Morgunblaðið - 28.09.1982, Side 44
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1982
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1982
25
Þróttur átti alis______
kostar við slaka Framara
Þróttur átti alls kostar við Fram
í fyrsta leik beggja liöa í 1. deild
íslandsmótsins í handknattleik á
laugardaginn, ef kæruleysi Þrótt-
ara hefói ekki komið til, heföi lið-
ið auðveldlega unnið stærri sigur
en 25-17, sem urðu lokatölur
leiksins. Það hefur lengi loðað við
Þrótt, að beita sér ekki meira en
brýn nauðsyn krefur, liöið getur
veriö geysisterkt kannski einn
hálfleik og dottið síðan niður á
firmakeppnisplan þann næsta,
allt eftir mótherjanum. Þetta var
aldrei sérlega góður leikur, til
þess var einstefnan of mikil og
virðist sýnt að veturinn ætli aö
verða erfiður hjá Fram. Liöið hef-
ur nokkra sæmilega leikmenn
ínnan vébanda sinna, en þeir eru
ungir og reynslulitlir og breidd er
lítil hjá liðinu. Erfitt er að spá um
framhaldið hjá Þrótti, liöið er
greinilega miklu sterkara en
Fram, spurning hvort það er í
sama flokki og Víkingur, KR eða
FH.
Þróttarar skoruöu tvö fyrstu
mörkin og þó Fram tækist aö jafna
var i raun og sannleika aldrei útlit
fyrir aö liöiö myndi hanga í Þrótti.
Aö visu munaöi ekki meiru en 1—3
mörkum allt fram undir lok fyrri
hálfleiks, en þá breytti Þróttur
stöðunni á skömmum tíma úr 8—7
í 13—8. Barningur var framan af
síöari hálfleik og um hann miöjan
var staöan 16—13 fyrir Þrótt.
Haföi Fram vegnaö íviö betur, en
einmitt um miöjan hálfleikinn kom
upp umdeilt atvik. Þróttur sótti og
Gísli Óskarsson stakk sér inn úr
Fram:Þróttur
17—25
horninu. Meöan hann sveif inn í
teiginn gall vlö flauta, en ekki
flauta dómarans. Gísli skoraöi, en
eftir mikla rekistefnu ákváöu dóm-
ararnir aö dæma markiö ekki gilt.
Framarar báru því viö aö þeir
heföu hætt aö verjast er í flautunni
heyröist, en þaö var fremur hæpin
fullyröing þar sem Gisli haföi snúiö
á þá áöur en til flautunnar heyröist
á áhorfendapöllunum. Hvaö um
það, dómararnir Ólafur Haralds-
son og Stefán Arnalds dæmdu
uppkast og féll þaö ekki t góöan
jarðveg hjá Þrótturum sem von
var.
Þróttur náöi mest niu
marka forystu undir lokin er allt
var aö fara í tóma vitleysu. Var á
köflum eins og veriö væri aö leika
tennis, aö minnsta kosti gekk
knötturinn oft með svipuöum
hraöa vallarhelminga á milli.
Þeir Konráö Jónsson og Páll
Ólafsson voru þeir sem mest kvaö
aö hjá Þrótti. Guömundur Sveins-
son var drjúgur í leiknum, en á
sennilega eftir aö styrkja liöiö
meira er hann kemst í betri æf-
ingu. Þaö væri synd aö segja aö
hann hefði tekiö mikiö á í leiknum.
Markveröirnir Ólafur Benediktsson
Þróttur vann upp
forskotið og sigraði
— sigurmarkið kom úr víti eftir ad leiktíma lauk
og Siguröur Ragnarsson voru og
góöir. Aðrir hjá Þrótti voru jafnir
og Óli H. seigur eins og fyrri dag-
inn.
Það var fátt um fína drætti hjá
Fram, einungis Egill Jóhannesson
sem virtist standa Þrótturum jafn-
fætis og það ekki fyrr en fór aö líöa
á leikinn.
