Morgunblaðið - 13.07.1982, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ 1982
Austurbrún — Sér hæð
Góð 5 herb. sér hæð á góðum útsýnisstaö við Austurbrún. Hæðin
er m.a. stofur, 3 svefnh., þar af eitt forstofuherb. Góður bílskúr.
Teikningar á skrifstofunni.
Sæviðarsund — 5—6 herb.
Vorum að fá í sölu 5—6 herb. sér íbúð á eftirsóttum stað viö
Sæviðarsund. Allt sér, suöursvalir og góöur bilskúr.
Hafnarfjörður í smíðum
Höfum til sölu 2 sér hæöir með bílskúr í suöurbæ, íbúðirnar verða
til afhendingar fokheldar í ágústmán. Teikningar á skrifstofunni.
Ath. gott fast verð.
Hafnarfjörður — 3ja herb.
Rúmgóð 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hjallabraut. Þvottaherb. í
íbúöinni, suöursvalir, til afh. fljótlega.
Hafnarfjörður — 2ja herb.
Vorum að fá i sölu tvær fokheldar 2ja herb. íbúðir. íbúðirnar eru um
70 fm og verða til afh. fljótl.
Breiðholt — parhús í smíöum
Vorum að fá aftur tvö parhús í smíðum við Heiðnaberg. Húsin
seljast fullfrágengin aö utan en fokhelkd aö innan, stærö 140 fm til
200 fm auk bílskúra. Teikningar á skrifstofu. Fast verð.
írabakki — 3ja herb.
Góð 3ja herb. um 90 fm íbúð á 2. hæö. 2 góð svefnherbergi og
rúmgóð stofa. Sér þvottaherbergi.
Drápuhlíð — 3ja herb.
Rúmgóö 3ja herb. kjallaraíbúö í vönduöu húsl. íbúöin er meö sér-
inngangi.
Eignahöllin [iy • °g skiPasala
Hilmar Victorsson viöskiptafr.
Hverfisgötu76
FASTEIGIMAMIOLUIM
SVERRIR KRISTJÁNSSON
LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK
Langholtsvegur — aðalhæð með bílskúr
Til sölu ca. 120 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð í þríbýli, ásamt ca. 36 fm
bílskúr. Verð kr. 1.300.000. Ákvéðin sala.
Digranesvegur — sérhæð
Til sölu 112 fm jarðhæð. Allt sér. Ákveðin sala.
Hjallabraut Hafnarfirði
Til sölu 122 fm endaíbúð á 2. hæð. Verð kr. 1.250.000. l'búöin fæst
eingöngu í skiptum fyrir 2ja—4ra herb. íbúð á stór-Reykjavíkur-
svæöi. íbúðin er laus.
Eínstaklingsíbúö við Laugaveg
Til sölu lítil nýstandsett risíbúð í bakhúsi. Laus fljótt. Ákveðin sala.
Verð kr. 390.000. íbúöin er ósamþ.
Við Bjargarstíg
Til sölu lítil þriggja herb. ósamþ. kjallaraíbúð. Ný eldhúsinnrétting.
Ný teppi. Verð kr. 420.000. íbúöin er laus.
Við Stekkjasel
57 fm ný 2ja herb. íbúð (ósamþ.).
Tveggja herb. íbúðir:
Við Dvergabakka
Til sölu mjög rúmgóð 2ja herb. íbúö á 1. hæö. Tvennar svalir.
Ákveðin sala.
Við Ljósheima
Til sölu lítil notaleg 2ja herb. íbúö á 5. hæö í lyftuhúsi. íbúöin er
laus.
Hringbraut
Til sölu lítil 2ja herb. íbúð á 3. hæð. ibúöin er laus.
Sólheimar — lyftuhús
Til sölu ca. 120 fm 4ra herb. íbúð á 10. hæð. Endaíbúö. Stórkost-
legt útsýni. Laus nú þegar.
Smiðjuvegur — iönaöar, verzlunarhús
Til sölu í smíðum 2x250 fm verzlunarhúsnæði og 2x220 fm á neðri
jaröhæð í sama húsi undir lager eða iönaö.
Laugavegur — kæliklefar, frystiklefar
Til sölu ca. 140—150 fm á tveim hæðum í bakhúsi, á neöri hæð er
vinnuherb. og frystiklefar (spírall) og kælir. Uppl er vinnusalur og
kæliklefi. Vörulyfta á milli hæöa. Veriö er að Ijúka standsetningu á
húsinu.
Krókahraun Hafnarfirði
Til sölu ca. 720 fm iönaöarhúsnæöi í smíðum.
Óska eftir:
Vantar ca. 300—500 fm skrifstofuhúsnæöi fyrir félagasamtök. Hús-
næðið þarf að vera i góðri strætisvagnalínu og á 1. eða 2. hæö eða
i lyftuhúsi. Öruggur kaupandi.
Vantar stórt og vandað einbýlishús í Reykjavík fyrir fjársterkan
kaupanda.
