Morgunblaðið - 17.08.1982, Síða 41
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1982
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1982
23
Úrslitin
í einstökum
flokkum
mfl. karla
Högg:
1. Sigurður Pétursson, GR
(70 - 76 - 75 - 77) 298
2. Ragnar Ólafsson, GR
(75 - 73 - 72 - 82) 302
3. Björgvin Þorsteinsson, GA
(73 - 77 - 78 - 75) 303
4. Sveinn Sigurbergsson, GK
(79 - 79 - 76 - 79) 313
5. -6. Magnús Jónsson, GS
(83 - 76 - 76 - 80) 315
5.-6. Jón H. Guölaugsson, NK
(82 - 74 - 75 - 76) 315
7. Magnús Birgisson, GK
(85 - 81 - 75 - 76) 317
8. Öskar Sæmundsson, GR
(83 _ 76 - 79 - 81) 319
9. Öttar Yngvason, GR
(80 — 85 - 79 - 78) 322
10. —11. Hilmar Björgvinsson, GS
(82 - 74 - 85 - 81) 323
10.—11. Magnús I. Stefánss., NK
(81 - 84 - 77 - 81) 323
mfl. kvenna
Högg:
1. Sólveig Þorsteinsdóttir, GR
(92 - 83 - 84 - 86) 345
2. Þórdís Geirsdóttir, GK
(86 - 92 - 94 - 88) 360
3. Ásgerður Sverrisdóttir, GR
(85 - 90 - 100 - 94) 369
4. Kristín Pálsdóttir, GK
(96 - 91 - 91 - 94) 372
5. Jóhanna Ingólfsdóttir, GR
(91 - 100 - 90 - 93) 374
1. fl. karla
Högg:
1. Stefán Unnarsson, GR
(85 - 78 - 77 - 80) 320
2. Sæmundur Pálsson, GV
(82 - 81 - 79 - 81) 323
3. Þórhallur Pálsson, GA
(84 - 83 - 80 - 79) 326
4. Jóhann Benediktsson, GS
(82 - 81 - 83 - 80) 326
5. Hálfdán Karlsson, GK
(85 - 80 - 80 - 82) 327
6. Gunnar Þ. Finnbjörnsson, GR
(88 - 81 - 77 - 83) 329
7. Jóhannes Árnason, GR
(86 - 81 - 77 - 86) 330
8. Gísli Sigurðsson, GK
(81 - 84 - 85 - 84) 334
9. —10. Kristinn Ólafsson, GR
(81 - 87 - 83 - 86) 337
9. —10. Hilmar Steingrímss., NK
(88 - 87 - 81 - 81) 337
1. fl. kvenna
Högg:
1. Ágústa Guðmundsdóttir, GR
(88 - 90 - 98 - 93) 369
2. Jónína Pálsdóttir, GA
(90 - 89 - 95 - 98) 372
3. Ágústa Dúa Jónsdóttir, GR
(87 — 97 — 101 - 89) 374
4. Lóa Sigurbjörnsdóttir, GK
(100 - 99 - 90 - 101) 390
5. Guðrún Eiríksdóttir, GR
(97 - 94 - 105 - 99) 395
2. fl. karla
1. Ómar Kristjánsson, GR Högg:
(93 - 81 - 83 - 89) 346
2. Jón Ó. Karlsson, GR
(91 - 89 - 85 - 91) 356
3. Bergur Guðnason, GR
(91 - 86 - 92 - 87) 356
4. Steinar Þórisson, GR
(92 - 88 - 92 - 85) 357
5. Þorsteinn Geirharðsson, GS
(93 - 92 - 89 - 85) 359
6. Sigurgeir Guðjónsson, GG
(91 - 91 - 87 - 91) 360
7. Jens Valur Ólason, NK
(91 - 85 - 91 - 95) 362
8. —9. Stefán Halldórsson, GR
(89 - 86 - 90 - 98) 363
8.-9. Sigurður Runólfsson, NK
(97 - 86 - 90 - 90) 363
10. —11. Haraldur Friðrikss., GSS
(91 - 89 - 96 - 91) 367
10.—11. Ágúst Húbertsson, GK
(95 - 91 - 90 - 91) 367
Keppni i öðrum flokkum:
Sólveig varði tit-
ilinn af öryggi
ÞRÁTT fyrir afleiu byrjun í ís-
landsmótinu sigraði Sólveig Þor-
steinsdóttir, meistarinn frá í fyrra,
með miklum yfirburðum í meisUra-
flokki kvenna. Hún var í 4. sætinu
eftir fyrsU daginn, 7 höggum á eftir
Ásgerði Sverrisdóttur. Hún jafnaði
metin annan daginn, en ung og bráð-
efnileg stúlka, sem verið hefur i
mikilli framfor, Þórdís Geirsdóttir,
var ekki langt undan.
