Morgunblaðið - 17.08.1982, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1982
9
EINBÝLISHÚS
Til sölu er steinsteypt einbýlishús sem
er hæö.ris og kjallari meö stórum fal-
legum garói, vió Fífuhvammaveg.
Grunnflötur hverrar haBÖar ca. 90 fm. Á
mióhæö er stofa, boróstofa, eldhús,
WC, húsbóndaherbergi og hol. í rúm-
góöu risi 4 stór svefnherbergi og nýinn-
réttaö baóherbergi. í kjallara 2 stór
herbergi. Þvottahús og geymslur. Laust
fljótlega.
HRÍSATEIGUR
4RA HERBERGJA
Mjög falleg ca 100 fm ibúó i steinhúsi.
1 stofa, 3 svefnherbergi. Eldhús, baö-
herbergi, allt endurnýjaó og meö lögn
fyrir þvottavél. Nýleg teppi. Laus eftir
samkomulagi.
LAUFÁSVEGUR
5 HERB.
ibúó á 1. hæö i timburhúsi. Alls um 100
fm. Stofa, boröstofa og 3 svefnher-
bergi, eldhús og baöherbergi. Laus eftir
samkl.
SAMTÚN
3JA HERB.
Afbragösgóö ibúö ca. 75 fm á miöhæö
i fallegu húsi meö góöum garöi A hæö-
inni er 1 stofa, svefnherbergi, eldhús og
snyrting Innangengt úr stofu i rúmgott
herbergi i kjallara Verö 750—780 þús.
KLEPPSVEGUR
4RA HERB.
ibúö á jaróhæö í fjölbýlishúsi, ca 100
fm. sem er m.a. 1 stofa, 3 svefnher-
bergi, stórt eldhus og baöherbergi
Verö ca 870 þús.
EINBÝLISHÚS
f VESTURBÆNUM
Verulega gott einbýlishus viö Nylendu-
götu, hæö, ris og kjallari, aö grunnfleti
75 fm. Húsiö er bárujárnsklætt timbur-
hús. Á aóalhæó eru 3 samliggjandi stof-
ur, eldhús og baöherbergi meö nýlegum
innréttingum. i risinu eru 2 rúmgóö
svefnherbergi og snyrting. í kjallara er
litil 3ja herb. íbúó. Nýlegt þak er á hús-
inu Laust strax.
2JA HERBERGJA
ibúó á 1. hæö i fjölbylishúsi vtö Hring-
braut. Stofa, svefnherbergi meö skáp-
um.
SOGAVEGUR
4RA HERB. RISÍBÚÐ
4ra herbergja ibúó ca. 90 fm á ríshæö i
steinhúsi Stofa, 3 svefnherbergi, stórt
eldhús og baóherbergi. Laus eftir sam-
komulagi. Varö ca. 800 þ.
FÍFUSEL
3JA HERB. — 97 FM
Mjög falleg ibúö á einni og hálfri hæö í
fjölbýlishusi. íbúöin er meö vönduöum
innréttingum og skiptist i stofu, rúmgott
hol, 2 svefnherbergi o.fl. Ákvsöin sala.
TJARNARGATA
3JA HERB.
Risibúó ca 70 fm i steinhúsi. Vel útlít-
andi ibúó. Laus i sept. Varö 700 þús.
ÁLFHEIMAR
4—5 HERB. — 3 HÆD
Mjög rúmgóö og falleg endaibúö um
110 fm aö grfl. i fjölbýlishúsi íbúöin
skiptist i stofu, boróstofu og 3 svefn-
herbergi, eldhús og baöherbergi á
haBÖinni. i kjallara fylgir stórt aukaher-
bergi meö aögangi aó w.c. og sturtu.
Varö ca. 1200 þús.
TEIGAR
3JA HERB. — RISÍBUD
Góö ca. 85 fm ibúó i fjórbýlishúsi viö
Laugataig Laus fljótlega. Akveöin sala
Varö ca. 800 þús.
Atlt VatinHNon lötffr.
Sudurlandnbraut 18
84433 82110
usaval
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Einbýlishús
i Garöabæ, 197 fm. 7 herb.
Bílskúrsréttur. Falleg ræktuö
lóð.
Ljósheimar
4ra herb. nýstands. fbúö á 4.
hæð. Sér inng.
Kambsvegur
3ja herb. íbúö á jaröhæö í tvi-
býlishúsi.
Hafnarfjörður
I Noröurbænum, 3ja, 4ra og 5
herb. íbúöir í fjölbýlishúsum,
með sér þvottahúsum.
Selfoss
Einbýlishús, 6—7 herb. Tvö-
faldur bílskúr.
Helgi Ólafsson
löggíltur (asteignasali
Kvöldsími 21155.