Vantar góða og vandaöa 4ra herb. íbúð innan Elliöaáa.
Einbýlishús — Kópavogur
Til sölu vandaö og gott einbýlishús í austurbænum í Kópav. Mjög
stór tvöfaldur bílskúr. Gott útsýni.
Sauðárkrókur — einbýlishús
Til sölu 138 fm hús á einni hæö ásamt kjallara undir hálfu húsinu.
Húsið er að miklu leyti ný innréttað. Verð kr. 1.200.000. Til greina
koma skipti á 2ja—4ra herb. íbúö á stór-Reykjavíkursvæöi.
Malflutningsstofa
Sigríöur Ásgeirsdóttir hdl.
Hafsteinn Baldvinsson hrl.
26600
Allir þurfa þak yfir höfudið
ÁSBÚÐ
2ja herb. ca. 70 fm íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Verð 620 þús.
FÍFUSEL
2ja—3ja herb. íbúð á efstu hæð í blokk. Verð 880—900 þús.
GRENIMELUR
2ja herb. ca. 60 fm kjallaraíbúð. Verö 670 þús.
HRAUNBÆR
2ja herb. ca. 60 fm íbúö á 1. hæð í blokk. Suöur svalir. Verð 650
þús.
HRINGBRAUT
2ja herb. ca. 67 fm ibúð í kjallara í fallegu steinhúsi. Verð 700 þús.
LAUGARNESVEGUR
2ja herb. ca. 60 fm kjallaraíbúö í þríbýlishúsi. Sér hiti. Verð 600 þús.
LOKASTÍG'JR
2ja herb. ca. 60 fm kjallaraíbúö. Sér hiti. Sér inng. Verð 500 þús.
MIÐSTRÆTI
2ja herb. ca. 65 fm ósamþykkt risíbúö í timburhúsi. Verö 500 þús.
MIÐTÚN
3ja herb. ca. 64 fm kjallaraíbúð í þríbýlis bakhúsi. Verð 720 þús.
ÁLFTAHÓLAR
3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 3. hæö í blokk. Bílskúr. Verð 970 þús.
ÁLFTAMÝRI
3ja herb. ca. 80 fm íbúð á 4. hæö í blokk. Suöur svalir. Verö 900
þús.
ÁSGARÐUR
3ja herb. ca. 83 fm ibúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. Verö 800 þús.
ASPARFELL
3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 5. hæö í háhýsi. Verö 880 þús.
DVERGABAKKI
3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 3. hæð í blokk. Herb. í kj. Verð 950 þús.
GEITLAND
3ja—4ra herb. endaibúð ca. 100 fm á jarðhæð. Verð 1,1 millj.
HJALLABRAUT
3ja herb. ca. 97 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Suður svalir. Verö 900
þús.
HRAUNBÆR
3ja—4ra herb. ca. 110 fm íbúö á 3. hæð í blokk. Verö 950 þús.
KRÍUHÓLAR
3ja—4ra herb. ca. 105 fm íbúð á 3. hæð í blokk. Verð 890 þús.
MÁVAHLÍÐ
3ja herb. ca. 90 fm jarðhæð í steinhúsi. Sér hiti. Verð 850—900
þús.
NÖKKVAVOGUR
3ja herb. ca. 90 fm íbúö í risi. Góöur bílskúr. Verð 900 þús.
RAUÐARÁRSTÍGUR
3ja herb. ca. 65 fm íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Verð 780—800 þús.
ÞVERBREKKA
3ja herb. ca. 70 fm íbúð á jarðhæð í háhýsi. Verð 800 þús.
ÆSUFELL
3ja—4ra herb. ca. 90 fm íbúð á 6. hæð í háhýsi. Verð 850 þús.
ÁLFASKEIÐ
4ra herb. ca. 100 fm íbúð í blokk. Bílskúrsplata. Verð 980 þús.
BÓLST AÐ ARHLÍÐ
5 herb. ca. 125 fm íbúö á 2. hæð í blokk. Bílskúr. Verö 1.350 þús.
BÓLST AÐ ARHLÍÐ
5—6 herb. ca. 120 fm íbúð á 4. hæð í blokk. Verð tilboö.
DRÁPUHLÍÐ
4ra herb. ca. 117 fm íbúö á 2. hæð í fjórbýli. Bílskúr. Verö 1.350
þús.
ENGIHJALLI
4ra herb. ca. 110 fm íbúö á 1. hæð í háhýsi. Verð 1 millj.
FLÚÐASEL
4ra herb. ca. 110 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Verð 1.250 þús.
FORNHAGI
4ra herb. ca. 110 fm jarðhæð í fjórbýli. Verð 930 þús.
LAUGATEIGUR
4ra herb. ca. 125 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýli. Bilskúr. Verð 1.6 millj.
LEIFSGATA
4ra herb. ca. 90 fm íbúð, byggð 1975. Bílskúrsplata. Verð 1.250
þús.