Mörk Þróttar: Konráö Jónsson
7, Guömundur Sveinsson 5 (1 víti),
Páll Ólafsson 5, Jens Jensson 3,
Gísli Óskarsson 2, Ólafur H.
Jónsson og Lárus Karl Ingason eitt
hvor.
Mörk Fram: Egill Jóhannesson 6
(2 víti), Siguröur Svavarsson 3, Er-
lendur Davíösson 2, Hermann
Björnsson, Viöar Birgisson, Hinrik
Ólafsson, Jón Árni Rúnarsson,
Dagur Jónasson og Björn Eiríks-
son eitt mark hver.
Brottrekstrar: Þróttarar í 8 mínútur
alls, enginn Framari rekinn út af.
Víti í súginn: Jens brenndi einu af,
Jón Bragi varöi annaö frá Guö-
mundi Sveinssyni.
Dómarar: Ólafur Haraldsson og
Stefán Arnalds. — ee-
Stjörnuleikmenn Þróttar:
Konráð Jónsson *★
Páll Jónsson ★ ★
Ólafur Benediktsson ★
Guðmundur Sveinsson ★
Sigurður Ragnarsson ★
Stjörnuleikmaöur Fram:
Egill Jóhannesson *★
<* Þorgils Othar Mathiesen, hinn snjalli línuleikmaður FH, hetur néð boltanum og taumar honum laglega framhjá markverði Víkings. Ljósm. Kristián Ein»r**on.
FH-ingar gerðu sér lítio
fyrir og sigruðu Víking
létt með 10 marka mun
ÞRÓTTUR sígraði FH í 1. deildinni
í gærkvöldi í Hafnarfirði meö 20
mörkum gegn 19 í gífurlegum
baráttuleík. Sigurmark Þróttar
skoraði Guðmundur Sveinsson úr
vítakasti eftir að leiktíma lauk.
Það var fyrst og fremst gífurleg
barátta sem færði Þrótti sigur í
leiknum. Þeir þurftu tvívegis í
leiknum að vinna upp stórt for-
skot og tókst þaö og gengu síöan
meö sigur af hólmi. Þegar þrjér
mínútur voru til leiksloka hafði
FH forystu í leiknum, 19—18.
Þróttur var með boltann og lék
yfirvegað. Jens Jenssyni tókst aö
komast inn úr horninu og jafna
metin. Þegar FH fékk boltann var
rúm mínúta til leiksloka. Eftir
stutta sókn mistókst Kristjáni
Arasyni skot og Þróttarar fengu
boltann. Og aftur var það Jens
sem braust í gegn en brotið var
illa á honum og réttilega dæmt
víti. Eins og áður sagði skoraði
svo Guðmundur örugglega úr þvi.
Leikmenn FH hófu leikinn af
miklum krafti eins og gegn Víking
á laugardag og þegar 14 mínútur
voru liönar af fyrri hálfleiknum
haföi FH náö 4 marka forystu,
8—4. En þá fór róðurinn að þyngj-
ast hjá liðinu. Leikmenn Þróttar
sigu hægt og bítandi framúr og
höföu eitt mark yfir í hálfleik,
12—11. í byrjun síöari hálfleiksins
náöu leikmenn FH aftur tökum á
leiknum og komust í 16—12. En
leikmenn Þróttar voru ekki á því aö
gefast upp og böröust eins og
grenjandi Ijón. Þrótturum tókst aö
minnka muninn en FH var alltaf
meö frumkvæöið í leiknum og var
lengst af tvö mörk yfir. Þremur
mínútum fyrir leikslok tókst svo
Þrótti aö jafna metin og krækja sér
svo í sigur og bæöi stigin á æsi-
spennandi lokamínútum leiksins.
Það var mikill hraöi í leiknum í
FH — Þróttur
19:20
gærkvöldi hjá báöum liöum. Of
mikill á stundum því þaö var ekki
alltaf sem leikmenn réöu viö hraö-
ann. Fallegar sóknarlotur sáust í
leiknum hjá báöum liöum. Þá var
varnarleikur og markvarsla góö.
