Morgunblaðið - 28.09.1982, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 28.09.1982, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1982 47 er bókuð svo sem hér segir 1983: Háskólakórinn er um þessar mundir að hefja vetrarstarf sitt, segir í frétta- tilkynningu frá kórnum. Stjórnandi kórsins verður Hjálmar H. Ragnarsson, en hann hefur stjórnað kórnum tvo síðastliðna vetur. Undanfarin ár hefur Háskólakórinn lagt megináherslu á flutning nýrri tónverka og verður sú stefna áfram við lýði i vetur. Nær cingöngu ný tónlist verður á boðstólum, eftir mörg af yngri tónskáldum okkar. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í starfi vetrarins eru beðnir að koma í Félagsmálastofnun stúdenta mánudaginn 27. september á milli kl. 17 og 19, eða þriðjudaginn 28. september á sama tíma. Nokkur pláss í hverri rödd eru laus. JANUAR FEBRÚAR MARZ JÚNÍ JÚLÍ SEPTEMBER OKTÓBER NÓVEMBER DESEMBER Apríl, maí og ágúst enn lausir til stuttra vörukynninga, sölu og sýninga. ÞU ÞARJFT EKKI AÐ FARA ANNAÐ HÚSGAGNABÖLLIN BÍLDSHÖFOA 20-110 REYKJAVtK * «1-81190 og «1410 Læriö vélritun Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heima- vinna. Innritun og upplýsingar í síma 31311 eftir kl. 13. Ný námskeið hefjast þriðjudaginn 5. okt. Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20. Plasteinangrun ARMAPLAST Glerull — Stelnull Uannig leit bifreiðin út eftir veltuna. Morgunbladið/ Gunnlaugur. Bíll veltur í kvartmílukeppni BÍLL valt í kvartmílukeppni, sem að öllu leyti vel útbúna. Því Skellinöðruflokkur: haldin var á brautinni í Straums- vík á laugardaginn var. Engin slys urðu á fólki. Talið er að bíll- inn hafi verið á 110—130 kíló- metra hraða, þegar slysið varð og fór hann að minnsta kosti þrjár veltur áður en hann stöðvaðist. Eins og fyrr sagði urðu engin slys, ökumaður slapp ómeiddur, enda bíllinn útbúinn með velti- búri, eins og skylda er með bíla, sem fara brautina á innan við 13 sekúndum. Að sögn Örvars Sigurðsson- ar, formanns Kvartmíluklúbbs- ins urðu nokkur vandræði af áhorfendum, bæði var erfitt að halda þeim frá brautinni og eins hópuðust þeir á slysstað- inn eftir að slysið varð og tor- velduðu þannig hjálparstarf. Áhorfendur voru enda óvenju- margir, má gera ráð fyrir að 16—1700 manns hafi verið á svæðinu, en með góðri aðstoð lögreglunnar í Hafnarfirði gekk þetta allt saman vel. Aðspurður, hvort það mætti draga einhvern lærdóm að þessu fyrsta slysi, sem verður á brautinni, þrátt fyrir allmargar keppnir, sagði Örvar, að þetta sýndi fram á nauðsyn þess að hafa veltibúr í bílunum og þá miður hefði verið nokkur mis- brestur á að allir gerðu sér grein fyrir þessu og það væri leiðinlegt til þess að vita, að svona nokkuð þyrfti að gerast, til þess að allir gerðu sér grein fyrir þessari nauðsyn. Úrslit í keppninni á laugar- daginn urðu annars þessi: Standard-flokkur: 1. Sævar Pétursson, á Pontiac Firebird ’68. 2. Sævar Karlsson, Pontiac Firebird ’76. Götubíiaflokkur: 1. Gunnlaugur Emilsson, Dodge Charger, ’70. 2. Jón Jóhannsson, Dodge Dart, 440. Modified standard: 1. Jóhann Kristjánsson, Chervolet Corvette ’69, 427. 2. Höskuldur Guðnason, Dodge Challenger, 440. SA-flokkur: 1. Benidikt Eyjólfsson, Pontiac Firebird, 428. 2. Haraldur Haraldsson, Chervolet Vega, 350. Mótorhjólaflokkur: 1. Adolf Adolfsson, Suzuki 1100. 2. Gunnar Geirsson, Honda 1000 cbx. 1. Kristinn Sigurðsson, Honda 50. 2. Geir Einarsson , Honda 50. Þá setti Benidikt Eyjólfsson nýtt brautarmet, 10,18 sekúnd- ur. Hann prófaði einnig með nítró, sem kallað er, og fékk þá tímann 9,83 sekúndur. Er það í fyrsta skipti sem brautin er farin á minna en 10 sekúndum. \^r/ 'Armúla 16 sími 38640 €5 Þ. ÞORGRÍMSSON & CO BALLETTSKÓLI EDDU SCHEVING Skúlatúni 4 Síöustu innritunardagar í síma 76350 kl. 10—12 f.h. og 14—17 e.h. Afhending skírteina í skólanum, föstudaginn 1. október og iaugardaginn 2. október kl. 14—17 e.h. báöa dagana. 1983 Jarðhæð Húsgagnahallarinnar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.