NJÖRFASUND
4ra herb. ca. 115 fm íbúð á 1. hæð í tvíbýli. Bílskúr. Verð 1.5 millj.
ROFABÆR
4ra herb. ca. 102 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Verö 1 millj.
SAFAMÝRI
4ra herb. ca. 125 fm íbúð á 4. hæð í blokk. Verö 1.1 millj.
VESTURBERG
4ra herb. ca. 110 fm íbúð á 3. hæð í blokk. Verö 930 þús.
VÍÐIHVAMMUR
4ra herb. ca. 120 fm neöri hæð í tvíbýlishúsi. Sér inng. Bílskúr. Verð
1,6 millj.
BREIÐVANGUR
Glæsileg 1. hæð ca. 137 fm auk 70 fm í kjallara. Verð 1.550 þús.
MOSGERÐI
Neðrl hæð í tvíbýlishúsi, 4 svefnherb. Bílskúr. Verð 1.350 þús.
KLEPPSVEGUR
4ra—5 herb. ca. 110 fm íbúð á 3. hæð í háhýsi. Verð 1.2 millj.
BUGÐUTANGI
Glæsilegt einbýlishús, pallahús 205 fm. Bílskúr. Verð 2.5 millj.
EFSTASUND
Einbýlishús ca. 90 fm. Bílskúr. Góð lóð. Verö tilboö.
Fasteignaþjónustan
Austurstræli 17, s. 26600
Ragnar Tómasson hdi
1967-1982
15 ÁR
FMteignasala — Bankaatrati
sim, 294553 nu
MOSFELLSSVEIT —
EINBÝLISHÚS
Nýtt 240 fm timburhús, hæð og
kjallari. Nær fullbúið. Æskileg
skipti á minni séreign.
HAFNARFJÖRÐUR—
EINBÝLISHÚS
vandað og nýtt 142 fm timbur-
hús. Rúmgóöur bílskúr.
Skemmtileg lóð. Skipti möguleg
á minni sér eign. Verð 2,1 millj.
BREIDHOLT —
FOKHELTPARHÚS
á tveimur hæðum, 175 fm hús
ásamt 26 fm innb. bílskúr.
MOSFELLSSVEIT —
RAÐHÚS
Á einni hæð, 130 fm ásamt
rúmgóðum bílskúr. Verð 1,5
millj.
SELJABRAUT—
RAÐHÚS
220 fm hús 3 hæðir vandaðar
innréttingar. Tvennar suður
svalir. Fullbúiö bílskýli. Upp-
ræktuö lóð. Verð 1,8—1,9 millj.
AUSTURBORGIN —
SÉRHÆÐ
á 1. hæð 93 fm, að hluta ný. 4
herb. og eldhús. Nýtt óinnréttað
ris 93 fm. Eign sem gefur mikla
möguleika. Útsýni. Rúmgóður
bílskur.
KELDUHVAMMUR —
SÉRHÆÐ
Rúmgóð íbúð á 1. hæð. 3
svefnherb. Möguleiki á fjórða.
Ný eldhúsinnrétting, bílskúrs-
réttur.
LANGHOLTSVEGUR—
HÆÐ
120 fm íbúð í steinhúsi. 34 fm
bílskúr. Verð 1,3 millj.
ROFABÆR — 4RA
HERB.
Rúmlega 100 fm íbúö á 2. hæð.
Suöursvalir. Ákveðin sala. Verð
1050 þús.
ENGIHJALLI — 4RA
HERB.
Nýleg og vönduð 110 fm íbúð á
1. hæð. Ný teppi. Þvottaher-
bergi á hæðinni. Verð 1,1 millj.
LOKASTÍGUR —
4RA—5 HERB.
116 fm risíbúö í steinhúsi.
Þarfnast standsetningar. Verð
750—800 þús.
BÁRUGATA — 4RA
HERB.
Snyrtileg 90—95 fm íbúð á 2.
hæð. Laus fljótlega. Verð 950
þús.
AUSTURBERG — 4RA
HERB.
ca. 95 fm íbúö á 1. hæð.
NÖKKVAVOGUR—
3JA HERB.
Góö íbúð á efri hæð. Nýjar inn-
réttingar. 30 fm bílskúr. Verö
960 þús.
GRETTISGATA —
3JA HERB.
75 fm íbúð með sér inngangi.
Verð 720 þús.
FÍFUHVAMMSVEGUR —
3JA HERB. M/BÍLSKÚR
Rúmlega 80 fm íbúð á jaröhæö,
ásamt 22 fm einstaklingsíbúö
og 20 fm bílskúr.
ASPARFELL—
3JA HERB.
90 fm íbúð á 5. hæð.
GARÐAVEGUR—
2JA HERB.
55 fm risíbúð í tvíbýli. Verð 560
þús.
Jóhann Davíösson,
sölustjóri.
Friörik Stefánsson,
viðskiptafr.