2BB00
aiiir þurfa þak yfir höfudid
Flyðrugrandi
2ja—3ja herb. íbúö ca. 67 (m á
1. hæö i blokk. Ágætar innrétt-
ingar.
Hringbraut
2ja herb. ca. 67 fm kjallaraíbúö.
Verð 700 þús.
Laugarnesvegur
2ja herb. ca. 67 fm kjallaraíbúö
í þríbýlishúsi. Sér hiti. Verö 600
þús.
Skálagerði
2ja herb. ca. 60 tm íbúö á 1.
hæö í 2. hæöa blokk. Verö 700
þús.
Barónsstígur
3ja herb. ca. 65 fm íbúö á 1.
hæö í 7 íbúöa steinhúsi. Verð
750 þús.
Breiðvangur
3ja herb. ca. 80 fm íbúö á
jaröhæö. Verð 1050 þús.
Bræðraborgarstígur
3ja herb. ca. 55 fm risíbúö.
Verö 700—750 þús.
Engjasel
3ja—4ra herb. ca. 97 fm íbúö á
4. hæö í blokk. Verö 975 þús.
Hraunbær
3ja herb. ca. 85 fm íbúó á 3.
hæö í blokk. Veró 900 þús.
Jörfabakki
3ja herb. ca. 85 fm íbúö á 1.
hæö í blokk. Verð 920—950
þús.
Njálsgata
3ja herb. ca. 80 fm íbúö á 1.
hæö í þríbýlishúsi. Verö 830
þús.
Nýbýlavegur
3ja herb. ca. 85 fm íbúö á 2.
hæö í fjórbýlishúsi. Verö
900—930 þús.
Sólheimar
3ja herb. ca. 94 fm góö íbúó í
háhýsi. Tvennar svalir. Verö
970 þús.
Vesturbær
Vorum að fá til sölu 130 fm
ibúö á 1. hæö í fjórbýlis-
húsi. Sér inng. Sér hiti. Á
hæóinni er forstofuherb.,
hol, eldhús, baöherb., tvö
svefnherb. og tvær sam-
liggjandi stofur í suöurhliö,
auk forstofu og gestasnyrt-
Ingu. I kjallara er eitt gott
herb. tvær geymslur og
þvottahús. Bílskúrsréttur.
Stór lóð. íbúðin er laus
1 —15 sept. nk.
Austurberg
4ra herb. ca. 90 fm íbúö á 3.
hæö í blokk. Suður svalir. Bíl-
skúr. Verö 1150 þús.
Breiövangur
4ra herb. ca. 100 fm ibúð á 3.
hæð í blokk. Ágætar innrétt-
ingar. Suöur svalir. Verö 1150
þús.
Flúðasel
4ra herb. ca. 100 fm íbúö á
efstu hæö ( 3. hæð) í blokk.
Verð 1250 þús.
Hlíðatún
4ra herb. ca. 105 fm íbúð á 1.
hæö í tvíbýlis timburhúsi. Sér
inng. Sér hiti. Verð 1 millj.
Flókagata
Efri hæð og ris, 6 svefn-
herb., tvær stofur. Bíl-
skúrsréttur. Góö eign á
frábærum stað. Til greina
kemur aö taka iitla íbúö upp
í kaupverö. Verð 1850 þús.
Hraunbær
4ra herb. ca. 116 fm íbúð á 1.
hæð í blokk. Verö 1150 þús.
Spóahólar
4ra herb. ca. 115 fm íbúö á 2.
hæö í enda í blokk. Góöar inn-
réttingar. Suöur svalir. Verö
1100 þús.
Kaplaskjósvegur
4ra herb. ca. 100 fm íbúö á 1.
hæö. Verð 1150 þús.
Kleppsvegur
4ra—5 herb. ca. 110 fm íbúö á
3. hæö í blokk. Verö 1200 þús.
íáSl Fasteignaþjónustan
Autturstræti 17,126600
»67 »982 '
15 ÁR Ragnar Tómasson hdl
81066
Leitib ekki langt yfir skammt
2JA HERB. ÍBÚÐIR.
VESTURBERG
2ja herb. 64 fm íbúö á jarðhæð.
Suður svalir. Laus í febrúar '83.
Útb. 500 þús.
LAUGARNESVEGUR
2ja herb. mjög góö 66 fm íbúö í
kjallara. Nánari uppl. á skrif-
stofunni.
HRAUNSTÍGUR —
HAFNARF.
2ja herb. 56 fm falleg ibúö á
jaröhæö í þríbýlishúsi. Sér inn-
gangur. Tvöfalt nýtt gler. Útb.
525 þús.
3JA HERB. ÍBÚÐIR
SNEKKJUVOGUR
3ja herb. 100 fm íbúð í kjallara í
endaraöhúsi. Sér inng. Sér hiti.
Utb. 650 þús.
