Morgunblaðið - 28.09.1982, Síða 40
^fVskriftar-
síminn er 83033
_^glýsinga-
síminn er 2 24 80
I»RIÐJUDAGUR 28. SEI»TEMBER 1982
Skrapdögum
togara fækkað
SJÁV.\KrTVK(»SRÁI)l)NKYTU) hcfur ákvcrtirt aá fa'kka skrapdögum (og-
ara á límahilinu 1. soplombcr til .‘51. desomber í 20 dajja. Virt þcssa brcytin(»u
fækkar skrapdöcum á árinu í 110 daca og lcyfilt'Cl hlulfall þorsks i afla
vcröur þannic: 5% í 2X dajja, 15% í 41 dag <>c 30% í 41 dag. í frétt frá
ráöuncytinu sogir, art ásta'Aa þcssa sc sú, art þorskafli hafi oröirt mun minni
fyrslu átla mánuöi ársins cn gcrl var ráö fyrir virt mörkun fiskvcirtistcfnu í
upphafi árs.
„Þcssi fækkun skrapdaga cr í
samræmi virt reglur um fyrir-
komulag þeirra frá því um síðustu
áramót • Samkvæmt þcim skyldi
skrapdagakcrfið ondurskoðart,
fyrst 1. júní og j>á var þeim fækk-
að nokkurt og síðan fyrsta sept-
ember og j>á mert hliösjón af afla-
brögðum og fyrirfram gefnum
reglum miðað við aflaskýrslur ým-
ist til fækkunar eða fjölgunar
skrapdaganna. Þetta er j>ví aðeins
í samræmi við j>að, sem ákveðið
hafði verið,“ sagði Kristján Ragn-
arsson, formaður og fram-
kvæmdastjóri LÍU, er Morgun-
hlaðið innti hann álits á j>essu
máli.
Kristján sagði ennfremur, að nú
væri skrapdögum fækkað vegna
minnkandi afla og j>að væri svo
önnur saga hvaða áhyggjur menn
hefðu af því og hvort minnkandi
afli yrði framvegis. Hvort vitn-
eskja fiskifræðinga um stofnstærð
197(>árgangsins hvíldi á veikum
grunni, á henni byggðust tillögur
þeirra um 450.000 lesta ársafla,
sem augljóslega næðist ekki. Þá
skipti það máli hvað gerðist á
na*sta ári er þessi árgangur ætti í
Landssaniband
iðnaðarmanna:
Kærir inn-
flutning
á kökum
I.ANDSSAMBAND irtnartarmanna
hefur, art boirtni l.andssambands
bakaramcistara, kært til ríkissak-
sóknara ófullnægjandi vörumcrk-
ingar á innfluttum kökum frá nokkr-
um crlcndum framlcirtcndum.
Ilanncs (iurtmundsson starfsmaður
Landssambands irtnaðarmanna, sem
jafnframt er framkvæmdastjóri
Landssambands bakarameistara,
sagrti í samtali virt Mbl. art Lands-
samhand irtnartarmanna hefrti art
undanförnu látirt gera lauslcga
könnun á ástandi þossara mála og
hefrti komirt í Ijós art víða væri pottur
brotinn í þcssum efnum. Kaunar
væri ástæða til art ætla að sumar þær
vörutegundir, sem hingart væru flutt-
ar inn, yrrti aldrei leyft art selja í
framlciðslulandinu, þar sem upplýs-
ingaskvldan virt neytendur væri stór-
lega vanrækt. llmbúrtir sumra vöru-
tegunda væru mert allsendis ófull-
nægjandi merkingum, stundum
mjög villandi, og í sumum tilvikum
nánast engum.
