Morgunblaðið - 28.09.1982, Page 6

Morgunblaðið - 28.09.1982, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1982 í DAG er þriöjudagur 28. september, sem er 271. dagur ársins 1982. Árdeg- isflóö í Reykjavík kl. 03.18 og síödegisflóð kl. 15.50. Sólarupprás í Reykjavík kl. 07.26 og sólarlag kl. 19.09. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.18 og tungliö í suðri kl. 22.18. (Almanak Háskólans.) Og þótt hans sonur væri, lærði hann hlýöni af því, sem hann leió. (Hebr. 5, 8.-9.) KROSSGÁTA ÁRNAÐ HEILLA Mára er í dag, 28. sept- ember, Reidar Kolsoe skipstjóri, Reynigrund 61, Kópavogi. Reidar er frá Osló en hefur búið hérlendis í rúmlega 40 ár. Kona hans er Hallveig Jónsdóttir. Afmæl- isbarnið tekur á móti gestum milli kl. 16—19 í dag. FRA HÖFNINNI Á sunnudaginn kom hafrann- sóknarskipið Árni Friðriksson til Reykjavíkurhafnar úr leið- angri. Hvalvertíðinni er að Ijúka og komu á sunnudaginn hvalveiðibátarnir Hvalur sjö, átta og llvalur níu. í gær komu tvö skip, sem bæði stöðvast af völdum hásetaverkfallsins á vöruflutningaskipunum, en það eru strandferðaskipið Vela og olíuskipið Stapafell. I dag, þriðjudag, koma þrjú skip frá útlöndum, sem verk- fallið mun stöðva, en það eru lAxá, Langá, Dettifoss og Ála- foss. Þá er í dag von á togar- anum lljörleifi inn til löndun- ar. I. ARk'ri: — I. óstelvís, 5. tónn, 6. óskunda, 9. tónverk, 10. ósamstreðir, II. á sér stað, 12. fuglahljóð, 13. kvendýr, 15. bókstafur, 17. vaninn. l/HiKÉTT: — I. afleitt, 2. bilun, 3. amhátt, 4. hripar niður, 7. þarmur, 8. mergð, 12. ilát, 14. tek, IR. samhljóð- ar. LAHSN SÍDIISTH KKOSSGÁTtl: I.ÁK j'T'T: — I. tómt, 5. Jesú, 6. Njál, 7. æt, 8. nemur, II. jp, 12. tak, 14. usla, 16. rakrar. LODKtTTT: — I. táningur, 2. mjálm, 3. tel, 4. þúst, 7. æra, 9. eisa, 10. utar, 13. ker, 15. Ik. HEIMILISDÝR l*etta er heimiliskötturinn frá Hraunbæ 148 í Rvík, „Lísa“, sem týndist að heiman frá sér á föstudaginn var. Kisa er tæplega eins árs. Er hvít og bröndótt — bröndótt á baki, skottið bröndótt og síður —. Þá er hún með bröndóttan þvertopp eins og kemur frá á myndinni, en hvít að öðru leyti. — Hún var með rauða hálsól og tunnu. — í símum 77921 eða 81710 er tekið á móti uppl. um „Lísu“. Olafur Jðbanneaaon valtlr fjðrum toaue um lavfl tfl tðlu ariandU: Ert þú líka farinn að róa öllum árum á móti mér, Ólafur? ERÉTTIR_________________ Knn hefur norðaustlæg vindátt tekið völdin á landinu. — Lít- ilsháttar næturfrost var á land- inu aðfaranótt mánudagsins. Var jafnmikið frost austur á Kyrarbakka og uppi á Hvera- völlum, — mínus 3 stig —. Kinnig fraus á Hellu og á Þing- völlum. Hér i Reykjavik var frostlaust, en hitinn aðeins eitt stig. Við jörð fór frostið niður í 8 stig. í fyrrinótt mældist næt- urúrkoman mest austur á Dala- tanga, 17 millim. Þar hafði reyndar rignt allverulega alla helgina. Þá má geta þess að í gærmorgun snemma var 2ja stiga frost í Nuuk á Grænlandi — logn og léttskýjað, eins og reyndar hér i Reykjavík. Nuuk er svo til á sömu breiddargráðu og Reykjavík. í inngangi að veðurspánni í gærmorgun var sagt að hiti myndi litt breytast. Félagsstarf aldraðra í Kópa- vogi. Efnt verður til kvöld- . skemmtunnar í félagsheimil- inu í Fannborg 2, annarri hæð nk. fimmtudagskvöld 30. september og hefst hún kl. 20.30. Myndasýning verður, kaffiveitingar og svo verður stiginn dans. — Þá er þess að geta að hárgreiðsla fyrir eldri dömur bæjarins verður á miðvikudaginn (á morgun) í félagsheimilinu og panta má hárgreiðslu í síma 46611 eða 43963. Félagsvist verður spiluð í kvöld, þriðjudag, í safnaðar- heimili Hallgrímskirkju, til ágóða fyrir krikjubygging- una. Byrjað verður að spila kl. 20.30. Félagsvistarkvöld eru í safnaðarheimilinu ann- að hvert þriðjudagskvöld á sama tíma. Kvenfél. Hreyfill heldur fund í kvöld, þriðjudag kl. 21. Rætt verður um basar félagsins o.fl. Þá verður kynning á jógaæfingum fyrir konur. Þetta myndarlega lið ungra stúlkna úr Kópavogi efndi fyrir nokkni til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjúkrunarheimili aldraðra i Kópavogi. Þær söfnuðu 350 kr. Og þær heita: Ásta J. Björnsdóttir, Elín Kggertsdóttir, Áslaug Ólafsdóttir og María Lísa Benediktsdóttir. Hlutaveltan var haldin í Fögrubrekku 11 i Kópavogi. Kvöld-, njvtur- og halgarþjónusta apotekanna í Reykja- vík dagana 24 september til 30 september að baðum dögum meðtöldum er i Háaleitis Apótaki. En auk þess er Vesturbæjar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaógerðir fyrir lullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Rnykjavikur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl 20—21 og á laugardög- um fra kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum A virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við neyöarvakt lækna a Borgarspítalanum, simi 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 a föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöír og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stöóinni viö Baronsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyrí. Uppl um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18 30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360. gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eflir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eflir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eflir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl 18 30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl 13—14 SÁÁ Samtök ahugafolks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viólögum: Simsvari aila daga ársins 81515. Foreklraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landspítaiinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl 19 til kl 19.30 Kvennadaildin kl. 19.30—20 Barna- spítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Manudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardög- um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensésdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fœöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tíl kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19 30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshœliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspítali: Heimsoknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SOFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—15. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplysingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088. Þjóöminjaaafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — UTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept — apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. ADAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, simi aöalsafns. Ðókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum vió fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Ðústaóakirkju, simi 36270. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Ðækistöó i Bústaöasafni, sími 36270. Viókomustaóir viósvegar um borgína. Arbæjarsafn. Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrimssafn Bergstaóastræti 74: Opíö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókaeafnió, Skipholti 37. er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö míó- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30 Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 tll kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aó komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöió i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Sundlaugin í Breiöholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööin i síma 75547. Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00. Kvennatimar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböó kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböö karla opin laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tími, á sunnu- dögum kl. 10.30—16.00. Barnatimar alla rúmhelga daga kl. 12.00—16.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Ðööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i síma 27311. í þennan sima er svaraó allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.