Vendipunkturinn kom síðan á
þriðja degi keppninnar. Á sama
tíma og Sólveig náði næstbesta
skori kvenna í keppninni (hún átti
sjálf besta skorið líka) gekk allt á
afturfótunum hjá Ásgerði. Sólveig
lék á 84 höggum, en Ásgerður á
100! Þar með notaði Þórdís tæki-
færið og plantaði sér kirfilega í 2.
sætið. Það varð ekki af henni tekið
eftir það.
Sólveig hafði því mikla yfir-
burði þegar upp var staðið. Krist-
ín Páisdóttir, sem aldrei virðist
eldast hót, krækti í fjórða sætið
með mjög jafnri spilamennsku.
Fyrrum íslandsmeistarinn, Jó-
hanna Ingólfsdóttir, var langt frá
sínu besta og hafnaði í 5. sætinu.
Hefur hún lítið spilað í sumar.
I 1. flokki karla sigraði Stefán
Unnarsson nokkuð örugglega
þrátt fyrir slæma byrjun. Góður
árangur hans annan og þriðja
daginn gerði fyrst og fremst út-
slagið. 'Annars var árangur sumra
í 1. flokki mjög góður einstaka
daga og engu lakari en það sem
gerðist hjá meistaraflokks-
mönnum.
Ómar Kristjánsson sigraði með
yfirburðum í 2. flokki karla. Hafn-
aði 10 höggum á undan næsta
manni. í næstu sætum voru menn,
sem þekktir eru, eða hafa verið,
fyrir þátttöku í öðrum íþrótta-
greinum, mest handknattleik.
Jafnasta keppnin í mótinu var í 3.
flokki karla. Þar skildu aðeins tvö
högg að fyrsta og þriðja mann,
sem ekki fékk verðlaun sín fyrr en
eftir bráðabana. Fimmti maður
var svo aöeins höggi á eftir þeim í
3. og 4. sætinu.
Aðeins í einum flokki var sigur-
vegarinn ekki frá GR, langstærsta
golfklúbbi landsins. Var það I
nýstofnuðum 2. flokki kvenna. Þar
sigraði Kristine Eide, NK, nokkuð
örugglega.
erfið. Brautin er þröng fremst og erf-
ið “röff“ á báða bóga, auk þess sem
skurður á hægri hönd hefur neytt
marga til að “húkka" óþarflega
hraustlega. Ekki hefur vatnstorfæran
fyrir framan flötina síður verið mörg-
um þung í skauti.
En það var eins og Ragnar vissi
ekki af þessu. Teigskot hans var
stórbrotið og af kunnugum talið
eitthvert það lengsta og um leið fal-
legasta, sem sést hefur í Grafarholt-
inu. Hafi menn undrast yfir því vakti
annað högg hans ekki minni hrifn-
ingu. Þráðbeinn bolti, sem hafnaði
rétt framan holu. Góður baksnúning-
ur var á boltanum, þannig að hann
hoppaði ekki nema tvö-þrjú fet
framávið.
Þetta reyndust síðustu fjörbrot
hans í mótinu. Hann tvípúttaði og þar
með var spenningurinn úr sögunni.
Hefði hann farið tveimur höggum
undir pari eins og hann átti mögu-
leika á, er hætt við að spennan hefði
getað haft slæm áhrif á Sigurð. Þegar
svo stutt er til ieiksloka skiptir hvert
högg gífurlegu máli.
Lokabrautirnar var flest sam-
kvæmt bókinni og sigurinn aldrei í
hættu hjá Sigurði eftir þetta. Hann
var verðugur sigurvegari. Ef Björgvin
Þorsteinsson hefði hins vegar átt
betri hringi annan og þriðja daginn
er ekki loku fyrir það skotið að loka-
hringur hans hefði getað fært honum
sigur. En það er hægt að ræða enda-
laust um þá möguleika, sem fyrir
hendi voru, þegar ef-ið stóra er tekið
með í reikninginn.
