þórs á Skallagrími

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.