KAMBSVEGUR
3ja herb. 85 fm íbúð á 1. hæö (
þribýlishúsi. öfl sér. Útb. 650
þús.
4RA HERB. ÍBÚÐIR
MIÐVANGUR —
HAFNARF.
4ra til 5 herb. 120 fm mjög
falleg íbúð á 3. hæö. Sér
þvottaherb. og búr. Útb. 860 til
900 þús.
5 TIL 6 HERB.
ÍBÚÐIR
BREIÐVANGUR —
HAFNARF.
5 til 6 herb. 137 fm íbúö á 1.
hæö ásamt 70 fm t kjallara. Inn-
angengt út íbúöinni. Útb. 1200
þús.
SÉR HÆÐIR
LANGHOLTSVEGUR
120 fm neöri hasö í þríbýlishúsi.
35 fm bílskúr. Útb. 975 þús.
SKIPASUND
4ra herb. 100 fm íbúð á efrl
hæð í tvíbýlishusi. Sér hiti. Sér
inngangur. Nýlegt baöherb. og
eldhús. Útb. 710 þús.
KIRKJUTEIGUR
130 fm mjög fatleg sér hæö á 1.
hæö í tvibýlishúsi. Mikið endur-
nýjuð. Sér inngangur. Suöur
svalir. Nýr bilskúr. Útb. 1275
þús.
EINBÝLI
NORÐURTÚN—
ÁLFTANESI
200 fm fokhelt einbýlishús á
einni hæð ásamt 50 fm bílskúr.
1000 fm lóð. Möguleiki á að
taka 3ja til 4ra herb. íbúö uppí.
SUNDLAUGAVEGUR
TVÆR ÍBÚÐIR
Höfum til sölumeöferöar alla
húseignina nr. 8 vlð Sundlaug-
arveg. Aliar nánari upplýsingar
á skrifstofunni.
VEGNA MIKILLAR
SÖLU UNDANFARIÐ
VANTAR OKKUR ALL-
AR STÆRÐIR OG
GERÐIR EIGNA Á SÖL-
USKRÁ. SKOÐUM OG
VERÐMETUM SAM-
DÆGURS.
Húsafell
FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115
( Bæiarfetóahusinu ) sirm 8 10 66
Aöaistetnn Pétursson
Bergur Guönason hcfl
AUGLÝSINGASTOFA
MYNDAMÖTA HF
Einbýlishús óskast
í Reykjavík
Höfum fjársterkan kaupanda aö
200 fm einbýlsihúsi í Reykjavík.
Einbýlishús í Garðabæ
Vorum aö fá til sölu 160 tm
vandaö einbýlishús á rólegum
og góöum staö í Lundunum
meö 40 fm bilskúr. Falleg,
ræktuö lóð. Verð 2,4—2,5 millj.
Einbýlishús á
Seltjarnarnesi
180 fm tokhelt einbýlishús meö
47 fm bílskúr. Afh. fokhelt i
sept., okt. nk. Teikningar og
uppl. á skrifst.
Einbýlishús
í Vesturborginni
214 fm einbylishús meö innb.
bílskúr. Húsiö er sérlega vel
staösett viö enda lokaörar
götu. Húsió afh. fokhelt aö inn-
an en tullfrágengiö aö utan.
Teikn. og upplýsingar á skrifst.
Raóhús í Garðabæ
4ra herb. 100 fm næstum full-
búið raöhús. Bílskúrsréttur.
Verö 1200 þús.
Raóhús í
Hvömmunum Hf.
210 fm fokhelt raöhús til afh.
strax. Teikn. og uppl. á skrif-
stofunni.
Hæö í austurborginni
4ra til 5 herb. 142 fm vönduö
efri hæö við Háteigsveg. Tvenn-
ar svalir. Þvottahús á hæöinni.
Verö 1600 þúe.
Viö Breióvang
meó bílskúr
4ra til 5 herb. íbúö á 3. hæö.
Þvottaherb. innaf eldhúsi. 25 fm
bílskúr. Laus strax. Verö 1250
þúe.
Hæó á Högunum
120 tm góð efri hæö, suöur
svalir, bílskúrsréttur. Verö
1350—1400 þús.
Hæó í vesturborginni
90 fm góð efri hæö. Parket,
verksmiöjugler. Fallegur, rækt-
aöur garöur. Verö 1100 þús.
Hæó í austurborginni
4ra herb. 130 tm rishæö, lítiö
undir súö. Stórar suöur svalir.
Þvottaaðstaöa í íbúöinni. Verö
1250 þúe.
Viö Hjallabraut Hf.
6 herb. 150 fm mjög vönduö
íbúð á 3. hæö. Þvottaherb. og
búr innaf eldhúsi, tvennar svalir
stórkostlegt útsýni. Laus 1. okt.
Verö tilb.
