Morgunblaðið - 17.08.1982, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1982
Símar
20424
14120
Haimatímar 43690, 30008.
Sölumaður Þór Matthíasaon.
Lögfræóingur Björn Baldursson.
Hveragerði — Einbýlishús
Húsiö er stofur, húsbóndaherbergi, 3 svefnherbergi,
eldhús, baö, þvottahús geymsla, gestasnyrting,
ásamt bílskúr. Útigeymsla og heimilisgróöurhús. Stór
lóö. Mikill og fallegur garöur.
Kartöflubýli
Vorum aö fá til sölu kartöflubýli í Þykkvabænum. Hér
er um aö ræöa 10 ha landssvæöi. íbúöarhús sem er
veriö aö endurbyggja 2x50 fm. Samþ. teikningar af
kartöflu- og vélageymslu fylgja. Góöir tekjumöguleik-
ar. Allar nánari uþþl. á skrifstofunni.
1967-1982
15 ÁR
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17, s. 26600
Ragnar Tómasson hdl.
83000
Einbýlishús í Vesturbænum
Vorum að fá í einkasölu, vandaö, járnklætt,
timburhús meö steyptum kjallara. Húsiö er aö
gr.fl. um 90—100 fm og selst í einu lagi eöa
skipt þannig. Hæð og ris meö kvistum, meö sér
inng., bílskúrsrétti, ásamt stórum garöi. Kjallari
meö sér inng. Öll eignin veöbandalaus. Bein
sala.
Byggingarlóð í Vesturbænum
Lóðarstærö ca. 568 fm.
Óskum eftir 100 fm hæö
á Flyðrugrandasvæöinu
Opiö alla daga til kl. 10 e.h.
FASTEIGNAÚRVALIÐ
SÍMI83000 Silfurteigi 1
Sölustjóri: Auðunn Hermannsson, Krislján Eiríksson hæslarétlarlögmaöur
Allir þurfa híbýli
26277
★ Raöhús — Norðurbær
Á besta stað í Hafnarfiröi raðhús á tveimur haeðum. 1. hæð: and-
dyri gesta, wc. skáli, stofa, boröstofa. eldhús og búr. 2. hæö: 4
svefnherb., bað, fataherb., stór bílskúr. Ræktuö lóð. mikið útsýni.
Ákv. sala.
★ Einbýli Smáíbúöarhverfi
Húsið er á tveimur hæðum. 1. hæö, stofur eldhús, gesta wc.,
þvottur og geymsla. 2. hæö 4 svefnherb. og bað, ræktuð lóö, stór
bílskúr. Ákv. sala.
★ Spóahólar — 2ja herb.
Mjög góð íbúð á 3. hæð efstu. Stofa, 1 svefnherb., eldhús og bað.
Góö sameign. Ákveðin aala.
Sér hæö —
Hafnarfjörður
4ra herb. íbúö á 1. hæð í tvíbýl-
ishúsi. Tvær stofur, skáli, 2
svefnherb., eldhús og bað,
bílskúrsréttur. Ibúðin er laus.
Hagstætt verö. Ákv. sala.
Lundarbrekka —
4ra herb.
Falleg íbúð á 2. hæö. 3 svefn-
herb., stofa, eldhús, búr og
þvottur, bað. Tvennar svalir,
auka herb. á jarðhæö. Ákv.
sala.
Tvíbýli —
Mosfellssveit
í húsinu verða tvær 5 herb.
ibúðir. Húsiö seist fokhelt.
Teikningar til sýnis á skrifstof-
unni.
Hólahverfi —
Parhús
Vorum aö fá til sölumeöferöar
175 fm parhús í byggingu, innb.
bílskúr. Húsið skilast fokhelt,
pússaö aö utan meö gleri •
gluggum. Fallegar teikningar, til
sýnis á skrifstofunni.
HÍBÝLI & SKIP
Sölustj.: Hjörlaifur Garðastræti 38. Sími 26277. Jón Ólafsson
Fasteignamarkaður
Fjárfestingarfélagsins hf
HAMRABORG mjög stór og
gullfalleg ibúö á 3. hæö. Sam-
eiginlegt þvottahús með vélum.
Suöursvalir. Bílskýli. Eign í sér-
flokki.
3JA HERB:
HRAUNTEIGUR góö og töluvert
endurnýjuð íbúð í kjallara.
Rúmgóð svefnherb., þvottahús
innan íbúðar.
ENGIHJALLI mjög snotur íbúö
á 5. hæð. Góöar innréttingar.
Þvottahús á hæöinni meö vél-
um. Mikil og góö sameign. Laus
strax.
SUDURGATA HF. mjög falleg
og björt ibúð á 1. hæð. Þvotta-
herb. innan íbúöar.
4RA HERB.