Ragnar forystu á mótinu, hafði notað
220 högg á holurnar 54. Sigurður var
ekki langt undan með 221 högg. Björg-
vin Þorsteinsson var næstur með 228
högg. Aðrir áttu ekki raunhæfa mögu-
leika á sigri.
Eftir stólpabyrjun í mótinu þar
sem hann lék 18 holurnar á nýju vall-
armeti, 70 höggum, virtist sem Sig-
urður væri að missa taktinn. Ragnar
byrjaði ekki eins vel, en náði foryst-
unni þriðja daginn með góðri spila-
mennsku. Björgvin missti þá félaga
hins vegar frá sér með tveimur slök-
um dögum er hann lék á 77 og 78.
Þegar lokahollið lagði af stað í
strekkingsvindi á laugardag voru
flestir á því, að um æsispennandi
keppni yrði að ræða. Ragnar hafði tit-
ilinn að verja frá í fyrra og hvort það
var það eða eitthvað annað, sem sló
hann út af laginu er ekki gott að segja
til um.
Frábært skipulag
SKIPULAGNING landsmótsins að
þessu sinni þótti með eindæmum góð og
minntust menn ekki hliðstæðrar skipu-
lagningar frá fyrri landsmótum. Þau,
sem allan heiður áttu af því hve mótið
tókst vel, eru hjónin Gunnar Torfason
og Svana Jörgensdóttir ásamt dóttur
þeirra, Önnu.
Bar öllum þeim, sem blm. ræddi
við, saman um að þau hefðu unnið
ómetanlegt starf og til marks um
hversu allt var vel skipulagt og frá-
gengið má nefna að einungis tvær
kærur bárust allt mótið á énda.
# Sigurður og Sólveig Þorsteinsdóttir hampa verðlaunum sínum á lokahófinu eftir mótið. Morgunbiitui/ óskar Semundason
má virða, eru nokkuð ríkjandi á
meðal kylfinga, sér í lagi af eldri
kynslóðinni, að landsmótið eigi að
vera eins konar allsherjar „Jam-
boree" þar sem menn frá öllum
landshlutum koma saman. Tím-
arnir hafa breyst. Nú eru haldin
stórmót um hverja helgi og þar
koma menn saman. Landsmótið er
því einungis enn eitt mótið í aug-
um margra.
Kunnugir hafa tjáð blm., að
ekki tíðkist erlendis að haldin séu
landsmót í svo mörgum flokkum,
sem hér er gert. Er venjan sú, að
aðeins er keppt í meistaraflokki
karla og kvenna. Önnur mót eru
svo fyrir þá, sem lakari eru. óneit-
anlega horfir það dálítið kyndug-
lega við, að fólk, sem á annað borð
er vaxið upp úr unglingaflokkum,
geti nælt sér í meistaratitla í 3 og
4 gæðaflokkum, allt eftir því
hversu góðir (eða slakir) menn
eru.
ÞÓTT öllum hafi borið saman um að
íslandsmótið í ár hafi heppnast frá-
bærlega var ekki laust við að þær
raddir heyrðust, að mótið væri orðið
of umfangsmikið og er vissulega
mikið til í þvi. Keppt var stanslaust
frá morgni til kvölds alla keppnis-
dagana og var ekki meira en svo að
vöiíurinn annaði álaginu þegar mest
var að gera. Er auðvelt að gera sér í
hugarlund hvernig farið hefði ef
leikið hefði verið á 9 holu velli.
Tillaga þess efnis, að allar
flokkar nema meistaraflokkar
karla og kvenna yrðu lagðir niður
á landsmótinu, var lögð fram á
síðasta þingi GSÍ. Hún fékk ekki
hljómgrunn á meðal þingfulltrúa,
né heldur önnur tillaga, sem fól í
sér, að klúbbarnir sæju sjálfir um
framkvæmd undankeppni fyrir
landsmótið þannig að einvörðungu
viss fjöldi ynni sér þátttökurétt.
Þau sjónarmið, sem vissulega
• Sigurður Pétursson fagnar eftir að hafa sett niður síðasta pútt sitt á landsmótinu. Ragnar Ólafsson og Björgvin Þorsteinsson klappa honum lof í lófa.Morpinbimiið/ s.