Viö Kleppsveg
4ra herb. 108 fm íbúð á 1. hæð.
Suöur svalir. Verksm. gler. Laus
1. nóv. Verö 1050 þús.
Viö Laufásveg
3ja herb. 85 fm vönduö íbúó á
4. hæö. Stórkostlegt útsýni yfir
Tjörnina og Miöbæinn. Laus
strax. Verö tilb.
Viö Lindargötu
3ja herb. 90 fm ibúö á 3. hæö.
Verö 750 þús.
Viö Asparfell
2ja herb. 65 fm falleg ibúö á 3.
hæö. Góöar innréttingar. Laus
strax. Verö 700 þús.
i Hafnarfirði meó bílskúr
2ja herb. 68 fm góö íbúö á 3.
hæð. Suöur svalir. Góö sam-
eign. Verð 850 þús.
2ja herb. íbúö óskast í
lyftuhúsi í Hamraborg
Kóp. eöa Heimunum,
góóar greiöslur í boói.
FASTEIGNA
IlJl MARKAÐURINN
I j Oó.nsgo»u4 Simar 11S40 • 21700
I I Jón Guðmundsson. Leó E Lóve lógfr
EIGISIASALÁN
REYKJAVIK
ATVINNUHÚSNÆÐI
400 fm. húsnæöi á jaröhæö i
steinhúsi v/ miöborgina. Hentar
vel til ýmiss konar atvinnu-
rekstrar.
V/ MIÐBORGINA
2JA T.U.TRÉVERK
2ja herb. íbúö í nýju húsi v.
Grettisgötu. Bílskýli fylgir. Til
afh. nú þegar.
ENGIHJALLI
3ja herb. sérlega vönduö og
skemmtileg íbúð í nýl. fjölbýlish.
ibúöin er ákv. í sölu og er til afh.
nú þegar. (2ja herb. ibúö gæti
gencjiö upp í kaupin).
HLIÐARVEGUR
3ja herb. jaröhæö í tvíbýlishúsi.
Sér inng. Falleg, ræktuö lóö.
Verö um 800 þús.
ÁLFHEIMAR
4ra herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýl-
ishúsi. ibúöin er i góðu ástandi.
Suöur svalir.
HJALLABRAUT
4—5 herb. nýleg góö íbúö í fjöl-
býlish. íbúóin er í mjög góöu
ástandi. Sér þvottaherb. innaf
eldhúsi. Laus e. skl.
SELJABRAUT
4ra herb. nýleg góö i íbúö í tjöl-
býlish. v. Seljabraut. Sér
þvottaherb. ( íbúöinni. íb. er
ákv. í sölu og er til afh. í síöasta
lagi 1. okt. nk.
VESTURBERG
4ra herb. 110 fm íbúð á 1. hæö.
ibúö og sameign í góöu
ástandi. Sér þvottaherb. í tbúö-
inni. Verð 1180 þús.
BOLLAGARÐAR
Nýtt raöhús á 2 hæðum. Innb.
bílskúr á jaröhæö. Húsió er ekki
fullfrágengió en vel íbúöarhæft.
NEÐRA BRAIÐHOLT
ENDARAÐHÚS
Sérlega vandaó og skemmtilegt
endaraöhús á góöum staö í
Bökkunum. Innb. bílskúr. Fal-
legur garöur.
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingóltsstræti 8
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson, Eggert Elíasson.
Altil.YSINtiASIMINN KR:
22480
jHsrgvmtiIabib
Ágúst Guömundsson sölum.
Helgi H. Jónsson viöskiptalr.
Bergstaöastræti
40 fm einstaklingsíbúö á jarö-
hæö. Utborgun 350 þús.
Hlíöarvegur
3ja herb. 55 fm íbúö. Verö 670
þús.
Krummahólar
3ja herb. 90 tm íbúö á 6. hæð í
lyftuhúsi. Góö eign. Mikiö út-
sýni. Verö 900 þús. Getur losn-
aö fljótlega.
Engihjalli
3ja herb. 95 fm íbúö á 5. hæð.
Verö 900 þús.
Kóngsbakki
4ra herb. 110 fm íbúö á 3. hæö.
Verö 1.050 þús. Bein sala.
Sæviðarsund
120 tm efri sérhæö. Bílskúr. Verö
1.700 þús. Bein sala. Getur
losnað fljótt.
Arnartangi
100 fm raöhús á einni hæö.
Bein sala. Verð 1.100 þús.
Granaskjól
Fokhelt einbýlishús. Fæst í
skiptum fyrir einbýlishús vestan
Ellíöaáa.
Hef kaupanda
aö iönaöarhúanæöi ásamt
verslunarstööu é Slór-
Reykjavíkursvæói.
Heimasimi sölumanna Helgi
20318, Ágúst 41102.