ENGIHJALLI stórfalleg íbúö á
1. hæð. Fallegar innréttingar,
parket, tengi fyrir þvottavél á
baöi. Stórar suöursvalir.
ÁSBRAUT KÓP. rúmgóö og
björt endaíbúö á 2. hæð. Stór
svefnherb., gott eldhús. Suöur-
svalir. Sér inngangur.
5 HERB ÍBUÐIF
SUNNUVEGUR HF. gullfalleg
eign og mikið endurnýjuð í þri-
býlishúsi. Ath. Sunnuvegur er
ein fallegasta og kyrrlátasta
gatan í Hafnarfiröi.
SÉRHÆÐIR
FLÓKAGATA hæö og ris. Á
hæðinni er rúmgóð 4ra herb.
íbúö, í risi eru 4 herb., ásamt wc
og 2 geymslum. Eignin er i góöu
standi og við eina vinsælustu
götu bæjarins, bílskúrsréttur.
LANGHOLTSVEGUR hæö og
ris. Góö hæö ásamt nýtanlegu
risi, í sænsku timburhúsi. Bíl-
skúrsréttur.
MÝRARKOT Álftanesi mjög
gott einbýlishús úr ísl. eining-
um. Húsiö er nánast fuilbúiö.
Eign í sérflokki.
FRAKKASTIGUR einbýlishús
sem er tvær íbúöarhæöir og
óinnréttaður kjallari. Húsiö er á
eignarlóö og þarfnast stand-
setningar.
Fasteignamarkaöur
Fjarfestlngarfelagsins hf
SKOLAVORÐUSTIG 11 SIMI 28466
(HUS SPARISJOOS RE YKJAVIKUR)
LoqlfÆÖfnfjtir Ppfur Þor Sigurðsson
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR - HÁALEmSBRAUT 58 60
SÍMAR 35300435301
Einstaklingsíbúð —
Breiöholt
Höfum mjög góóan kaupanda aö
einstaklingsíbúö i Breiöholti.
Hraunbær — 5—6 herb.
Glæsileg endaibúó á 1. hæö Skiptist i
tvær stórar stofur, 4 svefnherb., gott
hol. eldhús meö borökrók og flisalagt
baö Svalir i vestur.
Fljótasel —
endaraðhús
Glæsilegt endaraóhús meö tveim
ibúóum. A jaróhæö er 3ja herb.
íbúö, á miöhæö eru stórar sam-
liggjandi stofur meö arni, stórt
eldhús og baö, þvottahús og búr
inn af eldhusi A efri hæö eru 3
svefnherb. og baö. Stór og góöur
bilskúr. Fallegur ræktaöur garóur.
Eign i aigjörum sérflokki.
Ásgarður — raðhús
Snoturt raóhús sem er tvær hæöir og
kjallari Ræktaóur garóur. Samtals ca.
130 fm.
Aratún — einbýli
Falleg einbyli á einni hæö ca 140 fm,
plús 50 fm bílskur, i Garöabæ. Fallegur
garóur.
Goðatún — einbýlishús
Gott hús á einni hæö i Garöabæ sam-
tals ca. 140 fm, meö innb. bílskúr.
Möguleiki aö stækka húsió. Sérlega
skemmtilega og fallega ræktaóur garö-
ur.
í smíðum
Hafnarf. — sérhæö
Glæsileg 160 fm efri sérhæö ásamt
bílskur, hæöin er fokheld og til afh.
strax. Skiptist i 3 svefnherb , baöherb ,
þvottaherb , á sér gangi, tvær stofur,
sjónvarpsherb , eldhus og fl. Frábært
útsýni, hagstætt verö.
2ja herb. — fokheld
Höfum til sölu ca. 70 fm íbúö á jaröhæö
i fjórbýlishúsi, íbuöin afh. fokheld nú
þegar, gott verö.
Skerjafjörður — sérhæð
Glæsileg 200 fm efri sérhæö ásamt
innang. bilskúr. Eignin er á tveim hæö-
um i tvibylishúsi, og skiptist i tvær stof-
ur, eldhús meö borökrók, geymslu,
þvottahús, snyrtingu, 4 svefnherb.,
sjónvarpsherb. og baö. Tll afh. fokhelt í
byrjun sept. nk.
Háholt — einbýli
Glæsilegt einbýli á tveim hæöum, meö
innb. tvöföldum bílskúr, á fallegum út-
sýnisstaö i Garóabæ. Miklir íburöir eru í
húsinu, sem er ca. 350 fm og tll afh.
fokhelt fljótlega.
Ásbúð — einbýli
Glæsilegt 300 fm einbýli á tveim hæö-
um í Garóabæ. Innb. tvöfaldur bílskúr,
til afh. tilbúiö undir tróverk aö innan en
fullfrágengiö aö utan nú þegar Mögu-
ieiki á aó taka ibúó upp i kaupveró.
