Morgunblaðið - 13.07.1982, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ1982
31
nesi, eigandi Ólafur Frímann Sig-
urðsson, eink.: 8,43.
10. Ófeigur frá Skorrastað. F:
H-Blesi, 827, Skorrastað, M: Ljóns-
löpp, Skorrastað, eigandi Magnús
Guðjónsson, knapi Einar As-
mundsson, eink.: 8,40.
í unglingakeppni urðu úrslit sem
hér segir:
f flokki 12 ára og yngri.
1. Annie B. Sigfúsdóttir á Blakk
frá V-Geldingaholti, eink. 8,70.
2. Auður Stefánsdóttir á Elg frá
Hólum, eink. 8,47.
3. Bogi Viðarsson á Blesa frá
Kirkjubæ, eink. 8,25.
4. Guðjón Þ. Mathiesen á Baldri
frá Svanavatni, eink. 8,22.
5. Guðmundur S. Ólason á Æsu,
eink. 8,17.
6. Steinar Adolfsson á Vin frá
Ólafsvík, eink. 8,09.
7. íva R. Viðarsdóttir á Skjóna,
eink. 8,03.
8. Haraldur Snorrason á Smára
frá Hjaltastöðum, eink. 8,00.
9. —10. Benjamín Markússon á
Kviku frá Lækjarkoti, eink. 7,84.
9.—10. Róbert Jónsson á Fálka,
eink. 7,84.
í flokki 13—15 ára:
1. Helga Friðriksdóttir á Flipa
frá Kirkjubæ, eink. 8,60.
2. Ingunn Reynisdóttir á Núp frá
Kirkjubæ, eink. 8,52.
3. Rósa Waage Natan, eink. 8,50.
4. Jóhannes Hauksson, á Eik frá
Hvoli, eink. 8,42.
5. Dagný Ragnarsdóttir á Frey
frá Móeiðarhvoli, eink. 8,40.
6. Sævar Haraldsson á Háf frá
Lágafelli, eink. 8,40.
7. Þráinn Arngrímsson á Svarta-
Blesa frá Blönduósi, eink. 8,38.
8. Baltasar K. Samper á Keldu
4805 frá Hólum, eink. 8,35.
9. Einar Hjörleifsson á Tvist frá
Hofsstöðum, eink. 8,35.
10. Hinrik Bragason á Viðauka
frá Garðsauka, eink. 8,35.
ÍJrslit í kappreiðum urðu sem hér
segir:
50 m skeið:
1. Villingur frá Möðruvöllum,
eigandi Hörður G. Albertsson,
knapi Aðalsteinn Aðalsteinsson,
tími 22,5 sek.
2. Börkur frá Kvíabekk, eigandi
Ragnar Tómasson, knapi Tómas
Ragnarsson, tími 22,6 sek.
3. Sproti frá Torfastöðum, eig-
andi Hallgrímur Hallgrímsson,
knapi Reynir Aðalsteinsson, tími
23,3 sek.
150 metra skeið:
1. Torfi frá Hjarðarhaga, eigandi
Hörður G. Albertsson, knapi Sigur-
björn Bárðarson, tími 14,7 sek.
2. Fjölnir frá Kvíabekk, eigandi
og knapi Tómas Ragnarsson, tími
15,5 sek.
3. Freisting 5136 frá Austurkoti,
eigandi Kristbjörg Eyvindsdóttir,
knapi Gunnar Arnarson, tími 15,5
sek.
250 metra stökk:
1. Hylling frá Nýjabæ, eigandi
Jóhannes Þ. Jónsson, knapi Jón
Ólafur Jóhannesson, tími 17,7 sek.
2. Örn frá Uxahrygg, eigandi
Hörður G. Albertsson, knapi María
Dóra Þórarinsdóttir, tími 17,9 sek.
3. Loftur frá Álftagerði, eigandi
Jón Ingimarsson, knapi, Jósafat
Jónsson, tími 17,9 sek.
350 metra stökk:
1. Spóla frá Brunná, eigandi
Hörður Þ. Harðarson, knapi María
Dóra Þórarinsdóttir, tími 24,2 sek.
2. Örvar frá Hjaltastöðum, eig-
endur Róbert Jónsson og Halldór
Guðmundsson, knapi Anna Dóra
Markúsdóttir, tími 24,5 sek.
3. Sindri frá Ármóti, eigandi Jó-
hannes Þ. Jónsson, knapi Jón Ólaf-
ur Jóhannesson, tími 24,8 sek.
800 metra stökk:
1. Cesar frá Björgum, eigandi
Herbert Ólason, knapi Anna Dóra
Markúsdóttir, tími 58,1 sek.
2. Leó frá Nýjabæ, eigandi Bald-
ur Baldursson, knapi Jón Ólafur Jó-
hannesson, tími 58,4 sek.
3. Þróttur frá Miklabæ, eigandi
Sigurbjörn Bárðarson, knapi María
Dóra Þórarinsdóttir, tími 59,5 sek.
300 metra brokk:
1. Fengur frá Ysta-Hvammi, eig-
andi Hörður G. Albertsson, knapi
Sigurbjörn Bárðarson, tími 31,0
sek.
2. Svarri frá Vífilsdal, eigandi
María Eyþórsdóttir, knapi Mart-
einn Valdimarsson, tími 34,0 sek.
3. Burst frá Burstabrekku, eig-
andi Andrés Kristinsson, knapi
Rögnvaldur Sigurðsson, tími 34,7
sek.
Ingimar Ingimarsson tamningamaður Hólabúsins var tvímælalaust knapi mótsins. Tvenn knapaverðlaun voru veitt annarsvegar frá mótinu og hinsvegar frá
Félagi tamningamanna og féllu bæði þessi verðlaun lngimar í skaut og var hann vel að þeim kominn. Hér leggur hann gæðing sinn, Sókron, til skeiðs en hann
varð i hriðia sæti í keppni alhliða gæðinga.
fyrír þá sem vilja
vera svolítid
„spes”
Alfa Romeo verksmiðjumar hafa frá upphafi
framleitt bíla sem þurft hafa að ganga í gegnum
hinar erfiðustu raunir á kappakstursbrautum um
allan heim. Hin fjölmörgu gullverðlaun sem Alfa
Romeo hefur sótt á þessar brautir em ótvíræð
sönnun þess að vel hefur til tekist.
Við framleiðslu á fólksbílum fyrir almennan
markað hafa verksmiðjumar gætt þess fullkom-
lega að viðhalda hinum ótrúlega góðu aksturs-
eiginleikum kappakstursbflanna, kraftinum og
öryggisbúnaði. Ennfremur vekur hin sérstæða
og fallega ítalska teikning þessa bíls alls staðar
verðskuldaða athygli.
Verð aðeins frá kr. 131.702
Þú ert svolítið mikið „Spes“
ef þú ekur á Alfa Romeo
JÖFUR
HF
rb
Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Sími 42600
VK.