Morgunblaðið - 13.07.1982, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ 1982
47
Eftirtaldir hlutu kosningu: Hákon
Salvarsson, hreppstjóri, Reykjafirði,
32 atkvæði, Ágúst Gíslason, bóndi,
Botni, 25 atkvæði, Ari Sigurjónsson,
bóndi, Þúfum, 25 atkvæði, Sigmundur
Sigmundsson, bóndi, Látrum, 25 at-
kvæði, Baldur Vilhelmsson, sóknar-
prestur, Vatnsfirði, 21 atkvæði.
í sýslunefnd var kosinn Gunnar
Valdimarsson, bóndi, Heydal. Ágúst
og Ari eru nýir í hreppsnefndinni.
Hákon Salvarsson í Reykjafirði hefur
verið kosinn oddviti.
Nauteyrarhreppur:
Á kjörskrá voru 43, 39 kusu, sem er
90,7%.
Eftirtaldir hlutu kosningu: Krist-
ján Steindórsson, bóndi, Kirkjubóli,
30 atkvæði, Ástþór Ágústsson, bóndi,
Múla, 27 atkvæði, Indriði Aðal-
steinsson, bóndi, Skjaldfönn, 22 at-
kvæði, Engilbert Guðmundsson,
bóndi, Hallsstöðum, 18 atkvæði, Jóna
Ingólfsdóttir, húsfreyja, Rauðamýri,
17 atkvæði.
í sýslunefnd var kosinn Guðmund-
ur Magnússon, bóndi, Melgraseyri.
Ástþór og Jóna eru kosin í stað Jóns
F. Þórðarsonar í Laugarási og Guð-
mundar Magnússonar á Melgraseyri.
Ástþór Ágústsson hefur verið kosinn
oddviti.
Snæfjallahreppur:
Á kjörskrá voru 29, 21 kaus, sem er
72,4%.
Eftirtaldir hlutu kosningu: Páll Jó-
hannesson, bóndi, Bæjum II, 18 at-
kvæði, Jónas Helgason, bóndi, Æðey,
16 atkvæði, Engilbert Ingvarsson,
bóndi, Tyrðilmýri, 12 atkvæði, Kristín
Daníelsdóttir, húsfreyja, Tyrðilmýri,
12 atkvæði, Reynir Stefánsson, iðn-
nemi, Bæjum II, 11 atkvæði.
í sýslunefnd var kosinn Engilbert
Ingvarsson, bóndi, Tyrðilmýri, með 10
atkvæðum.
Engilbert og Reynir eru kosnir í
stað Kjartans Helgasonar í Unaðsdal
sem gaf ekki kost á sér að þessu sinni
og Jens Guðmundsson, Bæjum I. Þau
Engilbert og Kristín á Tyrðilmýri,
sem bæði eiga sæti í hreppsnefndinni,
eru hjón.
Strandasýsla:
Á kjörskrá voru 109, 62 kusu, sem
er 56,9%.
Eftirtaldir hlutu kosningu: Gunn-
steinn Gislason, kaupfélagsstjóri,
Norðurfirði, 51 atkvæði, Adólf Thor-
arensen, bóndi, Gjögri, 45 atkvæði,
Eyjólfur Valgeirsson, bóndi, Kross-
nesi, 38 atkvæði, Páll Sæmundsson,
bóndi, Djúpuvík, 36 atkvæði, Torfi
Guðbrandsson, skólastjóri,
Finnbogastöðum, 35 atkvæði.
n,30 I sýslunefnd var kosinn Guð-
mundur G. Jónsson, bóndi, Munað-
arnesi með 55 atkvæðum. Hrepps-
nefndin er óbreytt frá síðasta kjör-
tímabili.
Hrófbergshreppur:
Á kjörskrá voru 20, 14 kusu, sem er
70%.
Eftirtaldir hlutu kosningu: Halldór
Halldórsson, bóndi, Hrófbergi, 6 at-
kvæði, Magnús Steingrímsson, bóndi,
Stað, 5 atkvæði, Haraldur Guð-
mundsson, bóndi, Stakkanesi, 5 at-
kvæði.
I sýslunefnd var kosinn Halldór
Halldórsson, bóndi, Hrófbergi.
Hreppsnefndin hefur komið saman
og var Halldór Halldórsson á Hróf-
bergi kosinn oddviti. Magnús og Har-
aldur eru kosnir í hreppsnefndina í
stað Rósmundar Númasonar sem er
fluttur úr hreppnum og Hjartar
Þórssonar á Geirmundarstöðum sem
ekki gaf kost á sér.
Kirkjubólshreppur:
Á kjörskrá voru 54, 37 kusu, sem er
68,5%
Eftirtaldir hlutu kosningu: Guðjón
Jónsson, bóndi, Gestsstöðum, 35 at-
kvæði, Grímur Benediktsson, bóndi,
Kirkjubóli, 33 atkvæði, Björn H.