Um alllangt skeið hafa verið
fluttar hingað til lands kökur og
brauð í luktum umbúðum og sagði
Hannes, að merkingum á umbúð-
um þessara innfluttu vara hefði
verið afar ábótavant. Hér er um
að ræða vörur í luktum umbúðum,
sem öfugt við framleiðslu ís-
lenskra fyrirtækja í þessari grein
væru seldar hér á landi mörgum
mánuðum og jafnvel árum eftir
framleiðsludag.
fyrsta sinn að vera á hrygn-
ingarstöðvum, hvort hann væri
minni en gert hefði verið ráð fyrir
eða hvort væri búið að veiða hann
meira en gert væri ráð fyrir. Það
va'ru svör við þessum spurning-
um, sem mestu máli skiptu til að
fá vitneskju um framtíðina.
Slátursala
hafin
Morjíunblaðiö/KEE.
Slátursalan er hafin í Keykjavík.
Þcssi mynd var tekin i Spari-
markarti SS í Austurvcri en þar
hófst slátursalan í gær. Á vegum
Sláturfélags Surturlands er slátr-
irt selt á tveimur störtum í borg-
inni; í Sparimarkartnum þar sem
artalsalan fer fram og einnig í
SS-versluninni í Irtufelli. Á veg-
um Afurrtasölu SÍS er slátursalan
cinnig hafin og í kjötmarkarti af-
urrtasölunnar virt Laugarnesveg.
Þar cr slátrirt selt fryst í ákveðn-
um pakkningum.
Halldór Kunólfsson, verslunarstjóri í Klausturhólum, með ramma, sem olíumálverkin voru skorin úr.
Moryunbladið/RAX.
Fimm olíumálverkum
stolið úr Klausturhólum
— fágæt verk látin ósnert
FIMM olíumálverkum var stolirt úr
sal Klausturhóla artfaranótt sunnu-
dags og uppgötvartist þjófnaðurinn
art morgni. „Málverkin voru skorin
á heldur flausturslcgan hátt úr
römmum. I.jóst er art þau hafa orrtirt
fvrir miklum skemmdum, eru jafn-
vel ónýt,“ sagrti llalldór Runólfsson,
verslunarstjóri í Klausturhólum, í
samtali við Mbl. í gær.
Verkin sem tekin voru eru; verk
eftir Kristínu Jónsdóttur, Séð yfir
Sundin, sem mun málað um 1930;
um 40 ára gamalt málverk úr Eyj-
um eftir Svein Þórarinsson; nýtt
verk eftir Kára Eiríksson; um 40
ára gamalt verk eftir Höskuld
Björnsson og loks verk eftir Jó-
hannes Sveinsson Kjarval, olíu-
málverk sem kallað hefur verið
Engill dauðans. Þessi olíumálverk
eru metin á um 180 þúsund krón-
ur, en auk þeirra hurfu þrjár bæk-
ur.
Það hefur vakið furðu, að þjóf-
urinn, sem komst niður í salinn í
gegn um loftræstiop, snerti ekki
við fágætum málverkum, sem
voru við hlið þeirra sem tekin
voru. Má þar néfna verk eftir Ás-
grím Jónsson og Jóhannes Kjarval
og fleiri meistara.
Neskaupstaður:
Börkur með 1000 tunnur
Neskaupslaö, 27. s<‘ptemb<‘r.
BÖRKIIR NK kom inn til Norð-
fjarrtar um hádegisbilirt í dag með
1.000 tunnur af fallegri síld, sem
fékkst í nót á Hérartsflóa, og var
síldin sölturt hjá Síldarvinnslunni.
Á milli 10 og 12 bátar létu reka hér
úti á fjörðunum í nótt en urrtu lítirt
varir. Síldin virrtist enn ekki kom-
in surtur á Austfirrtina.
Magnús NK var einnig á veirtum
i nót á Héraðsflóa en varð fyrir því
art rífa nótina.
Fréttaritari
Deila undirmanna á farskipum og útgerðanna:
Sjö skip hafa stöðvast
og sex stöðvast í dag
SJÖ SKII’ höfrtu störtvast í gær vegna kjaradeilu undirmanna á farskipum og
útgerrtanna, en búist er við að í dag, þrirtjudag, bætist sex skip í þann hóp.
