Morgunblaðið - 28.09.1982, Side 48

Morgunblaðið - 28.09.1982, Side 48
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1982 Fádæma markahátíó í ensku knattspyrnunni — Watford skoraði 8 — Ipswich skoraði 6 — 8 mörk í Stoke Cirylle Regis var í banastuöi á laugardaginn, skoraöi þrjú glæsimörk gegn Norwich. „Ef úrslit leikja í dag veröa ekki til þess aö áhorfendum fer aö fjölga aftur, þá er eitthvaö meira en lítíö aö, kannski aö umfang knattspyrnunnar hérlendis sá hreinlega of mikið, eöa kannski aö sjónvarpiö sýni of mikið. Alla vega vona ég aö þeir sem heima sátu fái rækilega aö vita af því af hverju þeir misstu,“ sagði Keith Burkinshaw framkvæmdastjóri Tottenham eftir einn eftirminni- legasta laugardag ensku knatt- spyrnunnar í áraraðir. Sannkallaö markaregn og flestir leikjanna hlaönir spennu og óvæntum at- vikum. Liö Burkinshaws, Tott- enham, lék snilldarknattspyrnu meö fímm fastamenn fjarverandi, skoraði fjögur mörk gegn Forest. 4—1 sigur liösins var þó langt því frá stærsti sigurinn. Watford sigr- aði Sunderland 8—0, Ipswich sigraðí Notts County 6—0 og Liv- erpool sigraöi Southampton 5—0 svo eitthvaö sé nefnt. „Viö vorum ömurlegír, heppnir að tapa „bara“ 0—8,“ sagöi Alan Durban stjóri hjá Sunderland, sem fékk hroöalega útreiö gegn Watford. Staöan í hálfleik var 2—0 og skoraði blökkumaðurinn Luther Blissett bæöi mörkin. Hann sagöi eftir leikinn, „þetta var eins og draumur, mér leiö eins og ég myndi skora í hvert skipti sem ég snerti knöttinn." Blissett bætti viö tveimur eftir hlé og þá skor- uöu þeir Nigel Callaghan og Ross Jenkins tvívegis hvor, Blissett því alls fjögur mörk. Auk þess áttu leikmenn Watford fjögur stang- arskot í leiknum og markvöröur Sunderland varöi auk þess mörg skot. Alls voru 50 mörk skoruð í 11 leikjum 1. deildarinnar á laug- ardaginn. En lítum nú á úrslit leikja: STAÐAN Á ■ 1. DEILD IJverpool 7 5 2 0 19 6 17 I Manrhosler Utd. 7 5 1 1 13 5 16 I Watford 7 5 0 2 19 5 15 I West Ham 7 4 1 2 15 6 13 I Tottenham 7 4 1 2 17 9 13 I Stoke 7 4 1 2 17 13 13 1 West Bromwirh 7 4 0 3 15 9 12 1 Aston Villa 7 4 0 3 12 II 12 I Manrhester (’ity 7 4 0 3 7 8 12 ( oventry 7 3 1 3 8 8 10 Krighton 7313 6 17 10 Luton 7 2 3 2 20 18 9 Notthingh. For. 7 3 0 4 13 16 9 Arsenal 7 2 2 3 6 6 8 Notts (’ounty 7 2 2 3 6 14 8 Kverton 7 2 1 4 12 II 7 Swansea 7 2 1 4 8 12 7 Sunderland 7214 7 15 7 Ipswirh 7 1 3 3 13 11 6 Norwirh 7 1 3 3 10 13 6 Kirminffham 7115 3 18 4 Southampton 7 115 3 18 4 2. DEILD Wolverhampton 7 5 2 0 12 1 17 (irimsby 6 5 1 0 13 3 16 Sheffield Wed. 6 5 0 1 13 3 15 Kulham 6 4 2 0 16 7 14 QI’K . 7 4 2 1 9 6 13 ('rystal Palare 632111 8 11 l>eeds 6 3 2 1 9 7 11 Karnsley 6 3 2 1 8 6 9 (’helsea 7 2 3 2 7 6 9 Kotherham 7 2 3 2 9 10 9 Klarkburn 7 3 0 4 10 14 9 Newcastle 7 2 2 3 8 10 8 Leirester 7 2 1 4 12 9 7 Burnley 6 2 1 3 10 9 7 Carlisle 6 2 1 3 11 15 1 (Kdham 6 1 3 2 5 7 1 Shrewsbury 6 2 0 4 5 8 6 . (ambridfre 7 1 2 4 7 12 5 Bolton 6 1 1 4 4 10 4 Derhy (dunly 6114 5 12 4 4 harlton «114 «11 4 Mlddlesh. 6 9 2 4 5 1« 2 Aston Villa — Swansea 2—0 Brighton — Birmingham 1—0 Coventry — Everton 4—2 Liverpool — Southampton 5—0 Manch Utd. — Arsenal 0—0 Norwich — WBA 1—3 N. County — Ipswich 0—6 Stoke — Luton 4—4 Tottenham — N. Forest 4—1 Watford — Sunderland 8—0 West Ham — Man. City 4—1 „Viö höfum leikiö vel aö undan- förnu, en veriö hroöalega óheppn- ir. Þaö hlaut því aö koma að því að þetta hrykki í gang hjá okkur," sagöi Mick Mills fyrirliöi Ipswich eftir aö liö hans haföi malaö Notts County mélinu smærra. County hafði til þessa ekki fengiö á sig mark á heimavelli, en Ipswich virt- ist geta skoraö hvenær sem var. Paul Mariner skoraöi tvívegis í fyrri hálfleik, en í þeim síðari bættu þeir Alan Brazil, John Wark, Franz Thijssen og Steve McCall mörkum viö. Þetta var ömurlegur dagur fyrir Nottingham-liðin, því á meöan County var í kennslustund hjá Ipswich, var Forest i læri hjá nokk- urs konar varaliöi Tottenham. Án fimm fastamanna lék Tottenham liö Forest sundur og saman. Garry Mabbutt skoraöi tvívegis og Garth Crooks einu sinni fyrir leikhlé, en á síöustu mínútu fyrri hálfleiks tókst Garry Birtles aö minnka muninn fyrir Forest í 1—3. Forest var held- ur meira meö knöttinn í seinni hálf- leik, en skyndisóknir Tottenham voru þó mun hættulegri og úr einni slíkri bætti Crooks fjóröa markinu viö á 86. mínútu. Liverpool vippaöi sér í efsta sætiö á kostnaö Manchester Utd. meö stórsigri sínum gegn South- ampton. Þaö var hálf nöturlegt á Old Trafford, að mesti áhorfenda- fjöldinn skyldi vera á einum leiöin- legasta leik dagsins og þeim eina í 1. deild þar sem ekkert var skoraö. Heimaliöiö sótti þar miklu meira og klúöraöi nokkrum góöum færum. Tony Woodcock geröi slíkt hið sama viö tvö ágæt færi sem hann fékk eftir skyndisóknir Arsenal. En mörkin vantaöi ekki á Anfield. Liv- erpool-liöiö var sannarlega í ess- inu sínu og er aö færast fallskuggi yfir Southampton. Ekki á hverjum degi sem Peter Shilton fær á sig fimm mörk, en markvöröum er gert sannarlega erfitt fyrir þegar hinir leikmennirnir tíu leika illa. Ronnie Whelan átti 21 árs afmæli á laugardaginn og hann hélt upp á daginn með því aö skora tvivegis. Landi hans Mark Lawrenson skor- aöi einnig tvjvegis, en Graeme Souness fyrirliöi skoraöi fimmta markiö. Staöan í hálfleik 3—0. Ekki aö spyrja aö því, aö nóg er skorað þar sem Luton er annars vegar. Átta mörk á Victoria-leik- vanginum í Stoke og þau heföu getaö oröiö fleiri. Stoke komst í 2—0 meö tveimur mörkum Paul Maguire. Paul Walsh jafnaöi mun- inn fyrir hlé, en síöan geröist þaö, aö Steve Fox markvöröur Stoke var rekinn af leikvelli fyrir aö brjóta illa á Brian Stein sem var í þann mund aö skora. Paul Bracewell tók stööu hans, en Brlan Stein skoraöi fyrir Luton áöur en Bracewell fór úr markinu og jafnaöi sjálfur fyrlr Stoke, 3—3, snemma í síöari hálf- leik. Derek Parkin fór í markiö, en Mal Donaghie fann leiö fram hjá honum, 4—3 fyrir Luton. Þaö stóö þó ekki lengi, Brendan O'CaHagh- an jafnaöi aftur fyrir Stoke, en Lut- on fékk þó frábært tækifæri Til aö gera út um leíklnn á síöustu rntnút-* unum, er liöiö fékk vitaspyrnu. Dave Moss brást hins veger boga- listin, skot ham fór í stöngina og út. mmmmmmmmmmmmmmt Þaö var einnig markaregn á Highfield Road þar sem Coventry lék sinn besta leik á kappnistíma- bilinu. Liöiö keypti í síöustu viku Jim Melrose frá Leicester og þaö reyndust góö kaup, því tepokinn geröi sér litiö fyrir og skoraöi þrennu í leiknum. Áhangendur Coventry kættust mjög, einnig vegna þess aö aö Steve Hunt „kom heim" fyrir skemmstu og lék sinn fyrsta leik meö Coventry síö- an hann fór aö eigin sögn alfarinn til Bandarikjanna. Og Hunt skoraöi fjóröa markiö, þaö munaði stór- kostlega um hann. Everton lék oft vel, en vörn liösfns brást illa, Adri- an Heath og Andy King skoruöu mörk liösins. Staöan í hálfleik var 1 — 1, en áhorfendur aöeins 9.200 talsins. Manchester City var tekiö í kannslustund af West Ham og mótlætið fór í taugarnar á leik- mönnum liösins. WH haföi mikla yfirburöi allan leikinn, sérstaklega í fyrri hálfleik. Þaö byrjaöi þó ekki gæfulega, Alex Williams varði meistaralega vítaspyrnu Ray Stew- art. Sandy Clarke bætti þaö upp meö því að skora tvívegis á þrem- ur mínútum seint í hálfleiknum. Þegar Paul Goddard skoraöi þriöja markiö fór loks aö sjóöa upp úr hjá leikmönnum City. Kevin Bond var rekinn út af fyrir Ijótt brot og Asa Hartford fylgdi honum nokkru síöar fyrir aö rífast viö dómarann. Ekki í fyrsta skiptiö hjá Hartford. Phil Boyer potaöi inn eina marki City inn á milli brott- rekstranna tveggja, en Francois Van Der Elst átti lokaoröiö á 75. mínútu, er hann skoraöi fjóröa mark West Ham eftir glæsilegan einleik. Cirel Regis lét ekki daginn líöa án þess aö nafn hans bæri á góma. Hann er sagöur sólginn í sæti í enska landsliöinu og opnaöi munninn upp á gátt meö því aö skora þrjú glæsileg mörk er WBA sigraöi Norwich örugglega 3—1 þó á útivelli væri. Regis skoraöi eitt í fyrri hálfleik, tvö í þeim síðari, en fyrrum WBA-leikmaöurinn John Deehan, skoraöi eina mark Nor- wich rétt fyrir leikhlé. Swansea lék vel fyrstu mínút- urnar gegn Aston Villa, en síöan rann allt út í sandinn, Denis Mort- imer skoraöi fyrir Villa meö glæsi- legu skoti um miöjan hálfleikinn og Allan Evans bætti öðru marki viö á fyrstu mínútu síöari hálfleiks. Fjóröi sigur Aston Villa í röö. Loks í 1. deild, leiöinlegasti leik- ur dagsins, viðureign Brighton og Birmingham. Tvö slök liö á feröinni og áhorfendur bauluöu mikiö eftir markalausan lélegan fyrri hálfleik. Mick Robinson kom inn á sem varamaður hjá Brighton í seinni hálfleik og gerbreytti liöinu, þaö náöi góöum tökum á leiknum og vann veröskuldaö. Steve Gatting skoraöi eina mark leiksins eftlr mistök Jim Blyth í marki Birming- ham. 2. deild: Grimsby 1 (Cumming) — Bolton 0 Leicester 0 — QPR 1 (O’Neil) Newcastle 1 (Varadi) — Barnsley 2 (Glavín, Parker) Wolverhampton 2 (Clarke, Humphrey) — Rotherham 0 Fulham 3 (Davies 2, Coney) — Leeds 2 (Thomas, Graham) Cr. Palace 3 (Mabbutt 2, Edwards) — Middlesbrough 0 Sheffield W. 3 (Shelton, Bannist- er, Smith) — Chelsea 2 (Fillery, Lee) Cambridge 1 (Reilley) — Carlisle 1 (Coughlin) Derby 1 (Dalziel) — Blackburn 2 (Garner, Hamilton) Burnley 1 (Wharton) — Shrews- bury 2 (McLaren, Bates) Oldham 2 (Palmer 2) — Charlton 2 (Bullivant, Hales). Knattspyrnuúrslit England, 3. deild: Bournemouth — Exeter 2—0 Bradford - - Southend 1—0 Brentford ■ - Millwall 1—1 Cardiff — Sheffield Utd. 2—0 Chesterfield — Wigan 2—0 Doncaster — Reading 7—5 Gillingham — Walsall 3—0 Huddersfield — Oxford 2—0 Lincoln — Orient 2—0 Plymouth - — Wrexham 2—0 Portsmouth — Newport 162 Preston — Bristol R. 2—2 England, 4. deild: Aldershot - - Hull 1—2 Bristol City — Scunthorpe 0—2 Bury — Halifax 2—0 Chester — Hereford 5—0 Colchester — Blackpool 4—1 Darlington — Port Vale 0—0 Hartlepool — Tranmere 4—0 Mansfield - - Rochdale 1 — 1 Swindon — Crewe 1—0 Wimbledon — Torquai 4—1 York — Peterbrough Skotland, úrvalsdeild: 1 — 1 Aberdeen — Rangers 1—2 Celtic — Hibernian 2—0 Dundee Utd. — St. Mirren 3—0 Kilmarnock — Dundee 0—0 Morton — Motherwell 3—1 llla gengur hjá Jóhannesi Eö- valdssyni og félögum hjá Moth- erwell, enn eitt tapiö á laugar- daginn, og eins og sjá má á stöö- unni hér aö neöan, hvilir liöiö nú t neösta sætl úrvalsdeildarinnar: Cehit KanjfcrN IHindpc IJld. Ihfndt-f Aberdccn Ilibernian Morton Kilmarnock St. Mirren Motherwell 4 4 0 4 13 4 2 2 0 9 4 2 2 0 4 2 11 4 112 4 0 3 1 4 112 4 0 3 1 4 0 2 2 4 0 13 1 8 3 6 0 6 3 5 6 3 3 3 7 3 6 3 6 2 15 1 Betgiumaöurinn Francois Van Der Elst étti störleHi I Ham og skoraði glæsilegt mark.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.