Hjá Þrótti áttu þeir Guömundur
Sveinsson og Páll Ólafsson góöan
leik og voru mjög ógnandi í sókn-
inni. Gamli jaxlinn Ólafur H. Jóns-
son þjálfari Þróttar stóö aö venju
vel fyrir sínu, mjög sterkur i vörn-
inni og skoraöi lagleg mörk. Sig-
uröur Ragnarsson stóö sig vel í
marki Þróttar eftir að hann kom
inná í staö Ólafs Benediktssonar.
Þá var Jens sprækur á lokakafla
leiksins.
Hjá FH bar mest á Kristjáni
Arasyni þrátt fyrir aö hann væri
tekinn úr umferö allan leikinn.
Hann er í raun eina stórskytta
FH-liösins og liöið má illa viö því
aö hann sé tekinn úr umferö. Har-
aldur Ragnarsson átti ágætan leik
í markinu og Sveinn Bragason var
góöur. Aörir voru nokkuö frá sínu
besta. Sér í lagi þó Pálmi Jónsson.
í stuttu máli: Islandsmótiö 1. deild:
FH—Þróttur 19—20(11 — 12)
Mörk FH: Kristján Arason 9, 3 v,
Sveinn Bragason 3, Þorgils Othar
3, Pálmi Jónsson 2, Hans Guð-
mundsson 1, Guömundur Magn-
ússon 1.
Mörk Þróttar: Páll Ólafsson 6, 1 v,
Guömundur Sveinsson 4, Jens
Jensson 3, Ólafur H. Jónsson 4,
Konráö Jónsson, Lárus Lárusson
og Gísli Óskarsson 1 mark hver.
Brottrekstur af velli: Þróttur: Ólaf-
Páll Ólafsson skoraði sex mörk
fyrir lið sitt og átti góðan leik.
ur H. Jónsson 2 mín og Magnús
Margeirsson 2 mín. FH: Hans
Kristjánsson og Kristján Arason í 2
mín. hvor. — ÞR.
Stjörnuleikmenn:
FH:
Kristján Arason ★ **
Haraldur Ragnarsson *★
Sveinn Bragason **
Þorgils Othar ★
Þróttur:
Páll Ólafsson ***
Ólafur H. Jónsson **
Guðmundur Sveinsson **
Jens Jensson *
Sigurður Ragnarsson *
ÞAÐ ER oröið langt síðan Víking-
ur hefur fengið jafn slæma útreið
í íslandsmótinu í handknattieik
og líðið fékk síöastliðinn laugar-
dag í Hafnarfirði. Hið unga liö FH
tók Víkinga og hreinlega rass-
skellti það, og lék Víkinga sundur
og saman allan leikinn út í gegn.
Svo illa fóru FH-ingar meö líö
Víkings að þar stóð ekki steinn
yfir steiní og þegar flautaö var til
leiksloka hafði FH sigrað með 10
marka mun, 27—17. I hálfleik var
staöan 12—8 fyrir FH.
Kraftur í FH
Þaö var gífurlegur kraftur í liöi
FH strax í upphafi leiksins. Vörn
liösins var sterk og boltinn gekk
vel í sóknarleik liösins sem var
mjög hraöur. Þegar fyrri hálfleikur
var hálfnaöur var FH komiö meö
yfirburöastööu í leiknum, 9 mörk
gegn 2. En síöari hluta hálfleiksins
náöu Víkingar aöeins aö rétta hlut
sinn af og fjögur mörk skildu liöln
af í hálfleik.
Flestir hafa sjálfsagt átt von á
þvi’ aö síöari hálfleikurinn yröi jafn-
ari, en svo varö ekki. FH-ingar
héldu sínu striki og leikmenn Vík-
ings réöu ekkert viö þá. Um miöjan
síöari hálfleikinn haföi FH náö sex
• Guðmundur Magnússon, fyrirliöi FH, átti góðan leik með liði sínu.
