Morgunblaðið - 17.08.1982, Page 6

Morgunblaðið - 17.08.1982, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1982 í DAG er þriöjudagur 17. ágúst, sem er 229. dagur ársins 1982. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 04.45 og síö- degisflóö kl. 17.11. Sólar- upprás í Reykjavfk kl. 05.23 og sólarlag kl. 21.38. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.32 og tungliö í suöri kl. 12.05. (Almanak háskólans.) Svikult er hjartað frem- ur öllu ööru, og spillt er þaö. Hver þekkir þaö? (Jer. 17, 9.). LÁRÉTT: — 1. fugl, 5. Upa, 6. hki, 7. verkfæri, 8. hátídin, 11. drykkur, 12. tíndi, 14. hangi, 16. deyfd. l/M)RÍrrT: — 1. ófriður, 2. dugleg- ur, 3. horadur, 4. hróp, 7. gana, 9. belti, 10. líkamNhlutinn, 13. gróóur- set, 15. ó.sanu«tjeóir. LAIJSN SÍÐUSTIJ KROSSÍjIÁTU: IjÍRÉTT: — 1. fésínk, 5. el, 6. rag- ast, 9. tug, 10. ói, II. um, 12. kal, 13. gaU, 15. rum, 17. rjúpan. l/H)RÉTT: — I. fertugur, 2. segg, 3. íla, 4. ketill, 7. auma, 8. HÓa, 12. kaup, 14. trú, 10. MA. ÁRNAÐ HEILLA | johnsen, sem búsettur hefur j verið í Bandaríkjunum síðan | 1946. Baldur er ættaður frá j Húsavík og er nú kominn j hingað til lands gagngert til j þess að halda upp á afmæli j sitt. Hann verður í dag stadd- ur hjá systur sinni, Þóru Ásu, að Háagerði 15 og tekur þar á móti vinum og skyldmennum eftir kl. 5. Hjónaband. Á laugardag voru gefin saman í hjónaband í Garðakirkju, Guðrún Gunn- arsdóttir, Lindarflöt 30, og Einar Björnsson, Ásvallagötu 2. Heimili ungu hjónanna verður í Plorida. Sr. Bragi Friðriksson gaf brúðhjónin saman. FRÉTTIR Hiti breytist lítið var spáð í veð- urfregnunum í gærmorgun, en aðfaranótt mánudagsins fór hit- inn niður í tvö stig þar sem hann varð minnstur á landinu, á llveravöllum og á Mýrum í Álftaveri. Hér í Reykjavík var 7 stiga hiti í lítilsháttar rigningu. Kn þar sem mest rigndi um nóttina, rigndi duglega, en það var norður á Akureyri og mæld- ist næturúrkoman 22 millim. Á Höfn og á Siglunesi mældist næturúrkoman 15 millim. Á afmæli Reykjavíkur. Á morgun, 18. ágúst, á 196 ára afmæli Reykjavíkur, verður efnt til fundar á Hótel Borg um kvöldið, þar sem kannað- ar verða undirtektir Reykvík- inga við að taka höndum saman og endurvekja hið rúmlega 40 ára gamla Reyk- víkingafélag. Þá verði það tengt þessari endurreisn fé- lagsins stofnun Vinafélags Ár- bæjarsafnsins. Það hefur nú starfað í 25 ár, einmitt á þessu sumri. Af því tilefni stendur nú yfir þar dálítil af- mælissýning, á myndum úr 25 ára sögu þess. Nú er það svo, að á sínum tíma, þegar starfsemi Reyk- víkingafélagsins var upp á sitt besta, voru tengsl þess við Reykvíkingafélagið mikil og náin. Það er m.a. með til- liti til þessa, sem þeir sem beita sér fyrir endurreisn Reykvíkingafélagsins, telja stofnun hins sérstaka Vinafé- lags Árbæjarsafnsins tíma- bæra. Slíkt félag myndi leggja sitt af mörkum við efl- ingu safnsins á komandi ár- um. Endurreisnarfundurinn á Borginni hefst kl. 20.30. Er hann öllum Reykvikingum opinn. Nýir læknar. í tilkynningu frá j heilbrigðis- og trygginga- ! málaráðuneytinu í nýlegu i Lögbirtingablaði segir að | ráðuneytið hafi veitt cand. j med. et chir. Brynhildi Ingvars- ! dóttur leyfi til að stunda al- | mennar lækningar hérlendis, svo og cand. med. et chir Peter Appelros. Langboltssöfnuður. Árleg skemmtiferð safnaðarfélags Langholtssafnaðar, sem fé- lagið býður öldruðum vinum Langholtskirkju í, verður far- in á morgun, 18. ágúst, og verður lagt af stað frá safn- aðarheimilinu kl. 13. Nánari uppl. varðandi ferðina eru gefnar í síma 35750. Bifreiða- stjórar á bílastöð Bæjarleiða leggja til bíla sína í ferðina. Á Minni-Borg verður gerður stuttur stanz til að fá sér kaffisopa, sem safnaðarfélag- ið býður þátttakendum upp á. FRÁ HÖFNINNI Um helgina kom til Reykja- víkurhafnar danska eftir- lilaakipiö Hvidbjörnen og fór þaö aftur í gærkvöldi. Þá kom færeyakur bátur á leiö til Grænlandamiöa, Sudringur og fór aftur eftir skamma viðdvöl. Þá kom togarinn Karlsefni af veiðum og land- aði aflanum. Franska skipið Mermoz fór aftur á sunnu- daginn. í gær komu að utan Skaftá og Álafoss. Þá komu tvö rannsóknarskip, annað amerískt, Wilkes, en hitt Sov- ét-rannsóknarskip, allmiklu stærra, 5000 tonna skip, Aka- demik Misilav Keldysh. Þá fór Úðafoss á ströndina, skemmtiferðaskipið Royal Viking Star kom og lagðist að bryggju í Sundahöfn og ís- brjóturinn Northwind fór aft- ur í gær. í dag, þriðjudag, er Dettifoss væntanlegur að utan og í dag á Mælifell að fara á ströndina. Þessar vinkonur, sem heita Anna og Harpa, komu fyrir nokkru færandi hendi í þjónustuíbúðir Reykjavíkurborgar, Dalbraut- arheimilið. Þær færðu því 640 krónur í peningum, sem fóru I svonefndan ..Vídeósjóð" heimilisins. Ef þessi maður með myndavélina á lofti væri eins og hinir á myndinni, bak við netgirðinguna, mætti ætla að myndin væri tekin Ld. í flóttamannabúðum PLO við BeirúL En svo er nú ekki. Þetta eru franskir túristar, sem