Fasteignavióskipti:
Agnar Ólafsson, Arnar Sigurösson,
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
VERÐMETUM EIGNIR SAMDÆGURS
RAÐHÚS í MOSFELLSVEIT
Húsiö er tvær hæöir og kjallari. Til sölu eru efri hæöirnar samtals
195 fm með innbyggöum bílskúr, tvennum stórum svölum, ræktuö-
um garði. Frábært útsýni á einum besta staö í Mosfellsveit. For-
kaupsréttur að 4ra herb. íbúö í kjallara. Verö 1,4 millj.
SÉRHÆÐ — EFRIHÆÐ Á
BYGGINGARSTIGI í AUSTURBÆ
Til sölu er sérhæö sem er hæö og efri hæö í Laugarneshverfi.
Hæöin er standsett, þar eru svefnherb., baö og þvottaherb. Efri
hæöin verður seld fokheld, þar veröa stofur og eldhús. Mjög gott
útsýni er af efri hæöinni. íbúöin er samtals 180 fm. Bílskúr 40 fm.
Garður. Verö 1.650 tii 1.700 þús.
LAUFVANGUR HF. — 4RA HERB.
Mjög vönduö 117 fm íbúö á 2. hæö. 3 svefnherb. meö skápum.
Verö 1.100 til 1.500 þús.
KLEPPSVEGUR — 4RA HERB.
100 fm 4ra herb. ibúö á 4. haBÖ. Verö 1.100 þús.
ÆSUFELL — 3JA HERB.
Mjög vönduö íbúö á 1. hæö 95 fm. 2 svefnherb., baö, eldhús.
Vestursvalir. Verö 900 til 950 þús.
BARMAHLÍÐ — 4RA HERB.
Ca. 90 fm 4ra herb. íbúö í kjallara. Sér inngangur. Garöur. íbúöin er
í mjög góöu ástandi. Verö 900 til 950 þús.
HÚSEIGNIN
j Skólavöröustíg 18,2. hæð — Sími 28511
J Pétur Gunnlaugsson, lögfræðingur.
2ja herb.
65 fm 4. hæð viö Miövang í
Hafnarfiröi. Vönduö eign. Suð-
ursvalir.
3ja herb.
um 85 fm íbúö á 8. hæö viö
Hamraborg í Kópavogi. Sér
smíðaðar vandaöar innrétt-
ingar. Suöursvalir. Bein sala
eða skipti á 5 herb. íbúð í blokk
eöa hæö eða sérhæö, einnig
kemur raöhús til greina.
3ja herb.
um 120 fm jarðhæö i þríbýlis-
húsi við Miöbraut á Seltjarnar-
nesi. Allt sór.
3ja herb.
um 95 fm endaíbúö á 2. hæö
viö Engihjalla i Kópavogi. Suó-
ursvalir. Vandaöar innréttingar.
3ja til 4ra herb.
um 100 fm jaröhæö í tvíbýlis-
húsi viö Hlíðarveg i Kópavogi.
Allt sér.
4ra herb.
um 114 fm 2. hæð í tvíbýlishúsi
við Álfaskeió í Hafnarfiröi.
Bílskúrsréttur. Allt sér.
Geymsluris yfir allri íbúöinni.
Stór og falleg ræktuó lóð. Suð-
ursvalir.
4— 5 herb.
um 110 fm 2. hæð við Leiru-
bakka, suövestursvalir, vand-
aðar innréttingar, sér þvottahús
i íbúðinni.
5— 6 herb.
Um 130 fm 1. hæð við
Hraunbæ. 4 svefnherb., svefn-
álma, sér á gangi. Tvennar sval-
ir. Vönduð eign. Bein sala eða
skipti á raöhúsi í Árbæ eöa Sel-
áshverfi.
6— 7 herb.
147 fm penthouse íbúð á 6. og 7.
hæð við Krummahóla. Vandaö-
ar innréttingar. Tvennar svalir.
Bílskúrsréttur. Falleg eign.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúö-
um, raöhúsum og einbýlishús-
um í Hafnarfirði og Garöabæ.
Höfum kaupendur
aö 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúö-
um í Árbæ og Breiöholtshverfi.
Einnig vantar
okkur á söluskrá allar geröir
íbúöa. Sér hæöir, raöhús og
einbýlishús á Stór-Reykjavík-
ursvæðinu.
Skoöum og verðmetum
samdægurs ef óskaö er.
MMHIIVGll
i HSTEIGNIB
AUSTUhSTRÆTI 10 A 5 HÆO
Sfmi 24850 og 21970.
Helgi V. Jónsson hrl.
Kvöldsími sölumanns:
23143.
ÞÚ AUGLÝSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU