Morgunblaðið - 28.09.1982, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1982
11
Samtök um kvennaathvarf
Óska eftir aö taka á leigu stórt húsnæöi (6 herb. eöa
meira) á höfuöborgarsvæöinu fy'rir starfsemi kvenna-
athvarfsins. Uppl. í síma 31575 kl. 13—15 alla virka
daga eftir kl. 18 í síma 28463.
SELTJARNARNES
Til sölu ca. 200 fm raðhús.
Frágangi ekki fulllokiö, en húsiö
vel ibúöarhæft. Verö 1800 þús.
SELTJARNARNES
Sérlega falleg 4ra—5 herb.
íbúö á 3. hæö í nýrri blokk.
Vandaðar innréttingar. Tvennar
svalir. Verö 1400 þús.
ÁLFTAMÝRI
4ra herb. endaíb. á 1. hæö
ásamt uppsteyptum bílskúr.
Tvennar svalir. Verð 1400 þús.
Háaleitisbraut
4ra—5 herb. 117 fm ibúð á 4.
hæð. Ágætar innréttingar.
Bílskúrsréttur. Verð 1350 þús.
SÓLVALLAGATA
Nýleg 4ra herb. 110 fm íbúö á
jaröhæö. Þvottahús i íbúöinni.
Allar innréttingar nýjar og vand-
aöar. Verö 1200 þús.
MARÍUBAKKI
4ra herb. íbúð á 3. hæð ásamt
16 fm aukaherb. i kjallara. Verö
1100 þús.
HRAUNBÆR
Mjög rúmg. 4ra—5 herb. enda-
íbúö á efstu hæö. Þvottahús og
búr inn af eldhúsi. Verö 1100
þús.
FLÚÐASEL
Mjög rúmg. 3ja herb. íb. á
jaröhæö í tvíbýli.
GRENIMELUR
2ja herb. íb. tilb. undir tréverk.
LAUFÁS
SÍÐUMÚLA 17
Magnús Axelsson
1000.-
krónurút!
Philipseldavélar
ViO ernm svejgjanlegir i samningum
heimilistæki hf.
HAFNARSTRÆTI3 - 20455 - SÆTÚNI 8 -15655
i Koupmannahöf n
FÆST
í BL.AÐASÖLUNNI
ÁJARNBRAUTAR-
STÖÐINNI
Húseign til sölu
Húseignin Hákotsvör 8, Álftanesi, er til sölu. Um er
aö ræöa nýtt einbýlishús úr timbri niöri viö sjó.
Nánari uppl. gefur útibússtjóri.
Útvegsbanki íslands,
Vestmannaeyjum. Sími 98-1800.
Raðhús með
2 íbúðum
Svo til nýtt, glæsilegt endaraöhús viö Bakkasel um
265 ferm. Á jaröhæðinni er 3ja—4ra herbergja íbúö,
geymslur o.fl. Á aöalhæöinni eru: Stofur meö arni,
eldhús meö borökróki, búr, snyrting, forstofuher-
bergi, þvottaherb. og forstofur. Á efri hæö eru: 3
svefnherbergi, sjónvarpsskáli og baö meö kerlaug og
sturtuklefa. Steypt bílskúrsplata.
Frábært útsýni af öllum hæöum. Teikning til sýnis.
Hluti hússins laus fljótlega.
Árni Stefánsson hrl.
Málflutningur. Fasteignasala.
Suöurgötu 4. Sími: 14314.
Kvöldaími: 34231.
Ljóflniyndir Mbl. Krifltján Einaranoi
Hiö nýjm húsnsði Múlalundar.
Nýr Múlalundur
Frá vinstri: Guömundur Guðmundsson, Steinar Gunnarsson forstöðumaður
Múlalundar og Kjartan Guðnason, formaður stjórnar SÍBS.
HIÐ nýja húsnæði Múlalundar við
Hátún 10 var tekið í notkun i maí í
vor, en var formlega tekið í notkun á
laugardag, á þingi SÍBS.
Hjá Múlalundi vinna nú um 60
manns, ýmist hálfan eða allan
daginn og er það stærsti öryrkja-
vinnustaður hér á landi. Fram-
leiðslan er plastvörur ýmiss kon-
ar, svo sem möppur, dagatöl, glær-
ur, minnisbækur og ýmislegt
fleira.
Hið nýja húsnæði er 1.200 fer-
metrar að stærð á einni hæð, en
fyrra húsnæðið, að Ármúla 34, var
800 fermetrar á þremur hæðum og
var það orðið mjög þröngt og
óhentugt fyrir þessa starfsemi.
Kostnaður við hið nýja húsnæði er
fyrirsjáanlegur um 11,5 milljónir
og þar af hafa um 4 milljónir kom-
ið úr opinberum sjóðum, en það
sem á vantar hefur SÍBS orðið að
leggja til.
Ákveðið hefur verið að fyrra
húsnæði Múlalundar við Ármúl-
ann verði gert að dagvistunar-
heimili fyrir aldraða og er gert
ráð fyrir að það taki til starfa í lok
þessa árs. Samstarf um það hafa
SÍBS, Samtök aldraðra og Rauði
kross íslands.
Forsvarsmenn Múlalundar
sögðu þegar þeir fylgdu blaða-
mönnum um nýju bygginguna,
sem er öll hin fullkomnasta, að
eitt það ánægjulegasta við starf-
semina, væri hvað fólk stæði stutt
við hjá þeim og færi fljótt út á
hinn almenna vinnumarkað, sem
fullgildir aðilar, eftir að hafa not-
ið endurhæfingar hjá þeim.
í upplýsingum, sem fjölmiðlum
voru afhentar, segir Kjartan
Guðnason, formaður stjórnar
SÍBS, meðal annars: „Ef litið er
eingöngu á bókhald þessara fyrstu
starfsára, hefur Múlalundur nær
alla sína starfssögu verið rekinn
með verulegum halla. En tilgang-
urinn var ekki gróðafyrirtæki,
heldur hinn að hjálpa öryrkjum til
sjálfsbjargar og endurþjálfunar
eftir veikindi og slys. Þeim til-
gangi teljum við að náð hafi verið
og þá lítur dæmið öðru vísi út og
hallinn breytist í hagnað, að vísu
ekki tölulega, heldur því mannlega
sem ekki verður með tölum talið,
að gefa skjólstæðingum SÍBS
trúna á lífið og þann tilgang þess
að vera virkur og lifandi þegn í
okkar samfélagi."
Viltu grennast, viltu styrkjast
viltu verda brún(n), viltu slappa af?
Nú er bara að drífa sig af staö, eins og þú hefur lengiö
ætlað þér — aðstaöan er í Apolló.
• Æfingatæki eru af fullkomnustu gerð
• Sólböð eru hreinleg og fljótvirk
• Tilsögn er byggð á langri reynslu
• í baðherbergjum eru gufubað, vatnsnuddpottur, nudd-
belti, nuddkerfi, vigt og hárþurrka
• Húsakynni eru björt og vistleg
• I setustofu er boöiö upp á kaffi og svaladrykki
Opnunartímar í október.
Þú nærö árangri í Appoló.
APOLLO SP LÍKAAVSRÆKT
Brautarholti 3, sími 22224.
Konur:
Þri. 12—21.
Fim. 12—21.
Lau. 9—16.
Sun. 14—18.
Karlar:
Mán. 12—21.
Miö. 12—21.
Fös. 12—21.
Sun. 10—14.