komu á franska skipinu Mermoz í Sundaböfn á laugardaginn var, ferðafélagar furstahjónanna frá Monakó. Netið sem strekkt er mun flokkast undir öryggisráðstafanir, að sögn kunnugra, og til þess sett upp að enginn farþeganna fari sér að voða, — frekar en að búist hafi verið við skyndiuppgöngu innfæddra á skipið. Að sögn nærsUddra höfðu um 2.000 forvitnir verið á hafnarbakkanum þegar skipið kom upp að. Og bilaumferðin kringum Sundahöfnina eins og þegar umferðin er mest á föstudögum á Miklubrautinni. (Mbi. KÖE). Kvöld-, nœtur- og helgarþjónutta apótakanna í Reykja- vík dagana 13. ágúst til 19. ágúst, aö báöum dögum meötöldum, er i Veaturbœjar Apóteki. — En auk þess er Háaleitis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Onæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilauverndaratöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl., 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyðarvakt lækna á Borgarspítalanum(| sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá, klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.„ Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuvarndar- stööinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1. marz, aö báöum dögum meötöldum er i Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garðabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um ' læknavakt fást í símsvara 1300 eflir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöfdin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök ahugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landtpílalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19 30. Kvennadeildin kl. 15—16 og kl. 19.30—20 Barnaepítali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsepítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn f Foesvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbliðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga lll( föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauverndaralöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Raykjavfkur: Alla daga kl 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl 16 og kl 18.30 til kl. 19 30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15 30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umfali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahusinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útlbú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — UTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — fóstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept —apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta vlö * sjónskerta Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL- | SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þlng- holtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skip- um. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept — apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- ] aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö1 mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABILAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókaaafniö, Skipholti 37, er opiö mánudag til. föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16 Húa Jóna Siguróaaonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnústonar, Árnagaröi, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7 20 til kl. 20.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30 A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöflin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er oplö kl. 8.00—14.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöidum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga trá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Sundlaugin í Breiöholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööln í sima 75547. Varmáriaug í Mosfellasveit er opln mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00. Kvennatímar fimmtudaga kl. 20.00—22.00 Saunaböð kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböö karla opin laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tími, á sunnu- dögum kl. 10.30—16.00. Barnatímar alla rúmhelga daga kl. 12.00— 16.00. Simi 66254. Sundhöll Ketlavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama líma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavoge er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þrlöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hatnarfjaröar er opin mánudaga—fösfudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga (rá kl. 9—11.30. Bööln og heitu kerln opln alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. i Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarttofnana. vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. i þennan sima er svaraö allan, sólarhringinn á helgidögum Rafmagnaveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.