Morgunblaðið - 17.08.1982, Page 21

Morgunblaðið - 17.08.1982, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1982 29 Lára Rafnsdóttir Anna Júliana Sveinsdóttir Ljóðatónleikar í Norræna húsinu Á MORGUN, raiðvikudaginn 18. ág- úst kl. 20.30, halda þ»r Anna Júlí- ana Sveinsdóttir mezzosópran og Lára Rafnsdóttir pianóleikari tón- leika í Norræna húsinu. Á efnisskránni verða sönglög eftir R. Schumann (m.a. ljóða- flokkurinn Frauen-Liebe und Leb- en, Almquist, Rangström, Jón Leifs, Atla Heimi Sveinsson og Jón Þórarinsson. Anna Júlíana og Lára hafa margsinnis komið fram opinber- lega á tónleikum hérlendis. Þær eru nú nýkomnar heim úr tónleikaferð í Danmörku, þar sem þær komu m.a. fram í Borgund- arhólmi og í Kaupmannahöfn. HRAUN utanhússmálning meiraen 15ára ending eru bestu meómælin málninghlf Drangeyjarsund: Reynir aftur næsta sumar KRISTINN Kinarsson, sundmaður frá Akranesi, varð að hætta við Drangejjar.su nd sitt, þegar einn þriðji var eftir til lar-ds. Hafði hann þá sjnt i tæpa 3 tíma. Sagði Kristinn að það hefði ver- ið logn, þegar hann lagði af stað úr Drangey um hálftólfleytið á laugardaginn var. En síðan hefði komið innlögn af hafi, sem hefði ýft sjóinn það mikið, að ekki varð lengra komizt. Sagði Kristinn þó, að hann hefði átt eitthvað eftir. En sig hefði borið af leið og nokk- uð ljóst, að hann hefði ekki náð landi. Mikill kuldi var í sjónum og Leiðrétting í SÍÐASTA sunnudagsblaði Mbl. urðu þau mistök að birt var mynd af Sigurði Gunnarssyni en nafn hans misritaðist allhrapallega og var hann sagður heita Friðrik Þ. Bjarnason. Eru viðkomandi aðilar beðnir afsökunar á þessum mis- tökum. hefur langvarandi norðanátt flutt kalda gjólu frá hafís, sem er ekki langt undan og kælt sjóinn. Kristinn sagðist ekki ætla að reyna aftur í haust, heldur æfa sig vel í vetur og reyna aftur í seinni hluta júlí næsta sumar. Sagðist hann ætla að fá sér ullarbol, sem nái frá hnjám og upp að hálsi. Þá geti hann borið á sig feiti, sem klepri ekki eins og núna. Hann hafi verið í mittisskýlu einni klæða og því hafi farið sem fór. En þeir sem áður hafi synt hafi klætt sig vel upp á, og verið því betur undirbúnir en hann hafi verið núna. INNLEN-T Sýnir í Eden 1 Dagana 19.—31. ágúst mun Ray Cartwright vera með mál- verkasýningu í Eden, Hvera- gerði. Ray er 34 ára Breti, fædd- ur og upp alinn í Lundúnum, en flutti til íslands fyrir tveimur árum og hefur ísland haft mikil áhrif á hann, sem sýnir sig í í Hveragerði verkum hans. Ray tók þátt í samsýningu í Eden í fyrra, en þetta er fyrsta einkasýning hans, og mun hann sýna 12 olíumálverk og 18 „scraperboard". (FrétUtilkynning.) ÞAULREYNDIR Notagildi — rými — styrkleiki — öryggi — sparnaður —voru þeir eiginleikar sem fyrst og fremst voru hafðir i huga viö hönnun J.9. sendiferðabilsins frá Peugeot. Billinn er fram- hjóladrifinn með hliðar- og afturhurðum, sem gerir hleðslu og afhleðslu þægilegri og fljótari... ÞRÆLSTERKIR ... Vegna hagstæðs gengis franska frankans er verðið otrulega hagstætt. Eigum nokkra bila til atgreiðslu strax. 504 PICK UP Mjög sparneytinn og karftmikill „snúningsbíll” með 1240 kg buröarþoli. „Sjálfsplittandi” drif gerir hann öruggari og duglegri i allskonar ófærö. Fáanlegur meö bensin- eða diselvél. HAFRAFELL VAGNHÖFÐA 7 — SÍMI 85211

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.