Karlsson, bóndi, Smáhömrum, 27 at-
kvæði, Bragi Guðbrandsson, bóndi,
Heydalsá, 25 atkvæði, Páll Trausta
son, bóndi, Grund, 16 atkvæði.
I sýslunefnd var kosinn Grímur
Benediktsson, bóndi, Kirkjubóli, með
28 atkvæðum.
Hreppsnefndin er óbreytt frá síð-
asta kjörtímabili.
Raflagnir
Tökum aö okkur nýlagnir
og viögeröir
samvirki M!\
Skemmuvegi 30, sími 4 45 66.
Tilboð óskast
Buich Regal Limited Club Special árg. 1981. T-topp-
ur, vél 3,8 lítrar, V—6 2ja hólfa blöndungur, sjálf-
skiptur meö yfirgírum. Bíll meö öllum útbúnaöi þar á
meöal nýjum sér útbúnaöi.
Uppl. í síma 35051 og 85040 og á kvöldin 35156.
Sýning á örtölvum
fyrir kennslu
Miðvikudaginn 14. júlí nk. kl. 13.00—16.00 heldur Reiknistofnun Háskólans sýningu á
örtölvubúnaöi í húsakynnum rafmagnsverkfræðiskorar, stofum 148—151 á jaröhæö 2.
áfanga verkfræði- og raunvísindadeildar, Hjaröarhaga 4.
Til sýnis veröa allflestar gerðir örtölva, sem eru til sölu hér á landi og sem þykja henta til
kennslu og annarrar tölvunotkunar í skólum.
Kennarar og aðrir, sem áhuga hafa á örtölvum og notkun þeirra í kennslu, eru hvattir til
að notfæra sér þetta tækifæri til að skoða tækin og kynnast þeim af eigin raun.
Reiknistofnun Háskólans.
ISUZU
TR00PER
Hjólhaf
Helldariengd
~BreW
EjglpÞy^,.
Isuzu
Trooper Pajero
2650
~438Ö
165Q
JL8O0
MMC
Scout
2350
3920
1680
1880
2540
422Ö
1660
1680
77
Bronco
3863
2030
1460
240
1700
855
Viö viljum vekja athygli á því
að í samanburðartöflu þeirri sem
fylgt hefur auglýsingu um Isuzu
Trooper að undanförnu eru því
miður tvær skekkjur. önnur
varðar hæö yfir vegi og hin heild-
arlengd bílsins. Viö biðjumst hér
með afsökunar á þessum mis-
tökum og birtum jafnframt töfl-
una leiörétta.
TR00PER
Oröið jeppi hefur frá fyrstu tíð merkt sterkbyggð bifreið
með drifi á öllum hjólum sem hentar jafnt á vegi sem
vegleysum og er einnig voldugt vinnutæki.
Isuzu uppfyllir allar þessar kröfur og gerir enn betur því
hann kemur til móts við kröfur nútímans um þægindi
aksturseiginleika og orkusparnað.
Isuzu Trooper er enginn hálf-jeppi. Það eina sem er hálft
hjá Isuzu T rooper er verðið sem er aöeins helmingsverð
sambærilegra vagna. Isuzu T rooper er:
Aflmikill en neyslugrannur
Harðger en þægilegur
Sterkbyggður en léttur
Isuzu Trooper hentar jafnt til flutninga á fólki sem far-
angri.
Isuzu Trooper má fá hvort heldur með bensfn- eða
diselvél.
Sérgrein Isuzu bílaframleiðendanna er gerð pick-up
bíla með drifi á öllum hjólum og einnig hönnun vöru-
bifreiða og vinnuvéla.
Við hönnun Isuzu Trooper hefur verið beitt allri þeirri
reynslu og tækni sem hefur aflað Isuzu pick-up heims-
frægðar og vinnuvélum og vörubifreiðum Isuzu alþjóð-
legrar viðurkenningar.
Því til viðbótar kemur svo glæsileiki búnaðar banda-
rísku GM verksmiðjanna. Af því leiðir að Isuzu Trooper
er í engu ábótavant hvort heldur sem voldugu vinnu-
tæki eða veglegum ferðavagni.
■ Hringið og aflið upplýsinga, við greiðum símtalið.
Trooper í tómstundum.
T rooper til allra starfa.
VELADEILD
Á rmúla 3 ? 38900
VERZLUNARRÁÐ ÍSLANDS ER FLUTT
NÝTT SÍMANÚMER — NÝTT HEIMILISFANG
Höfum opnaö skrifstofur okkar á 7. hæö í Húsi verzlunarinnar.
Nýtt símanúmer 83088
Póstáritun er Hús verzlunarinnar, 108 Reykjavík. Pósthólf 514 er óbreytt.
Aökeyrsla aö Húsi verzlunarinnar er frá Kringlumýrarbraut viö Hamrahlíö.
VERZLUNARRÁÐ
ÍSLANDS