Fulltrúar deiluartila, sem Mbl. ræddi virt í gær, voru sammála um að lítil ástæða
væri til bjartsýni um lausn deilunnar, en undirmenn hófu vcrkfall á hádegi á
föstudag. Fundur í deilunni hcfur verið boðartur hjá ríkissáttasemjara klukkan
13.00 í dag, þrirtjudag.
,Það er lítið að segja um hana, en
þegar við reynum að hreyfa okkur
til þess að koma málum af stað,
erum við gagnrýndir fyrir stefnu-
leysi í þessum málum," sagði Guð-
mundur Hallvarðsson, formaður
Sjómannafélags Reykjavíkur, en
hann var spurður um stöðu kjara-
deilu undirmanna á farskipum og
útgerðanna.
„Aðal ágreiningsefnið er fasta-
kaupið sem vinnuveitendur vilja
ekki fallast á, en við erum einnig
með kröfu um að yfirvinnuálag
verði 80% í stað 60%. Einnig eru
nokkur önnur atriði í kjarasamn-
ingnum sem útgerðarmenn tala si-
fellt um að séu upp á svo og svo
marga liði, en flest þeirra eru til
komin vegna ágreinings, sem upp er
kominn um túlkun á kjarasamningi
og vegna vanefnda þeirra á greiðslu
þar um,“ sagði Guðmundur.
Guðmundur sagði, að ekki væri
farið að ræða kröfurnar að neinu
gagni og kvaðst hann svartsýnn á
lausn deilunnar miðað við stöðu
mála nú. „Vinnuveitendur gagn-
rýna sjómenn fyrir að leggja fram
kröfur eftir að aðrir eru búnir að
semja, en þeir segjast að sama
skapi ekki hafa verið tilbúnir til að
semja við okkur áður en hinir voru
búnir að semja, þannig að þeir eru
komnir í hring," sagði Guðmundur.
„Við höfum sett fram tilboð til
þessara manna, sem byggir á þeim
samningum sem gerðir hafa verið,
við því sem næst alla þá hópa sem
við semjum við, þar á meðal sex
starfshópa á þessum sömu skipum,"
sagði Guðjón Ármann Einarsson
hjá Vinnuveitendasambandi Is-
lands í gær.
„Við teljum okkur búna að spila
út því sem við höfum út að spila, en
það er kauphækkun uppá 6,68% og
einnig er ákvæði um breytingar og
lagfæringar á svokallaðri fjarvista-
grein, sem er samhljóða því sem
aðrir hafa fengið. Við bjóðum
samninga sem eru samhliða ann-
arra samningum. Þetta miðast við
svokallaða „ASÍ-línu“ og er því í
anda þess sem allir starfshópar í
þjóðfélaginu hafa nú þegar samið
um. Sjómenn lögðu fram sínar kröf-
ur 27. ágúst, þrátt fyrir það að þeir
voru með samning frá í fyrrahaust
með sömu skilmálum og aðrir, þar
sem viðræður áttu að hefjast 15.
mars. Flestar aðrar stéttir lögðu
kröfur sínar fram í mars og apríl,
en þeir sáu ekki ástæðu til þess að
leggja kröfugerð sína fram fyrr en
27. ágúst. Öll afstaða þeirra í sumar
gaf ekki tilefni til annars en að ætla
að þeir væru á svipuðum nótum og
aðrir. Hins vegar birtist kröfugerð
uppá 4-5 síður. Haldnir hafa verið
nokkrir fundir, en þeir hafa því
miður ekki gefið ástæðu til bjart-
sýni,“ sagði Guðjón Ármann.
Guðjón Ármann sagði, að sjó-
menn hefðu boðað verkfall tiltölu-
lega fljótt og teldu vinnuveitendur
að þeir hefðu farið frjálslega með
verkfallsvopnið, ekki síst með tilliti
til þess að þeim hafi verið boðið það
sem aðrir hefðu sætt sig við.