Hér skorar hann eitt af fjórum mörkum sínum í leiknum.
Ljism. Kristján Einarsson.
FH - Víkingur
27—17
marka forystu og Ijóst var aö þaö
var aðeins spurning um hversu
stór sigurinn yröi. Undir lok leiks-
ins var hálfgerð uppgjöf í liöi Vík-
inga sem komust ekkert áleiöis
gegn sterkri vörn FH.
Liöin
Leikmenn FH voru mjög sprækir
í leiknum gegn Víking. Þaö sem
færöi liöinu öðru fremur svona
stóran sigur var heilsteyptur leikur
bæöi í vörn og sókn. Sér í lagi var
varnarleikurinn sterkur. Mark-
varsla Haraldar var allan leikinn
mjög góö. í sóknarleiknum var
breidd vallarins vel notuö og mörk
voru skoruö úr hornunum. Pálmi
Jónsson átti stórleik og sneri hann
hvaö eftir annaö á varnarmenn
Víkinga og skoraöi gullfalleg mörk.
Þá var Kristján Arason mjög
ógnandi þrátt fyrir aö hann væri
tekinn úr umferö. Þorgils Óttar og
Hans léku og vel í leiknum.
FH-ingar brugöu á þaö ráö að
taka tvo Víkinga úr umferö, þá Pál
Björgvinsson og Þorberg Aöal-
steinsson, og tókst þaö vel. Viö
þaö riölaöist leikur Víkinga alveg.
Liö Víkinga var langt frá sínu
besta. Vörn liðsins var slök og
ekkert gamanmál fyrir markveröi
liösins aö standa í marki. i sóknar-
leiknum gekk boltinn illa manna á
milli en því meira var um niöur-
stungur og hnoö á miöju vallarins.
Þaö voru einna helst ungu menn-
irnir j liöi Víkings sem léku sæmi-
lega og þeirra skástir voru Guö-
mundur Guömundsson og Óskar
Þorsteinsson.
I stuttu máll: Islandsmótiö 1.
deild, Hafnarfiröi: FH-Víkingur
27—17(12—8).
Mörk FH: Pálmi Jónsson 8,
Kristján Arason 6, 2 v., Guömund-
ur Magnússon 4, Hans Guö-
mundsson 4, Þorgils Óttar Mathie-
sen 4 og Sveinn Bragason 1.
Mörk Víkings: Höröur Haröar-
son 3, 2 v., Páll Björgvinsson 3, 2
v., Guðmundur Guömundsson 3,
Steinar Birgisson 3, Viggó Sig-
urðsson 2, Óskar Þorsteinsson 1,
Þorbergur Aðalsteinsson 1 v. og
Magnús Guömundsson 1.
Brottrekstur af velli:
FH: Sæmundur Stefánsson 2
mín., Þorgils Óttar 2. mín.
Víkingur: Steinar Birgisson 2
mín. og Viggó Sigurðsson í 2 mín.
Tvö viti fóru forgöröum. Ellert
varöi hjá Pálma Jónssyni og Þor-
bergur Aöalsteinsson skaut fram-
hjá.
Áhorfendur voru í kringum 650
talsins. Dómarar voru þeir Óli
Olsen og Gunnlaugur Hjálmarsson
og dæmdu þeir leikinn sæmilega
vel.
— ÞR.
Stjörnuleikmenn
FH — Víkingur:
Pálmi Jónsson ***
Kristján Arason ★*
Haraldur Ragnarsson ★*
Þorgils Othar Mathiesen ★
Hans Guðmundsson *
Guðm. Guðmundsson *
Óskar Þorsteinsson *
Guöm. Guömundsson 1 stjörnu.
Óskar Þorsteinsson 1 stjörnu.
KR sigraði Stjörnuna
með siö marka mun
STJARNAN tapaði öðrum leik
sínum í 1. deildinni er liðiö mætti
KR í Laugardalshöllinni á sunnu-
dag. KR sigraöi örugglega 23—16
en þrátt fyrir stóran sigur var lið
Kr lengi vel í miklu basli meö
Stjörnuna. Leikur liðanna var
mjög óyfirvegaöur. Mikill hraði
var í honum á köflum en báðum
liöum, sér í lagi þó Stjörnunni
gekk illa aö ráöa viö hraðann.
Leíkmenn beggja liða geröu sig
seka um mikiö af villum.
Jafnræöi var meö liöunum allan
fyrri hálfleikinn. En KR-ingar höföu
þó ávallt frumkvæöiö í leiknum, og
voru alltaf tveimur mörkum yfir.
Staöan í hálfleik var 10—8. í byrj-
un síöari hálfleiks var mikill kraftur
i leikmönnum Stjörnunnar og á 33.
mínútu leiksins tókst Gunnari Ein-
arssyni þjálfara liösins, sem jafn-
framt leikur meö, að jafna metln
10—10. En þaö tók KR ekki lang-
an tíma aö ná tökum á leiknum
aftur. Um miöjan síöari hálfleikinn
var KR aftur búiö aö ná tveggja
marka forystu og forskot þeirra
varö stærra og stærra og í lokin
skildu sjö mörk liöin aö.
Sá leikmaður sem bar af á vell-
inum í leiknum var þjálfari KR,
Anders Dhal. Hann var marka-
hæstur KR-inga meö 9 mörk og
var jafnframt heilinn í leik liðsins.
Þá er Anders mjög sterkur varnar-
maöur. Mikil hugsun er í öllum leik
KR - Stjarnan
23—16
hans. Þá átti Haukur Geirmunds-
son góðan leik og skoraöi lagleg
mörk úr erfiöri stööu í horninu. Liö
KR á án efa eftir aö vera í toppbar-
áttunni í vetur.
Liö Stjörnunnar er nú að leika í
fyrsta sinn í 1. deild og þrátt fyrir
aö liöiö hafi ágætum kröftum á aö
skipa vantar enn mikiö á aö liðið
sé nægilega heilsteypt. Þaö er
meira leikiö af kappi en forsjá. En
1. deildin á eftir aö vera leik-
mönnum liðsins góöur skóli.
Besti maður Stjörnunnar í leikn-
um gegn KR var Magnús Teitsson.
Hann lék vel á línunni. En línuspil
Stjörnunnar var oft mjög gott í
leiknum. Hinsvegar vantar enn
nokkuö upp á aö varnarleikurinn
sé nægilega sterkur. Þá vantar
bæði meiri yfirvegun og hugsun í
sóknarleikinn. I stuttu máli: is-
landsmótiö 1. deild: Laugardals-
höll. KR-Stjarnan: 23—16 (10—8).
Mörk KR: Anders Dhal 9 6v,
Haukur Geirmundsson 5, Alfreö
Gíslason 5, Stefán Halldórsson 2,
Ragnar Hermannsson 1 og Jó-
hannes Stefánsson 1.
Mörk Stjörnunnar: Eyjólfur
Bragason 4, Magnús Teitsson 4,
Gunnar Einarsson, Ólafur Lárus-
son 3, Guömundur Þoröarson og
Gunnlaugur Jónsson 2 mörk hvor.
Brottrekstur af velli:
KR: Gunnar Gíslason og Jó-
hannes Stefánsson í 2 min. hvor.
Stjarnan: Guömundur Óskars-
son 2 mín., Eyjólfur Bragason 2
mín., Guömundur Þóröarson í 2
min., Sigurjón Gunnarsson 2 mín.
og Magnúsi Andréssyni var þriveg-
is vikið af velli í 2 mín. eöa 6 mín-
útur samfellt og í síöasta skipti úti-
lokaöur frá leiknum. Samtals 14
mínútur hjá Stjörnunni, sem þeir
leika einum færri á vellinum.
Dómarar í leiknum voru þeir Jón
Hermannsson og Rögnvaldur Erl-
ingsson og var dómgæsla þeirra
rétt þokkaleg, ekki meira.
— ÞR.
Stjörnuleikmenn
KR—Stjarnan:
KR: Anders Dahl Nilsen ★ ★★
Haukur Geirmundsson ★ ★
Alfreð Gíslason ★ ★
Stjarnan: Magnús Teitsson ★ ★
Gunnar Einarsson ★
Eyjólfur Bragason ★
• Gunnar Einarsson, þjálfari Stjörnunnar, kominn í gegn um vðrn KR og skorar án þess að Anders og
Alfreö komi vörnum við. Ljósm. Emiiis.
Víkingur vann ÍR stórt
VÍKINGUR vann ÍR átakalaust og
örugglega meö 23 mörkum gegn
14 í 1. deild íslandsmótsins í
handknattleik í gærkvöldi. Miöaö
við leik liðanna er Ijóst, að Vík-
ingur á langt í land meö aö ná
styrkleika síöstu keppnistíma-
bila. Engu að síður var liðiö
mörgum gæöaflokkum betra en
ÍR, sem virðist ekki eiga hiö
minnsta erindi í 1. deild. Ahuga-
leysi og æfingaleysi virðist hrjá
Víking, en hjá IR er það getuleys-
ið sem ræður ríkjum. Er ástandiö
á þeim bæ svo bágborið aö vara-
menn voru aöeins þrír með mark-
verði á bekknum hjá Labba. Og
það var ekki einu sinni til kæli-
poki handa einum af leikmönnum
liðsíns sem meiddist í fyrri hálf-
leik. Lokatölur sem fyrr segir
23—14, en staöan í hálfleik var
14—6 fyrir Víking.
Um gang leiksins þarf ekki aö
hafa mörg orö, Víkingar náöu af-
gerandi forystu strax snemma í
fyrri hálfleik og eftir þaö greip
kæruleysi og áhugaleysi um sig.
Víkingur — ÍR
23:14
ÍR-ingarnir hjökkuöu áfram, en
ógnuöu aldrei forystunni. Þeirra
langbesti maöur var Sighvatur
Bjarnason, furöulegt raunar hvaö
Víkingarnir leyföu honum aö valsa
um. Aörir ÍR-ingar voru slakir. Hjá
Víkingi var ástandiö íviö betra,
enda miklu betra liö á feröinni.
Siguröur Gunnarsson komst vel
frá leiknum. Skoraöi falleg mörk
og Þorbergur var frískur uns hann
var tekinn úr umferö, en eftir þaö
kaus hann aö þvælast ekki fyrir.
Ólafur Jónsson skoraöi nokkur
lagleg mörk úr horninu sínu og var
með góöa nýtingu, kannski hann
sé aö ná sér á strik? Annars var
liðið mjög jafnt á mun lægra plani
heldur en þegar best lætur.
Mörk Vikings: Siguröur Gunn-
arsson 6, 2 víti. Ólafur Jónsson 4,
Þorbergur Aöalsteinsson 3, Guö-
mundur Guömundsson 2, Steinar
Birgisson 2, Höröur Harðarson 2,
Óskar Þorsteinsson 2, víti, Magnús
Guömundsson og Einar Jóhanns-
son eitt hvor.
Mörk (R: Sighvatur Bjarnason 8,
Andrés Gunnlaugsson 2, Einar
Valdimarsson 2, Halldór Hall-
dórsson og Björn Björnsson eitt
hvor.
Brottrekstrar: ÍR í alls 4 minútur,
Víkingur í alls 2 mínútur. Vtii í súg-
inn: Júlíus í ÍR varöi tvö víti og
Höröur átti þaö þriöja í þverslá.
Auk þess varöi Kristján Sig-
mundsson eitt víti.
Stjörnuleikmenn Víkings:
Olafur Jónsson **
Sigurður Gunnarsson **
Þorbergur Aðalsteinsson *
Ellert Vigfússon *
Stjörnuleikmaður ÍR:
Sighvatur Bjarnason ★*