Morgunblaðið - 28.09.1982, Qupperneq 34
42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1982
7HIIH
ISLENSKA ÓPERAN
Búum til óperu
Leikópara handa börnu'n í tveimur
þattum.
Tonlist eftir Benjamin Britten.
Texti eftir Eric Crozier.
Islenzk þyöing eftir Tómas
Guömundsson.
Leikstjórn: Þórhildur Þorleifsdóttir.
Leikmynd og bunmgar: Jón Þóris-
son.
Utfærsla buninga: Dóra Einarsdóttir.
Lýsing: Magnus Axelsson.
Hljómsveitarstjóri: Jón Stefánsson.
Frumsýning laugardag 2. október kl.
5.
2. sýning sunnudag 3. október kl. 5.
Miöasala er opin daglega frá kl.
15—19
Styrktarfélagar íalenzku óperunnar
eiga forkaupsrótt á aógöngumiöum
í dag.
Sími 11475
Engin sýning í dag
íf 16-444
Leikur dauðans
Hin afar spennandi og líflega Pana-
vision litmynd meö hinum afar vin-
sæla snillingi Bruce Lee sú síöasta
sem hann lék í.
íslenskur texti.
Bönnuö innan 16 éra.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
FRUM-
SÝNING
Nýja B'ió frumsýnir
í day myndina
Tvisvar sinnum
kona
Sjá augl. annars
stadar á síóunni.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Bræðragengið
Frægustu brasður kvikmyndaheims-
ins i hlutverkum frægustu bræðra
Vestursins.
„Fyrsti klassil Besti Vestrinn sem
geröur hefur verið i lengri, lengri
tima "
— Gene Shalit, NBC-TV (Today).
Leikstjóri: Walter Hill. Aðalhlutverk:
David Carradine (The Serpents
Egg). Keith Carradina (The Duell-
ists. Pretty Baby), Robart Carradine
(Coming Home), James Keach
(Hurricane), Stacy Keach (Doc),
Randy Quaid, (What s up Doc, Pap-
er Moon), Dennis Quaid (Breaking
Away).
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö bdrnum innan 16 ára.
A-salur
STRIPES
fslenekur texti.
Bráðskemmtileg, ný amerisk úrvals-
gamanmynd í litum. Mynd sem alls-
staöar hefur veriö sýnd við metað-
sókn. Leikstjórl: Ivan Reitman.
Aðalhlutverk: Bill Murray, Harold
Ramis, Warren Oates, P.J. Soles
o.fl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hnkkað verð.
B-salur
Close Encounters
Hin heimstræga ameriska stórmynd
sýnd kl. S og 9.
Sími 50249
Pósturinn hringir
alltaf tvisvar
Spennandi mynd með
Jack Nícholson.
Sýnd kl. 9. Siðasta sinn.
Aðdáandinn
Æsispennandi þriller framleiddur af
Robert Stigwood. Myndin fjallar um
aödáanda frægrar leikkonu sem
beitir ollum brögöum til aö ná hylli
hennar Leikstjóri: Edward Bianchi.
Leikendur: Laureen Bacall, James
Garner.
Sýnd kl. 5, 9.15 og 11.15.
Bönnuð innan 16. ára.
Kafbáturinn (Das Boot)
Storkostleg nn Mi8iÉB§MSíSi
,ihnfamik|j mynd *S» '
sem allstaöar hefur
hlotið metaösókn.
Sýnd i Dolby Ster-
eo. Leikstjóri Wolf-
gang Petersen. Að-
alhlutverk: Jurgen
Prochnow, Herbert
Grönmeyer.
Sýnd kl. 7. Bönnuð
innan 14 ára.
Haekkað verð.
Siðustu sýningar.
SÆMBið*
'Sími 50184
Tilraunadýrið
(Altered States)
Nýjasta mynd Ken Russel. Myndir
hans vekja alltaf mikla athygli og
umtal.
Sýnd kl. 9.
frÞJÓOLEIKHÚSIfl
GARÐVEISLA
Frumsýning fimmtudag kl. 20.
2. sýning föstudag kl. 20.
3. sýning laugardag kl. 20.
Litla sviðiö:
TVÍLEIKUR
i kvöld kl. 20.30.
Miðasala 13.15—20.
Sími 12000.
LKIKFÉIAG
RFYKJAVlKlIR
SÍM116620
SKILNAÐUR
eflir Kjartan Ragnarsson.
Tónlist: Askell Másson.
Lýsing: Daníel Williamsson.
Leikmynd: Steinþór Sigurðsson.
Leikstjórn: Kjartan Ragnarsson.
Frumsýn. sunnudag uppselt
FRUMSÝNINGARKORT
AÐGANGSKORT
í dag eru síöustu forvöð að
sækja ósóttar pantanir.
Miöasalan i lönó kl. 14—19.
Sími 16620.
Úvenju spennandi og mjög vlð-
buröarik. ný bandarísk sakamála-
mynd i litum. Aðalhlutverk: Ben
Johnson, Jaime Lee Curtie.
Spenna frá upphafi til enda.
fel. texti. Bönnuð innan 16. ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
BwEVER
Dularfullir
einkaspæjarar
Ný, amerísk mynd þar sem vinnu-
brögöum þeirrar frægu lögreglu,
Scotland Yard, eru gerö skil á svo
ómótstæöilegan og skoplegan hátt.
Mynd þessi er ein mest sótta gam-
anmynd i heiminum í ár, enda er
aðaihlutverkiö í höndum Don
Knotts, (er fengiö hefur 5 Emmy-
verölaun) og Tim Conway.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Bönnuö innan 12 ára.
Ökukennsla
Guöjón Hansson.
Audi árg. ’82 — Greiöslukjör.
Símar 27716 og 74923.
FRUM-
SÝNING
Austurbœjarbíó frum- J
í dag myndina:
Morðin í
lestinni
Sjá augl. annars staðar í
blaðinu.
Tvisvar sinnum kona
MBI ANDf RSSON ANTHONY PERKINS
Hername
wasSylvia.
Hertove
wasa woman
Her mislake
was a man.
Framurskarandi vel leikin ný banda-
risk kvikmynd með úrvalsleikurum.
Myndin fjallar um mjög náiö sam-
band tveggja kvenna og óvæntum
viöbrögöum eiginmanns annarrar.
Aöalhlutverk: Bibi Andersson og
Anthony Perkinx.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LAUGARÁS
Símsvari
I 32075
Næturhaukarnir
Ný. æsispennandi bandarísk saka-
málamynd um baráttu lögreglunnar
viö þekktasta hryöjuverkamann
heims. Aðalhlutv.: Sylvester Stall-
one, Billy Dee Williams og Rutger
Hauer Leikstjóri: Bruce Malmuth.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Haekkað verö.
Bönnuö yngri en 14 ára.
FRUM-
SÝNING
Háskólabíó frumsýnir
í dag myndina
Addáandinn
Sjá augl. annars
staðar í blaöinu.
Q
ll
l
i
l
Síðsumar
Heimsfræg ný Óskarsverölauna-
mynd sem hvarvetna hefur hiotió
mikiö lof.
Aðalhlutverk: Katharine Hepburn,
Henry Fonda og Jane Fonda. Þau
Katharine Hepburn og Henry Fonda
fengu bæöi Óskarsverólaunin í vor
fyrir leik sinn í þessari mynd.
Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15.
Að duga eða drepast
Æsispennandi lltmynd, um
trönsku utlendingahersveit-
ina og hina fræknu kappa
hennar meö Gene Hack-
mann, Terence Hill, Cath-
erine Deneuve o.fl. Leik-
stjóri: Dick Richards
fslenskur textí.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05 9.05
og 11.05.
Spennandi og viöburöarík ensk lit-
mynd. byggö á hinni sígildu sam-
nefndu njósnasögu eftir John Buch-
an, meö Robert Powell, David
Warner, John Mills o.fl. Leiksljóri:
Don Sharp. fslenskur texti.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10.
Ann kynbomba
Sprellfjörug og skemmtileg banda-
rísk litmynd, um stúlkur sem segja
SEX, meö Lindsay Bloom, Jane
Bellan, Joe Higgint.
falenakur texti.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.