Hann fór fyrstu holuna á einu
höggi yfir pari. Þar með virtist rangi
tónninn gefinn. Á sama tíma og Sig-
urður, og sér í lagi Björgvin, léku af
miklu öryggi, gekk ekkert upp hjá
Ragnari. Hann missti hvert höggið á
fætur öðru og þegar lokahringurinn
var hálfnaður, 9 holum lokið, hafði
Sigurður notað 7 höggum færra en
Ragnar. Hann átti því sex högg til
góða þegar þeir héldu fram dalinn,
„heim á leið“.
í rauninni var þetta því aðeins
spurning um að Sigurður héldi sínu
striki. Ragnar þurfti að sýna undra-
verða spilamennsku í lokin til að ná
honum. Þá var Björgvin farinn að
banka fast á 2. sætið, þannig að
spennan snerist fyrst og fremst um
það hvor þeirra yrði í 2. sætinu.
Þótt Ragnari tækist að ná tveimur
höggum af Sigurði á síðustu 9 holun-
um var ekki um neina verulega ógnun
að ræða. Islandsmeistarinn frá 5
fyrra sýndi áhorfendum og keppi-
nauturn sínum þó, að hann er frábær
kylfingur, þegar hann lagði boltanum
aðeins um tveimur fetum frá holu í
öðru höggi á lengstu og að margra
dómi langerfiðustu holu vallarins.
Fimmtánda holan í allri sinni
lengd, að ekki sé nú talað um af öft-
ustu teigum, hefur reynst mörgum
SIGURÐUR Pétursson, GR, varð Iæ
landsmeistari í golfi í fyrsta sinn á 7 ára
keppnisferli í meistaraflokki er hann
skaut helsta keppinaut sinum, Ragnari
Ólafssyni, GR, aftur fyrir sig á lokadegi
keppninnar. Fyrir siðasta daginn hafði
Landsmótió oróið
of umfangsmikið?
Sigurður Sverris-
son skrifar um
landsmótiö í golfi
Sigurður Pétursson verð-
ugur íslandsmeistari í golfi
Níu menn
í lokahóf i
f LOKAHÓFI landsmótsins i golfi á
laugardagskvöld var fleira gert en
að afhenda verðlaun. Við tækifærið
voru nokkrir framámenn innan
golfhreyfingarinnar heiðraðir fyrir
frábær störf í þágu þessarar sívin-
sælu íþróttar.
Gullmerki Golfsambandsins,
sem er elsta sérsambandið innan
ÍSÍ, hlutu þeir Sveinn Snorrason,
Kristján Einarsson, Hermann
GOLFKLÚBBUR Suðurnesja getur
verið stoltur af unglingastarfi sínu
og UL-mönnum sínum í golfinu. Þeg-
ar unglingalandsliðið var tilkynnt
um helgina kom í Ijós, að Suður-
nesjamenn voru í algerum meiri-
hluta. Eiga þcir 5 menn af 6 í liðinu.
heiðraðir
GSÍ
Magnússon og Páll Ásgeir
Tryggvason. Silfurmerki fengu
þeir Guðlaugur Guðjónsson, Sig-
urður Héðinsson, Ólafur Tómas-
son og Kjartan L. Pálsson.
Við þetta tækifæri var tveimur
mönnum ennfremur veitt gull-
merki ÍSÍ. Komu þau í hlut þeirra
Konráðs Bjarnasonar, núverandi
formanns Golfsambands Islands,
og Kristjáns Einarssonar
Liðið er þannig skipað, Suður-
nesjamennirnir taldir fyrst: Gylfi
Kristinsson, Magnús Jónsson, Páll
Ketilsson, Sigurður Sigurðsson og
Hilmar Björgvinsson. Sjötti mað-
urinn í liðinu er Magnús Ingi Stef-
ánsson, NK.
II
Úrslitin
í einstökum
flokkum
2. fl. kvenna
Leikur aðeins 36 holur.
Högg:
1. Kristine Eide, NK
(100 - 106) 206
2. Sigríður B. Ólafsdóttir, GH
(105 - 105) 210
3. Aðalheiður Jörgensen, GR
(109 - 109) 218
4. Kristín Einarsdóttir, GV
(116 - 102) 218
5. Margrét Árnadóttir, GÍ
(110 - 109) 219
3. fl. karla
Högg:
1. Arnar Guðmundsson, GR
(95 - 100 - 88 - 95) 378
2. Sveinn J. Sveinsson, GOS
(99 - 92 - 91 - 97) 379
3. Ölafur Gi,;'jónsson, GR
(82 - 104 - 96 - 98) 380
4. Þorsteinn Lárusson, GR
(94 _ 94 _ 95 _ 97) 380
5. Einar Gunnar Einarsson, GR
(101 - 93 - 93 - 94) 381
6. Baldvin Haraldsson, GR
(98 - 99 - 92 - 96) 385
7. Ársæll Ársælsson, GOS
(102 - 89 - 94 - 101) 386
8. Gunnar Hólm, GK
(97 _ 98 - 98 — 94) 387
9. Guðbjartur Þormóðsson, GK
(99 - 99 - 102 - 88) 388
10. —12. Gunnar Haraldsson, NK
(103 - 101 - 93 - 96) 393
10.—12. Ágúst Guðmundsson, NK
(91 - 103 - 99 - 100) 393
10.—12. Guðmundur Jónass., GR
(99 - 93 - 99 - 102) 393
Ragnar Ólafsson:
„Þaö var
hvergi neista
að finna“
„ÞAÐ ERU ekki alltaf jólin hjá
manni í þessu," sagði Ragnar Ólafs-
son, rólegur að vanda er blm. ræddi
við hann að keppninni lokinni á
laugardaginn.
„Ég lenti illa í þessu í dag, fékk
„bogey“ á fyrstu holuna og það
virtist setja mig út af laginu. Mað-
ur hefði kannski komist aftur á
rétta braut ef eitthvað hefði geng-
ið vel, það hefði kannski ekki þurft
nema eitt gott pútt, en það var
hvergi neista að finna. Eg náði
mér aldrei almennilega á strik,“
sagði hann að lokum.
Björgvin faðmar Sigurð að sér. fþróttaandinn í hávegum hafður.
Morjfunhlsöid/ S
Unglingalandsliðið:
Nær eingöngu strákar
úr Golfklúbbi Suðurnesja
„Eins og vítamínsprauta að
fá svoná fljúgandi start“
„ÞAÐ ER auðvitað skemmtileg til-
finning að vera orðinn fslands-
meistari," sagði nýbakaður meistari,
Sigurður Pétursson, er við ræddum
við hann í Grafarholti að keppninni
lokinni. „Raggi var ekki vel á bolt-
anum í dag og ég held nú að það hafi
fremur ráðið úrslitum en að ég hafi
leikið óvenjulega vel,“ sagði hann
ennfremur.
„Annars held ég að miklu máli
hafi skipt hversu góður völlurinn
var og þá sér í lagi flatirnar, sem
voru frábærar. Veðrið var erfitt
og ég er nokkuð ánægður með ár-
angur minn miðað við það. Þá lék
Björgvin einnig mjög vel í dag.
Mér gekk mjög vel framan af
hringnum og náði af honum 7
höggum á fyrstu 9 holunum. Eftir
það var þetta mest spurning um,
að ég héldi haus. Ég tók enga
óþarfa áhættu, lét hann um allt
slíkt. Dæmið gekk upp og ég vann
nokkuð örugglega þegar upp var
staðið."
— Varstu betur undir mótið bú-
inn nú en undanfarin ár?
„Nei, ég var það e.t.v. ekki, en
það sem mestu máli skiptir nú er
að ég hef ekki verið í unglinga-
landsliðinu í sumar. Undanfarin
ár hef ég komið beint að utan úr
EM, nóttina fyrir íslandsmótið.
Venjan hefur verið sú, að maður
hefur þjáðst af vissri golfþreytu
og því hefur árangurinn ekki allt-
af verið í samræmi við það, sem
maður vonaðist eftir."
— Nú voru þrír efstu menn nokk-
uð sér á báti i mótinu. Má skilja
þetta á þann veg að smár hópur kylf-
inga sé að skilja sig frá öðrum meist-
araflokksmönnum?
„Nei, ég veit ekki hvort á að
skilja það þannig. Við, þessir efstu
í mótinu nú, höfum verið í efstu
sætunum í flestum mótum sum-
arsins. Það kom því ekki á óvart
þótt þessi nöfn væru efst á blaði
núna. Margir góðir kylfingar hafa
ekki náð sér vel á strik í sumar."
— Fannst þér um einhvern vendi-
punkt vera að ræða hjá þér í mót-
inu?
„Það er ekki nema ef maður
nefnir fyrsta daginn. Það verkaði
eins og vítamínsprauta að fá
svona fljúgandi start."
'I